Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Qupperneq 12
12 FÖSTUDAGUR 15. MARS 2002 Viðskipti I>V Umsjón: Viöskiptablaðiö ASÍ segir raunvexti viðskiptabankanna hækka með lækkandi verðbólgu: Þetta helst Háir vextir okkur ekki kappsmál - segir bankastjóri Búnaðarbankans. - Eltum ekki verðbólgusveifluna Bankastjórar íslandsbanka og Búnaðarbanka minna á að þegar verðbólga hækkaði stórum á síðasta ári hafi bankarnir ekki hækkað vexti sína. Þannig sé sveiflan í veröbólg- unni eins og hún birtist frá mánuði til mánaðar ekki elt. Það sé ástæða þess að vextir eru ekki lækkaðir nú, UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Bíldshöfða 12, Reykja- vík , föstudaginn 22. mars 2002 kl. 14.00: Líkamsræktartæki. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp við Áhaldahúsið á Kjalar- nesi föstudaginn 22. mars 2002 kl. 11.00: 1. Hestur, jarpstjörnóttur, u.þ.b. 10-12 vetra , 2. hestur, brúnstjörnóttur, u.þ.b. 8-9 vetra , 3. hestur, brúnn, u.þ.b. 15 vetra , og 4. hestur, rauðvind- óttur og tvístjörnóttur, 15 v. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK þrátt fyrir minnkandi verðbólgu. í fréttum Otvarpsins í gær sagði Grét- ar Þorsteinsson, forseti ASÍ, að raun- vextir viðskiptabankanna hefðu hækkað umtalsvert miöað viö það sem verðbólgan hefði lækkað. Við- skiptabankarnir hefðu brugðist seint við breyttum efnahagsforsendum. Þeir þyrftu ekki heldur að bíta sig fasta í það hvort Seðlabankinn breyti stýrivöxtum sínum eða ekki. Hækkað úr 16% í 19% Grétar nefndi sem dæmi að refsi- vextir sem falla á lán, ef það er ekki greitt í banka á gjalddaga, væru allt að 23%. Því miður gæti fjöldi fólks ekki greitt skuldbindingar sínar á réttum degi. Miðað við þá lækkun sem hetði orðið á þriggja mánaða verðbólgu, það er úr 7,2% í janúar í 4,3% núna, hafa þessir refsivextir í raun hækkað sem nemur þessum mismun, þ.e. um tæp 3%. Áö frá- dregnu verðbólgustiginu hefðu þeir farið úr um 16% í janúar upp í 19%. „Það mun ekki standa á okkur að lækka vexti í framhaldi af vaxta- breytingum Seðlabanka,“ segir Bjarni Ármannsson, forstjóri íslands- banka. „Viðskiptabankarnir eru bundnir af því grunnvaxtastigi sem Aml Tómasson. Bjarni Ármannsson. Seðlabankinn ákveður. Hvað varðar refsivexti - eöa dráttarvexti, þá er eins með þá farið og grunnvaxtastig- ið, þeir eru ákvarðaðir af Seðlabank- anum - þótt bankar hafi formlega séð heimild til aö hækka eða lækka slíka vexti. En hvað varðar breytingar á þeim vil ég minna á að þeir hækkuðu ekki í fyrra þótt verðbólgan tvöfald- aðist. Menn verða líka að horfa á hvort hækkað hafi verið þegar tilefni var til út frá sömu forsendum og mönnum finnst tilefni til lækkunar." Tekur mið af grunnvöxtum I samtali við DV sagði Árni Tóm- asson, bankastjóri Búnaðarbankans, að almenn stefna bankanna í landinu hefði verið sú að elta ekki í vaxta- ákvörðunum sínum verðbólgusveifl- una frá mánuði til mánaðar. Menn litu á málin heildstætt og yfir lengri tíma. Þannig hefði verðbólga verið talsvert hærri en nú er í kringum áramótin, en þá hefðu menn hins vegar kosið að halda vöxtum óbreytt- um. Og nú, þegar verðbólga hefði lækkað, kvsu menn að halda að sér höndum með vaxtalækkanir - og fylgdust með hver framvindan yrði. Að öðru leyti benti Árni Tómasson á að þar sem bankarnir byggðu af- komu sína að hluta á vaxtamun mót- uðust útlánsvextir að sjálfsögðu af al- mennu vaxtastigi í landinu. Fjár- mögnunarkostnaður bankanna tæki mið af grunnvöxtum eins og ríkis- tryggðum sparnaði með skattaíviln- unum, en vextir þar væru um 6% umfram verðbólgu sem væri á bilinu 3-9% um þessar mundir, eftir því hvort miðað væri við síðustu 12 mán- uöi eða spáð fram i tímann. „Meðan fjármögnunarkostnaður bankanna hefur verið á bilinu 10-13% upp á síökastið er ekki við því að búast að vextir til almennings séu lágir. Það er bönkunum að sjálf- sögðu ekki kappsmál að vextirnir séu háir en vaxtastig bankann verður hins vegar að vera í almennu sam- ræmi við annað í efnahagslífmu,“ sagði bankastjórinn. -sbs Eimskip semur við IAV - um byggingu nýs vöruhótels I gær var undirritaður samningur við íslenska aðalverktaka hf. um byggingu vöruhótels á athafnasvæði Eimskips í Sundahöfn, en með bygg- ingunni kveðst félagið vera að koma til móts við auknar óskir viðskipta- vina um alhliða flutningaþjónustu. Vöruhótelið verður 19.200 fermetrar UPPBOÐ Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Rauðhellu 10, Hafnarfirði, _______________föstudaginn 22. mars 2002 kl. 14.00:_________________ 20 feta gámur með hillum og smávöru, ASTOM byggingarkrani, ATS 1035, árg. 1989, AB-160, gámur, 20 feta, hengipallar, HUNNEBECK., steypumót, HUNNEBECK MANTO, hæð 300 cm, steypumót, HUNNEBECK MANTO, hæð 330 cm, steypumót, HUNNEBECK MANTO, hæð 300 cm, UG-456, Volkswagen Transporter, árg. 1998, vinnup., Bosta, Hunnebeck, árg. 1999/2000, ca. 800 fm, vinnusk. 400x600 cm, salerni, rafmagnst., krókheysi, vinnuskúr, 300x250, með raf- magnstöflu, vinnuskúr, 350x250 cm, með salerni, vinnuskúr 400x600, með sal- emi, kaffiaðst. og rafmt, og W-568, Molgjer tengivagn. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Garðabraut 45, hluti 0101, Akranesi. þingl. eig. Eyrún Sigríður Sigurðar dóttir og Hjálmur Þorsteinn Sigurðs son, gerðarbeiðendur Akraneskaup staður, Greiðslumiðlun hf. - Visa fs land og íbúðalánasjóður, fimmtudag inn 21. mars 2002, kl. 14.00. Grundartún 1, Akranesi, þingl. eig. Rannveig María Gísladóttir og Ingólf- ur Friðbjöm Ingvarsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Höfðasel 3, Akranesi, þingl. eig. Vél- smiðja Akraness ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akranesi, fimmtu- daginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Jaðarsbraut 35, hluti 0201, Akranesi, þingl. eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00.______________ Kirkjubraut 12, Akranesi, þingl. eig. María Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Miklatorg hf., fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Laugarbraut 21, hluti 0201, Akranesi, þingl. eig. Guðjón Már Jónsson, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Skagabraut 5a, hluti 0101, efri hæð og ris, Akranesi, þingl. eig. María Gunn- arsdóttir og Haraldur Ásgeir Ás- mundsson, gerðarbeiðendur Akranes- kaupstaður, Bifreiðaverkstæðið Ásinn ehf., fbúðalánasjóður, Spölur ehf.,Tré- smiðjan Akur ehf. og Verslunin Axel Sveinbjömss. ehf., fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Skarðsbraut 13, hluti 0102, Akranesi, þingl. eig. Óskar Rafn Þorgeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akranesi, fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Suðurgata 111, Akranesi, þingl. eig. Steindór Óli Ólason og Sigurrós All- ansdóttir, gerðarbeiðandi Vaka-Helga- fell hf., fimmtudaginn 21. mars 2002, kl. 14.00. Vesturgata 134, Akranesi, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir, gerðarbeið- andi Vélar og þjónusta hf., fimmtudag- inn 21. mars 2002, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Frá undlrritun samnlngslns í gærmorgun F.v., Jón Sveinsson, stjórnarformaóur IAV, Stefán Friöfinnsson, forstjóri ÍAV, Ingimundur Sigurpáisson, forstjóri Eimskips, og Höskuldur H. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri rekstrarsviös Eimskips. að stærð, með 21.000 brettaplássum. Það mun taka við stærstum hluta af vöruhúsarými Eimskips í Reykjavík, að undanskilinni frystigeymslunni, Sundafrost, sem var byggð 1996. Sundaskálar 1 og 2, sem byggðir voru fyrir um 30 árum, verða rifnir en þessar byggingar henta ekki lengur starfseminni. Eimskip kynnti áform um upp- byggingu vöruhótels á árinu 2001 og unnið hefur verið að undirbúningi verksins síðan. Meðal annars hefur' félagið kynnt sér þróun í hönnun og rekstri vörudreifíngarmiðstöðva er- lendis og unnið með innlendum og er- lendum ráðgjöfum við að tryggja sem mesta hagkvæmi og öryggi í rekstri. íslenskir aðalverktakar hf. munu sjá um byggingu vöruhótelsins. Áætlað- ur byggingartími er 12 mánuðir og munu framkvæmdir hefjast í mars. Fiskmarkaður Islands kaupir Fiskmarkað Suðurlands Fiskmarkaður Islands hf. hefur keypt 1/3 hluta hlutaíjár í Fiskmark- aði Suðurlands ehf. Fyrir átti Fisk- markaður íslands hf. 2/3 hluta hluta- fjárins og eiga því Fiskmarkað Suð- urlands að fullu nú. Stefnt er að sam- einingu félaganna á næstu vikum en tilgangur sameiningarinnar er rekstrarhagræðing i báðum félögum, að því er fram kemur í tilkynningu frá félögunum. Hlutabréfin eru að fullu greidd og hefur FMÍ ekki tekið lán vegna við- skiptanna. Nafnverð hlutafjárins Heildarfjárfesting vegna þessarar húsbyggingar, tölvubúnaðar, hillu- kerfa, lyftara og annars búnaðar er um 2 milljarðar króna. Stofnað hefur verið sérstakt félag um eignarhald húsbyggingar, Eignar- haldsfélagið Sundabakki ehf., í eigu Hf. Eimskipafélags íslands (31,6%), Sjóvár-Almennra hf. (31,6%), Skelj- ungs hf. (31,6%) og Þyrpingar (5%). Rekstur starfseminnar verður í sérstöku hlutafélagi, Vöruhótelið ehf., sem er í eigu Eimskips og TVG Zimsens. Stór hluti birgðahalds og dreifingarstarfsemi Eimskips og TVG Zimsens færist inn í hið nýja fé- lag. Vöruhótelið ehf. verður með sjálfstæðan rekstur og býður fram þjónustu sina á innanlandsmarkaði þótt viðskiptavinir Eimskips í sjó- flutningaþjónustu verði væntanlega í hópi stærstu viðskiptavina. sem nú var keypt er kr. 666.667 og er seljandi bréfanna Fiskmarkaður Suðurnesja hf. Fiskmarkaður ís- lands er með starfsstöðvar í sjö höfn- um, þ.e. Reykjavík, Akranesi, Amar- stapa, Rifí, Ólafsvik, Grundarfirði og Stykkishólmi. Fiskmarkaður Suður- lands er með eina starfs-stöð í Þor- lákshöfn, um er að ræða sams konar starfsemi hjá báðum félögum þ.e. rekstur uppboðsmarkaðar fyrir fisk. Á árinu 2001 seldi Fiskmarkaður ís- lands hf. 36.765 tonn, Fiskmarkaður Suðurlands seldi 6.924 tonn. vmzsimMœi____________________ HEILDARVIÐSKIPTI 4.436 m.kr. Hlutabréf 2.649 m.kr. Húsbréf 940 m.kr. MEST VIÐSKIPTI j O ÚA 1.483 m.kr. j í Skagstrendingur 232 m.kr. j 0 Delta 196 m.kr. MESTA HÆKKUN j O ÚA j Q Hlutabrsj. Búnaöarb. IQÍAV MESTA LÆKKUN o Eimskip O Olíuverslun íslands o Landsbankinn ÚRVALSVÍSITALAN t - Breyting 16,7% 3,0% 2,8% 2,7% 2,4% 1,3% 1.292 stlg O 0,11% Ákvöröun Fjármálaeftirlits: Hefur ekki hug- mynd um ástæður Jón Ólafsson hef- ur sent frá sér yfir- lýsingu vegna þeirr- ar ákvörðunar Fjár- málaeftirlitsins að fella niður atkvæð- isrétt Orca-hópsins svokallaða á aðal- Jón Olafsson. fun(ji íslandsbanka. Er yfirlýsingin svohljóðandi: „í umræðu undanfarinna daga um þá ákvörðun fjármálaeftirlitsins að fella niður atkvæðisrétt að hluta- bréfum FBA Holding S.A. í íslands- banka á aðalfundi bankans virðast fjölmiðlar hafa dregið þá ályktun að ástæða ákvörðunarinnar tengist mér. Ekki verður séð að sú ályktun styðjist við upplýsingar frá eftirlit- inu sjálfu eða núverandi eigendum Orca SA, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Þorsteini Má Baldvinssyni. Vegna þessa tel ég rétt að fram komi að mér hefur ekki borist bréf frá Fjármálaeftirlitinu vegna máls- ins og ég hef því ekki hugmynd um hvaða ástæður lágu til grundvallar ákvörðuninni. Hefði staðið upp á mig að gera einhverjar lagfæringar má ætla aö Fjármálaeftirlitið gætti stjómsýslureglna, gæfi kost á and- mælum, færi fram á úrbætur eða gæfi með öðrum hætti kost á að bæta úr því sem að teldist vera. Ég hef hins vegar ekkert heyrt frá eftir- litinu um málið. Þá er ennfremur rétt að vekja á því athygli, að hlutafjáreign mín i íslandsbanka var ekki einvörðungu í Orca S.A. og kom reyndar fram að sama dag og ég seldi hlut minn í þvi félagi seldi Jón Ólafsson og Co. sf. 123,090,597 kr. nafnverðshlut í bank- anum. Ákvörðun fjármálaeftirlits- ins tók ekki til þess hlutar. Hefði ákvörðun eftirlitsins vegna FBA Holding S.A. tengst mér hlyti þó að hafa legiö beint við að fefla atkvæð- isrétt niður af þeim hlutum. Vegna þessa hlýt ég að komast að þeirri niðurstöðu að fjölmiðlar hafi dregið rangar ályktanir." Afram lækkanir í tæknigeiranum Framhald varð á lækkun bréfa fyr- irtækja í tækni- og fjarskiptageiran- um á miðvikudag. Fjölmargir grein- ingaraðilar komu fram á sjónarsvið- iö og tilkynntu að búið væri að end- urmeta hagnaðarspár fjölmargra fyr- irtækja í geiranum til lækkunar. í meðalspá markaðsaðila sem birt var 1. mars síðastliðinn kom fram að búist var við 43% aukningu hagnað- ar á 2. ársfjórðungi þessa árs og 138% aukningu á 3. ársíjórðungi. GENGIÐ 15. 03.20021(1. 9.15 KAUP SALA 18 Dollar 99,760 100,270 StSpund 141,730 142,450 1*1 Kan. dollar 62,690 63,080 jDönskkr. 11,8680 11,9330 rRNorskkr 11,3700 11,4330 SSsænsk kr. 9,6480 9,7010 3 Svíss. franki 60,2500 60,5800 nrw yon 0,7717 0,7764 HÍECU 88,1763 88,7061 SDR 125,2400 126,0000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.