Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2002, Side 10
10
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002
Utlönd
DV
ísraelar halda áfram aðgerðum á Gaza:
Átta Palestínumenn
drepnir í Rafah í gær
Níu ára stúlka syrgð
Á meöal þeirra sem féllu í aögerðum ísraela í Rafah-flóttamannabúðunum í gær var
níu ára gömul stúlka, 12 ára gamall maöur og tveir unglingspiltar
REUTERSMYND
Leitað að vísbendingum
Lögregluþjónar leita aö vísbending-
um viö vettvang síöasta morös
leyniskyttunnar viö Washington.
Lýsing vitnis á
bíl leyniskyttunn-
ar ekki trúanleg
Lögregla, sem leitar að leyniskytt-
unni sem hefur myrt níu manns í
grennd við Washington DC undan-
farinn hálfan mánuð, hafnaði 1 gær
lýsingu vitnis á rjómalituðum
sendibíl sem sást i grennd við síð-
asta morðstaðinn. Lögreglan neitaði
hins vegar að þetta væri áfall fyrir
rannsókn málsins.
Yfirvöld höfðu þó áður sagt að
frásagnir sjónarvotta kynnu að
koma laganna vörðum á sporið.
Lögregluþjónar héldu aftur í gær
til vettvangs síðasta morðsins, bíla-
stæðis fyrir utan byggingarvöru-
verslun í Falls Church í Virginíu, í
leit að einhverjum visbendingum
um morðið á 47 ára konu, starfs-
manni alríkislögreglunnar FBI, á
mánudagskvöld.
Rúmir þrir sólarhringar eru nú
liðnir frá því leyniskyttan lét síðast
til skarar skríða. Sjaldan hefur liðið
jafnlangur tími milli morða frá því
ódæðismaðurinn hóf iðju sína.
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Naustabryggja 55,-57, 010206,
Reykjavík, þingl. eig. Byggðaverk ehf.,
gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00._____________________________
Óðinsgata 21, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Ó. Einarsson ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 22.
október 2002 kl. 10.00.
Óðinsgata 30, 0102, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Guðjón Heiðar Hauks-
son, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan
hf., Orkuveita Reykjavíkur og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 22.
október 2002 kl. 10.00.
Reyðarkvísl 3, Reykjavík, þingl. eig.
Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdótt-
ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður,
íslandsbanki hf., Kreditkort hf.,
Landsbanki íslands hf., aðalstöðv.,
Sparisjóður Hafnarfjarðar og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 22.
október 2002 kl. 10.00,____________
Safamýri 93, 0001, 33,33% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Hörður K. Jóns-
son, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél-
stjóra, útibú, þriðjudaginn 22. október
2002 kl. 10.00.____________________
Samtún 14, 0101, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sig-
ríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis, útibú og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00._____________________________
Selásbraut 52, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Björnsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 22. október
2002 kl. 10.00.
Seljabraut 24, 0302, Reykjavík, þingl.
eig. Birgir Finnsson, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf., Kreditkort
hf., Strengur hf. og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00.
Átta Palestínumenn létu lífið og að
minnsta kosti fjörutíu særðust þegar
ísraelskar skriðdrekasveitir hófu
skothríð á hóp fólks í Rafah-flótta-
mannabúðunum á Suður-Gaza-svæð-
inu í gær.
Á meðal hinna látnu voru níu ára
gömul stúlka, 72 ára gamall maður og
tveir unglingspiltar og hafa drápin
verið harðlega gagnrýnd af báðum að-
Uum.
„Þeir létu sér ekki nægja að skjóta
á fólkið heldur létu þeir skothriðina
einnig dynja á næstu íbúðabyggð, auk
þess sem þeir skutu á nærliggjandi
hús úr faUbyssum sínum,“ sagði Ali
Moussa, yfirmaður sjúkrahússins í
Rafah.
Talsmaður ísraelska hersins sagði
að ísraelsku hermennirnir hefðu að-
eins verið að svara skothríð palest-
ínskra byssumanna sem notað hefðu
sérstakar skriðdrekabyssur gegn
þeim. „Þetta er gott dæmi um það
hvernig palestínskir hryðjuverka-
menn skýla sér á bak við óbreytta
borgara," sagði Sharon Feingold, tals-
maður hersms.
Palestinsk stjórnvöld fordæmdu
drápin og kallaði dauð fjöldamorö.
„Þetta var bein árás á íbúðabyggð og
skóla og því ekkert annað en
fjöldamorð sem flokkast undir stríðs-
glæpi sem hlýtur að kalla á aðgerðir
og rannsókn alþjóðlegra dómstóla,"
sagði einn talsmaður palestínskra
stjómvalda.
Atburðirnir í gær áttu sér stað að-
eins degi eftir viðræður Ariels Shar-
ons, forsætisráðherra ísraels, við Ge-
orge W. Bush Bandaríkjaforseta í
Hvíta húsinu í Washington á mið-
Skólavörðustígur 14, 0401, Reykjavík,
þingl. eig. Evelyne Nihouarn, gerðar-
beiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudag-
inn 22. október 2002 kl. 10.00.
Spítalastígur 5, 0101, Reykjavík,
þingl. eig. Hilmir Snær Guðnason,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00.
Stakkhamrar 21, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Kristján Hafsteinsson, gerð-
arbeiðendur íslandsbanki hf. og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 22.
október 2002 kl. 10.00.
Stíflusel 16, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Ólafur Sæmundsson, gerðarbeið-
andi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00.
Teigasel 4, 0203, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Bára N. Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands hf., Fjármögnun ehf., Kreditkort
hf. og Sparisjóður vélstjóra, þriðju-
daginn 22. október 2002 kl. 10.00.
TF-AVA, nr. 371, C 152, þingl. eig.
Flugskóli Helga Jónssonar ehf., gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf.,
þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00.
Ugluhólar 12, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Þuríður Birna Halldórsdóttir og
Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerð-
arbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyr-
issjóður starfsmanna ríkisins, B-deild
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
22. október 2002 kl. 10.00.
Urðarholt 5, 0302, 50% ehl., Mosfells-
bæ, þingl. eig. Haukur Hilmar Þórar-
insson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan
hf., þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
10.00.
Vættaborgir 4, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Helga Sigurðardóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
22. október 2002 kl. 10.00.
Þingholtsstræti 30, 0102, Reykjavík,
þingl. eig. Ari Guðmundsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 22. október 2002 kl. 10.00.
vikudaginn, en Bush hafði áður lagt
hart að Sharon að óbreyttum borgur-
um yrði hlíft eftir fjöldadrápin á und-
anfómum vikum.
Samkvæmt fréttum kom til skot-
bardaganna í Rafah-flóttamannabúð-
unum þegar ísraelsk hersveit vann
við að koma upp eftirlitsturni innan
búðanna, en áður höfðu palestínsk
ungmenni kastað grjóti og flöskum að
Öldugata 33, 0101, íbúðarhæð og ris,
Reykjavík, þingl. eig. Ámundi Sigurðs-
son og Þóra Björg Þórisdóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 22.
október 2002 kl. 10.00.
Öldugrandi 3, 0102, 3ja herb. íbúð,
Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður G.
Hauksdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og íslandsbanki hf., þriðju-
daginn 22. október 2002 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir:
Baldursgata 12, 0101, 1. hæð Nönnu-
götumegin m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Björn H. Einarsson og Margrét Ósk-
arsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 22. október 2002
kl, 14.30,____________________
Dyngjuvegur 3, Reykjavík, þingl. eig.
Svak ehf., gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands hf., Hellu, þriðjudaginn
22. október 2002 kl. 11.00.___
Grettisgata 46, 0102, verslunarhús-
næði á götuhæð Vitastígsmegin,
Reykjavík, þingl. eig. Eggert Már Mar-
inósson, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn og Tryggingamið-
stöðin hf., þriðjudaginn 22. október
2002 ld. 14.00._______________
Hverfisgata 46, 0201, 311,9 fm iðnað-
arhúsnæði á 2. hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. íslenska kvikmyndasam-
steypan ehf., gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands hf. og Hans Petersen
hf., þriðjudaginn 22. október 2002 kl.
15.30.________________________
Þingholtsstræti 1, Reykjavík, þingl.
eig. Valdimar Jónsson, gerðarbeiðend-
ur Landsbanki íslands hf., aðalstöðv.,
Sýslumaðurinn á Selfossi og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 22.
október 2002 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK.
hermönnunum.
í síðustu viku féllu sex Palestínu-
menn, aðallega böm, I aðgerðum Isra-
elsmanna í Rafah og hafa palestínsk
harðlínusamtök eins og áður hótað
grimmilegum hefndum og segja að
það hlé sem verið hefur á aðgerðum
að undanfómu sé aðeins lognið á und-
an storminum.
Tony Blair
Breski forsætisráöherrann fór í
óvænta heimsókn til Belfast í gær.
Skorar á IRA að
leggja niður vopn
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, brá sér í óvænta heim-
sókn til Norður-írlands í gær og
skoraði á írska lýðveldisherinn
(IRA) að leggja niður vopn svo hægt
væri að þoka friðarferlinu áleiðis.
„Við getum ekki haldið áfram
með IRA að hálfu leyti með og að
hálfu utan við þetta ferli,“ sagði
breski forsætisráðherrann. „Ef við
gerum ógnina um ofbeldi að engu er
ekkert sem stöðvar friðarferlið."
Ekki nóg af olíu
og gasi í holunni
Olía og gas fundust við tilrauna-
boranir Bretlandsmegin miðlínu
lögsögu Færeyja og Bretlands en
allt bendir til að ekki sé um nægi-
legt magn að ræða til að það borgi
sig að vinna hana frekar. Það var
bandaríska olíufélagið Amerada
Hess sem fór fyrir bormönnum.
Þótt þessi sé niðurstaðan munu
bormenn hafa aflað sér þýðingar-
mikilla upplýsinga sem gætu nýst í
borunum í framtíðinni, að sögn fær-
eyska blaðsins Sosialurin.
Stækkun ekki í hættu
úlivissaði danskan
BkSESÍ kreppan í Hollandi
myndi ekki stefna fyrirhugaðri
stækkun ESB í voða.
Sprenging í Köln
Svo virðist sem gas hafi valdið
sprengingu í húsi í Köln í Þýska-
landi í morgun. Fimm slösuðust al-
varlega, að sögn lögreglu.
Verkfall á Ítalíu
Stærsta verkalýðsfélag á Ítalíu
hóf eins dags verkfall í morgun til
að mótmæla efnahagsstefnu stjóm-
valda. Neyðarástand í Fiat-bíla-
smiðjunum þykir gefa aðgerðunum
aukið vægi.
Sáttir við friðartillögur
Vonir manna um að binda megi
endá á átökin á Fílabeinsströndinni
jukust í morgun eftir að bæði
stjórnvöld og uppreisnarmenn sam-
þykktu friðaráætlun sem ríki i Vest-
ur-Afríku lögðu fram.
Flugskeyti í Kabúl
Alþjóðlegar friðargæslusveitir í
Kabúl sögðu í morgun að fundist
hefðu birgðir flugskeyta í suður-
hluta afgönsku höfuðborgarinnar.
Cheney afhendi gögn
Bandanskur al- '-Éj
ríkisdómari úr-
skurðaði í gær að
stjórnvöldum bæri
að afhenda gögn frá || ýjá
orkunefnd Dicks
Cheneys varafor- seta fyrir 5. nóvem- ber. Dómarinn
hafnaði röksemdafærslum um að að
gögnunum ætti að halda leyndum
þar sem þau snertu helstu ráðgjafa
varaforsetans. Stjómvöld ætla að
reyna að fá úrskurðinum hnekkt.
Beit karlinn sinn til bana
Hálffimmtug kona í Kaliforníu
varð svo æf þegar 65 ára gamall eig-
inmaður hennar neitaði að hafa við
hana kynmök að hún beit hann
meira en tuttugu sinnum og lést
hann af völdum áverkanna.
Frænka Bush í steininn
Noelle Bush, 25
ára gömul dóttir
Jebs Bush, ríkis-
stjóra í Flórída og
bróður Bush for-
seta, hefur verið
dæmd í tíu daga
fangelsi fyrir óvirð-
ingu við dómara
eftir að hún fór ekki eftir úrskuröi
um að gangast undir meðferð gegn
fíkniefnaneyslu.
Héraðsstjóri skotinn
Valentín Tsvetkov, héraðsstjóri
Magadan þar sem miklar gullnámur
eru, var skotinn til bana á götu i
Moskvu í morgun og var leigumorð-
ingi þar að verki, að sögn yfirvalda.
Einhorn í lífstíðarfangelsi
Ira Einhorn, fyrrum hippaleiðtogi
í Bandaríkjunum, var dæmdur í
lífstíðarfangelsi í gær fyrir að hafa
myrt kærustu sina árið 1977. Ein-
hom fór huldu höfði í áratugi áður
en hann var tekinn í Frakklandi.
UPPBOÐ