Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Side 4
18 MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2002 Sport i>v Á myndinni hér til hiiöar eru ís- landsmeistarar Njarðvíkur í 10. flokki en liðið skipa, talið frá vinstri: Jóhann Ólafsson, Kristján Sigurðs- son, Hjörtur Einarsson, Sigurður Ei- ríksson, Steinþór Einarsson, Marinó Gunnarsson, Daníel Guðmundsson, Sidi Z Ramadham, Róbert Ingvason, Porgils Þórarinsson, Rúnar Erlings- son og ísak Þóröarson. 10. flokkur karla: Njarövik-Þór Ak. 69-59 Stig Njarðvikur: Jóhann Ólafsson 33, Kristján Sigurðsson 19, Daníel Guðmundsson 10, Hjörtur Einars- son 5, Sidi Z Ramadham 2. Stig Þórs Ak.: Bjarni Ámason 23, Bjarki Oddsson 12, Þórður Willards- son 11, Sverrir Björnsson 5, Ólafur Torfason 4, Hilmar Gunnarsson 2, Hákon Hafþórsson 2. Fráköst: Njarðvík 35 (Jóhann 15, Kristján 9, Hjörtur 4, Daníel 3, Ró- bert 2, Steinþór 2), Þór Ak. 53 (Ólaf- ur 17, Þórður 12, Sverrir 8, Bjami 7, Bjarki 4, Hilmar 3, Hákon 1, Jón 1). Stoðsendingar: Njarðvík 17 (Daníel 6, Jóhann 5, Kristján 4, Róbert 2), Þór Ak. 12 (Bjami 6, Sverrir 4, Há- kon 1, Bjarki 1). Stolnir boltar: Njarðvík 9 (Kristján 5, Steinþór 2, Jóhann 1, Daníel 1), Þór Ak. 8 (Bjami 4, Þórður 3, Sverr- ir 1). Tapaðir boltar: Njarðvík 10, Þór Ak. 13. 3ja stiga: Njarðvik 19/5, Þór Ak. 11/2. Víti: Njarðvík 15/10, Þór Ak. 30/11. Haukar-UMFH 47-32 Þór frá Akureyri varö í öðru sæti annaö árið í röð á eftir Njarövík. DV-mynd Ben Á myndinni til hægri eru íslandsmeistarar Hauka i 10. flokki kvenna en liðiö skipa Hrefna Stefánsdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Ragna Steingrímsdóttir, Rebekka Reynisdóttir, Elísa Þórðardóttir, Þóra Árnadóttir, Bára Sigurjóns- dóttir og Helena Sverrisdóttir. Þjálfari liösins er Henning Henningsson. Á myndinni fyrir ofan er liö UMFH sem varö í öðru sæti. DV-myndir Ben - ja gangar Njarðvík og Haukum í 10. flokki karla og kvenna Njarðvík varð íslandsmeistari á dögunum í 10. flokki karla og þar með hafa strákamir unnið fjögur ár í röð eða frá því í 7. flokki. Njarðvik varð einnig bikarmeistari fyrr í vet- ur og hafa unnið bikarinn bæði árin sem keppt hefur verið um hann. Því er óhætt að segja að liðið hafl borið höfuð og herðar yflr önnur lið i þess- um árgangi. Njarðvík mætti Þór frá Akureyri í úrslitaleik annað árið í röð og sigr- uðu nokkuð sannfærandi. Sem fyrr var Jóhann Ólafsson í aðalhlutverki og Kristján Sigurðsson var ekki langt undan. Þetta tvíeyki hefur ver- ið andstæðingum sínum erfitt við að eiga og á því varð engin breyting. Þórsarar létu Njarðvíkinga hafa fyr- ir hlutunum framan af og Bjarni Árnason stríddi Njarðvíkingum með leikni sinni. Það dugði þó ekki þar sem hittni Þórsara var í lágmarki. Haukastelpur sterkastar Stelpurnar í 10. flokki kvenna hjá Haukum bættu við enn einum bik- arnum í safnið og tryggðu sér ís- landsmeistaratitilinn með sigri á Hrunamönnum í úrslitaleik. þær hafa því unnið tvöfalt í vetur og eru án vafa sterkastar í þessum flokki. Helena Sverrisdóttir var sem fyrr í aðalhlutverki hjá Haukum en aðrir leikmenn liðsins skiluðu sínu með varnarvinnu, fráköstum og fleiru. Hrunamenn náðu sér ekki á strik í úrslitaleiknum en enginn spilar bet- ur en andstæðingurinn leyfir. -Ben 10. flokkur kvenna: Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 29, Bára Sigurjónsdóttir 7, Þóra Ámadóttir 5, Hrefna Stefánsdóttir 3, Pálína Gunnlaugsdóttir 3. Stig UMFH: Ösp Jóhannsdóttir 13, Ragnheiður Georgsdóttir 7, Eva Ólafsdóttir 6, Ingibjörg Skúladóttir 4, Aldís Harðardóttir 2. Fráköst: Haukar 49 (Helena 16, Bára 13, Þóra 12, Pálina 4, Hrefna 3, Ragna 1), UMFH 39 (ösp 10, Eva 7, Ragnheiöur 7, Guðrún 7, Ingibjörg 4, Áldis 3, Sonja 1). Stoðsendingar: Haukar 6 (Pálína 2, Hrefna 2, Elísa 1, Helena 1), UMFH 8 (Eva 3, Ösp 2, Ragnheiður 2, Aldís 1). Stolnir boltar: Haukar 18 (Helena 9, Þóra 3, Hrefna 3, Bára 2, Pálina 1), UMFH 11 (Ösp 6, Aldís, Sonja, Eva, Guðrún, Ingibjörg 1). Tapaðir boltar: Haukar 20, UMFH 22. 3ja stiga: Haukar 10/0, UMFH 19/2. Vfti: Haukar 34/21, UMFH 17/10. Maður leiksins: Jóhann Ólafs- son, .Njaríh ík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.