Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2003, Síða 23
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003
23
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
Tjaldvagnar
Scout tjaldvagn, 95 þús., einnig 12 volta DVD
spilari+skjár f. bíla eða hjólhýsi, 70 þús. Get einnig
útvegað hjólhýsi. Uppl. í s. 699 4329.
Vélsleðar
Polaris XC 700 ‘00. Afmælistýpa í mjög góðu standi.
Með bakkgír, bögglabera og tösku. Verð 650 þús.
Yamahaa Ventura 600 ‘97, bakkgír og rafstart. 2ja
manna sleði í mjög góöu standi. Verö 530 þús. S. 892
9345.
Húsbílar
Ford Econoline, árg. ‘93, XLT. Bensín, extra langur,
háþekja (íslenskur toppur). Upplagður til innréttinga.
V. 890 þús. S. 893 6292.
heimilið
Hljómtæki
Til sölu 2ja ára Pioneer hljómtækjasamstæða. Verð
út úr búð í dag 60 þús., fæst á 30 þús. S. 694 2728.
Húsgögn
100 ára borðstofusett!!! Mjög fallegt boröstofusett úr
eik, handsmlðaö í Danmörku fýrir rúmum 100 árum,
til sölu. Stækkanlegt borð og fimm stólar ásamt
stórum „buffet“-skáp með spegli. Á sama stað er til
sölu fýrir meðalstóran hund, hundabúr (f bíl),
svefnkarfa, matardallar og annað smádót fyrir
hundinn. Áhugasamir hafi samband í 895 9177.
Sjónvörp
Gerum við video og sjónvörp samdægurs. Ábyrgð.
Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar
reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552
7095.
tómstundir
Byssur
Útsala á kajökum og kajakvörum frá 6 jan. til 24 jan.
2003. Verðdæmi á kajökum Seayak m/ár, svuntu og
stýri, kr. 99.836. 15%-50% afsláttur af kajakvörum.
ATH. Takmarkað magn í boöi á kajökum. Sportbúð
Títan, Krókhálsi 5g. S. 5800 280 www.sportbud.is
Vandaðir stálbyssuskápar, 3mm, með læstu innra
hólfi fýrir 5 byssur, v. 35 þús. Fyrir 10 byssur, v. 46
þús. Vesturröst, Laugavegur 178. S. 551 6770.
Flug
FLUGSKÓLI
ÍSLANDS
Fiugskóli íslands hf. Nýr flughermir! Bóklegt
einkaflugm.námskeið, atvinnuflugmnámskeiö,
flugumsjónarnámskeið o.fl. hefjast f jan. 2003.
Skráning hafin. Nánari uppl. á www.flugskoli.is eða s.
530 5100. Flugskóli íslands hf. er stærsti flugskóli
landsins og er m.a. í eigu Air Atlanta, Flugleiöa og
íslandsflugs.
Kajak
Utsala á kajökum og kajakvörum frá 6 jan. til 24.
jan. 2003. Verödæmi á kajökum Seayak m/ár, svuntu
og stýri kr. 99.836.15%-50% afsláttur af kajakvörum.
ATH. Takmarkað magn í boði á kajökum. Sportbúð
Títan, Krókhálsi 5g. S. 5800 280 www.sportbud.is
Ljósmyndun
Til sölu Canon D30, Canon EOS 3. linsa 20-35L,
Ijósmælir, taska og þrífótur. Selst allt saman á 360
þús. S. 862 0062 eða 565 0213.
Spámiðlar
Aramóta-spá 908 5050.
Miðlun - draumráðn. - fyrirb.
Símaspá (ást, fjármál). Alla daga tll 01 eftir
miðnætti. Laufey, spámiðill og huglæknlr. Viltu sjá
hvað bíður þín á nýju ári?
Örlagalínan 595-2001 / 908-1800. Miðlar,
spámiðlar, tarotlestur, draumaráðningar. Fáðu svarvið
spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar.
1 Heilsa
Breytt mataræði.
Hefur þú áhyggjur af: heilsunni, þyngdinni og
mataræöinu? Viö veitum ráðgjöf í matreiöslu á nýjan
máta. Uppl, í síma 898 5464 eða 897 6356._
Breytt mataræði.
Hefur þú áhyggjur af: heilsunni, þyngdinni og
mataræðinu? Viö veitum ráðgjöf f matreiðslu á nýjan
máta. Uppl. í síma 898 5464 eða 897 6356.
Viltu langtímaárangur í þyngdarstjórnun?
Erum með frábær fæðubótarefni á verði sem henta
öllum. Uppl. í s. 822 3703 milli kl. 15 og 18, Ólöf.
atvinna
1 Atvinna í boði
Smart auglýsingar ehf., eigandi SmartSMS
International, eru að leita að starfskrafti í 50 til 70%
starf. Viðkomandi verður að vera hress,
jákvæður, tilbúinn að læra og sífelit brosandi.
Starfssvið er símavarsla,
móttaka, útréttingar og sala, ef um réttan aðila er að
ræða. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé meö góða
íslenskukunnáttu og kunni eitthvað fyrir sér í
ritvinnslu og á tölvu. Starfið er mjög krefjandi og um
fullt starf gæti orðlð að ræða ef árangur er viðunandl.
Smart auglýslngar ehf. eru leiðandi markaðsfyrirtækl
á íslandl og með skrifstofur víðs vegar um helminn
sem sérhæfa sig í sölu á virðisaukandi lausnum fyrir
stór og smá fyrirtæki og framleiðslu á hugmyndum.
Áhugasamir, vinsamlega sendið okkur bréf merkt:
ÉGVILVINNA, tilDV
fyrir 26. janúar eða á smartsms@smartsms.is Nánari
upplýsingar gefnar á
www.smartsms.com
Þjónustuver Domino's Pizza augtýsir lausar stöður í
hlutastarf. Áhugasamir skili inn umsóknum til
þjónustustjóra 13.-17. janúar nk., milli kl. 10 og 17, í
þjónustudeild Domino’s Pizza, Lóuhólum 2-6, 2. h.
Einnig vantar starfsfólk í verslanir Domino’s Pizza,
fullt starf og/eða hlutastarf. Umsækjendur sæki um
á www.dominos.is
Djarfar símadömur óskast!
Rauða Torgiö leitar samstarfs við djarfar,
skemmtilegar konur, 22-38 ára, sem njóta þess að
(spjalla, daðra, gæla, leika) viö karlmenn í síma.
Nánari upplýsingar í síma 564-5540 og á
www.raudatorgid.is.
• Matrelðslumaður óskast.
Kunnátta í austurlenskri matargerð nauðsynleg. •
Chef wanted/needed. Oriental cooking requiered.
Uppl. í s. 822 8833 og 822 8838.
Bakaríið Austurveri vantar morgunhressa manneskju
til afgreiöslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Vinnutími
7-13 og einhver helgarvinna. Uppl. í síma 568 1120.
Kanntu eitthvað í ensku og á tölvu? Viltu 2000$ í
aukatekjur? Hafðu samb. birgit.joi@hn.is
http://www.retirequickly.com/91173________________
Útvarpstöðin Radio Reykjavík óskar eftir
sölumönnum með reynslu. Ahugasamir sendi umsókn
sem fýrst á radio@radioreykjavik.is_______________
Er þetta það sem þú hefur verið að leita að?
Farðu inn á business.is___________________________
Viltu auka tekjur þínar? Góö laun fýrir réttu
manneskjuna. Kannaðu málið. Hringdu núna í síma
697 5850.
©
húsnæði
1 Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Vogahverfi, verslunarhúsnæði, 262 fm og
lager 290 fm.
Áberandi staðsetning við Sæbraut, stór lóð með
athafnasvæöi og bflastæöum. Framtíöarstaður
nálægt væntanlegri Sundabraut. Uppl. í síma 822
1151.___________________________________
Skrifstofuherbergi til leigu. Góð aðstaða í
Ármúlanum. Þór, s. 553 8640 og 899 3760.
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.__________________
Ekkert greiðslumat.
30 fm nýstandsett stúdíóíbúö á Kársnesbraut í
Kópavogi til sölu. Verð 3,9 millj., áhvílandi 3,015 millj.
Uppl.ís. 822 7710.
Húsnæði í boði
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiölun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.___________________
Starengi, 3Ja herb., 100 fm. Kvisthagi, 2ja herb., 60
þús. Höröaland, 40 fm, 50 þús. Nánari uppl. Ársalir
ehf.-fasteignamiðlun, Engjateig 5. S: 533 4200.
Mosfelisbær-raðhús. Til leigu 5 herb. raðhús í
Reykjahverfi í langtímaleigu fýrir skilvísa og trausta
leigjendur. Barnvænt umhverfi. Uppl. f sfma 896
8926.
Nú getur þú pantað og
skoðað smáauglýsingarnar
á www.smaauglysingar.is