Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2003, Page 32
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað f DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
TUDAGURINN 10. JANÚAR 2003
TREYSTA UM OF
Á EINAR ÖRN?
Margir velta því fyrir
sér hvort Guðmundur
Guðmundsson, landsliðs-
þjálfari í handbolta, þurfi
að treysta of mikið á
Einar Örn Jónsson.
Aðeins þrjár vinstri hand-
ar skyttur eru í 18 manna
landsliðshóp. Ljóst þykir
að mikið muni mæða á
Einari Erni.
íslenska landsliðið leik-
ur fyrsta leik í fjögurra
þjóða móti í Danmörku í
kvöld. Mótið er liður í
undirbúningi fyrir HM
sem hefst í Portúgal 20.
janúar næstkomandi
■ 10 DAGAR TIL HM
BLS. 26
Viðbótarlífeyrissparnaður
Allianz(flj)
- Loforð er loforð
Sfmi: 533 5040 - www.allianz.is
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
M Innbrotið í Hans Petersen:
Atta handteknir
Eins og DV greindi frá í gær var
bíl ekið inn í ljósmyndavöruverslun-
ina Grunn, í Reykjavík, í gærmorg-
un og vörum fyrir mörg hundruð
þúsund krónur stolið en verslunin
gjöreyðilagðist við verknaðinn. Vitni
sagði þjófana hafa verið tvo og létu
þeir greipar sópa þegar inn var kom-
ið. Þjófarnir voru á bak og burt þeg-
ar lögregla kom á vettvang en jeppa-
bifreiðin sem notuð var við verknað-
inn fannst skammt frá en henni
hafði verið stolið.
Um sjöleytið i gærkvöld handtók
lögreglan í Reykjavík átta manns í
austurbænum en hún hafði fengið
visbendingar um hvar fólkið sem
stóð að innbrotinu væri. Björgvin
Björgvinsson, lögreglufulltrúi hjá
Rannsóknarlögreglunni, segir að
ekki liggi fyrir neinar játningar en
málið muni eflaust skýrast þegar
liða fer á daginn en fólkið er í haldi
lögreglunnar. Þá segir Björgvin að
fólkið, frmm karlmenn og þrjár kon-
ur á aldrinum 20 til 30 ára, hafi áður
komið við sögu lögreglu.
-ss
Bolungarvík heitasti bærinn
„Við þurfum ekki að leggja fé í
snjómokstur þegar svona viðrar,"
sagði Einar Pétursson, bæjarstjóri
Bolungarvíkur frá áramótum, kom-
inn til starfa fyrir allar aldir i morg-
un. Bolvíkingar vöknuðu við mikið
blíðviðri, 9 stiga hiti var í suðaust-
anáttinni klukkan 6 í morgun, og
um landið allt var veður með ágæt-
um sem fyrr.
Börn i Bolungarvík og víðar hafa
ekki haft tækifæri til skíðaiðkunar
- en Einar segir að þeim mun meira
sé um að vera í sundlauginni og
íþróttamiðstöðinni. Góðar gæftir
fylgja blíðviðrinu, bátamir róa stíft
og Einar segir að brúnin lyftist á
fólki.
í morgun fóru höfuðborgarbúar
og Eyjamenn til vinnu í 7 stiga hita,
Akureyringar voru með 6 stig
klukkan 6 í morgun, en austur á Eg-
ilsstöðum var eins stigs hiti. Jafnvel
á Hveravöllum var hiti yfir frost-
marki, 1 stig.
-JBP
Niðurstaða Samfylkingar:
INGIBJÖRG SÚLRÚN FORSÆriSRADHERRAEFNI
Samkvæmt heimildum DV er
komin niðurstaða um það í Sam-
fylkingunni að Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir verði forsætisráðherra-
efni flokksins í komandi þingkosn-
ingum. Össur Skarphéðinsson verð-
ur hins vegar áfram formaður og
mun fara með stjómarmyndunar-
umboð fyrir hönd flokksins ef til
þess kemur. Niðurstaðan verður
formlega tilkynnt í dag eða um helg-
ina. -ÓTG
f'
I. '
w
SECURITAS
VELDU ÖRYGGI í STAÐ ÁHÆTTU!
Sími 580 7000 | www.securitas.is
LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ
INGVAR OG BALDWIN
SAMAN I KVIKMYND i
Ingvar Sigurðsson hefur ekki
verið aðgerðalaus í kvikmynda-
heiminum eftir að hann lék á móti
Harrison Ford í K19: The
Widowmaker. Hefur hann leikið í
sjónvarpsmyndinni Second Nature
þar sem mótleikari hans er önnur
Hollywoodstjarna, Alec Baldwin.
Meðal annarra leikara eru Georg-
ina Bouzova, Jukka Hiltunen og
Corey Johnson. Ingvar, sem hefur
dvalið hér heima að mestu eftir að
hann lauk við K19: The Widowma-
Ingvar E.
Sigurðsson.
Baldwin.
ker, fær hér annað tækifæri til að
koma sér á framfæri í hinum
harða heimi kvikmyndanna. Ekki
er ljóst hvenær af sýningu mynd-
arinnar verður, en eins og áður
segir er um sjónvarpsmynd að
ræða. Þess má geta að Harrison
Ford og Alec Baldwin hafa báðir
leikið njósnarann Jack Ryan í stór-
um Hollywoodmyndum.
-HK
4
Tunnflarijanúar
Veöurblíöan undanfariö hefur veriö meö eindæmum þannig aö elstu menn muna ekki annaö eins. Harögeröar plöntur
eins grös og túnfíflar eru víöa í góöum vexti og á skjólgóðum og hlýjum stööum má jafnvel fmna blómstrandi fífla.
Garöeigandi í Garöabænum haföi samband viö DV skömmu eftir áramót og sagöi aö blátoppurinn í garöinum hjá sér
væri farinn aö bruma og hann ætti von á vorinu snemma í ár.