Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2002, Síða 28
m
(Jt
FRETTAS KOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ
FOSTUDAGUR 15. MARS 2002
Orðrómur um að Norsk Hydro vilji frestun álversframkvæmda:
Stjórnvöld hér ekki
upplýst um bakslag
- málið unnið samkvæmt áætlun, segir Valgerður Sverrisdóttir
„Þetta mál er unnið samkvæmt
áætlun og engin ákvörðun hefur verið
tekin um að bregða út af því,“ segir
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráð-
herra aðspurð hvort henni sé kunnugt
um að Horsk Hydro vilji fresta fram-
kvæmdum við álver á Reyðarfirði
vegna erfiðleika við fjárfestingu í
Þýskalandi í risafyrirtækinu VAW
Aluminium. „Okkur hefur auðvitað
borist það til eyma að einhver vand-
kvæði séu í tenglum við þessa fjárfest-
ingu í Þýskalandi, en fulltrúi fyrirtæk-
isins fullvissaði mig um það hér í
haust að sú fjárfesting hefði engin
áhrif á hugsanlegar framkvæmdir á ís-
landi," segir ráðherra. Aðspurð hvort
Norsk Hydro hefði með einhverjum
hætti haft samband við íslensk stjóm-
völd um að verkefnið kynni að vera i
hættu sagði Valgerður að slíkt hefði
ekki verið gert með neinum formleg-
um hætti. „Ég lít svo á að Norsk Hydro
hljóti að hafa haft frumkvæði að því að
ræða við okkur ef eitthvað það er að
Vilja eyöa óvissu
„Þetta er sérkennileg uppákoma en
þangað til það skýrist hver hin raun-
verulega staða er - þangað til eitthvað
kemur
Steingrímur J.
Sigfússon.
Ossur
Skarphéðinsson.
frá Norsk
Hydro um málið -
er ómögulegt að tjá
sig um mál sem
kann að vera byggt
á orðrómi," segir
Össur Skarphéð-
insson, formaður
Samfylkingarinn-
ar. „Ef þetta reyn-
ist rétt er auðvitað
nauðsyniegt að
bregðast við með
því að fá úr því
skorið hvort Norsk
Hydro er einungis
að fresta þessu um
skamman tíma eða
hvort um alvar-
legri áhrif á tíma-
setningar er að
ræða,“ segir Össur.
„í fyrsta lagi
hafa þessi áform verið óráð frá byrjun
og í öðru lagi hefðu menn alltaf átt að
reikna með þeim möguleika að eitthvað
óvænt og utanaðkomandi gæti komið í
veg fyrir þau. Þar af leiðandi hefur ver-
ið arfaviflaust að kynda sífellt undir
væntingar á þessu rnáli," segir Stein-
grímur J. Sigfússon. Hann sagðist alltaf
hafa haft efasemdir um að Norsk Hydro
væri ákveðið í þátttöku álversins, a.m.k.
innan þess tímaramma sem menn hefðu
rætt. -BG/BÞ/ÓTG
Valgerður
Sverrlsdóttir.
gerast sem er á
skjön við það sem
ákveðið hefur ver-
ið,“ segir Valgerð-
ur. Hún bendir á
að nú á vordögum
hafi áæflanir gert
ráð fyrir að hlut-
imir myndu skýr-
ast. Valgerður seg-
ir aðspurð hvort
þetta muni hafa
ekkert fyrir form-
lega frá Norsk
Hydro um þetta þó
fréttir séu i fjöl-
miðlum og við
höldum einfald-
lega áfram okkar
Þorsteinn
Hilmarsson.
áhrif á framgang frumvarps um Kára-
hnjúka í þinginu að fjarri lagi sé að
málið sé á einhveiju því stigi að það
kalli á slíkt. Samkvæmt áæflunum er
gert ráð fyrir því að tvær lykilákvarð-
anir verði teknar um framhald þessar-
ar framkvæmdar, fyrst nú í júní þegar
samráðshópur um framkvæmdina
leggur mat á hvort fara á í verklegar
undirbúningsframkvæmdir og svo
þann 1. september þegar endanleg
ákvörðun verður tekin um málið.
Þorsteinn Hilmarsson, upplýsinga-
fulltrúi Landsvirkjunar, segir fyrir-
tækið vinna áfram samkvæmt þehn
áætlunum sem fyrir hafi verið lagðar
enda hafi alltaf legið fyrir að menn
myndu vinna nauðsynlega undirbún-
ingsvinnu þar til ákvarðanir yrðu
teknar um hvort af þessu verði eða
ekki þann 1. september. „Það liggur
vmnu a morgum
vígstöðvum," segir
Þorsteinn. Hann
segir að vissulega
sé um kostnaðar-
saman undirbúning að ræða því verið
sé að fúlihanna ýmis mannvirki en
það sé vinna sem muni nýtast hvemig
sem fari. Hins vegar sé kannski ekki
um stórar upphæðir að ræða nú fram
á vorið.
Frá upplýsingaskrifstofu Norsk
Hydro fæst hvorki staðfesting á því
hvort vöflur séu komnar á fyrirtækið
varðandi Reyðarálsverkefnið né því
hvort áform fýrirtækisins séu óbreytt.
Thomas Knudsen upplýsingastjóri
bendir á að ekki sé kominn tími á
ákvarðanir, það sé 1. september, og
ekki sé eðlilegt að íjalla um horfúr
málsins frá degi til dags.
í gær úrskurðaði umhverfisráð-
herra um álverið í Reyðarfirði og stað-
festi hann niðurstöðu Skipulagsstofn-
unar um að heimila byggingu álvers
og rafskautaverksmiðju. -BG
DV-MYND TEITUR
Erpur í stuöi
/ gærkvöld voru haldnir vel heppnaöir tónteikar i Háskólabíói til aö minnast fórnar-
lamba flugslyssins í Skerjafiröi 7. ágúst 2000. Allur ágóöi af tónleikunum fer til styrkt-
ar óháöri rannsókn á flugslysinu. Fjöldi þekktra hljómsveita, söngvara og skemmti-
krafta kom fram og gáfu allir vinnu sína. Á myndinni er Erpur Eyvindarson úr X
Rottweilerhundum að messa yfir áhorfendum sem tóku vel viö skilaboðum hans.
Forstöðumaður Barnahúss um dóminn í gær:
Brýnt að áfrýja kynferðis-
dómum gegn börnum
rúmur helmingur notaður af 10 ára refsiramma
„Miðað við þann skaða sem
veldur þeim einstaklingi sem verð-
ur fyrir þessu eru dómar í þessum
málum vægir. En mér sýnist þessi
dómur þó vera sá þyngsti sem
kveðinn hefur verið upp í kynferð-
ismáli," segir Vigdís Erlendsdótt-
ir, forstöðumaður Barnahúss, um
dóm Hæstaréttar i gær, fimm og
hálfs árs fangelsi yfir manni sem
sakfelldur var fyrir að hafa haft
samræði við stjúpdóttur sina á ár-
unum 1983-87 er hún var 9-14 ára.
Aðspurð um hvort Vigdísi finn-
ist að dómar séu jafnvel að þyngj-
ast í kynferðismálum þar sem
börn eru þolendur segir hún að
Vigdís
Erlendsdóttir.
ekki sé hægt
að draga álykt-
un um slíkt
frá þeim dómi
sem gekk í
gær. „En mér
finnst þessi
dómur undir-
strika hve
mikilvægt er
að mál sem
þessi fari fyrir
tvö dómstig,
bæði sýknu-
dómar og þar sem sakfellt er. Nið-
urstaða Hæstaréttar er svo ólík
dómi héraðsdóms - munurinn er
svo mikill," segir Vigdís. Maður-
inn hafði fengið tveimur árum
minna, þriggja og hálfs árs fang-
elsi í héraði.
Vigdís segir á hinn bóginn að
hún hafi heyrt að dómar hafi ver-
ið að þyngjast í nauðgunarmálum,
það er kynferðisbrotum gegn þeim
sem eru eldri en 18 ára.
I 201. grein hegningarlaganna
segir m.a. að hver sá sem hafi kyn-
ferðismök við börn eða stjúpbörn
skuli sæta allt að 10 ára fangelsi.
Miðað við dóm hæstaréttar í gær
notaði dómurinn því rúmann
helming af refsirammanum.
-Ótt
Minnisblaðið
afhent í dag
Hæstiréttur hefur snúið niðurstöðu
Héraðsdóms
Ragnar Aðal-
steinsson.
Reykjavíkur og
dæmt að Öryrkja-
bandalag íslands
skuli fá afhent
minnisblað í
tengslum við svo-
nefndan Öryrkja-
dóm. Héraðsdómur
taldi i október sl.
að ráðuneytinu
væri ekki skylt að
afhenda minnisblaðið en því fylgdi skip-
unarbréf starfshóps sem skipaður var til
að fara yfir áhrif dómsins. Hæstiréttur
er á annarri skoðun og fagna bæði
Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Ör-
yrkjabandalagsins, og Garðar Sverris-
son, forystumaður öryrkja, niðurstöð-
unni. Ragnar segir að dómurinn sé sig-
ur fyrir upplýsingalögin.
DV fékk þær upplýsingar í forsætis-
ráðuneytinu í morgun að minnisblaðið
yrði væntanlega afhent mjög bráðlega og
voru meiri líkur en mirrnni taldar á að
ÖBÍ fengi það í hendur strax í dag. -BÞ
Sjúkraþjálfarar kaffæra Tryggingastofnun í pappírum:
| Brother PT-2450 merkivélin er komin
Sækja um fyrir látna skjólstæöinga
Læknar og aðrir starfsmenn Trygg-
ingastofhunar ríkisins æfluðu í gær-
kvöld að ljúka við að fara yfir þær um-
sóknir um styrki til sjúkraþjálfúnar
sem henni bárust eftir að nýjar reglur
tryggingaráðs þar að lútandi tóku
gildi. Alls bárust liðlega 900 umsóknir
um styrki. Samkvæmt heimildum DV
er farið ítarlega yfir allar umsóknir og
þær vandlega kannaðar, sérstaklega
með hliðsjón af því að starfsmenn
Tryggingastofnunar urðu þess varir að
í umsóknarbunkanum frá sjúkraþjálf-
urum leyndust nokkrar umsóknir frá
sjúkraþjálfurum fyrir hönd skjólstæð-
inga sem eru látnir.
Að því er öam kemur á vefsíðu
stofnunarinnar hafði, þegar á þriðja
hundrað umsóknir höfðu verið af-
greiddar, engum verið synjað um
styrk. Þriðjungur hafði fengið sam-
þykki fyrir styrk til sjúkraþjálfun-
ar.ÝÞá voru um fimmtíu afgreiddar
umsóknir frá örorkulífeyrisþegum
sem sjálfkrafa eiga rétt á tuttugu skipt-
um í sjúkraþjálfun. Engu að síður
senda sjúkraþjálfarar inn umsóknir
fyrir hönd þeirra skjólstæðinga sinna
- og mun hjá Tryggingastofnun vera
litið svo á að það eins og annað sé hluti
af herbragði sjúkraþjálfara; að senda
inn sem mest af pappírum til að knýja
á að kröfur þeirra nái fram að ganga.
Eins og fram kom í DV í gær er nú
að tjaldabaki unnið að lausn deilu
Tryggingastofnunar og sjúkraþjáifara
Haft var þá eftir Jóni Kristjánssyni að
hann vænti þess að menn legðu hart
að sér svo málið gæti náðst í heila höfn
á næstu dögum.
Formenn samninganefnda Félags
sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og
Tryggingastofhunar hittust á óformleg-
um fundi í gær. Gauti Grétarsson, for-
maður samninganefndar sjúkraþjálf-
ara, sagði við DV í morgun að ekkert
hefði þokast í samkomulagsátt. Við-
semjendur þeirra hefðu frekar lækkað
fyrirliggjandi tilboð heldur en hitt.
Deilan sæti því fost.
-JSS
| Mögnuðvél
sem, með þlnnl hjálp,
hefur hlutina í röð
ogreglu.
Snjöll og góð lausn á
óreglunni.
Rafnort
Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 • www.rafport.is