Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Síða 9
9 FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 X>V_________________________________________________________________________________________________Neytendur ^ Fréttatilkynning: Oviðunandi verðmerkingar - í byggingavöruverslunum Samkeppnisstofnun gerði ný- verið athugun á verðmerkingum í byggingavöruverslunum á höf- uðborgarsvæðinu og kom í ljós að mikið skortir á að þær séu viðunandi hjá öllum verslunum. Athugaðar voru 846 vörur í 9 verslunum. í 21,5% tilvika voru verðmerkingar ekki í lagi, þar af var kassaverð í 9,6% tilvika hærra en það sem gefið var upp í hillu. Eins og sjá má í töflu er mis- jafnt milli verslana hvemig stað- ið er að verðmerkingum en það er mat Samkeppnisstofnunar að ástand þessara mála hjá bygginga- jverðmerkingar í byggingavóruverslunum (94 tegundir voru kannaðar) HH Óverðmerkt I Hœrra verð I Lœgra verð í Samtals tjöldi hillu kassa kassa aihugasemda % Húsasmlðjan, Ármúla 6 16 13 39 Húsasmlðjan, Fiskislóð 2 12 15 Húsasmlðjan, Skútuvogi 2 6 11 20 Húsasmlðjan, Helluhraunl 12 1 14 Húsasmiðjan, Fossaleyni 5 10 10 27 Byko, Skemmuvegi 1 12 4 18 Byko, Dalshrauni 9 8 18 Byko, Hringbraut 1 1 Metró, Skelfunni 24 13 2 41 vöruverslunum sé algjörlega óvið- unandi. - Þó á Bykó við Hringbraut hrós skilið fyrir góðar verðmerking- ar. 5.000 kr. 'Verð 90 cm 35.600,- Samtc 30.600 100 cnv 39.000,- Samtc 34.000 105 cm 42.800,- Saml; 37.800 120 cm 49.900,- SamU 44.900 RflGntm BJöRnsson SefhfoRng \ fmmtettatu oo hónm/n 9-prlnfitíyn^ Dalshrauni 6 *Hafrtarfirð< • Sími: 555 0397 ■ www.rbrum.is Manneldisráð: Varað við óprúttnum aðilum Kona nokkur hringdi og vildi vara fólk við óprúttnum aðilum sem nota Netið til að komast yfir kredit- kortanúmer fólks. Hún var að skoða vefsíðu Vísis.is og þegar hún lokaði þeirri síðu birtist gluggi frá ein- hverjum erlendum aðilum. Þar stóð að hún hefði unnið 1100 bandaríkja- dali og ef hún hringdi i ákveðið númer innan fjögurra mínútna myndi hún einnig fá ferð til Ba- hama-eyja. Hún hringdi í þetta númer og þá svaraði fólk sem greinilega hafði ekkert annað á sinni könnu en að reyna að fá hana til að gefa upp kreditkortanúmer. Hún vill vara fólk við svo það taki ekki þátt í svona, þvi margsannað sé að yfir- leitt vaki eitthvað annað fyrir svona auglýsendum en að láta fólk hafa eitthvað fyrir ekki neitt. -ÓSB _ ðHSBBBHHHHHHÍ 1ŒJS fermhíi^arújvv Fermingargjöf sem innborgun á rúmi Kannar neysluvenjur - upplýsingar sem til eru um mataræði íslendinga orðnar úreltar Manneldisráð er um þessar mundir að gera víðtæka lífsstíls- og neyslukönnun meðal landsmanna í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla íslands, en slík könnun hefur ekki verið gerð síðan árið 1990. Slíkar kannanir eru hafðar til hliðsjónar þeg- ar manneldisstefna er mörkuð og fræðsluefni gefið út. Laufey Stein- grímsdóttir, forstöðu- maður Manneldisráðs, segir að þar sem miklar breytingar hafl orðið 1 þjóðfélaginu hafi verið tímabært að gera nýja könnun. „Upplýsingam- ar sem við fengum úr könnuninni árið 1990 eru orðnar úreltar auk þess sem við vitum ekki hvaða árangur áróður okkar hefur borið, hvort mataræði sé orðið heilsusamlegra." Lífshættir hafa breyst mjög mikið frá fyrri könnun og margar nýjar fæðutegundir komið á markað. Laufey segir að auðvitað hafi Mann- neldisráð einhverjar vísbendingar um stöðu mála því þar sé fylgst með ýmsum hlutum er snerta neyslu- venjur fólks, eins og sölutölum á matvælum. „Þannig sjáum við breytingar á sölu á t.d. mjólk og gos- drykkjum svo nefndar séu matvör- ur sem við höfum fjallað töluvert um. En það sem við ekki vitum er hvaða hópar eru að borða hvað, hvort einhverjir hópar séu á ófull- „Þaö sem borða Laufey Steingrímsdóttir, forstöðumaður Manneldisráðs v/'ð vonumst til að fá út úr nýju könnuninni er gott yfirlit yfir neysluvenjur hópa, ungar stúlkur, miðaldra karlar, landsbyggðarfólk eða borgarbúar svo dæmi séu nægjandi eða óheppilegu mataræði. Við fáum einungis meðaltalsneysl- una úr sölutölunum." Könnunin sem gerð var fyrir 12 árum var byggð öðruvísi upp. Þá var reynt að fá heildarmynd af hverjum einstaklingi og farið var inn á heimilin og fólk spurt spjörun- um úr. „Nýja könnunin er ekki svona ítarleg," segir Laufey. „Við höfum lagt okkur fram við að gera hana þannig úr garði að hún valdi sem allra minnstum óþægindum. Hún er gerð í gegnum síma og tekur allt ferlið í mesta lagi hálftíma. Til samanburðar tók fyrri könnunin nánast hálfan dag fyrir hvern þátt- takanda svo við höfum stytt ferlið svo um munar. Það sem við von- umst til að fá út úr nýju könnuninni er gott yfirlit yfir neysluvenjur hópa, t.d. hvemig borða ungar stúlk- ur, miðaldra karlar, landsbyggðar- fólk eða borgarbúar svo dæmi séu tekin. Við munum kanna mataræði 15-80 ára einstaklinga og síðar mun- um við fara i skólana og kanna bömin og þá auð- vitað með vitund og vilja foreldranna." Að baki slikri könnun liggur mikil vinna og út- reikningar segir Laufey. „Sem dæmi má nefna að ef einhver segist hafa verið að borða pitsu þá verðum við að vita hver samsetning hennar er. Við reiknum bæði út næringarefni og magn matvæla. Svo verða nið- urstöðurnar tengdar ýmsum lífsháttum, t.d. hvað fólk gerir í tóm- stundum, hreyfingu og fleiru. Könnunin er gerð í tveimur lotum, sú fyrri stendur yfir þessar vik- urnar og sú seinni verð- ur síðsumars og í haust. „Mataræði dregur visst dám af árstíðum og vilj- um við reyna að ná grill- tímanum og haustinu, ekki bara páskunum með öllu sínu súkkulaði. Nið- urstaðna er því ekki að vænta fyrr en i haust.“ segir Laufey að lokum. -ÓSB t.d. hvernig tekin. “ B0NUSVIDE0 VERIÐ TILBðlN EFTIR 3 DAGAI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.