Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2002, Qupperneq 4
4
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002
Fréttir
DV
Pottur víöa brotinn í umgengni um landið:
Saur og óþrifnaður
í vöggu lýðræðisins
- góður grunnur að campylobacter- og salmonellusýkingum
Höröur
Kristjánsson
blaöamaöur
Fréttaljós
Sú óíagra mynd sem dregin var upp
af dreifmgu á seyru i beitarhólfi hrossa
ofan Þingvalla í DV í gær hefur vakið
athygli fyrir margra hluta sakir. Þar
sem menn leyfa sér
að brúka manna-
saur sem áburð í
því sem á hátíðis-
dögum er títt nefhd
vagga lýöræðis
heimsbyggðarinn-
ar, þá er eðlilegt að
spurt sé hvort eyð-
ingu mannasaurs og úrgangi úr safn-
og rotþróm sé með líkum hætti víðar
um land.
{ blaðinu í gær voru birtar myndir
Gunnars Andréssonar, ljósmyndara
DV, sem varð vitni að því í fyrradag er
verið var að tæma safnþró Hótel Val-
hallar í miðjum þjóðgarðinum. Var þar
á ferð verktaki, bóndi í nágrenninu,
sem Elías Einarsson, veitingamaður á
Hótel Valhöll, hafði fengið til að sjá um
að losa safhþró hótelsins. Kemur bónd-
inn eftir þörfum að tæma safnþróna, að
sögn veitingamannsins, og stundum
tvisvar í viku yflr háannatímann á
sumrin. Lék ljósmyndaranum forvitni
á að vita hvaö yrði um úrganginn að
þessu sinni og fylgdist því með er ekið
var með seyruna á grundir við Svarta-
gil ofan Almannagjár norðan Þing-
vaUavatns. Ekki allfjarri eru bæimir
Grímsstaðir og Brúsastaðir. Um þetta
svæði renna m.a. lækir í öxará. Þar
sem seyrunni var dreift er afgirt beitar-
hólf fyrir hross sem nýtt er á sumrin.
Þegar búið var að dreifa úrganginum
yfir túniö mátti sjá þar dömubindi, kló-
settpappír og annan ófognuð á víð og
dreif.
Háð reglum
Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmda-
sfjóri HeUbrigðiseftirlits Suðurlands,
sagði í samtali við DV í gær að hún
hafi ekki kynnt sér þetta mál sérstak-
lega. Hún segir að tekin hafi verið
ákvöröun um að hafa safnþrær viö Hót-
el ValhöU vegna sérstöðu svæðisins og
hárrar grunnvatnsstöðu. Þetta eru lok-
aðar þrær og aUt sem í þær kemur er
tekið jafnóðum og flutt í burtu. Þama
eru því ekki rotþrær líkt og tíðkast víð-
ast hvar við sumarbústaði. Elsa segir
að öU starfsemi i VaUiöU á ÞingvöUum
sé háð starfsleyfum HeUhrigðiseftirlits-
ins. Sömu reglur gUda reyndar um
safhþrær hjá bændum. Þessum úr-
gangi þarf síðan að farga á viðurkennd-
an hátt.
„Ég get ekkert sagt um þetta tUtekna
mál að svo stöddu en ég mun kynna
mér það frekar," sagði Elsa Ingjalds-
dóttir.
Hún segir að
varðandi rot-
þrær við sumar-
bústaði þá gUdi
þær reglur að
hreinsibUar taki
úrgang sem þar
myndast og flytji
á viðurkennda urðunarstaði. Rotþrær
þurfi þó mun sjaldnar á tæmingu að
halda en safnþrær eins og notaðar eru
við ValhöU. Þá sé tækni við hreinsun
rotþróa orðin mun betri en áður og bU-
amir fjarlægja aðeins föstu efhin í rot-
þrónum og skUja vatnið eftir. Þannig
helst fuU virkni áfram í rotþrónum
jafnframt því sem umfang þess sem
flutt er burtu er mun minna.
Uppspretta campylobacter-
mengunar
Þessi atburður leiðir hugann að ít-
rekuðum campylobacter-faröldram
sem skotið hafa upp koUinum af og tU
á íslandi og þá ekki síst á Suðurlandi.
Árið 1998 greindist
t.d. metfjöldi camp-
ylobacter-tilfeUa
hérlendis er 220
manns smituðust
sem var 137 pró-
senta aukning frá
árinu á undan.
Ekki var þá fuU-
Ijóst hvaöan bakt-
erían væri upp-
rannin, en þó var
ljóst að hún er al-
gengari í landbún-
aðarhéraðum en
við sjávarsíðuna.
Er hún talin stafa
af mengun úr saur frá dýrum og mönn-
um. Bakterían er náskyld salmoneUu
sem valdið hefur þekktum hópsýking-
um. Campylobacter heldur sig gjaman
í meltingarfærum dýra og smit er
gjaman mest á sumrin þegar griUver-
tíðin stendur. Fuglasláturhús á HeUu
var fyrir nokkrum áram m.a. tUefni tU
skoðunar í þessu ljósi.
Oft hefur þurft að leggja fólk inn á
sjúkrahús vegna smits af völdum
camphylobacter og margir hafa þurft á
lyfjameðferð að halda. Hafa böm og
gamalmenni orðið verst fyrir barðinu á
DV-MYNDIR GVA
Þingvellir á góðum degi
Ekki er allt jafn fagurt á bak viö þessa fallegu glansmynd af einhveijum helg-
asta staö íslenskrar sögu.
r V „
Seyra á túni
Hann er huggulegur eöa hitt þó heldur
áburöurinnn sem sóttur var í safnþró viö
Hótel Valhöll í fyrradag og dreift á tún
ofan Þingvalla á vatnasvæöi Öxarár.
þessu og stundum veikst hastarlega.
I júlímánuði árið 2000 var greint frá
því að fólk á Höfii í Homafirði og ná-
grenni hafi verið aö fá salmoneUu- og
campylobacter-sýkingar sem engin
skýring hafði þá fundist á. Vora mat-
væli rannsökuð en í
þeim fannst ekkert
sem upplýst gat um
orsakir mengunar-
innar. Kom þá í ljós
að klóakmál í bæn-
um vora í miklum
ólestri. Affennsli
klóaksins var þá
nánast inni í miðju
íbúðarhverfi. Sterk-
ar líkur voru því
taldar á að þangað
mætti rekja upptök
sýkinganna. I
Reykjavik hefur
-------------- líka verið bent á
mjög mikla mengun sjávar af saurgerl-
um í Grafarvogi og í fjörum þar í
kring. Hefur svo verið um árabU, en í
gegnum þennan ófognuð syndir meðal
annars laxinn sem gengur í EUiðaám-
ar á sumrin. Gert er ráð fyrir að bætt
verði úr vandanum með dælustöðvum
sem þar eiga að rísa.
Óheimil aðgerð
Gunnar Steinn Jónsson, fagstjóri
HoUustuvemdar ríkisins, sagði í sam-
tali við blaðið að óheimUt væri að
dreifa óhreinsaðri seyra úr safnþróm á
tún eins og greinUega hafi verið gert
norðan við ÞingveUi í fyrradag. Ein-
ungis megi nota óhreinsaða seyru tU
uppgræðslu og skógræktar fjarri
mannabústöðum og utan alfaraleiða og
með ströngum skUyrðum. Seyru má
aðeins dreifa tU uppgræðslu utan al-
faraleiða ef sýnUegir hlutir hafa veriö
hreinsaðir úr. Skylt er að plægja
óhreinsaða seyru að minnsta kosti 10
sentímetra ofan í jarðveginn. Tryggt
skal að ekki sé hætta á mengun grunn-
vatns og yftrborðsvatns vegna notkunar
á seyra i þessum tUgangi. HeUbrigðis-
nefnd í viðkomandi héraði geti þó gefið
leyfi tU að dreifa seyru með þeim skU-
yrðum sem lög og reglur kveða á um.
Mannasaur á tún viö Stokkseyrí
Ekki er lengra síðan en í aprU á
þessu ári að íbúar á Stokkseyri kvört-
uðu tU heUbrigðiðseftirlits vegna þess
að mannasaur úr rotþró var dreift á
tún við öldrunarheimUið að Kumbara-
vogi, fast við þorpið. Verktakinn,
Guðni Kristjánsson, sem sá um þessa
saurdreifmgu vUdi ekki gera mikið úr
málinu þar sem magnið hafi verið lítið.
Hann sagðist þá ekki hafa kynnt sér
þær reglur sem í gUdi eru. Hann sagð-
ist líka í samtali við DV vera búinn að
gera þetta í áratugi. Vísaði hann tU
þess að bændur beri jú skít á tún og tal-
að væri um lífræna ræktim. Varpaði
hann fram þeirri spumingu hvort einn
skítur sé öðram betri í þeim efnum.
LÍÚ telur fjárfestingar útlendinga í sjávarútvegi ekki koma til greina:
Þeir gætu étið okkur
nánast í einum bita
- segir Kristján Ragnarsson, stjórnarformaður LÍÚ
Kristján Ragnarsson, stjómarfor-
maður Landssambands íslenskra út-
vegsmanna, segist aldrei hafa legið á
sinni skoðun varðandi fjárfestingar út-
lendinga í íslenskum sjávarútvegi. „Ég
tel erlendar fjárfestingar ekki koma tU
greina þrátt fyrir að okkar fyrirtæki
hafi eflst tU muna frá því núverandi lög
vora sett og standist þar með betur
samkeppnina við erlend fyrirtæki"
Guðmundur Kjæmested, fyrrver-
andi skipherra hjá Landhelgisgæsl-
unni, sagði í DV i vikunni að enginn
vafi væri á því að núverandi kvótafyr-
irkomulag væri svik við þjóðina. „Það
næsta sem kemur er erlent fé inn í út-
gerðirnar og þá
erum við bara
þrælar þessara
stóru erlendu mat-
vælakeðja. Land-
helgisstríðin hafa
þá verið unnin tU
einskis þar sem
landhelgin verður
á endanum komin
undir yfirráð út-
lendinga," sagði
Guðmundur.
Aðalfundur LÍÚ fer fram um næstu
mánaðamót og búast má við að krafan
um að opnað verði fyrir möguleUca á
Kristján
Ragnarsson.
erlendri fjárfest-
ingu í íslenskum
sjávarútvegi verði
þar ofarlega á
baugi. Talið er að
formaðurinn berj-
ist hart gegn öUum
slíkum hugmynd-
um og líklegt að
það verði eitt meg-
ininntak hans mál-
flutnings við upp-
haf fundarins.
„Við sjáum bara dæmin í kringum
okkur. Evrópusambandið sjálfi kaupir
kvóta á gífúrlegu yfirverði af Græn-
Guðmundur
Kjærnested.
lendingum og afhendir hann evrópsk-
um útgerðum án endurgjalds. Þá spyr
maður sig hvað gæti gerst hér. Það er
mikUvægt að við höldum sjálf á þess-
um réttindum og séum ábyrg fyrir því
hvemig við nýtum það og framseljum
það ekki útlendingum.
Ég mæli gegn því og ljái því ekki
eyra. Ég tel slíkt engan veginn tíma-
bært eins og staðan er í dag. Við erum
með fyrir augunum risafyrirtæki sem
tengjast útgerð erlendis. Þau munar lít-
ið um að setja peninga í þetta tU að
komast yfir okkar útgerð í byijun. Þau
gætu þvi étið okkur nánast í einum
bita,“ segir Kristján Ragnarsson.-HKr.
Aldargamalt hús
Húsið Suður-Vik í Mýrdal varð 100
ára í gærdag. Leikskólabömin sem þar
ráða ríkjum í dag ásamt starfsfólki
héldu upp á daginn með tertu og 100
kertum sem hituðu vel húsrýmið. Hús-
ið var byggt af Haraldi Jónssyni, bónda
og kaupmanni í Vik, og þar var risa-
stórt kúabú og verslun auk íbúðar fjöl-
skyldunnar. Eftir daga kaupmannsins
og bóndans var margvísleg starfsemi í
þessu aldargamla húsi. Leikskólinn
hefúr verið þar tU húsa í áratugi, á efri
hæð var um tíma eUiheimili og síðar
tónlistarskóli.
Bæirnir berjast gegn dópi
Tekist hefur samkomulag um sam-
starfsverkefhi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og Áfengis- og vímu-
vamaráðs tU að efla áfengis- og fikni-
efnaforvamir í sveitarfélögunum.
Verður sveitarfélögunum veittur
stuðningur við skipulag og fram-
kvæmd forvamarstarfs gagnvart ungu
fólki, m.a. á grundveUi þeirrar reynslu
sem fengist hefur af framkvæmd verk-
efnisins ísland án eiturlyfja og af gras-
rótarstarfi í sveitarfélögunum.
Kastljós á landsbyggðina
Á ráðstefnu Ferðamálaráðs sem
hófst í Stykkishólmi í gær sagðist
Sturla Böðvarsson
vUja auka
kynningu á
ferðamöguleUcum
úti á landi.
„Ég hef heyrt
gagnrýni á þá
áherslu sem er á
Reykjavik þegar
landið er kynnt á
erlendri grund og
komið þeim at-
hugasemdum tU Ferðamálaráðs. Ég
geri mér vel grein fyrir að höfúðborgin
þarf að vera vel kynnt en það er mér
samt mikið kappsmál að samhliða
áherslunni á Reykjavík verði af aukn-
um þunga hugað að landsbyggðinni í
landkynningu," sagði ráðherra.
Kosningakæran í dóm
Hæstiréttur dómtekur áfrýjun
Framsóknarfélags Mýrasýslu, vegna
kosningaúrslitanna 25. mai sl„ þann 6.
nóvember nk. að sögn Inga Tryggva-
sonar, bæjarlögmanns Borgarbyggðar.
Ingi býst við dómsúrskurði 14. nóvem-
ber, en vegna mikUvægis hefur málið
fengið flýtimeðferð.
Sturia
Böövarsson.
Framkvæmt við Vatnsenda
MUdar byggingaframkvæmdir eiga
sér stað uppi við Vatnsenda í landi
Kópavogsbæjar, á svoköUuðum F-reit, í
haustbliðunni. Búið er að samþykkja
deUiskipulag en þar á að rísa blönduð
byggð, raðhús og fjölbýlishús. Bygg-
ingafyrirtækið Jámbending hefur haf-
ið ffamkvæmdir þama. Lóðaúthlutun
á norðursvæði er nýafstaðin.
Presturinn hættir
Gengið hefur
verið frá starfsloka-
samningi við Jón
ísleifsson, sóknar-
prest í Ámes-
prestakaUi á
Ströndum, en hann
segir starfi sínu
___________________ lausu frá og með
Jón ísleifsson. 15- JúH 2003 •
Talsverðar Ul-
deUur hafa verið á mUli prests og sókn-
arbama hans á undanliðnum mánuðum
sem risu hæst þegar lunginn úr sókn-
inni setti biskupi afarkosti, annaðhvort
færi prestur eða fólkið. -GG/-JBP