Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2003, Blaðsíða 2
oru hvar?
Söngleikurinn Sól og Máni var frum-
sýndur síðastliðið laugardagskvöld. I
salnum mátti m.a sjá fyrrum sjónvarps-
konuna Dóru Takefusa, ofurplöggar-
ann Einar Bárðar ásamt frúnni,
leikkonuna Eddu Björg ásamt honum
Stebba sínum, Björgúlfur lét sig ekki
vanta og fórsetinn sjálfur Ólafur Ragn-
ar og kærastan hans voru einnig á með-
al gesta. Þar voru einnig Jón Kaldal, rit-
stjóri Skýja, Elín Albertsdóttir, Asgetr
Tómasson, Snorri Már Skúlason og
Gerður Kristný ásamt Krisjáni B., út-
gáfustjóra Forlagsins. Jónas Kristjáns-
son, fyrrum forstöðumaður Ámastofn-
unar, var þama einnig sem og besti
sjónvarpsmaður ársins, Sveppi á
Popptíví.
Á Ölstofu Kormáks og Skjaldar
mátti um helg-
ina sjá
Krumma úr
Mínus, félagana
Kidda, Gulla,
Adda og Egil úr
Vínyl, Magga
mús, ungpóli-
tíkusinn Ágúst Ólaf og spúsu hans
Þorbjörgu og þar var einnig Erna
Hjaltested lögfræðingur. Á Prikinu
sáust Sölvi og Gaukur úr Quarashi en
á Sirkus, sem hefur verið opnaður aftur,
var söngkonan Björk og leikkonan
Magga Vilhjálms.
Á Gauknum sáust m.a.: Kolla
djúpalaug og Begga klippari, Björk
og Sverrir Stormsker, Geir Ólafs
ásamt vini sínum Ara Amster, Rún-
ar Sixties og Matti papi, Helgi Kol-
viðs og Siggi Jóns fótboltakappar,
Arna verslunarstjóri í Kiss og Andrea
Gylfa, Heim-
ir, Magni og
Sævar Á móti
sól, Birgitta,
Hanni, Vign-
ir og Siggi úr
hljómsveit-
inni Irafár, Buffararnir Bergur og
Villi Goði ásamt Pétri Jesú, Silli Mix
og Jói Hjöll með sinni heittelskuðu,
Baldvin Sóldögg og Freysi Exton,
Steini Glaumbar með litlu guttana þá
Hödda og Atla, Tóti kók og Daði og
Bjarki í svörtum fötum.
Hverfisbarinn var þétt setinn að
vanda um sfðustu helgi og var þar ekki
ómerkara fólk en: Addi Fannar
Skímó, Svavar Öm, Bjarki Sig,
Rakel Buttercup, Börkur ljósmynd-
ari, Þórdís símastelpa, Sammi Jagúar,
Tóta frá Austurbakka, Dr. Gunni,
Gummi t Sálinni og Tóti hinn ís-
lenski draumur.
Á baráttufundi í Borgarleikhúsinu
gegn Kárahnjúkavirkjun var troðfullt
út úr dyrum. Þar mátti m.a sjá Þóru
Karítas x-skjár einn, Gumma f Ske. Ingvar pródúsent á Skjá
einum, Vigdfsi Finnbogadóttur, Hildi Rúnu, mömmu
Bjarkar, Helga Hjörvar, skáldið Andra Snæ, listamanninn
Bjargeyju Ólafsdóttur og þá eru aðeins örfáir upptaldir.
StendurDU
fyrir O
einhverju;
f sendu okkur
Jupplýsingar ó
fokusa
tr
Snerting er mikilvægasta tjáningarform mannsins segir hin 21
árs Ólöf Dómhildur ióhannsdóttir sem er nýútskrifuð frá mynd-
listardeild FB. Ólöf segist gjarnan knúsa vini sína og snertir líka
oft ókunnugt fólk í gegnum vinnuna hjá sér. Á sýningu sem hún
opnar um helgina býður hún gestum og gangandi að snerta
verk eftir sig.
Firmst gott að
snerta sig
lata
„Snerting er mjög áhrifaríkt tján-
ingarform. Rannsóknir hafa t.d. sýnt
að böm sem eru snert mikið í æsku
verða miklu sjálfstæðari og sterkari
einstaklingar heldur en böm sem eru
lítið snert. Snerting hefur einnig haft
góð áhrif á anorexfusjúklinga og fyrir-
burar sem eru nuddaðir braggast betur
en þeir sem fá ekki slíka snertingu
sem nudd gefur,“ segir Ólöf Dómhild-
ur Jóhannsdóttir sem opnar sýningu í
Gallerí Tukt, Hinu húsinu, á morgun
undir þemanu „Snerting og áhrif
hennar á fólk“.
BARBIEDÚKKUR 5NERTAST
Á sýningu Ólafar er að finna skúlp-
túra, ljósmyndir af Barbiedúkkum
sem em að snertast, sem og verk sem
gestir fá að upplifa snertingu f gegn-
um. Ólöf útskrifaðist af myndlistar-
braut FB um jólin og hyggur hún á
nám í myndlistardeild Listaháskólans
næsta haust. Þangað til er hún í þrem-
ur vinnum og stundar einnig nám í
kvöldskóla MH. „Ég er að taka
spænsku, heimspeki og sálfræði, bara
að gamni mínu, en ég er viss um að öll
þessi fög eiga eftir að nýtast mér vel í
framtíðinni,“ segir Ólöf sem hvers-
dagslega er að finna í Kaffitári, Máli
og menningu og í Sambíóunum.
- Hversu innilegar myndir eru þetta
af Barbiedúkkunum? Eitthvað dónalegt?
„Þær em eins dónalegar og hugsun
þess sem þær skoðar er,“ svarar Ólöf
að bragði og heldur áfram:
Snertir viðskiptavinina
„Öllum þykir gott að láta snerta sig.
Ég hef verið að gera tilraun með þetta í
vinnunni hjá mér og þar hef ég tekið
eftir því að það þarf ofr ekki mikið til.
T.d. aðeins örlítil snerting þegar maður
gefur viðskiptavininum til baka getur
skilað sér í þvf að hann er mun ánægð-
ari með þjónustuna," segir Ólöf en
sýning hennar stendur f tvær vikur.
Olöf Dómhildur er upptekin af því hvaða áhrif snerting hefur á fólk og býð-
ur hún fólki að upplifa snertingu á sýningu sinni íGalleríTukt, Hinu hús-
inu, næstu tvær vikurnar. Það eru Heimsmyndir (AGFA) sem styrkja
sýninguna
i»r*
•le.r.i
mrrrrm
iTrTTI
„Á föstudagskvöldið fór ég á forsýningu á
söngleiknum Sól og Mána í Borgarleikhús-
inu. Söngkonan var reyndar veik og gat lítið
sungið en mér fannst sýningin samt rosalega
flott. Hún var mjög sjónræn og nútfmaleg og
það spilaði allt mjög vel saman. Á laugardags-
kvöldið hitmmst við svo stelpumar úr síðustu
Ungfrú ísland og fómm á MTV Lick-partíið á
Broadway. Það var mjög mikið af fólki þar og
mjög gaman. Sunnudeginum eyddi ég svo í
faðmi kærastans og tfu mánaða gamallar
frænku minnar sem ég sé ekki sólina fyrir
þessa dagana.“
Iris Hauksdóttir, fyrrum þátttakandi í
Ungfrú ísland og nemi í FG.
Forsíðumyndina
TÓK TEITUR AF
Eddu Björc
Eyjólfsdóttur
Gunnar Jonsson:
Stefnir enn a frægö og
frama
Edda Björg Eyjólfsdóttir:
Dansaði frjosemisdans
Rynt í gömul vikublöð:
Tiskan fyrir tfu arum
Eminem ó skriði:
BattlaÖ f bflaborginni
Konan ó bak viS Ömmu fíff:
Fornarlamb getulausra
humorista
Lffið f Kvennó:
Saman a blæðingum
Höfundar efnis
Eiríkur Stefán
ÁSGEIRSSON
eirikurst@fokus.is
Höskuldur Daði
Magnússon
hdm@fokus.is
Snæfríður Ingadóttir
snaeja@fokus.is
Trausti Júlíusson
trausti@fokus.is
fokus@fokus.is
WWW.FOKUS.IS
fókus I7.janúar2003