Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2002, Page 6
Texti: Snæfríður Ingadóttir
Fókus-myndir: Hilmar Þór
Fatnaður stelpnanna:
Morgan, Sautján, Centrum, Andrea Magnúsdóttir.
„Það má kannski segja að þátturinn sé
blanda af þremur sumarþáttum SkjásEins
frá því í fyrra: Taxi, Glamúr og
Hjartslætti," útskýrir Þóra Karítas og glott-
ir. „Já, SkjárEinn hafði ekki efni á að halda
úti svona mörgum sumarþáttum. Það er
smániðurskurður í gangi þannig að við tók-
um að okkur alla þættina," segir Maríkó.
Marlkó Margrét og Þóra Karít-
as eru vel þekkt sjónvarps-
andlit af SkjáEinum. Maríkó
sá í fyrravetur um hinn vin-
sæla þátt Djúpu laugina og
Þóra Karítas er þekkt úr þátt-
unum Pensúm og Hjartslætti.
í sumar munu stelpurnar hins
vegar leiða saman hesta sína í
sjóðheitum sumarþætti á
Skjánum sem kallast „Hjart-
sláttur í strætó“.
í strætó
gegnum sumorið
„Ég hef ekki tekið strætó nýlega en ég notaði strætó
í mörg ár til þess að komast úr Breiðholtinu í skólann
þannig að ég er ansi sjóuð hvað strætóferðir varðar," seg-
ir Maríkó Margét Ragnarsdóttir sem er annar umsjón-
armaður þáttarins „Hjartsláttur í strætó“ sem hefúr
göngu sína á SkjáEinum þann 13. júní en sá þáttur
mun meir og minna gerast í strætó. „Litróf mannlífsins
er í strætó og þess vegna er flott að taka upp sjónvarps-
þátt þar en ætli við getum nokkum tíma ferðast með
strætó eftir sumarið, a.m.k. ekki án þess að vera með
hauspoka," segir Þóra Karítcis Ámadóttir en hún sér
um strætóstjómina ásamt Maríkó. Sjálf er hún álfka
sjóuð í strætóferðum og Maríkó en á unglingsárunum
sat hún að eigin sögn oft marga klukkutíma í strætó fyr-
ir hreinan misskilning þar sem hún kunni lítið á
strætókerfið þá nýflutt í bæinn frá Skógum þar sem
hún ólst upp.“ Ég lenti oft úti á Nesi þegar ég ætlaði í
Kringluna,“ minnist Þóra sem lofar að hafa meiri stjórn
á strætóferðunum í sumar á Skjánum
Leita að þátttakendum í strætóleikinn
Að sögn stelpnanna er þátturinn hreinn og klár
skemmtiþáttur en þær munu keyra borgina þvera og
endilanga á sérmerktum strætó og vera alls staðar þar
sem einhvem hjartslátt er að finna. „Við munum taka
viðtöl við alls konar fólk og forvimast um hvemig það
nýtur sumarsins, við komum til með að kíkja á smíða-
völlinn til krakkanna og koma við í strætóskýlum og
bjóða fólki far á áfangastað,“ segir Þóra Karítas og held-
ur áffam. „Nokkrir fastir liðir verða í þættinum, m.a
ætlum við líklega að vekja „frægt“ fólk, leika okkur með
falda myndavél og svo verður strætóleikurinn „Sex í
strætó“ á sínum stað.“ Sá leikur minnir að einhverju
leyti á Þraukarann þrjú sem var í gangi á skjánum í
fyrrasumar nema hvað Þraukarinn reyndi meira á þol en
strætóleikurinn reynir meira á hugmyndaauðgi. „Leik-
urinn gerist á þremur sólarhringum í Reykjavík þar sem
sex þáttakendur munu keppa um vikuferð til Portúgals
meðTerraNova-Sól. Þátttakendur verða umfram allt að
vera skemmtilegir og hressir en þeir verða t.d. Iátnir
taka viðtöl við fólk og búa til auglýsingar, auk þess að
leysa ýmsar þrautir - og þetta gerist að sjálfsögðu meira
og minna allt í Hjartsláttarstrætónum," útskýrir
Maríkó en þessa dagana er einmitt verið að leita að þátt-
takendum í leikinn. „Það má kannski segja að þátturinn
sé blanda af þremur sumarþáttum SkjásEins frá því í
fyrra: Taxi, Glamúr og Hjartslætti,“ útskýrir Þóra Kar-
ítas og glottir. ,Já, SkjárEinn hafði ekki efhi á að halda
úti svona mörgum sumarþáttum. Það er smániðurskurð-
ur í gangi, þannig að við tókum að okkur alla þættina,“
segir Maríkó kímin og svo springa þær báðar úr hlátri.
Femínisti, kynblendingur og hommi
Nú virðist þið vera frekar ólíkar týpur, hvemig gengur
ykkur eiginlega að vinna saman?
„Við erum ólíkar en við höfum samt smollið alveg
ótrúlega vel saman,“segir Þóra Karttas. Og það þrátt fyr-
ir að Maríkó kjósi D-listann en Þóra R-listann. „Þóra er
mikill pælari, femínisti og mannréttindasinni. Hún er
ákveðin en á sama tíma getur hún verið algjör trúður.
Hún hefur mjög gaman af skrýtnum hlutum,“ segir
Maríkó en stelpumar þekktust lítið áður en þær byrjuðu
að vinna saman við þáttinn.
„Maríkó er mikill grallaraspói og þar náum við sam-
an. Hún er brosmild, samviskusöm, metnaðargjöm og
skipulögð, svo er hún náttúrlega asísk í útliti og ég er
svo ánægð með það þar sem mér finnst svo mikilvægt að
f ó k u s
6
24. maf2002