Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2002, Blaðsíða 30
30
_________________________________________________FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 2002
* Tilvera dv
Snæfríður
Ingadóttir
skrifar um
fjölmiðla. ,*
Meiri
mannasiði
á völlinn
Ég fór á völlinn og horfði á leik
íslendinga og Skota. Viðurkenni
að ég fer ekki oft á völlinn en þeg-
ar ég fer vil ég njóta þess til hins
ýtrasta, enda ekki gefins þessi
sæti í ískaldri stúku. Sé það eftir
á að ég hefði betur horft á leikinn
í sjónvarpinu. Ekki vegna úrslit-
anna heldur vegna dónaskapar ís-
lenskra áhorfenda. Fyrir það
fyrsta var fólk að tínast til sæta
sinna hálftíma eftir að leikurinn
var hafinn og þurftu þeir sem
mættu tímanlega að vera enda-
laust að standa upp fyrir þeim
sem seinir voru og þar með missa
sjónar af leiknum. Svo þegar kort-
er var eftir af leiknum voru ein-
hverjir farnir að tygja sig til
^ heimferðar og þar með skyggja á
útsýnið og trufla okkur hin sem
ætluðum að sjá „allan leikinn".
Ókey, allt í lagi að menn séu
svekktir með úrslitin en þurfa
þeir að eyðileggja annars ágæta
ferð á völlinn í failegu veðri með
þeim dónaskap að rjúka heim
áður en leikurinn er búinn? Mæt-
ir þetta sama fólk einnig of seint á
leiksýningar? Og rýkur það
kannski einnig út áður en leikrit-
ið er búið, vegna þess að það
stefnir í önnur sögulok á verkinu
en er því að skapi? Mér finnst það
nú bara lágmarkskurteisi við leik-
menn sem og aðra áhorfendur að
mæta á réttum tíma á völlinn, Al-
veg eins og þegar farið er í leik-
hús, þú mætir ekki of seint og
annaðhvort ertu allt leikritið eða
drullast þá heim í hléi.
SmÓRR^ t BÍÓ
Míðasala opnuð kl. 15.30.<'^5^ HUGSADU STÓRT
„Brídget
js Dlary".
JENNI
★ ★★i
kvikmyndir.is
l/laðurínn sem getur ekki lílað ón hennar
henni ekki að lila án hans t/lagnaóur spennutr
Sleepina with tne Enemy
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30.
Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Það verður skorað af
krafti.
Hvernig flýrðu
þann sem
þekkir þig
best?
Sýnd kl. 8 og 10.50.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
□□Dolby /DD/ THx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
REEnnoGinn
JENNIFER
nvernig nyrou
þann sem
þekkir þig
þest?
★ ★★Í
kvíkmyndir.is
Maóurinn sem getur ekki lilaó án henno
henni ekki aó lifa án hans. 'Hj
Magnaóur spennutryllir í anda j'
..Sleeping v/ilh the Enemy". H
Frábœr spennutryllir meó Healher Graham úr Boogie
Ihghts og Joseph Fiennes ur Enemy al the Gales
Þegar Alice kynnist
draumaprinsinum kemst hún
lljótt að því aö ekki er allt
sem sýnist.
KJLLING
MESl
Nýjasta sýnishorniö úr „The Tv/o Tov/er
frumsýnt á undan myc^teni.
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10.
D R A GON
Fyrsti og skelfilegasti kaflinn í sögu
Hannibals Lecters.
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. BJ. 16 ára.
'JRANGE C0UNTY
Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir
klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa.
*
ÓMEGA
20.10
BÍÓRÁSIN
Efþú kauplr elna plzzu, stóran skammt
af brauistöngum og kemurog sccktr
pöntunlna fatrðu aðra plzzu af sðmu
stcerð fría. Pú grelðlr fyrtr dýrari plzzuna
Nataðu fn'punktana
þegar þú verslar á Pizza Hut
p Gildlt ekki l hcímscndíngú.
533 2000
_.% * , Veldu botninn
fvrst
*•>>**#‘ I lr I I* •••
16.10
16.40
17.05
17.50
18.00
19.00
í 19.35
20.10
21.40
22.25
24.45
02.35
At. Endursýndur þáttur frá
miðvikudagskvöldi.
Stubbamlr (28:90). (Tel-
etubbies).
Leiöarljós.
Táknmálsfréttir.
Carnegie Art Award. Bein
útsending frá verðlaunaaf-
hendingu og opnun sýn-
ingar norrænnar nútíma-
málaralistar í Listasafni
Reykjavíkur. Umsjón Jón-
atan Garðarsson. Stjórn
útsendingar Jón Egill
Bergþórsson.
Fréttir, íþróttir og veður.
Kastljósiö.
Disneymyndin - Glnnt í
gildru (Tourist Trap).
Af fingrum fram.
Þrettán dagar (Thirteen
Days). Bandarfsk bíðmynd
frá 2000 um þá Kennedy-
þræöur, John og Robert,
meöan Kúbudeilan stóö
yfir, í október 1962. Leik-
stjóri Roger Donaldson.
Aöalhlutverk: Shawn
Driscoll, Kevin Costner,
Bruce Greenwood og
Steven Culp.
Örlög ráöa (Déjá Vu).
Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
—
Ginnt í gildru
Ævlntýra-
mynd frá
1998 um
bankamann
sem fer meö
fjölskyldu
sína ! afar
mlslukkaö
feröalag.
Lelkstjórl:
Rlchard
Benjamln. Aö-
alhlutverk:
Yvonne Campeau, Wally Dalton, Garry
Davey og Stephen Dimopoulos.
Bíómynd frá 1997. Verslunareigand-
tnn Dana f Los Angeles og Englendlng-
urinn Sean verða ástfangin viö fyrstu
sýn en Sean er glftur og Dana aö fara
aö glfta slg. Lelkstjóri Henry Jaglom.
Aöalhlutverk: Stephen Dlllane, Vlctorla
Foyt og Vanessa Redgrave, e.
Jón Ólafs-
son spjallar vlö
íslenska tón-
listarmenn og
sýnlr myndbrot
frá ferll þeirra.
Gestur hans í
þættlnum í
kvöld er Pétur
Kristjánsson.
06.58 Island í bítiö.
09.00 Bold and the Beautiful.
09.20 (fínu forml.
09.35 Oprah Winfrey.
(10.20Ísland í bítiö.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
12.25 í fínu forml (þolfimi).
12.40 Spin Clty (3:26) (Ó,
ráöhús).
13.00 Jonathan Creek (11:18).
13.50 Thieves (7:10) (Þjófar).
14.45 Ved Stillebækken
(16:26).
15.10 Tónlist.
15.35 Andrea.
16.00 Barnatíml Stöövar 2.
17.40 Nelghbours (Nágrannar).
18.05 The Osbournes (6:10)
18.30 Fréttir Stöövar 2.
19.00 ísland í dag, íþróttir og
veöur.
19.30 Greg the Bunny (5:13).
20.00 Llfe-Size (Dúkkulif).
21.40 Exlt Wounds (Spillingar-
fen). Stranglega bönnuö
börnum.
23.20 True Crime (Dauöadóm-
ur). Stranglega bönnuö
börnum.
01.25 Sour Grapes (Berin eru
súr). Svört kómedía. Aö-
alhlutverk: Steven Weber,
Craig Bierko, Matt Keesl-
ar. Leikstjóri Larry David.
1998.
02.55 island í dag, íþróttir og
veöur.
03.20 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
■MBÉBnMHMi
1 1 ......... ..............
Ævlntýraleg gamanmynd. Stúlka
reynir aö vekja móöur sína aftur til
Iffsins. Fyrlrætlun hennar gengur ekki
eftlr en í stað þess hefur dúkka
stúlkunnar öölast líf! Aöalhlutverk:
Llndsay Lohan, Jere Bums, Tyra Banks.
Leikstjóri: Mark Rosman. 2000.
Hörkuspennandl mynd um baráttu
elns manns viö spllltar löggur. Orin
Boyd, lögreglumaóur í Detrolt, fær
skömm í hattinn þrátt fyrir aö hafa
bjargað lífl varaforsetans. Hann starfar
nú meö löggum sem leggjast svo lágt
aö koma fíkniefnum í hendur elturlyfja-
sala. Boyd er melra en nóg boöiö en
hvaö getur einn lögreglumaöur afrekað
þegar spllllngln er allsráöandi? Aðal-
hlutverk: Steven Seagal, DMX, Isaiah
Washlngton. Lelkstjóri: Andrzej Bart-
kowiak. 2001. Stranglega bönnuö börn-
um.
23.20
I True Crime
Spennumynd meö úrvalsleikurum.
Rannsóknarblaöamanninum Steve Ev-
erett er ætlaö aö taka síöasta vlötaliö
viö Frank Beachum sem bíöur dauöa-
dóms. Everett hefur glfmt vlö vandræöl
í elnkallfinu og vlröist ekki rétti maður-
Inn til aö taka aö sér svo krefjandi verk-
efnl. Hann veröur þó fljótt gagnteklnn
af vlöfangsefninu og vlö frekari rann-
sókn vakna mlklar efasemdir. Aöalhlut-
verk: Clint Eastwood, Isalah Was-
hington, Denls Leary, James Woods,
Usa Gay Hamilton. Lelkstjórl: Cllnt
Eastwood. 1999. Strangtega bönnuö
börnum.
06.00 Rat Pack.
08.00 The Adventures of Elmo in
Grouchland.
10.00 Still Breathing.
12.00 The Legend of Bagger Vance.
14.00 Rat Pack.
16.00 The Adventures of Elmo in
Grouchland.
18.00 Still Breathing.
20.00 The Legend of Bagger Vance.
22.00 Red Planet.
00.00 Dogma.
02.05 The Mummy.
04.05 Red Planet.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend
dagskrá 18.30 Uf í Orölnu. Joyce Meyer 19.00
Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddle
Fllmore. 20.00 Kvöldljós. (e) 21.00 T.J. Jakes.
21.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer 22.00 Benny
Hlnn. 22.30 Líf iOröinu. Joyce Meyer 23.00 Robert
Schuller. (Hour of Power) 00.00 Jimmy Swaggart.
01.00 Nætursjónvarp. Biönduð innlend og erlend
dagskrá
AKSJON
07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15
Kortér Fréttir, Helgin framundan og Sjónarhorn.
(Endursýnt kl.18.45,19.15, 9,45, 20,15 og 20.45)
20.30 Kvöldljós Kristilegur umræöuþáttur frá sjón-
varpsstööinni Omega. 22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns)