Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Side 10
10
Útlönd
FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002
DV
REUTERSMYND
Leiötoganna gætt
Spænskar löggur á hestum gæta
leiðtoga ESB I Barcelona.
ESB skortir vilj-
ann til umbóta
Anders Fogh Rasmussen, forsæt-
isráðherra Danmerkur, sagði í
Barcelona á Spáni í gærkvöld að
skortur væri á pólitískum vilja inn-
an Evrópusambandsins til að
hrinda í framkvæmd nauðsynlegum
efnahagsumbótum til að Evrópurík-
in geti staöist Bandaríkjunum snún-
ing.
Leiðtogafundur ESB hefst í
Barcelona í dag. Spænska lögreglan
hefur mikinn viðbúnað og hefur
kallað bæði landher og flota til
starfa, auk lögreglu á landi.
Framfaraflokkurinn mælist enn stærstur í Noregi:
Fylgið hrynur enn af
Verkamannaflokknum
Samkvæmt skoðanakönnum sem
norska blaðið Aftenposten stóð nýlega
fyrir og birt var í gær heldur fylgi
Verkamannaflokksins áfram að hrapa
og er nú í fyrsta skipti komið niður
fyrir fimmtán prósent, eða í 14,6 pró-
sent, sem er versta mælanlega útreið
í sögu flokksins, en í síðustu skoðana-
könnun sem fram fór í febrúar sl. fór
fylgið í fyrsta skipti niður fyrir tutt-
ugu prósenta strikið og nú niður um
3,7 prósent til viðbótar.
Fylgishrap Verkamannaflokksins
frá því í Stórþingskosningunum i
haust er því orðið 11,9 prósent, en þá
fékk flokkurinn 26,5 prósenta fylgi og
var næststærsti flokkur Noregs. Það
má því með sanni segja að flokkurinn
megi muna flfil sinn fegri í norskri
pólitík, en hann er nú aðeins fjórði
stærsti flokkur landsins á eftir Sósíal-
íska vinstriflokknum, sem nú hefúr
tekið við forystuhlutverkinu á vinstri
Jens Stoltenberg
Jens Stoltenberg, leiötogi Verkamanna-
flokksins í norska Stórþinginu, vonast til
að botninum sé náð hjá flokki sínum,
eftir 11,9% fylgishrun síöan I
stórþingskosningunum í haust.
væng stjómmálanna, en SV fékk um
19 prósenta fylgi í könnuninni og fór
upp um 2,1 prósent frá þvi í síðustu
könnun.
Framfaraflokkur Carls I. Hagens
mælist eins og síðast stærsti flokkur
landsins, en hann fór upp um 3,1 pró-
sent frá því í febrúar og er nú með um
24 prósenta fylgi en Hægri flokkurinn,
sem er í öðru sætinu, fór niður um 1,6
prósent og er með 21,6 prósenta fylgi.
Það má því segja að hægri sveifla í
Noregi sé enn í fulium gangi, en sam-
tals fá hægri flokkarnir, Hægri og
FRP 45,6 prósenta fylgi en vinstra lið-
ið fær 33,3 prósent.
Fylgi Kristilega flokksins, flokks
Kjeli Magne Bondeviks forætisráð-
herra, mælist nú annað skiptið í röö
undir tíu prósentum og auðséð að
þátttaka hans í ríkisstjóm með Hægri
tekur áfram sinn toll.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Austurberg 14, 0301, íbúð á 3. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Jón Þór Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00.
Álfheimar 42, 0102, 50% ehl. í 4ra
herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík,
þingl. eig. Guðmundur H. Jóhannsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Álftamýri 40, 0402, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Elísa-
bet María Haraldsdóttir, gerðarbeið-
andi ToUstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, kl. 10.00.
Blikahólar 4, 0304, 2ja herb. íbúð á 3.
hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig.
Kristinn Egilsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Breiðavík 18,0201,50% ehl. í 102,7 fm
íbúð á 2. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt
geymslu í kjallara, merkt 0001,
Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Sig-
marsson, gerðarbeiðendur sýslumað-
urinn í Kópavogi og ToUstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 19. mars 2002, kl.
10.00.
Bygggarðar 4,0101, syðri hluti 50% af
matshluta 010101, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Eignir, ráðgjöf og rekst.
ehf., Rvík, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00.
Efstasund 35, Reykjavík, þingl. eig.
Margrét Björk Jóhannesdóttir og Örv-
ar Ólafsson, gerðarbeiðendur Lands-
sími íslands hf., innheimta, Lögreglu-
stjóraskrifstofa, Tollstjóraembættið og
Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
19. mars 2002, ki. 10.00.
Eyjabakki 20, 0302, 90,4 fm íbúð á 3.
hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Stefán Steingrímsson og Ágústa Mar-
grét Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Framnesvegur 44, 0301, 4ra herb. risí-
búð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur
Gunnarsson, gerðarbeiðendur fbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Frostafold 51, 0303, 50% ehl. í 3ja
herb. íbúð á 3. hæð og íbúðinni fylgir
bílskýli nr. 12, Reykjavík, þingl. eig.
Ilelgi Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig.
Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Íslandsbanki-FBA hf., Lífeyrissjóð-
ur starfsmanna ríkisins, B-deild, og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Funafold 50, ásamt bflskúr, Reykja-
vík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára-
dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. rnars 2002, kl. 10.00.
Gaukshólar 2, 010408, 74,6 fm íbúð á
4. hæð m.m., íbúð 4H ásamt geymslu í
kjallara, merkt 0046, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Giljasel 7, 0002, kjallaraíbúð, Reykja-
vík, þingl. eig. Byggingafélagið Borg-
arholt ehf., gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður sjómanna og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 19. mars 2002, kl.
10.00.
Grettisgata 13 (B) 030201, efri hæð í
bakhúsi m.m., Reykjavík , þingl. eig.
Bjarki Laxdal, gerðarbeiðendur Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Gunnarsbraut 36, 0101, 78,5 fm íbúð á
1. hæð og geymsla í kjallara m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Har-
aldsdóttir, gerðarbeiðendur íslands-
banki-FBA hf., Sparisjóður vélstjóra
og ToUstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, kl. 10.00.
Háaleitisbraut 19,0101, ásamt bflskúr,
10% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Björn
Óli Pétursson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Háberg 22, parhús, Reykjavík, þingl.
eig. Vilborg Benediktsdóttir og Guð-
mundur Árni Hjaltason, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, kl. 10.00.
Heiðarás 11, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Gunnar Rúnar Oddgeirsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Heiðarás 13, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Bjarni Gunnar Sveinsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Hólmgarður 34, 0102, 113,7 fm versl-
unar- og þjónustuhúsnæði næstaust-
ast, Reykjavík, þingl. eig. Karl G.S.
Benediktsson, gerðarbeiðendur Húsa-
smiðjan hf., Lífeyrissjóðurinn Fram-
sýn og Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Hraðastaðir 4, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Benedikt Sævar Magnússon, gerðar-
beiðandi Lánasjóður Vestur-Norður-
landa, þriðjudaginn 19. mars 2002, kl.
10.00.
Hraunbær 38, 0101, 3ja herb. íbúð, 84
fm, á 1. hæð t.v. og geymsla í kjallara
m.m., Reykjavík, þingi. eig. Jóhanna
L. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið
og Vátryggingafélag íslands hf.,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Hverafold 138, 0201, 3ja herb. íbúð á
2. hæð m.m. ásamt bflskúr, Reykjavík,
þingl. eig. Sigríður Friðriksdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Kambasel 63, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Sigurjón Þorláksson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, ki. 10.00.
Kleppsvegur 150, 13% ehl. í húsi,
33,33% ehl. í 0106, Reykjavík, þingl.
eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi
ToUstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Kóngsbakki 12, 0101, 137,9 fm íbúð á
l. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þor-
steinn Þorsteinsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Kríuhólar 2, 50% ehl. í 0501,107,4 fm
4ra herb. íbúð á 5. hæð í S-enda m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Vignir Sveins-
son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Suð-
ur-Þingeyinga, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00.
Krummahólar 2, 0205, 50% ehl. í 4ra
herb. íbúð á 2. hæð, merkt E m.m.,
þingl. eig. Kolbeinn Hreinsson, gerðar-
beiðandi ToUstjóraembættið, þriðju-
daginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Kötlufell 1, 0402, 2ja herb. íbúð á 4.
hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Böðvar Már Böðvarsson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00._______________
Landspilda úr Miðdal H, Dalbrekka,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Snæbjörn
Kristjánsson, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands hf„ Orkuveita Reykja-
víkur og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Laufengi 15,0205,50% ehl. í 4ra herb.
íbúð á 2. hæð lengst t.h. og geymsla,
merkt 0113, m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Sigurður Grettir Erlendsson, gerð-
arbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, ki. 10.00.___________
Laufengi 15, 0302, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð t.v. og geymsla, merkt 0100107
m. m„ Reykjavík, þingl. eig. Ágústa G.
Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00._______________
Laugarnesvegur 77, 0101, 2ja herb.
íbúð á 1. hæð og 2 herb. í risi, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigrún Sigurðardóttir
og Guðmundur Ragnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
hf„ höfuðst., og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Leirubakki 34, 0202, 87,9 fm íbúð á 2.
hæð fyrir miðju vinstri m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. Jón Oddur Jónsson og
Hrönn Guðný Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðendur Páll Vídalín Valdimarsson
og ToUstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, kl. 10.00.
Merkjateigur 4, 0102, jarðhæð, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Bjarni Bærings
Bjarnason, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00.____________________
Mörkin 1, 0101, verslunarpláss á 1.
hæð t.v. (559,1 fm), Reykjavík, þingl.
eig. Eignarhaldsfélagið Elís ehf„ gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Nýlendugata 19B, 010101, neðri hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Gistihúsið fsa-
fold ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00,____________________
Rauðarárstígur 41, 0001, 185,7 fm
verslun á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Draumur ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Rauðarárstígur 41, 0203, 64 fm 2ja
herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl.
eig. Draumur ehf„ gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Reykjahlíð 12, 0201, efri hæð og bíl-
skúr, Reykjavík, þingl. eig. Oddur
Guðjón Pétursson og Ingunn Ása
Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Gull-
strönd ehf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Reyrengi 3, 0203, 95,24 fm 4ra herb.
íbúð á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík,
þingl. eig. Linda Sigurjónsdóttir, gerð-
arbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, kl. 10.00.________
Safamýri 26, íþróttahúsnæði Fram,
Reykjavík, þingl. eig. Knattspyrnufé-
lagið Fram, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00._________________
Samtún 42, 0001, 33,33% ehl. í kjall-
ara. Reykjavík, þingl. eig. Einar Logi
Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00._________________
Sólheimar 18, 0101, 1. hæð og bflskúr
fjær húsi, Reykjavík, þingl. eig. Eyþór
Eðvarðsson og Rannveig Harðardóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Vesturgata 2,010101, veitingasalir á 1.
hæð og veitingasalur í kjallara m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Gunnar
Gíslason, gerðarbeiðandi Lánasýsla
ríkisins, þriðjudaginn 19. mars 2002,
kl. 10.00._______________________
Vesturgata 2, 010201, skrifstofur á 2.
hæð m.m. og skrifstofur á 3. hæð m.m„
Reykjavík, þingl. eig. Friðrik Gunnar
Gíslason, gerðarbeiðandi Lánasýsla
ríkisins, þriðjudaginn 19. mars 2002,
kl. 10.00._______________________
Vesturhús 6,0101.147,2 fm íbúð á efri
hæð ásamt 36 fm bflageymslu m.m. og
tvö bflastæði framan við bílageymslu,
Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Kristinn
Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 19. mars 2002, kl. 10.00.
Viðarás 35A, Reykjavík, þingl. eig.
Guðjón Sigurðsson og Friðgerður
Helga Guðnadóttir, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki fslands hf„ Hellu, Dan-
íel Jónsson, Eimskipafélag fslands hf.
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
19. mars 2002, kl. 10.00.
Viðarrimi 16, Reykjavík, þingl. eig.
Hafþór Svendsen, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19.
mars 2002, kl. 10.00.
Þórsgata 19, 0302, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Kristín
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 19. mars
2002, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
_________sem hér segir:__________
Hrísrimi 24, 0101, 50% ehl. í íbúð á
neðri hæð og bflskúr t.v., Reykjavík,
þingl. eig. Svavar Kristinsson, gerðar-
beiðandi Stefán Jónsson, þriðjudag-
inn 19. mars 2002, kl. 10.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Anfinn boðar til kosninga
Anflnn Kalfs-
berg, lögmaður fær-
eysku landstjómar-
innar, hefur stað-
fest 1 viðtali við
blaðið Sosialurin að
lögþingskosningar
verði haldnar 30.
apríl næstkomandi.
Formlega verður tilkynnt um það
eftir helgi. Sjálfstæðismálin verða
helsta kosningamálið.
Al-Qaeda til SA-Asíu
Forstjóri bandarísku alríkislög-
reglunnar FBI sagði í morgun að fé-
lagar í hryðjuverkasveitum Osama
bin Ladens kynnu að finna griða-
staði í Suðaustur-Asíu þegar þeir
hafa verið hraktir frá Afganistan.
Bush fær það óþvegið
Varaforseti íraks, Taha Yassin
Ramadan, kallaði Bush Bandaríkja-
forseta glæpamann í gær, á sama
tíma og Bandaríkin halda áfram að
afla stuðnings við árásir á írak.
Samið á Balkanskaga
Stjómvöld í Svartfjallalandi lögöu
sjálfstæðisáform sín á hilluna í gær
þegar þau gerðu samkomulag um
nýtt ríkjasamband með Serbíu. Sol-
ana, utanrikismálastjóri ESB, hafði
milligöngu um samkomulagið.
Aðstoð við Jemen
Bandarísk stjómvöld ætia að að-
stoða Jemena við að koma í veg fyr-
ir að hryðjuverkamenn taki sér þar
bólfestu en Jemenar eru andvígir
árásum á írak.
Fundað í Burma
Sendimenn frá
Evrópusambandinu
hittu Aung San Suu
Kyi og aðra leiðtoga
stjómarandstöðunn-
ar í Burma að máli í
morgun, áður en þeir
héldu aftur til síns
heima. Sendimenn-
imir voru að kynna sér ástandið í
landinu og hafa hvatt til lýðræðis-
væðingar.
Farnir úr sendiráðinu
Tuttugu og fimm norður-kóreskir
flóttamenn, sem leituðu hælis í
spænska sendiráðinu í Peking, fóru
þaðan í morgun.
Eiga sök á glæpaöldunni
Jacques Chirac
Frakklandsforseti
kenndi ríkisstjórn
B ' » ' B sósíalista í gær um
glæpaölduna sem
hefm- riðið yfir
■L íTSBB landið undanfarin
Hk VÍ|U ár. Dagblöð eru full
af fréttum af afbrot-
um, eins og morðum sem unglingar
fremja, nauðgunum og þjófnuðum á
götum úti.
Tíu þúsund handtekin
Lögregla á Indlandi hefur hand-
tekið rúmlega tiu þúsund hindúa
sem voru á leið til helgrar borgar
þar sem hindúar vilja reisa hof á
rústum múslímamosku.
Annan hvetur fátæka
Kofi Annan, framkvæmdastjóri
SÞ, var í Nikaragúa í gær þar sem
hann hvatti fátækar þjóðir til að
láta að sér kveða á ráðstefnu í
Mexíkó eftir helgi um fjármögnun
þróunaraðstoðar.