Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2002, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2002, Side 2
oru hvar? fókus 12. jÚlÍ2002 Það styttist í verslunarmannaheigina og eru sumir orðnir óþreyjufullari en aðrir. Fimm strákar á þrítugsaldri hafa síðan í mars haldið úti heimasíðu sem fjallar um allt það sem tengist þjóðhátíðinni en ekki nóg með það þá ætla þeir einnig að standa fyrir upphitun í Þrastalundi á laugardagskvöldið. Ekkert toppar Eyjar af Kaupfélaginu var glæsilegur að vanda. Þá má ekki gleyma þeim Kalla Lú af FM957, Sveini Waage uppi standara, Val úr Butt- ercup, Gumma Gonz sem mætti með henni Koltu sinni, Gusta Bjarna af FM957, Sigga Kaiser og stórleikaran- um Hilmi Snæ Guðna- syni. ORKUMJÓLK Góð hressing á milli mála! Orkumjólk er léttmjólk bætt með vítamínum, þrúgusykri og próteinum. www.ms.is „Okkur fannst að ekki væri til nógu virk heimasíða sem fjallaði um hátíð' ina. Þjóðhátíðamefnd heldur reyndar úti einni síðu en hún er frekar illa uppfærð svo við ákváðum að gera eitt- hvað í málunum enda höfum við allir afskaplega gaman af þjóðhátíðinni. Núna fáum við fréttir beint frá þjóð- hátíðamefnd um leið og hlutimir ger- ast svo við erum svona óbeint „offici- al“ síða þjóðhátíðar," segir Jóhann Ingi Magnússon sem er einn af fimm peyjum sem halda úti heimasíðunniwww.eyjar2002.com. Hinir heita Bjöm Guðmundsson, Amar B. Sigurðsson, Birgir Stefáns- son og Sveinn A. Ólafsson. Félagam- ir eru allir dyggir áhangendur hátíðar- innar og hafa farið nokkur ár í röð. Birgir á metið en hann hefúr farið 21 sinni. „Ég er úr Eyjum og hef bara einu sinni misst af þjóðhátíð. Þá var ég á Benidorm og það var hrikalegt að heyra pabba lýsa því í gegnum síma þegar kveikt var í brennunni, enda toppar ekkert Eyjar,“ segir Bigir. Syngur Árni Johnsen? Á heimasíðu strákanna er að finna allt sem vert er að vita um þjóðhátíð- ina í Eyjum og meira til. Þar er einnig að finna lista yfr fólk sem ætlar á há- tíðina í ár og hafa um 80 manns skráð sig á þann lista. Ekki er þó enn vitað hvort Ámi Johnsen treður upp eins og venjan er en ef hann klikkar þá ætti það að sögn Birgis ekki að vera neitt vandamál að finna nýjan mann til þess að stjóma brekkusöngnum. „Það er fúllt af Eyjapeyjum sem gætu tekið þetta að sér. T.d. væri Sæ- þór Vido fínn eða Einar Hallgrímsson. Ámi hefur alltaf gert þetta ff ítt og það er undir honum komið hvort hann kemur í ár. Fólk vill allavega fá hann,“ segir Birgir og strákamir bæta við að þeim lítist annars almennt vel á prógrammið í ár. Fínt að hafa stelpu í BREKKUNNI Líf strákanna gengur mikið til út á þjóðhátíðina því eins og áður sagði hafa þeir haldið heimsíðunni úti frá því í mars. Einnig hafa þeir verið dug- íegir við að æfa sig f því að tjalda fyrir hátíðina því Húsafell hefur eiginlega Jóhann Ingi, Sveinn, Birgir, Arnar og Björn ætla að hita upp fyrir þjóðhátfðina í Eyjum í Þrastalundi á laugardag með brekkusöng, ss- pylsum og kók. verið þeirra annað heimili í sumar. Þessa helgina ætla þeir hins vegar að vera í Þrastalundi þar sem þeir bjóða öllum aðdáendum þjóðhátíðarinnar að hita upp fyrir hátíðina með sér. „VS ætlum að hafa brekkusöng, grilla pyls- ur og gefa kók, þetta er svona aðeins til að hrista upp í fólkinu og láta það hittast aðeins fyrir þjóðhátíð,“ segir Jó- hann Ingi og bætir við að það sé gríð- arleg stemning að myndast fyrir þjóð- hátíðinni. Eitthvað af meðlimum hljómsveitarinnar „Half whole or- ange“ verður einnig í Þrastarlundi og tekur lagið en sveitin spilar á tónleik- um á þjóðhátíðinni sjálfri. „Hljómsveitin er ársgömul og hefur verið að spila mikið í félagsmiðstöðvum og troða upp á sveitakrám. „Það er nýtt lag að koma ffá okkur eftir 2 vik- ur sem kallast Gyðja,“ segir Arnar, einn af meðlimum sveitarinnar og vonast auðvitað eftir góðri spilun á út- varpsstöðvunum. Spurðir hvað sé það svæsnasta sem þeir hafi lent í á ferðum sínum til Eyja geta þeir ekki nefht neitt annað en þegar öðrum skónum af Svenna var stolið árið 1997 á meðan hann var sof- andi. „Og síðan hefúr hann farið ár- lega að leita að skónum,“ gantast fé- lagar hans með. „Ég myndi hiklaust senda bömin mín á þjóðhátíð enda er þar besta gæslan og fólk á öllum aldri,“ segir Bjössi. Hvað ástarmálin varðar þá eru þrfr þeirra á lausu en þeir vilja ekki viður- kenna að þeir séu á leið til Eyja í stelpuleit. „Foreldrar mínir hittust nú í Eyjum á þjóðhátíð fyrir 40 árum og em sam- an enn í dag, þannig að það lofar góðu,“ segir Amar. „Það er ekki verra að hafa stelpu hjá sér í brekkunni á sunnudagskvöld- inu,“ segir Svenni og hinir geta ekki annað en verið sammála og brosa út í annað. Áhugafólk um Þjóðhátíð ætti að fylgjast vel með í Fókus því um helgina fer í gang leikur þar sem hægt er að vinna sér ferð á hátíðina. Á Nasa voru íþróttamenn áberandi eins og víða annars staðar þessa helgina. KR-ingarn- ir Veigar Páll Gunnarsson og Sigurvin Ólafs- son voru þar eins og Árni Gautur Arason landsliðsmarkvörður, Gunnar Berg Viktors- son handboltamaður og frú, Kilimanjaro- klifrarinn Steinar Sveinsson og piparsveinn- inn Runólfur Geir Benediktsson. Handboltakonan og fyrrum forsíðustúlka Fókuss, Þórdfe Brynj- ólfsdóttir, var á Thorvaldsen á laugardalskvöldið ásamt góðu fólki en meistari Megas hélt sig á Næsta bar bæði föstudags- og laugar- dagskvöld. Á Gauknum gat fólk barið augum þá lónsa og Hrafnkel f svörtum fötum, írisi og Egil í Ber, Nonna í Landi og sonum, Berg og Pétur í Buff og gelluna Lilju Nótt. Sammi í Jagúar lét sjá sig á Hverfisbarnum stðustu helgi eins og Villi sjónvarpsstjarna í 200.000 naglbítum, Baddi f rugl.is var Ifka mættur og Frikki Weiss ingað ti „Síðan f lok apríl hef ég verið að safna undirskriffum vegna lengingu skólaársins hjá grunnskólanemum sem ég er ekki sáttur við. Undiskriftalistinn var afhentur menntamálaráðherra f síðustu viku en þá höfðu 1201 manns skrifað nafn sitt á hann. Mér fannst ráðherrann vera frekar stuttur í spuna þegar honum var færður listinn og vfsaði okkur eiginlega bara strax út og vildi frekar ræða við fjölmiðlafólkið en okkur. Við vorum ffekar svekktir yfir því. Um helgina slappaði ég af með pabba mínum, sem var gott, enda veitti mér ekki af smáhvfld eftir mikla vinnu við þessi mótmæli að undanfömu." Grétar Karl Arason, nemi í Hliðaskóla p'skan í sumar: fl tjaldstæðunum Hróarskelduhátfðin: Bjórinn er kranavatn Betarokk: Sækir um hjó Hagkaup Forsíðumyndina TÓK Hari AF Stjörnukisa Höfundor efnis Agúst Bogason agust@fokus.is Finnur Vilhjálmsson fin@fokus.is Höskuldur Daði Magnússon hdm@fokus.is Snæfríður Ingadóttir snaeja@fokus.is fokus@fokus.is WWW.FOKUS.IS Kaupfélagið var stútfullt af fólki síðast- liðið laugardagskvöld og skemmti fólk sér almennt vel. Plötusnúðarnir Árni Einar og Margeir sáu um að tónlistin væri við hæfi og fólk eins og Svala Björgvinsdóttir söngkona tók sporin á dansgólfinu. Þá sást til frétta- haukanna Árna Snævarrs á Stöð 2 og Þóru Arnórsdóttur af Rfkissjónvarpinu, ísteifs Þórhallssonar frá íslensku kvikmyndasam- steypunni, Heru Grfmsdóttur sem steig nokkur spor við hlið útivistarmannsins Steinars, Jónsa f Sigur Rós og auð vitað Friðriks Weisshappel sem fylgdist með að allt færi sómasamlega fram. Ferðageðsýki landans virtist heldur ekki hafa áhrif á skemmtanaþorsta fólks á Astró því þar sást f Pétur Jóhann Sig- fússon í Ding Dong, tfskulögguna Arnar Gauta og hans frú, tónlistarmanninn Grétar örvarsson og Möggu V. af Radió- X. Kristján Finnbogason, markvörður KR, leit við og sama gerði íþróttafrétta- maðurinn Snorri Sturluson, fittness- maðurinn Kjartan Guðbrands var í góðri stemningu og þeir Einar Ágúst f Englum og Gústi Bjarna og Jói Jó voru frekar hressir. Fótboltamennirnir Árni Gautur Arason f Rosenborg, Sigurvin Ólafsson f KR og Tryggvi Guðmunds- son stungu saman nefjum, Norðurljósa- fólkið Ásgeir Kolbeins, Gummi Gonza- les, Vigdfs í Panorama, Rúnar Rðberts og Heiðar Aust- mann voru mætt og svo sást til kvikmyndagerðarmannsins Júlfusar Kemp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.