Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2002, Qupperneq 19
19
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002________________________________________________________________________________________________
DV Tilvera r
• T ónleikar
■Airwaves i fullum gangi
Airwaves-tónlistarháti&ln er í fullum gangi og
i kvöld verður hitað upp fýrir Höllina á morgun
með tónleikum um allan bæ. Nálgast má upp-
lýsingar um dagskrána í Fókus með DV í dag ,
en einnig í blaði hátíðarinnar sem fæst um alt-
an bæ ókeypis. Þess má þó geta að heyra má
i eftirtöldum tónlistarmönnum í Iðnó í kvöld:
Ske, Daníel Ágústi, Bang Gang, Trabant og
Einary Erni.
Tónahátíft í Þiórsárveri
Stórviðburður á tónlistarsviðinu verður i Fé-
lagsheimilinu Þjórsáveri í kvöld. Þar koma
saman þrír tónsnillingar og flytja létta og Ijúfa
tóna á þann hátt sem þeim einum er lagið.
Þetta eru stórsöngkonan Kristjana Stefáns-
dóttir frá Selfossi, píanósnillingurinn Gunnar
Gunnarsson, organisti Laugarneskirkju, og
hinn óviöjafnanlegi kontrabassaleikari, Tómas
R. Einarsson. Þeir félagar, Gunnar og Tómas,
komu í Þjórsárver i fýrra og heilluðu áheyrend-
ur með hrífandi og léttum tónleikum. Sann-
kallað eyrnadekur i Þjórsárveri í kvöld klukkan
20.30.
•Klassík
■Barrv Snvder í Salnum
Barry Snyder heldur tónleika i Salnum i Kópa-
vogi i Tíbrá-tónleikarööinni kl. 20.
Á efnisskránni verður: Beethoven: Sónata í A-
dúr, Op.101, Dohnanyi: Ruralia Hungarica í f
moll, Dohnanyi-Delibes: Vals úr Coppeliu, Ra-
vel: Gaspard de la Nuit, Frederic Rzewski:
North American Ballad n Dreadful Me
■Sinfóniutónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í
kvöld undir stjórn Gerrits Schuils sem er
reyndar einnig einleikari á tónleikunum. Á efn-
isskránni er forleikur úr ítólsku stúlkunni í AF
sír eftir Rossini, píanókonsert nr. 20 eftir
Mozart og svíta úr Svanavatninu og fantasíu-
forleikur úr Rómeó og Júlíu eftir Tsjajkovskí.
Tónleikarnir hefiast kl. 19.30.
•Siöustu forvöö
■Hama Karls svnlr á Sóloni
Sýningu listakonunnar Hörpu Karlsdóttur lýkur
á Kaffi Sóloni í dag. Þar eru sýnd olíuverk eft-
ir Hörpu en þetta er 4. sýning hennar en hún
hefur meðal annars sýnt á Listahátíð.
■Haustfagnaður samtakanna
Samtókin 78 halda haustfagnað sinn I kvöld í
gamla sjónvarpshúsinu. Lesbíur, hommar og
allir aðrir sem náð hafa 18 ára aldri eru boðnir
velkomnir á svæðið. Heriegheitin byrja kl. 23
og mun Rokkslæðan og Dj Páll Óskar halda
uppi fjörinu. Gengið inn sundið að
austanverðu. Miðaverö kr. 900 fýrir
félagsmenn en 1400 kr. fyrir aðra.
Lárétt: 1 klyftir, 4 frá-
brugðin, 7 sella, 8 eykta-
mark, 10 beitu, 12 svefn,
13 kippkom, 14 frásaga,
15 reið, 16 flarlægð, 18
orku 21 tré, 22 saklaus, 23
tala.
Lóðrétt: 1 stía, 2 tiðum, 3
dáin, 4 þóknun, 5 háttur,
6 hrúga, 9 ábreiða, 11
krydd, 16 viljugur, 17
þroskastig, 19 kona, 20
ánægð.
Lausn neöst á síöunni.
Hvltur á leik!
Það vill enginn verða neðstur á
skákmóti en einhver verður að vera
þaö! Speki sem ég botna lítið i. Þeim
Þorsteini og Guðmundi hafði hvorug-
um gengið sem skyldi í áskorenda-
flokki á mótinu á Selfossi. Þorsteinn
var næstelsti keppandinn og Guð-
mundur yngstur. Reynslan gegn
sprækum, ungum manni. Þorsteinn,
markaðstjóri RÚV, hafði t.d. tapaö ör-
Umsjón: Sævar Bjarnason
snöggt gegn Jan Votava sem vann
áskorendaflokkinn daginn áöur. Nú í
síðustu rnnferð var síðasta tækifærið
aö rétta sinn hlut! Þorsteinn, sem
tókst það, á leik í þessari stöðu og
gerir snögglega út um málin. Hann
kann að flétta, karlinn, sýnir það
bara of sjaldan því skákin er harður
skóli!
Hvítt: Þorsteinn Þorsteinsson (2297)
Svart: Guðmundur Kjartanss. (2099)
Grúnfeld-vöm. Alþjóðlegt mót Sel-
fossi (9), 16.10. 2002
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3
Bg7 5. Bg5 Re4 6. cxd5 Rxg5 7.
Rxg5 e6 8. Rf3 exd5 9. e3 0-0 10. b4
Dd6 11. Db3 c6 12. Be2 Bf5 13. 0-0
Rd7 14. Hacl b5 15. a4 bxa4 16.
Dxa4 Rb6 17. Da5 Hfb8 18. Rd2 Bf6
19. b5 Bd8 20. Da2 c5 21. dxc5
Dxc5 22. Rb3 Dd6 23. Rd4 Be6 24.
Hfdl Bf6 25. Rxe6 Dxe6 26. Rxd5
Rxd5 27. Hxd5 a6 28. Hc6 De4 29.
Hd7 De8 Stöðumyndin. 30. Hxf7
axb5 31. Ha7+ Kh8 32. HxfB 1-0.
Lausn á krossgátu
'tæs 02 ‘ruj 61 ‘5134
L\ ‘snj 9t ‘jnSau n ‘iddaj 6 ‘soí( 9 ‘Set e ‘uneiS5pjuio f ‘uigrpuejj g ‘yo z ‘045( 1 utajppq
'ttnu EZ ‘U5jÁS ZZ ‘405(13 iz ‘s(je
81 ‘04tj 91 ‘m SI ‘uSos j-t ‘tpds £i ‘5(pm z\ ‘suSe ot ‘ewp 8 ‘eunuj L ‘MII9 F ‘Jop( t majpq
Dagfari
Forvitni
og fálæti
„Komdu, við skulum skoða
Skotana. Kannski sjáum við
þá pissa,“ heyrði ég litla
stelpu segja við vinkonu sína
síðasta laugardag þegar hér
voru karlmenn í köflóttum
pilsum úti um allan bæ. Þær
voru greinilega spenntar. Ég
minntist forvitni æskuáranna
þegar manni fannst svo gaman
að sjá ókunngt fólk og var
ekkert nema augun þegar
gesti bar að garði. Ef nýir
krakkar komu til sumardvalar
í bæjarhverfið eða einhverjir
langt að komnir voru þar í
heimsókn um tíma þá var
maður friðlaus þar til maður
hafði barið þetta framandi
fólk augum - og góndi þá eins
og naut á nývirki. Svo rammt
kvað að þessu að eitt sinn er
ég var send með bréf í veg fyr-
ir bílstjóra úr næstu sýslu
sem voru að afferma bíl á
næsta bæ steingleymdi ég að
afhenda bréfið svo upptekin
var ég af því að stara á að-
komumennina og væri systir
mín svo stálheppin að rekast á
manneskju úr öörum sóknum
á undan mér þá varð bún að
lýsa henni fyrir mér gaum-
gæfilega. Helst líkja henni við
einhverja sem ég hefði séð svo
ég gæti virt hana fyrir mér í
huganum.
Nú hefur þetta elst af mér
og það rækilega. Jafnvel snú-
ist upp í fálæti. Því í seinni
tíð orðin svo ónæm fyrir fólki
að ég þekki fráleitt alla á
vinnustaðnum og hef ekki
hugmynd um hvernig íbúarnir
í húsinu hinum megin við göt-
una mína líta út.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaðamaður
Myndasögur
■■s-