Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2003, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2003, Qupperneq 1
KYNNUMST BETUR: FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Stofnað 1910 SÍMI 550 5000 - heiftarlegar meiðingar leiddu til dauða ísfirðingsins „Slepptu mér eöa ég höfuðkúpubrýt þig“. Þessi orö voru höfö eftir eidri sakborningnum þegar aðalmeðferð Hafnarstrætismálsins hélt áfram í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Þar komu meðal annars fram hrottalegar lýsingar fjölmargra vitna að líkamsárásinni á Magnús Frey Ólafsson, 22 ára ísfirðing, í maí í fyrra. Árásin leiddi til dauða. Hnéspörk, hnefahögg, skallar og fótspörk voru meðal þeirra barsmíða sem áttu sér stað í hinni heiftarlegu árás að sögn vitna. Tveir menn eru ákærðir fyrir árásina, annar 21 árs, hinn 23 ára. SJÁ ÚR DÓMSALNUM BLS. 7 Stjórnarandstaðan fyrir áratug: Enginn studdi EES ■ SJÁ BLS. ó Kynferðisbrot gegn börnum: ÞÖGNIN VERSTA ÓGNIN Frétt DV um meint kynferðisofbeldi gegn barni á leikskóla vakti mikla athygli. Forstöðumaður Barnahúss segir brýnt að fjölmiðlar fjalli um þessa myrku hlið samfélagsins og bendir á skýr dæmi þess að börn sem lesið hafi umfjöllun í DV hafi sagt frá ofbeldi gegn sér og fengið hjálp. Einnig er bent á að foreldrar eigi að fræða börn sín um hugsanlegt kynferðisofbeldi. Nýr ógnvaldur í þessum málum er Netið sem barnaníðingar nota óspart. FANIALCOM RÍS EYSTRA Stjórn Alcoa tekur síðdegis í dag ákvörðun um hvort ráðist verði í byggingu álvers á Reyðarfirði. Austfirðingar bíða eftir niðurstöðunni en eru vongóðir. Þeir hafa búa sig undir að fagna jákvæðri niðurstöðu í kvöid og hafa látið útbúa sérstakan fána fyrirtækisins sem verður flaggað. Smári Geirsson, formaður samtaka sveitarfélaga á Austurlandi, er vígreifur með fánann. SJA ITARLEGAR FRETTIR BLS. 2 OG 13 DAGBLAÐIÐ VÍSIR Éá m Heift og ofsi Verðbréfasparnaöur Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.