Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2002, Síða 21
21 ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST 2002 DV Tilvera Plant 54 ára Rokkhetjur eldast eins og annað fólk. í dag á einn þekktasti rokksöngvari sög- unnar, Robert Plant, afmæli. Plant var framherji frægustu þungarokksveitar ailra tíma, Led Zepp- elin. Plant var funmtán ára gamall þegar hannn hóf feril sinn í klúbbum víðs vegar um Bretland. Þá var hann fyrst og fremst að syngja blús. 1968 bauð Jimmi Page honum að gerast meðlimur í Led Zeppelin og rokkið eignaðist fljótlega eftir það ný goð. Tvíburarnír (2. -v : Gildir fyrir miðvikudaginn 21. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-l8. febr.i: . Þú færð einkennilegar * fréttir af fjarlægum vini þínum og þær gætu valdið þér áhyggjum sem reynast þó alveg ástæðulausar. Fiskarnir (19. febr,-20. marsl: Þú kemst að því hve Imikilvægt það er að halda góðu sambandi við þína nánustu. Félagslífið er með liflegra móti. Happatölur þínar eru 7, 25 og 37. Hrúturinn (21. mars-19. anrib: . Greiðvikni er einn af 'eiginleikum þínum. Gættu þess að vera _ ekki misnotaður. Það er alltaf til nóg af fólki sem vill notfæra sér aðra. Nautið (20. april-20, mail: Gamall draumur þinn , virðist um það bil að rætast. Þetta verður á margvíslegan hátt sérstakur gleðidagur hjá þér. Happatölur þínar eru 7,11 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: Fjölskyldumeðlimur ’’angrar þig eitthvað í dag og þú ættir að reyna að leiða hann hjá þér. Forðastu allar deilur. Happatölur þínar eru 13, 33 og 38. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): Þú færð fréttir sem | gera að verkum að ' þú verður að breyta áætlunum þínum lítillega. Það er þó ekkert sem kemur að sök. Uónlð (23. iúlí- 22. áaúsú: , Velgengni þinni virð- ' ast engin takmörk sett. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur heppnast. Það er ekki laust við að ýmsum þyki nóg um. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: i\» Þér finnst þú mæta miklu mótlæti þessa ^^VjLdagana en það gæti ' r einungis stafað af því að þú ert svartsýnn. Happatölur þínar eru 2, 3 og 30. Vogin (23. sept.-23. okt.l: J Vertu bjartsýnn því nú fer að rofa til í \f fjármálunum. Þú r f upplifir eitthvað óvenjulegt í kvöld og ýmislegt kemur þér á óvart. Sporðdreklnn (24. okt.-2i. nóv.l: . Það er ekki auðvelt að V gera þér til hæfls i kjjdag því að þú býst við of miklu. Fólk finnur til vanmáttar gagnvart þér og forðast þig. Bogmaðurinn (22. nðv.-2l. des.l: |Rómantíkin kemur við 'sögu í dag og þú átt mjög ánægjulegan dag með ástvini. Vinir þinir eru þér ofarlega í huga í kvöld. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: Hvort sem sem þú hyggvu' á ferðalag eða einhvers konar mann- fagnað skaltu ekki búást við of miklu. Þá er hætt við að þú verðir fyrir vonbrigðiun. Aðalatriðið að læra merkjamál hundsins - segja hundaþjálfararnir Inga, Ali, Dolores og Sheila Maður lifandi 1W.1 1 r*"| f* * Kolbrún Fræknar ilugrreyjur Þær Inga Þórlaug Robertsdóttir og bresku konurnar Ali Rowbot- ham, Dolores Palmer og Sheila Harper eiga sameiginlegt áhugamál. Það er að efla skilning mUli tegund- anna hunds og manns og bæta sam- skiptin þeirra í milli. Koma upp góðum venjum og í veg fyrir slæm- ar. „Við leggjum áherslu á að kenna fólki að umgangast hundana sína þannig að öllum sé til ánægju," seg- ir Inga Þórlaug hundaþjálfari. Hún segir aðferðina ekki felast í að temja hundinn þannig að hann hlýði öll- um skipunum heldur að skilja lik- amstjáningu hans og læra af henni. „Við þurfum ekki alltaf að vera með 100% stjórn á hundinum," segir hún. Að skilja merkjamálið Áli, Dolores og Sheila hafa unnið saman við hundaþjálfun á Englandi í 15 ár og telja sig hafa náð 99.9% ár- angri. Þau hafa tekið á sjöunda hundrað flækingshunda í fóstur, endurhæft þá og komið þeim fyrir á nýjum heimilum. Dolores hjálpar fötluðu fólki til að þjálfa eigin hunda, ná i blaðið, taka úr þvotta- vélinni, hjálpa því að klæða sig, ná í símann, búa um rúmin og fara með því í bæinn. Þær segjast alltaf hafa verið á „mjúku línunni" en styrkst í henni til muna þegar þær kynntust hinni norsku Turid Ruga- as. Hún hefur þróað sérstaka þjálf- unaraðferð sem hún kynnir nú úti um allan heim og vinnur sífellt fleiri á sitt band. „Turid komst að því að hundar nota merkjamál sín á milli. Á því máli segir hann til dæmis: „Nú líður mér illa, ég er stressaður, þú ert að ganga of langt, ég er hræddur." Til að byggja upp sina framtíð með hundinum þarf maðurinn að skifja þetta merkja- mál,“ segir Sheila. Kenna með umbun Öll vinna þeirra stallsystra hefur breyst mikið eftir að þær áttuðu sig á hvaða áhrif stress getur haft á hunda. Hvemig hægt er að róa þá og sjá til þess að þeim líði vel. „Við verðum að forðast aðstæöur sem stressa hundana okkar,“ segja þær og taka sem dæmi að ef hundurinn DV-MYNÐ HARl Hundaþjálfarar „ Við leggium áherslu á aö kenna fólki aö umgangast hundana sína þannig aö öllum sé til ánægju,“ segja þærAli, Dolores, Sheila og Inga Þórlaug. sé hræddur við bíla þá beri að forö- ast að fara með hann þangað sem bílaumferðin er mest. „Það eru ótrúlega mörg hegðunarvandamál sem sléttast út þegar þessi lykill er fundinn," segja þær. En hvemig eig- um við að fá hundinn til að skilja okkur? „Við kennum honum með því að verðlauna hann fyrir allt sem hann gerir vel og byggjum þannig upp jákvæða reynslu. í stað þess að skamma hann fyrir að gelta á aðra hunda tökum við hann út úr að- stæðunum sem stressa hann og breytum hegðun hans með því að umbuna honum fyrir að vera róleg- ur og horfa á aðra hunda. Allt end- ar þetta á því að hundarnir geta gengiö lausir saman,“ segir Ali af sannfæringarkrafti. Ekki aö búa til hund Inga Þórlaug tekur líka fram að hundategundir séu margar og ólík- ar. „íslenski fjárhundurinn er gerð- ur til að reka kindur og fylgja hesta- mönnum og svo em aðrar tegundir sem henta ekkert fyrir það. Þetta verður fólk að kynna sér áður en það fær sér seppa. Við megum ekki reyna að búa eitthvað til úr hundin- um sem hann er ekki,“ segir hún. Alla hunda segir hún þó eiga það sameiginlegt að þurfa aöstoð til að læra að lifa í okkar heimi en ekki eingöngu á okkar forsendum heldur líka þeirra. „Ef valdabarátta er í gangi gerist oft eitthvað slærnt," segir hún. „Ég er vanur að ferðast fullur," sagði maðurinn sem réðst á flugfreyju í Flug- leiðavél og þóttist þarmeð vera búinn að skýra málið. Sumir hafa svo einfalda heimsmynd. Of oft er litið á starf flug- freyja sem puntudúkku- starf. Þær hafl ekkert annað að gera í vinnutímanum en að tipla um flugvélina og bera bakka og þurfl hvorki að búa yfir viti né snarræði. Þetta er mikill viðsnúning- ur á staðreyndum. Flug- freyjur era ein hæfileikarík- asta stétt landsins, virðast þola allt og geta leyst öll vandamál. Fjórum sinnum á þessu ári hef ég stigið úpp í flug- vél. Engin fýllibytta meðal farþega en samt reyndi á flug- freyjru-nar. Grátandi ungbam fór ósegjanlega í taugarnar á flnni konu sem sat nærri. Hún kallaði á flugreyju og krafðist þess að vera færð úr sæti sinu. Ég tók hennar sæti. Grátur imgbarna er ekki eitt af þvi sem kemur mér úr jafnvægi. Það tók hins vegar á að hlusta á nöldur konimnar sem hamdi ekki hneykslun sína og horfði ásökunaraugum á flug- freyjur, rétt eins og þær bæru ábyrgð á gráti bamsins. Þeim tókst að starfa eftir þeirri reglu að viðskiptavinurinn hefði ætíð á réttu að standa og róleg fram- koma þeirra yfirvann loks reiði konunnar. Enn var grátandi barn í næstu vél sem ég steig upp í. Nokkrir farþegar horfðu önugir á móður- ina sem glataði ró sinni og fór að hasta á barnið. Þar gerði hún slæm mistök. Fátt gerir börn óöruggari en að sjá for- eldra sina missa tök á að- stæðum. Barnið herti ópin. Augnaráð farþega urðu grimmari. Örvænting greip móðurina. Hún tók um axlir barnsins og sagði verstu setningu sem hún hefði get- að sagt: „Sjáðu, það eru allir að horfa á þig.“ Skerandi óp barst frá barninu. Það var ekki fyrr en flugfreyja kom með dót til barnsins að nota- leg þögn komst á. Flugfreyj- ur era sennilega uppeldis- fræðingar í eðli sínu. Seinkun varð á flugi næstu vélar. Óánægjumuld- ur barst úr hverju horni. Allir vildu fá skýringar hjá flugfreyjum og engu var lík- ara en þær væra taldar bera ábyrgðina. Sem þær gerðu alls ekki. Allan tímann héldu þær brosinu og glötuðu ekki yfirveg- un. Ég hugsaði með mér hversu gott það væri að geta hagað sér eins og flugfreyja alla daga ársins. Þá hefði maður loks öðlast full- komnun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.