Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2003, Page 30
30
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2003
Tilvera
Hilmar
Karlsson
skrifar um
fjölmiöla
Fjölmiðlavaktin
Máttur Stan-
leys Kubricks
Um helgina verður í Loftkastal-
anum maraþonkvikmyndasýning
í 33 klukkutíma þar sem sýndar
.,, verða allar þær kvikmyndir sem
Stanley Kubrick gerði. Það eru
ekki margir kvikmyndaleikstjór-
ar sem fá slíka umfjöllun en
Stanley Kubrick var heldur eng-
inn venjulegur leikstjóri eins og
verk bans sanna. Og ef það er að
finna, jafnvel ekki nema brot af
sannleikanum, í sjónvarpsþættin-
um Ferðin til tunglsins (Dark
Side of the Moon), sem sjónvarp-
ið sýndi á þriðjudagskvöld, verð-
ur að telja hann sniUing langt út
fyrir kvikmyndageirann.
Að koma með kenningu um að
það hafi aldrei verið farið til
tunglsins er eitthvað sem enginn
getur trúað, og aö það hafi verið
Stanley Kubrick sem hafi lagt
sitt af mörkum við að gera fals-
aða tunglendingu trúverðuga er
eins og besti vísindaskáldskapur.
Þetta var það sem franskir sjón-
varpsmenn lögðu út á í forvitni-
legum og skemmtilegum þætti.
Gerðu þeir það meðal annars að-
stoð ekkju Kubricks. Sjálfsagt
stenst kenningin ekki en
skemmtileg er hún og aö það hafi
verið lagt upp með hana í sjón-
varpsþátt sýnir mátt Kunbricks,
sem er sárt saknað af fjölmörg-
■y um aðdáendum.
Sjónvarpið hefur hafið sýning-
ar á sjónvarpsmyndaseríunni
Vísindi fyrir alla. Um er að ræða
48 þátta röð, sem Ari Trausti
Guðmundsson og Ragna Sara
Jónsdóttir sjá um. Þar sem þætt-
imir eru ekki nema tæplega
korters langir þá er nauðsynlegt
að ná athygli áhorfandans í upp-
hafi. Satt best að segja fannst
mér umfjöllunin um forn-
leifagröftinn í Reyholti ekki
spennandi viðfangsefni og við-
talið við fomleifafræðinginn lit-
laust. Það var helst þegar hún
kvartaði yfir byggð í Reykholti
að forvitnin vaknaði. Meira var
spunnið í stutt innskot í lokin
þar sem var fjallað um bein og
kalk.
SmfíRfíVi BÍÚ
^t^^HUGS
Míöasala opnuó kl. 15.30.
HUGSADU STORT
Fantaflottur s p e n n u t r y 11 i r meö
o f u r t ö f f a ra n u m Jason Stratham úr Snatch
Hraði, spenna og slagsmál i svölustu myn
Lúxus kl. 7 og 11.
Frá framleiðendum Leon og
Le Femme Nikita.
J
Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.50.
□□ Dolby /DD/ Thx
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Frá framleiðendum Leon
og Le Femme Nikita.
REGÍIBOGinn
SÍMI 551 9000
Fantaflottur s p e n n u t r y 11 i r meö
o f u rt ö f f a ra n u m Jason Stratham
ú r Snatc h .
Hraði, spenna og slagsmál i
svölustu mynd ársins.
Stórkostlegt aevintýri frá Disney,
byggt á hinu sigildn og geysivin-
sæla ævintýri um Gulleyjuna eftir
Robert Louis Stevenson.
18.30
19.00
19.35
20.10
J
'■ 22.55
I 23.40
01.35
At.
Lelðarijós.
Táknmálsfréttir.
Gulla grallari (28:52)
(Angela Anaconda). Teikni-
myndaflokkur um hressa
stelpu.
Falln myndavél (53:60)
(Candid Camera).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósiö.
Disneymyndin - Ánægöi
auökýfingurinn (The
Happiest Millionaire).
Bandarísk söngvamynd frá
1967. Ungur íri er svo lán-
samur aö fá einkaþjóns-
starf hjá óvenjulegum
milljónamæringi. Leik-
stjóri: Norman Tokar. Aðal-
hlutverk: Fred MacMurray,
Tommy Steele, Greer Gar-
son, Geraldine Page,
Gladys Cooper, Hermione
Baddeley og Lesley Ann
Warren.
Af fingrum fram.
Júlíhátíö
Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
22.55
Jón Ólafs-
son spjallar
vlö íslenska
tónllstar-
menn og sýn-
ir myndbrot
frá fertl
þeirra. Gestur
hans í þættln-
um í kvöld er
Páll Óskar
HJálmtýsson.
23.40
Bíómynd frá 1995, byggö á sögu
eftlr H.E. Bates. Sagan gerlst á nítj-
ándu öld og segir frá bræörum sem
keppa um ástlr konu sem sest aö hjá
fjölskyldu þelrra. Lelkstjóri: Christoph-
er Menaul. Aöalhlutverk: Embeth Dav-
Idtz, Tom Bell, Gemma Jones, James
Purefoy, Ben Chaplln og Greg Wise.
-18.30
19.00
.19.30
20.00
20.25
20.55
21.45
23.50
01.25
03.00
,04.35
04.55
05.20
Neighbours.
í finu formi.
Dharma & Greg (12.24).
The Educatlon of Max
Bickford (9.22).
Fugitive (2.22).
Jag (2.24).
60 minútur II.
Bamatími Stöövar 2.
Kalli kanína.
Nelghbours.
Buffy, the Vamplre Slayer
(1.22).
Fréttir Stöövar 2.
ísland í dag, íþróttir og
veöur.
Friends I (6.24).
Friends (2.24).
Spin City (21.22).
Gnarrenburg (10.14).
U Turn.
The Match.
Very Bad Things.
American Werewolf in
Parls (Amerískur varúlfur í í
París). Aöalhlutverk. Julie I
Delpy, Tom Everett Scott.'
Leikstjóri. Anthony Waller.
1997. Bönnuð börnum.
Friends I (6.24) (Vinir).
ísland í dag, íþróttlr og
veöur.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVi.
Háspennutrylllr um kynlíf, morö og
endalausar blekklngar. Bobby er á flótta
þegar bill hans bilar skammt frá litlum
bæ. Hann heldur þangaö og hittir fyrlr
íbúa undariega i háttum. Bobby kynnist
ungri konu en eiginmaöur hennar blöur
hann síöan aö myröa hana. Aöalhlutverk.
Sean Penn, Nick Nolte, Jennifer Lopez.
Leikstjóri. Oliver Stone. 1997.
Stranglega bönnuö börnum.
23.50
Gamanmynd. Þaö er komlö aö
árlegum knattspyrnulelk fulltrúa tveggja
kráa í lltlum bæ i Skotlandi. Liöin hafa
keppt 99 sinnum og liösmenn Le Blstro
hafa alltaf hrósaö sigri. Fuiltrúum
BennyVs-kráarlnnar er því nokkur
vorkunn en i hundraöasta leik llöanna
verður allt lagt undir. Slgurliölö fær algjör
yfirráö yflr krá andstæöinganna.
Aöalhlutverk. Max Beesley, Isla Blalr, lan
Holm, Richard E. Grant. Lelkstjóri. Mick
Davls. 1999. Bónnuö börnum.
01.25 !
Li-.cA’t-- TJiSk6.ii.
Þaö styttlst óöum í brúökaup Kyles
og eins og góöum vlnum sæmlr halda
þeir heljarinnar steggjaparti honum til
helöurs. Þar er nóg af áfengi,
eiturlyfjum og fáklæddum konum en
þegar fjorlö er rétt aö byrja lenda þelr i
vandræöum og þau ætla engan endi aö
taka. Aöalhlutverk: Christian Slater,
Cameron Dlaz. Leikstjórl: Peter Berg.
1998. Stranglega bónnuö bömum.
ÓMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend
dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbur-
Inn. 19.30 Freddle Rlmore. 20.00 Kvöldljós (e).
21.00 T.J. Jakes. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700
klúbburinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert
Schuller. 24.00 Jimmy Swaggart. 01.00 Nætur-
sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér
Fréttir, Helgin fram undan/Þráinn Brjánsson, Sjónar-
horn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Kvöld-
IJós. Kristilegur umræöuþáttur frá sjónvarpsstööinni
Omega. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma
fresti til morguns).
POPPTÍVÍ
07.00 70 mínútur.
16.00 Pikk TV.
17.02 Pikk TV.
19.02 XYTV.
20.02 Eldhúspartý.
22.02 70 mínútur.
STERIO
7.00 - Meö hausverk á morgnana. 10.00 Gunna
Dís. 14.00 - Þór Bæring. 18.00 - Brynjar 6@6.
19.00 - Meö hausverk á kvöldln. 22.00 - DJ Baddi
Rugl.