Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2002, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2002, Page 14
Krakkarnir í Jafningjafræðslunni munu m.a standa fyrir útimarkaði á morgun á Lækjartorgi þar sem seldir verða stráhattar, plötur, föt og o.fl. Það borgar sig á kíkja í miðbæinn á morgun, laugardag því að þar verður meir en nóg um að vera.Trúðar, trú- badorar, tónleikar, grill og götumarkaður er meðal þess sem gestir geta upplifað leggi þeir leið sína á Laugaveg- inn - að ógleymdri indversku prinsessunni Leoncie. Mögnuð miðborg a morgun í sumar mun ekki bara vera fjör á Laugaveginum á löngum laugardögum, heldur verða allir laugardag- ar sumarsins líflegir og með uppákomum í miðborg- inni ef Reykjavíkurborg, Þróunarfélag miðborgar- innar og Laugavegssamtökin fá að ráða . Á morgun verða m.a trúbadorar, spákonur og trúðar úti um alL an bæ málandi andlit. Skopteiknari mun teikna vegfarendur, ísskúlptúr verður til sýnis á Laugaveg- inum og götulistamenn verða á hverju horni svo fátt eitt sé nefht. Jafningjafræðslan mun einnig halda sína árlegu götuhátíð á morgun á Lækjartorgi og þar verður meir en nóg um að vera. Standandi tónleikar verða frá kl. 13 til 19 og er indverska prinsessan Le- oncie ein af þeim tónlistarmönnum sem þar troða upp. Hjartsláttarstrætóinn, með skvísunum Maríkó og Þóru, verður einnig á svæðinu en frést hefúr að hljómsveitin Jet black Joe muni spila á toppi strætósins. Jafningjafræðslan stendur einnig fyrir allsherjar flóamarkaði á torginu þar sem seldir verða notaðir og nýir munir til styrktar starfseminni. Verslanir hafa verið ötular við að gefa muni á mark- aðinn og verða þeir seldir á hlægilegu verði. Golfá- hugamenn fá einnig eitthvað fyrir sig því á staðnum verður mínígolf sem hægt er að reyna sig í og svo mætti lengi telja ... Ekki má gleyma þvf að flestar verslanir f miðbænum verða einnig með þrusu tilboð í gangi þennan dag svo það margborgar sig að kíkja í miðbæinn. Miðbæjarsamtökin minna einnig á það að fólki velkomið að mæta í miðbæinn og spila, syngja eða vinna sem götulistamaður þennan dag. Indverska prinsessan Leoncie er meðal þeirra tón- listarmanna sem troða upp í miðbænum á morgun. hugard, agur —X........... 13/7 •Krár ■Klddl Big á Hverfisbarnum Um helgina veröur þaö Kiddl Bigfoot sem veröur í búrinu á Hverfisbarnum og eins og honum er lagiö veröur hann meö seiö- andi RnB í bland viö þekkta slagara. Um aö gera aö mæta snemma þar sem raöir eru farnar aö myndast um miönætti ... Players í kvöld. Alit veröur flæöandi aö venju og mikið um hamagang enda ekki á hverjum degi sem sltk stórhljómsveit heimsækir Kópavogsbúa. ■Rokk á Kaffl Strató íris Jóns og Siggi Már spila rokk og blu- es-tónlist I kvöld á hinum rómaöa skemmtistaö Kaffi Strætó í Mjóddinni. ■Nialli lelkur á Læknum í Hafnar- firftl Njalli í Holtl spilar létta soui-tónlist í kvöld á Kaffi Læk, Hafnarfiröi. ■Smiörbollar á Gauki á Stóng Hljómsveitin Buttercup mun í kvöld halda stórtónleika á Gauki á Stöng. Þau Valur og Rakel munu leiöa sönginn eins og vant er og reyna aö skapa einhverja stemn- ingu. Húsiö veröur opnaö upp úr miönætti og smjörbollarnir stíga svo á sviö stuttu seinna. ■Svensen og Hallfunkel á euilPldinnl í kvöld eru þaö snillingarnir Svensen og Hallfunkel sem tæta og trylla á Gullóld- inni. Þiö sem ekki fariö út úr bænum eruö samt í sumarfríi á Gullöldinni. ■BSG-ball á Plavers í Kópavogi Þaö er hljómsveitin BSG sem spilar á ■Trúbador á Qatalínu Trúbadorinn Sváfnlr Sigurðarson spilar á Catalínu í Kópavogi í kvöld. ■Úlrik á Amsterdam Tríóiö Úlrlk spilar á Amsterdam í kvöld en drengirnir segjast spila salsa, pönk, diskó, rokk og kántrí. Ekki dónaleg blanda þaö. ■Dj Benní á Café.22 Þaö er enginn annar en DJ Benni sem mætir meö diskasafniö sitt á Café 22 f kvöld og heldur uppi stemningunni. ■Rúnar Júl á Kringlukránni Snillingurinn Rúnar Júlíusson mætir meö bandiö sitt á Kringlukrána í kvöld og leik- ur fyrir dansi. Balliö hefst eftir djasstón- leikana fyrr um kvöldiö. ■Þotuliðið á Champions Hljómsveitin Þotullöiö skemmtir á Champions Café í kvöld. ■Kos í Hafnarfirðinum Hljómsveitln Kos ætlar aö sjá til þess aö gestir á Fjörukránni í Hafnarfirði skemmti sér vel í kvöld. ■Rokk á Grandrokk Fyrstu tónleikar í tónleikarööinni Rokk á Grandrokk eru í kvöld. Þá koma fram Magga Stína og Hringir og Úlpa sem veröur aö teljast ágætisstart. Tónleikarn- ir hefjast klukkan 01, 500 kall kostar inn og eru léttar veitingar í boöi. ■Do2 lelkur á O’Briens írski dúettinn De2 leikur ísrska tóna á skemmtistaönum O’Briens í kvöld. Fjör aö vanda og mikiö um mjöö líkt írskra er siö- ur. ■Thal night á Kaffisetrinu Þaö veröur lifandi taílensk tónlist og karaoke á Kaffísetrinu, Laugavegi 103, f kvöld. Opiö til 3. ■Bjórbandið spilar á Vidalín Bjórbandið sfvinsæla veröur meö spiliri á Vídalín f kvöld. • D jass ■Guðmundarvaka á Kringlu- kránni Það er djassstemning framan af kveldi á Kringlukránni þvi boöið veröur upp á Guö- mundarvöku f kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 en forsala aðgöngumiöa er í 12 tónum og kostar 1.500 kall inn. ■Andrea og Gummi P. á Jóm- frúnni Á sjöundu tónleikum sumartónleikaraöar veitingahússins Jómfrúarinnar viö Lækj- argötu f dag koma fram söngkonan Andr- ea Gylfadóttir og gitarleikarinn Guömund- ur Pétursson. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikiö veröur ut- andyra á Jómfrúartorginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aögangur er ókeypis. ■Piass í Valaskiálf Sænski barítónsaxófónleikarinn Ceciliu Wennerström leikur á djasstónleikum f Valaskjálf á Egllsstööum klukkan 21 f kvöld. Einvalalið leikur undir: Kjartan Valdimarsson á pfanó, Matthías M.D. Hemstock á trommur og færeyski bassa- leikarinn Edvard Nyholm Debess. • S v e i t i n ■Óvænt uppákoma á Akurevri Óvænt uppákoma í Kompunni á Akureyri meö Ingibjörg Hjartardóttur, rithöfundi og bókasafnsfr. ■í svórtum fötum í Vestmanna- evium Hljómsveitin í svörtum fötum verður meö hörkuball f Höllinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Eins og vant er veröur allt vitlaust á svæöinu enda strákarnir ekki þekktir fyrir annaö. ■SSSól í Siallanum Gömlu hundarnir f SSSói verða á Akureyri um helgina en f kvöld veröa þeir með ball á Sjallanum. ■ÁMS á heimaslóðum Hljómsveitin Á móti sól leikur á Blóm- strandi daga balli i stóra salnum á Kaffi Róm í Hveragerði (gamla hótelinu) f kvöld. Piltarnir eru að þessu sinni á heimavelli og þar leika menn alltaf best þannig að von er á góöri skemmtun fyrir þá sem áhuga hafa á slíku. ■Land og svnir á Hellissandi Stórsveitin Land og synir leikur f Gamla salthúsinu á Hellissandi i kvöld, þar er búiö að breyta gömlu frystihúsi f ballstaö og veröur mikið um vökvaflæði að venju. 16 ára aldurstakmark er inn. ■Pétur Kristiáns á Við pollinn Meistari Pétur Kristjáns mætir meö hljómsveitina sina norður um helgina og spilar á Viö Pollinn á Akureyri. ■Panar á Skaganum Hljómsveitin Papar veröur með stórdans- leik á Breiöinni, Akranesi, f kvöld. Irskir dagar standa yfir þessa vikuna á Akranesi og því tilvalið að láta sjá sig á tónleikun- um. ■DJ Finnur í Borgarnesi DJ Finnur mun leika fyrir gesti á Búöar- kletti, Borgarnesi, f kvöld. ■Biarni Tryggva i Egilsbúðinni Bjarni Tryggva verður í stúkunni í Egils- búö, Neskauþstaö, i kvöld. Eins og venja er þegar hann er á svæöinu veröur fjör hjá Austlendingum. ■SóldóKK og Ding Don^ j.Hreða- vatnsskála Hljómsveitin Sóldögg verður ásamt FM- gaurunum í Ding Dong f Hreöavatnsskála f kvöld. ■Evlólfur með danleik í Kerling- arfióllum Stórmeistarinn Eyjólfur Kristjánson verö- ur meö dansleik i Kerlingarfjöllum i kvöld. ■Bahoia spilar á Akurevri Hljómsveitin Bahoja veröur meö meö margnaöa skemmtidagskrá á Odd-vltan- um, Akureyri, f kvöld. ■Buff leikur í Pakkhúsinu Kántri sikóbandiö Buff leikur á Selfossi f kvöld, heimamönnum til mikillar gleöi. Þar munu þeir troöa upp f Pakkhúsinu ásamt 100 logandi börnum sem skemmta viö- stöddum þegar hetjurnar taka sér hlé. ■SaxQfónstemning á . um Sænski barítonsaxófónleikarinn Cecllia Wenneström veröur ásamt vel völdum tónlistarmönnum i Valaskjálf f kvöld. •Opnanir ■Gerla með svningu á Svalbarðs- strónd Kl. 14.00 verður opnuð f hornstofu Safna- safnsins á Svalbarösströnd i Eyjafiröi sér- sýning á listaverkum eftir GERLU - Guö- rúnu Erlu Geirsdóttur. Sýningin nefnist “Tilbrigði viö biö“ og á henni eru nokkrar myndir unnar með refilsaum, en sú saum- gerð hefur einnig verið nefnd gamli ís- lenski saumurinn. Listakonan hefur auk þess sett upp útilistaverk viö Safnasafnið sem ásamt verkunum I hornstofunni eru tileinkuð minningu ömmu listakonunnar - Guðrúnar Þorfinnsdóttur, bóndakonu á Noröurlandi. En hún varö tæplega 100 ára og dvaldi sfðustu 30 ár ævi sinnar á Hrafnistu í Reykjavík. Sýning GERLU f Safnasafninu stendur til 23. ágúst, sem er opið daglega frá kl. 10.00 til 18.00. Samtímis eru I Safnasafninu margar aðr- ar sýningar, bæöi úti og inni. •Uppákomur ■Gótuhátíð Jafningiafræðslunnar Kl. 13 hefst götuhátið Jafningjafræösl- unnar á Lækjartorgi. Eftirtaldar hljóm- sveitir munu spila á hátfðinni: Bæjarins bestu, Sveittir gangaveröir, Reaper, hea- vy metal rokk, Kimono, Afkvæmi guö- anna, Forgotten Lores, Kuai og Snafu. Leikfélagið Ofleikur sýnir atriöi úr leikrit- inu Johnny Casanova. Ýmiss konar tónlist dynur frá þakinu þar sem Tommi White og B n ruff þeyta sumarskffur. Kl. 17 mætir hin eina sanna indverska prisnessa Le- oncie og skemmtir gestum af sinni al- kunnu snilld. Einnig veröur f gangi allan daginn risa-flóamarkaöur, þar sem varningur úr ýmsum áttum er seldur á hlægilega lágu veröi, leiktæki og andlitsmálning fyrir krakkana, spákonur, mfnfgolf, trúðar og trúbadorar. Ýmsar kræsingar, gos, nammi og fleira. Hátíöinni lýkur klukkan 19. •Feröir ■Genglð á Flmmvórðuháls Útivist býöur upp á göngu yfir Fimm- vörðuháls. Gengiö er á laugardegi frá Skógum og gist f skála Útivistar uppi á hálsinum. Á sunnudeginum er svo gengiö niður f Þórs- mörk. Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr. 7.700 / 9.200. Fararstjóri: Jósep Gísla- son. sunnudagur 14/7 •Krár ■Andri Karate á Café 22 Plötusnúöurinn Andri veröur meö fram- lengdan Karate-þátt á Café 22 i kvöld. Andri er meö útvarpsþáttinn Karate á Radíó-X á milli klukkan 20 og 22. Aö hon- um loknum mætir hann siðan beint úr stúdíóinu niður á Laugaveg 22 þar sem hann heldur áfram með tónlist f anda Karate til kl. 1. ■Harmonikkustemmning___________á O’Briens Gunnar Gíslason harmonikkuleikari verö- ur meö nikkun á lofti f kvöld á hinum róm- aða staö O'Briens á Laugavegi. •T ónleikar ■Álftagerðisbræður og Diddú í Galtalæk Kl. 17 veröa haldnir einstakir útitónleikar á hátföarsviöi í Galtalækjarskógi þar sem bræöurnir frá Álftagerði, þeir Sigfús, Pét- ur, Gísli og Óskar, ásamt Diddú koma fram. Spaugstofumennirnir Örn Árna og Karl Ágúst sjá um kynningar og gaman- mál en undirleikur er i höndum þeirra Stefáns Gíslasonar og Jónasar Þóris. Útitónleik- arnir eru til styrktar uppbyggingu i Galta- lækjarskógi, en á þessu sumri er m.a. veriö aö reisa nýtt hátföar- sviö sem tekiö veröur f notkun fyrir Galta- lækjarhátföina um verslunarmannahelg- ina. Önnur uppbygging f skóginum er m.a. landgræösla, skógrækt og aöstaöa fyrir sumardvalargesti. Aðgangseyrir á tónleikana er 1500 krón- ur, en aögöngumiða er hægt aö fá I for- sölu fram á sunnudag á bensínstöövum OLÍS: viö Sæbraut í Reykjavfk, OLÍS á Sel- fossi og OLÍS- versluninni viö Vegamót í Landsveit. Frá Reykjavfk eru um 120 km f Galtalækjarskóg og þvf ágætis sunnu- dagsbfltúr og einstakt tækifæri fyrir þá sem unna fögrum söng og fagurri náttúru við rætur Heklu. •Klassík ■Sumartónlelkar í Akurevrar- kirkiu Kl. 17 veröa haldnir aörir tónleikar f tón- leikarööinni Sumartónleikarí Akureyrarkirkju. Flytj- andi aö þessu sinni er Björn Steinar Sól- bergsson orgelleikari. Björn Steinar mun að þessu sinni leika til heiöurs franska tónskáldinu Maurice Dur- flé en 100 ár eru liöin frá fæöingu hans á þessu ári. Durflé var mjög vandlátur í tón- sköpun sinni og þvl liggja ekki nema 11 14 12. júlí 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.