Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2002, Blaðsíða 21
33
MÁNUDAGUR 25. MARS 2002
DV
Tilvera
Krossgáta
Lárétt: 1 dingul,
4 hæflleiki, 7 trylltar,
8 lengja, 10 leikfong,
12 málmur, 13 klyftir,
14 fugl, 15 hratt,
16 kona,
18 karlmannsnafn,
21 fmgur, 22 leðja,
23 loddara.
Lóðrétt: 1 ástfólginn,
2 kveinstafi, 3 ilsig,
4 öfugt, 5 geislabaug,
6 kraftur, 9 áform,
11 glugga, 16 ánægð,
17 kalli, 19 skjól,
22 húð.
Lausn neðst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvltur á leik!
Vladimir Kramnik, næststigahæsti
skákmaður heims og sá sem vann
Kasparov i einvígi um heimsmeistara-
titilinn, er sestm- við skákboröiö aftur
eftir þónokkurt hlé. Ástæðan er at- og
blindskákmót mikiö hjá furstanum í
Mónakó. Kramnik hefur gengið illa i
blindskákunum sem er „eðlilegt" eftir
hvildina. En í atskákunum gengur
honum ágætlega og vinnur hér í af-
brigði sem strákamir í Taflfélaginu
hafa talsvert dálæti á!
Hvítt: Vladimir Kramnik (2809)
Svart: Alexander Morozevich (2742)
Slavnesk vöm.
Amber-mótiö Mónakó (5), 21.3. 2002
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3
dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4
Dc7 8. g3 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bf4
Rfd7 11. Bg2 g5 12. Rxe5 gxf4 13.
Rxd7 0-0-0 14. Dd4 Dxd7 15. Dxf4
Bd6 16. Dcl a5 17. 0-0 Be5 18. Rb5
De7 19. Ra7+ Kb8 (Stöðumyndin)
20. Rxc6+ bxc6 21. Dxc6 Ka7 22.
Db5 Bc8 23. Dxa5+ Ba6 24. Hacl
Hc8 25. b4 Bc7 26. Df5 Hhe8 27. b5
Bb7 28. Bxb7 Kxb7 29. Dd5+ Kb8
30. b6 Bxb6 31. Hbl De6 32. Dxe6
Hxe6 33. a5 Hcc6 34. e. 1-0
Bridge
Umsjón: Isak Om Sigurösson
Spil 5 í sjöundu umferð sveita- vinnings vegna samgangserfiðleika.
keppni Evrópumóts para er for- Gröndin voru yfirleitt spiluð á
vitnilegt. Algengasti lokasamning- hönd vesturs og útspilið spaða-
urinn var þrjú grönd, en sá samn- drottning:
ingur reyndist flestum erfiður til
4 DG1054
•* D106
■+ 98
* 932
4 K32
•4 G87
4 K3
* KD654
4 96
V Á943
4 Á104
* G1087
Birkir Jónsson var einn þeirra fáu
sem stóð samninginn. Hann tók
fyrsta slaginn á kónginn heima, spil-
aði laufi á ásinn og tígli að kónginum
sem hélt slag. Þá tók hann einn slag
á lauf, áður en hann snéri sér að tigl-
inum. Þannig fékk hann 9 slagi, 5 á
tígul, 2 á lauf og 2 á spaða. Kristján
Blöndal var einnig sagnhafi í þremur
gröndum, tók fyrsta slaginn á spaða-
kónginn heima, spilaði laufi á ás og
tígli úr blindum.
Suður fann þá snilld-
arvömina að rjúka
upp með ásinn og
Kristján gat ekki
unnið spilið eftir
það. Ef hann hendir
kóngnum undir
tigulásinn, er ekki
lengur innkoma heim á laufslaginn.
Ef hann setur ekki kónginn, er ekki
lengur nein innkoma í blindan eftir
að spaða er spilað.
Lausn á krossgátu________________________
•QOJ 08 ‘JÚA 61 ‘tdo II ‘iaes 91 ‘bjoCi h
‘unpæ 6 ‘UB 9 ‘nJB s ‘iiæisuSsg \ ‘jniojiBQ e ‘uiqi z ‘-tæil 1 úigjggq
•gruj 88 ‘Jt9I 88 ‘BRnd \z ‘JEAg/ 8i ‘igus 91 ‘Hg si
‘igds n ‘jopi 81 ‘uij 81 ‘RnS 01 ‘Bmæj 8 ‘JBúiiq i ‘bjbS t ‘JIQM 1 :jjaj?l
Smáauglýsingar
allt fyrir heimilið
550 5000
Páskar og
páskaegg
Nú nálgast páskahátíðin enn
einu sinni og þá gleðst ég í
hjarta mínu og vonandi allir
landsmenn. Og yfir hverju
skyldi ég gleðjast? Til dæmis
páskaeggjum, góðum mat, að
hitta fjölskylduvini og fleira og
fleira. Páskarnir eru svona eins
og jólin. Þá hittist fólk, borðar
saman og spilar á spil. Auðvitað
eru þeir til sem vilja helst ekki
taka þátt í þessari veislu og það
er bara þeirra vandamál. Hvað
gæti verið neikvætt við að elda
góðan mat, fá sér coke, malt og
appelsín, hlæja og borða eins og
tvö til þrjú páskaegg af stærðun-
um 5-7. Ég er ekki sælgætisgrís
en hef alveg óskaplega gaman af
málsháttunum sem eru og hafa
verið í eggjunum allt frá því ég
man eftir mér. Það hefur þó
viljað brenna við að þessir máls-
hættir séu eiginlega ekki máls-
hættir heldur eitthvað sem
kannski var samið á staðnum.
Ég veit ekki. En hvað finnst
ykkur um verðið á páskaeggjun-
um? Er það ekki helst til of
hátt? Eru rauðu strikin ekki í
gildi hvað varðar þessi yndis-
legu súkkulaðiegg? Ég held því
miður ekki. í verðkönnun í vik-
unni í Morgunblaðinu kom fram
að allt að 80% verðmunur væri
á eggjunum. Hverjum er um að
kenna? Framleiðendum eða
verslunum? Ég held að báðum
aðilum sé um að kenna. Þetta er
náttúrlega grín og ekkert annað.
Hér með skora ég á Nóa-Síríus,
Góu, Mónu og alla þá sem selja
þessa vöru að lækka verðið og
vera aðeins í takt við nútímann.
Gleðilega páska.
Sandkorn
Umsjón: Gylfi Krístjánsson • Netfang: sandkorn@dv.is
Bæjarstjórinn á Akureyri,
Kristján Þór Júlíusson, sem
gjaman er kallaður Kristján níundi
vegna þess að hann er níundi bæj-
arstjórmn 1 . bænum, ætlar að freista þess
að leiða Sjálf- 1 stæðisflokkinn ife ,1 *** 1|§
% \ I til sigurs á Ak- Ign, áPa
ureyri í vor.
Þar gæti Krist- ján verið að 1 , :
beijast fyrir framtíð sinni 1 _J
sem bæjarstjóri í bænum því sagan
segir okur að bæjarstjórar í höfuð-
stað Norðurlands hafa ekki orðið
„langlífir í því starfi“ undanfarin
kjörtímabil. Á síðasta kjörtímabili
var framsóknarmaðurinn Jakob
Björnsson bæjarstjóri, þar áður í
eitt kjörtimabil HaHdór Jónsson
sem sat í skjóli Sjálfstæðisflokksins
og þar áður Sigfús Jónsson í eitt
kjörtimabil en kratar réðu þá bæj-
arstjóraefninu.
Þaö vakti nokkra athygii
fyrir körfuboltaleik Breiðabliks og
Njarðvíkur í Kópavogi fyrir
nokkrum dögum að sveit heiðurs-
gesta á leikn-
um var allfjöl-
menn. Venju-
legast er að
einn heiðurs-
. gestur sé á
leikjum sem
þessum en í
þetta skipti
voru það
fimm manns
j sem stigu
| fram og
heilsuðu
leikmönnum fyrir leikinn. Þeir sem
til þekkja sáu að þama var komið
bæjarráð Kópavogs í heilu lagi, það
dugði ekkert minna. Sennilega hef-
ur ekki náðst samkomulag innan
ráðsins um hver ætti að fara á leik-
inn og taka í hendur leikmanna,
þetta var jú í beinni sjónvarpsút-
sendingu og það er ekki nema rúmt
korter til kosninga.
Ný samgönguáætlun snýst aö
mestu um stóra trukka að sögn
Jóns Bjarnasonar, þingmanns VG
og fyrrrum Hólastjóra. Ástæða þess
ón heldur
1 fram
vera sú að
engin kona
kom að samn-
ingu nýrrar
samgöngu-
áætlunar sem
er til umfjöll-
unar á Al-
þingi. Það hef-
ur stundum verið sagt að margir
karlmenn liti á það sem mann-
dómsvott að aka á stórum jeppum
og telji að jeppinn sé á einhvern
hátt framlenging á karlmennsku-
tákni þeirra. Ef það er rétt hjá Jóni
Bjarnasyni að samgönguáætlun
snúist nær eingöngu um stóra
trukka er greinilegt hvað þeir hafa
verið að hugsa „strákamir" sem
sömdu þá áætlun.
Litlir kærleikar eru með
leikmönnum KR og Njarðvíkur
sem nú eru byrjaðir baráttu sína í
undanúrslitum Islandsmótsins í
körfubolta. í
nánast hverj-
um einasta
leik þessara
liða er allt i
j háalofti og
það nýjasta er
að upp úr
sauð í leiks-
lok í síðasta
leik liðanna
sem Njarðvíkingar létu viljandi
fara i tvær framlengingar áður en
þeir unnu 4 stiga sigur sem gaf
þeim heimaleikjarétt í baráttunni
við KR-inga í undanúrslitaleikjun-
um. Einn er þó sá leikmaður sem
lætur þetta ekki hafa nein áhrif á
sig. Teitur Örlygsson Njarðvik-
ingur sem er reyndasti leikmaður-
inn í íslenskum körfubolta sefur að
sögn þeirra sem til þekkja vært um
þessar mundir, og dreymir enda-
laust að hann sé á bólakafi í sigur-
leikjum gegn KR.
V