Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2002, Blaðsíða 6
Önnur stærsta útileguhelgi sumarsins er nýliðin og var fjölmenni á flestum „Þetta er fylliríspeysan mín. Hún hefúr m.a. farið á Eld- borg, kántríhátíðina á Skagaströnd og ýmsar úti- legur. Mamma prjónaði hana en ég teiknaði mynstr- ið. Ég myndi segja að gítar og bjór sé það sem ætti að pakka fyrst ætli maður í úti- legu.“ Hjörtur Arason, starfsmaður í Húsasmiðjunni tjaldsvæðum landsins. í Þjórsárdalnum voru t.d. hátt í þrjú þúsund manns, flestir á aldrinum 16--25 ára. Fókus var á svæðinu og komst að því að lopi og flís er ekki lengur endilega það sem fólk pakkar fyrst þegar haldið er út á land. „Ég sef í þriggja manna'' tjaldi. Þetta er fín upphitun fyrir Galtalæk en þangað stefni ég um verslunar- mannahelgina. Ég var að kaupa mér þennan bol ( Spútnik en þar keypti ég líka peysuna á sínum tíma. Húfuna var ég hins vegar bara að finna hér úti í skógi og veit ekkert hver á hana, en hún er flott. Er með tvær lopapeysur ( bílnum ef það fer að kólna.“ Níeís Elts Karlsson, nemi í rafeindavirkjun í Iðnskólan- um en starfsmaður hjá Gatnamálastjóra í sumar „Leðurjakki þessi er ffamleiddur ( Mongólíu en ég keypti hann á 20 pund í London. Skyrtuna fékk ég á outlet-markaði Mótors og buxumar vom mér gefhar. Þetta er fyrsta útilegan m(n í sumar en ég stefni að því að fara til Spánar um mánaðamótin og vera þar á tónlistarhátíð um verslunarmannahelg- ina.1 Búri, starfsmaður hjáJP tattú „Úlpan er frá Nikita, merkinu sem Heiða úr Týnda hlekknum hannar. Ég keypti hana í versluninni Brim um síðustu jól, húfan er hins vegar að láni. Þetta er fyrsta útilegan mín í sumar. Um verslunarmannahelgina fer ég þangað sem fjörið verður.“ Rakel Magnúsdóttir, nemi í vélvirkjun og starfs' maður Isal „Um verslunarmannahelgina verð ég á Benidorm og það er aldrei að vita nema ég taki þennan bol með_ mér en hann fékk ég í London árið 2000. Ég féll alveg fyrir hon- um þar sem hann er skopstæling á Mal- borough-sígarettupakka en það er tegund- in sem ég reyki.“ Ragnar Om Clausen menntaskólanemi sem er í byggingarvinnu í Borgamesinu í sumar WHBBm „Þetta er eina peysan sem ég tók með mér í þessa útilegu. Það er svo hlýtt að maður þarf ekkert annað - og ef mér verður of kalt þá fæ ég bara Grétar félaga minn til þess að hlýja mér. Þetta er fyrsta útilegan mín í sumar en um verslunar- mannahelgina verð ég á Krít.“ Óttar Jónsson, 19 ára og á lausu „Ég nota þessa lopapeysu mjög mikið, hvort sem er í skólann, útilegur eða bara alltaf þegar mér er kalt. Amma mín prjónaði hana en hún er reyndar að prjóna nýja peysu á mig þar sem þessi er orðin svo slitin. Húfuna keypti ég síðasta sumar á Austurlandi." Sigurlaug M. Hreinsdóttir MR'ingur sem ætlar að vera í Eyjum um verslunarmanrta- helgina ffpii Jon Arnór Stefánsson, körfubottamaður: „Ég drekk Leppin næstum á hverjum degi því að ég finn að hann eykur úthaldið. Svo finnst mér hann líka mjög góður." (tlili StST (III ■MWiMcAtapMril f ó k u s 6 12. júlf 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.