Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2002, Side 27
FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002
27
I>V
Sport
Essodeild karla:
Staðan:
Valur 6 5 1 0 173-123 11
KA 6 4 1 1 155-147 9
Haukar 6 4 0 2 180-144 8
Þór Ak. 6 4 0 2 169-146 8
ÍR 6 4 0 2 184-168 8
FH 6 4 0 2 155-143 8
HK 6 4 0 2 172-161 8
Stjarnan 6 3 0 3 156-163 6
Grótta KR 6 2 1 3 130-126 5
Fram 6 2 1 3 152-166 5
UMFA 6 2 0 4 118-142 4
ÍBV 6 1 1 4 135-171 3
Vikingur 6 0 1 5 154-188 1
Selfoss 6 0 0 6 139-184 0
Markahæstir:
Vilhjálmur Halldórss., Stjöm. .. 59/18
Jaliesky Garcia, HK ...........55/17
Hannes Jón Jónsson, Selfossi .. 49/14
Andrius Stelmokas, KA ............48
Valdimar Þórsson, Fram........42/17
Markús Mán Michaelsson, Val . 42/16
Jón Andri Finnsson, UMFA . .. 41/21
Einar Hólmgeirsson, ÍR ..........41
Aron Kristjánsson, Haukum ........40
Goran Gusic, Þór Ak.............40/5
Sturla Ásgeirsson, lR.........40/14
Björgvin Þór Rúnarsson, FH ... 40/17
Amór Atlason, KA ..............39/13
Sigurður Ari Stefánsson, ÍBV ... 37/9
Alexandrs Petersons, Gróttu/KR . . 36
Eymar Krúger, Víkingi.........36/12
Ramunas Mikalonis, Selfossi ... 35/2
Robert Bognar, ÍBV..............35/3
Aiagrs Lazdins, Þór Ak.........33/10
Sigurgeir Ámi Ægisson, FH ........32
Flest varin skot:
Hreiðar Guðmundsson, ÍR.......115/3
Roland Eradze, Val ............101/5
Jóhann Ingi Guðmundss., Self. . 96/11
Magnús Sigmundsson, FH .........90/3
Birkir ívar Guðmundss., Haukum 79/3
Amar Freyr Reynisson, HK .... 78/5
Hlynur Morthens, Gróttu/KR ... 70/2
Ólafur Helgi Gíslason, UMFA . .. 70/3
Egidijus Petkevicius, KA.......68/8
Hörður Flóki Ólafsson, Þór Ak. . 67/3
Flest mörk utan af velli:
Andrius Stelmokas, KA ............48
Vilhjálmur Halldórss., Stjaman ... 41
Einar Hólmgeirsson, ÍR ..........41
Aron Kristjánsson, Haukum ........40
Jaliesky Garcia, HK...............38
Flest varin vítaköst:
Jóhann Ingi Guðmundss., Self. .... 11
Ámi Þorvarðarson, Stjömunni ... 11
Egidijus Petkevicius, KA...........8
Amar Freyr Reynisson, HK..........5
Roland Eradze, Val ................5
Flest hraðaupphlaupsmörk:
Freyr Brynjarsson, Val............16
Goran Gusic, Þór Ak...............14
Þorkell Magnússon, Haukum .... 11
Páll Þórólfsson, Gróttu/KR........9
Guðmundur Pedersen, FH............9
Baldvii) Þorsteinsson, KA..........9
Þorvaldur Sigurðsson, Þór Ak. ... 9
Flest fiskuð vítaköst:
Atli Rúnar Steindórsson, UMFA . 17
Alexander Arnarson, HK............13
Alfreð Örn Finnsson, Gróttu/KR . 12
Þórir Júlíusson, Víkingi .........12
Besta skotnýting:
Davíö Guðnason, Víkingi .... 100%
13 mörk úr 13 skotum
Guðjón Drengsson, Fram .... 92,3%
12 mörk úr 13 skotum
Alexander Amarson, HK .... 88,9%
16 mörk úr 18 skotum
Andrius Stelmokas, KA........81,4%
48 mörk úr 59 skotum
Samúel Ivar Ámason, HK ... 78,3%
18 mörk úr 23 skotum
Björgvin Rúnarsson, FH .... 74,2%
23 mörk úr 31 skoti
Ragnar Már Ægisson, Val ... 73,9%
17 mörk úr 23 skotum
Besta hlutfallsmarkvarsla:
Roland Eradze, Val ...........49,3%
101 varið af 205 skotum
Heiðar Guðmundsson, ÍR . ... 42,3%
115 varin af 272 skotum
Hörður Flóki Ólafsson, Þór Ak. 41,4%
67 varin af 162 skotum
Ámi Þorvarðarson, Stjömurmi 41,1%
60 varin af 146 skotum
Magnús Sigmundsson, FH . . . 40,7%
90 varin af 221 skoti
Tölfræöi Essodeildar kvenna í fyrstu sex umferðunum:
Alla markahæst
Sjöunda og áttunda umferð Esso-
deildar kvenna fara fram um helg-
ina en þetta er önnur svokölluð
Essobombu-helgi hjá stelpunum.
Þær spila síðan níundu umferðina
strax á miðvikudaginn og leika því
þrjár leiki á aðeins sex dögum. DV-
Sport notar tækifærið nú fyrir
þessa töm til að skoða aðeins hverj-
ar hafa skarað fram úr í hinni um-
fangsmiklu tölfræði sem blaðið tek-
ur saman úr leikjum deildarinnar.
Eyjastúlkur eru áberandi á list-
unum enda er liðið meö fimm stiga
forskot og hefur unnið alla sjö leiki
sína til þessa. Það verður þó að taka
tiilit til þess að ÍBV hefur leikið ein-
um leik fleira en öll lið deildarinnar
nema KA/Þór.
Alla Gokorian, ÍBV hefur skorað
mest, 50 mörk í sjö leikjum, en
markahæst að meðaltali er þó
Haukastúlkan Hanna Guðrún Stef-
ánsdóttir sem hefur gert 47 mörk i
aðeins fimm leikjum og Stjömu-
stúlkan Jóna Margrét Ragnarsdóttir
er með 49 mörk í sex leikjum.
Hanna Guðrún hefur skorað 23
markj? sinna úr hraðaupphlaupum
og hefur því gert 4,6 hraðaupp-
hlaupsmörk aö meðaltali i leik.
Vigdís meö 20,2 varin í leik
Vigdís Sigurðardóttir, markvörð-
ur ÍBV, hefur varið 142 skot í fyrstu
sjö leikjum Eyjaliðsins eða 20,2 að
meðaltali og hefur 45 skota forskot á
næsta markvörð sem er Berglind
íris Hansdóttir hjá Val.
Jelena Jovanovic hefur leikið
tveimur leikjum færra en Vigdís,
Jelena hefur varið 19 skot að meðal-
tali og þær eru nánast jafnar í hlut-
fallsmarkvörslunni þar sem Vigdís
hefur tveggja hundraðshluta for-
skot. Jelena hefur hins vegar variö
flest víti allra markvarða eða 9.
Hér til hægri má sjá helstu lista í
tölfræði Essodeildar kvenna það
sem af er vetri en ÍBV og KA/Þór
hafa leikið leik meira. -ÓÓJ
Alla Gokorian hefur byrjað vel með
ÍBV í Essodeild kvenna en hún er
markahæsti leikmaður deiidarinnar
sem stendur með 50 mörk.
Tölfræði Essodeildar karla i fyrstu sex umferðunum:
Vilhjálmur með 46%
marka Stjörnunnar
Sjöunda umferð Essodeildar
karla fer fram um helgina en í vik-
unni voru leikir í 16-liða úrslitum
SS-bikars karla. DV-Sport notar nú
tækifærið til að skoða aðeins hverj-
ir hafa skarað fram úr í hinni um-
fangsmiklu tölfræöi sem blaðið tek-
ur eitt fjölmiðla saman um hand-
boltann á íslandi.
Hinn tvítugi Vilhjálmur Ingi Hall-
dórsson hjá Stjörnunni hefur farið
hamfórum í fyrstu sex umferðunum
og skoraði 59 mörk þrátt fyrir að
hafa misst úr einn leik vegna leik-
banns. Vilhjálmur hefur fimm
marka forskot á Jaliesky Garcia á
markakóngslistanum, hann hefur
skorað 11,8 mörk að meðaltali, nýtt
65,6% skota sinna og Vilhjálmur
hefur skorað 46% marka Stjömu-
manna í þeim fimm leikjum sem
hann hefur spilað til þessa í vetur.
Þrátt fyrir góða skotnýtingu slær
Vilhjálmur þó ekki við Víkingnum
Davíð Guðnasyni sem hefur nýtt öll
þrettán skot sín í vetur.
Ellefu varin víti
Athygli vekur einnig frábær
markvarsla þeirra Jóhanns Inga
Guðmundssonar hjá Selfossi og
Árna Þorvarðarsonar hjá Stjörn-
unni í vítum en hvor um sig hefur
variö 11 víti, Ámi 48% þeirra sem
hann hefur reynt við en Jóhann
Ingi 39% víta sinna.
Roland Eradze hjá Val er hins
vegar sá sem ver hlutfallslega best í
deildinni eða 49,3% þeirra skota
sem á hann hafa komið. Roland ver
síðan næstflest skotin á eftir Hreið-
ari Guðmundssyni í marki ÍR.
Hér til vinstri má sjá helstu lista
í tölfræði Essodeildar karla það sem
af er vetri. -ÓÓJ
Essodeild kvenna:
w
w
Staöan:
ÍBV 7 7 0 0 202-142 14
Stjaman 6 4 1 1 131-108 9
Haukar 6 4 2 0 173-130 8
Grótta/KR 6 4 0 2 116-118 8
Valur 6 4 0 2 123-126 8
Víkingur 6 3 0 3 119-106 6
FH 6 2 1 3 135-123 5
KA/Þór 7 2 0 5 154-171 4
FylkirÍR 6 0 0 6 97-161 0
Fram 6 0 0 6 115-180 0
Markahæstar:
Alla Gokorian, ÍBV..............50/17
Jóna Margrét Ragnarsd., Stjöm. 49/27
Hanna G. Stefánsd., Haukum .. 47/11
Inga Dis Siguröardóttir, KA/Þór 47/29
Harpa Dögg Vífilsdóttir, FH ... 39/19
Anna Yakova, ÍBV ................37/3
Harpa Melsted, Haukum .............34
Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór .... 34
Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV .......34/2
Drífa Skúladóttir, Val .........32/17
Sylvia Strass, IBV ................31
Dröfn Sæmundsdóttir, FH.........31/6
Þórdís Brynjólfsd., Gróttu/KR .. 31/17
Guðrún Hólmgeirsdóttir, Vík.......27
Elsa Birgisdóttir, KA/Þór.......26/6
Kolbrún Franklín, Val...........25/13
Sigurbima Guðjónsd., Fylki/ÍR ... 23
Sigrún Gilsdóttir, FH ...........23/2
Hekla Daðadóttir, Fylki/ÍR......22/9
Eva Björk Hlöðversd., Gróttu/KR . 21
Björk Ægisdóttir, FH...............21
Flest varin skot:
Vigdís Sigurðardóttir, ÍBV .... 142/4
Berglind íris Hansdóttir, Val .. . 97/6
Jelena Jovanovic, Stjömunni ... 95/9
Guðrún Bjartmarz, Fram ..........82/5
Helga Torfadóttir, Víkingi......82/5
Jolanta Slapikiene, FH ..........80/5
Lucrecija Bokan, Haukum .........76/4
Sigurbjörg Hjartardóttir, KA/Þór 75/3
Ema María Eiríksdóttir, Fylki/ÍR . 55
Bergiind Hafliöad., Gróttu/KR .. 44/4
Flest varin vltaköst:
Jelena Jovanovic, Stjömunni ........9
Berglind íris Hansdóttir, Val......6
Helga Torfadóttir, Víkingi..........5
Guðrún Bjartmarz, Fram..............5
Jolanta Slapikiene, FH..............5
Flest hraðaupphlaupsmörk:
Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum . 23
Guðrún Hólmgeirsdóttir, Víkingi . 19
Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV..........15
Sylvia Strass, fBV.................14
Harpa Melsted, Haukum...............9
Flest fiskuð vítaköst:
Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór ... 13
Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV..........10
Martha Hermannsdóttir, KA/Þór . 9
Guðrún Þóra Hálfdánsd., Fram ... 9
Berglind Ósk Björgvinsdóttir, FH . 8
Kristín Þóröardóttir, Gróttu/KR . . 8
Sigrún Gilsdóttir, FH ..............8
Besta skotnýting:
Brynja Jónsdóttir, Gróttu/KR 85,0%
17 mörk úr 20 skotum
Hafrún Kristjánsdóttir, Val .. 80,0%
12 mörk úr 15 skotum
Koblrún Franklín, Val.........80,0%
12 mörk úr 15 skotum
Sonja Jónsdóttir, Haukum ... 76,9%
20 mörk úr 26 skotum
Hanna G. Stefánsd., Haukum . 76,6%
36 mörk úr 47 skotum
Margrét Vilhjálmsd., Stjöm. . 75,0%
12 mörk úr 16 skotum
Ragnhildur Guömundsd., Haukum 72,7%
16 mörk úr 22 skotum
Sigrún Gilsdóttir, FH...........72,4%
21 mark úr 29 skotum
Katrín Andrésdóttir, KA/Þór .... 72,2%
13 mörk úr 18 skotum
Inga Fríða Tryggvad., Haukum 70,8%
17 mark úr 24 skotum
Besta hlutfallsmarkvarsla:
Vigdís Sigurðardóttir, ÍBV . 50,534%
142 varin af 281 skoti
Jelena Jovanovic, Stjömuni 50,532%
95 varin af 188 skotum
Helga Torfadóttir, Víkingi . .. 45,3%
82 varin af 181 skoti
Berglind íris Hansdóttir, Val . 44,5%
97 varin af 218 skotum
Lukrecija Bokan, Haukum .. . 44,2%
76 varin af 172 skotum
Jolanta Slapikiene, FH........43,2%
80 varin af 185 skotum