Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Side 4
18 MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003 Sport Grindavík-Keflavík 64-83 IS-Haukar 77-71 0-3, 0-7, 13-7, (15—9), 17-9, 17-15, 21-19, (27-25), 29-25, 29-31, 40-31, 52-43, (50-50), 63-50, 63-57, 69-60, 70-65, 74-68, 77-71. Stig ÍS: Meadow Overstreet 24, Alda Leif Jónsdóttir 23, Cecilia Larsson 16, Steinunn Jónsdóttir 4, Hafdís Helgadóttir 4, Svandís Siguröardóttir 4, Jófríður Halldórsdóttir 2. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 30, Katrina Crenshaw 19, ösp Jóhannsdóttir 9, Egidija Raubaité 8, Stefanía Jónsdóttir 2, Pálína Gunnlaugsdóttir 2, Hafdís Hafberg 1. Dómarar (1-10): Sigraundur Her- bertsson og Einar Skarphéðinsson (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 50. Ma&ur leiksins: Alda Leif Jónsdóttir, IS Fráköst: fS 30 (12 ( sókn, 1B 1 vörn, Svandls 11), Haukar 43 (231 sókn, 201 vörn, Raubaité 12, Crenshaw 10, Helena 10). Stoösendingar: ÍS 18 (Alda Leif 7), Haukar 13 (Helena 4). Stolnir boltar: ÍS 20 (Alda Leif 9, Svandis 5), Haukar 11 (Helena 3, Pálína 3). Tapaóir boltar: ÍS 20 (Cecilia 6, Overstreet 6), Haukar 27 (Stefania 7). Varin skot: ÍS 8 (Alda Leif 4, Hafdis 2), Haukar 0. 3ja stiga: ÍS 21/7 (33%), Haukar 12/4 (33%). Vffl: ÍS 28/24 (86%), Haukar 37/25 (68%). Liðið er að skríða saman ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍS, var aö vonum sáttur við að vera á leið- inni í bikarúrslitaleikinn. „Þetta er fyrsti leikurinn í vetur þar sem sóknarleikurinn er virkilega góður. Þegar við fáum fina ógn inni í teig þá opnast betur fyrir utan. Þær Svandis og Hafdís stóðu sig eins og hetjur inni í teig og sýndi Hafdís mikinn karakter að spila þennan leik meidd. Svandís var frábær en þetta er stelpa sem hefur bara æft í þrjú ár. Liöið er að skríða saman og við erum að fá leikmenn til baka en á móti erum við búin að missa Þór- unni. Það hefur verið vandræða- ástand í vetur en vonandi verður þetta upp á við núna seinni hlutann. Haukarnir eru sterkir í teignum og skora nánast aliar sínar körfur þar eða á vítalínunni. Helena ein sú besta Þá hafa Haukar Helenu sem er einn besti leikmaður deildarinnar og á tvímælalaust að vera lykilleik- maður i landsliðinu,“ sagði Ivar. Spurður út í möguleika liðsins gegn hinu feikisterka liði Kefiavíkur í úr- slitaleiknum hafði ívar þetta að segja. „Við eigum möguleika á að sigra ef við spilum skynsamlega og góða vöm. Hafdís verður algjör lykilmað- ur í þeim leik því hún getur stopp- að leikmenn Keflavíkur í teignum. Hún þarf því að vera i lagi í þeim leik svo við eigum raunhæfa möguleika. Keflavík hefur mikla breidd og hún er styrkur liðsins að mínu mati. Kefla- vík er líka eina liðið sem hefur styrkt sig £fá síðasta tímabili á meðan önnur félög hafa veikst." -Ben 19. sigurinn í röð - stóö tæpt allt þar til fimm mínútur fyrir leikslok að Keflavík stakk Grindavík af Ekkert lát er á sigurgöngu Kefla- víkurstúlkna í kvennakörfunni sem á fóstudagskvöld tryggðu sér sæti i bik- arúrslitum með 19. sigrinum í röð, nú 64-83 útisigri í Grindavík. Keflavíkurstúlkur höíðu aðeins 4 stiga forustu í hálfleik, 28-32, og fimm stiga forustu, 56-61, þegar fimm mín- útur voru eftir en þá stungu þær af og unnu lokakaflann, 8-22. Það eftir- minnilegasta úr leiknum veröur þó að teljast einvígi tveggja bestu leik- manna kvennadeildarinnar í dag, þeirra Denise Shelton hjá Grindavík og Bimu Valgarðsdóttur hjá Keflavík. Denise átti stórleik, skoraði 30 stig og tók 20 fráköst og hélt Grindavík nánast einsömul inni í leiknum. En hún þurfti að hafa fyrir hverju skoti enda fylgdi Bima henni hvert fótmál. Keppni þeirra um hvem einasta bolta, sem oft fór fram talsvert ofan gólfs, var mikið augnayndi og það var öðr- um leikmönnum til fyrirmyndar hversu hart en heiðarlega þær léku þennan leik. Keflavikurliðið fór fyrst í gang í lokin en miklu munaði þá um að Marín Rós Karlsdóttir og Erla Þor- steinsdóttir tóku við sér eftir dapran fyrri hálfleik. Anna María Sveinsdótt- ir þjálfari byrjaði líka seinni hálfleik- inn sem kom liðinu í gang eftir brös- ugt gengi fyrir hlé. Sonia Ortega spilaði einnig vel og hélt Keflavík á floti í fyrri hálfleik þar sem hún refsaði Grindavík með stoln- um boltum og sóknafráköstum. Hjá Grindavik var fátt um fina drætti, Stefanía Ásmundsdóttir komst lítið áleiðis og Sólveig Gunnlaugsdótt- ir var alltof rög. Ema Rún Magnús- dóttir kom með rétt hugafar og góða baráttu af bekknum en stórleikur hjá Shelton er bara ekki nóg gegn jafh- sterku liði og Keflavík er. -ÓÓJ 2-0, b-i, 6-15, 10-19, (16-22), 16-24, 21-26, 21-30, 28-30 (28-32), 28-34, 34-36, 34-49, 39-51, (43-57), 43-59, 47-59, 56-61, 56-69, 61-72, 64-63. Stig Grindavikur: Denise Shelton 30, Sólveig Gunnlaugsdóttir 11, Sigríður Anna Ólafsdóttir^ 7, Sandra Guölaugsdóttir 5, Stefanía Ásmundsdóttir 4, Erna Rún Magnúsdóttir 4, María Anna Guömundsdóttir 3. Stig Keflavíkur: Sonia Ortega 23, Erla Þorsteinsdóttir 16, Birna Valgarösdóttir 13, Marín Rós Karlsdóttir 13, Kristín Blöndal 8, Anna María Sveinsdóttir 5, Rannveig Randversdóttir 4, Theódóra Káradóttir 1. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Eggert Þór Aöalsteinsson (7). Gœdi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 150. Ma&ur Denise Shelton, Grindavík Fráköst: Grindavík 37 (12 í sókn, 25 í vöm, Shelton 20), Keflavík 46 (15 í sókn, 31 í vöm, Ortega 10). Stoösendingar: Grindavík 18 (Shelton 4, María Anna 4), Keflavík 25 (Ortega 6). Stolnir boltar: Grindavík 15 (Shelton 6), Keflavík 17 (Ortega 7). Tapaöir boltar: Grindavlk 26 (Shelton 6, María Anna 6, Stefanía 6), Keflavík 27 (Mar- ín 6, Ortega 6). Varin skot: Grindavík 7 (Shelton 2, Stef- anía 2), Keflavík 7 (Ortega 2, Erla 2). 3ja stiga: Grindavík 25/5 (20%), Keflavík 15/4 (27%). Víti: Grindavík 13/9 (69%), Keflavík 14/7 (50%). Stúdínan Jófríöur Halldórsdóttir skorar hér í leiknum gegn Haukum á laugardaginn en Helena Sverrisdóttir hjá Haukum er til varnar. DV-mynd Hari Loksins tími til að gleðiast - hjá Stúdínum eftir að 77-71 sigur á Haukum tryggði þeim sæti i bikarúrslitum Stúdínur eru komnar í bikarúrslit eftir frækinn sigur á Haukum i und- anúrslitum á laugardag i leik sem fram fór í Kennaraháskólanum. Lokatölur urðu 77-71 og höfðu Stúd- ínur loksins tilefni til að gleðjast en tímabilið hefur verið liðinu erfitt þar sem lykilmenn hafa verið meiddir og staða liðsins í deildinni mjög slæm þar sem ÍS situr í neðsta sæti. Fyrri hálfleikur var frekar daufur en mikið jafnræði var þó með liðun- um. ÍS leiddi með tveimur stigum í hálfleik, 27-25, og greinilegt að mikil spenna í báðum liðum varö til þess að leikmenn náðu ekki að sýna sínar besta hliðar. Það átti þó eftir að breytast þvi seinni hálfleikur var fjörugur og skemmtilegur þar sem mikið var skorað og hraöinn jókst. ÍS byrjaði seinni hálfleikinn í svæðis- vöm sem fór ekkert vel í Haukana og tók þá tíma að finna svar við henni. Þegar Haukarnir náðu loksins áttum gegn svæðisvörn ÍS höfðu Stúdínur gert 11 stig í röð á meðan. ÍS var að fá nokkur hraðaupphlaup eftir að sóknir Hauka runnu út í sandinn og var Alda Leif Jónsdóttir potturinn og pannan hjá ÍS á báðum endum vallar- ins. Alda hafði ekki fundið sig í fyrri hálfleik en þær Meadow Overstreet og Cecilia Larsson höfðu dregið vagninn fyrir hlé. Haukar fundu síð- an svar við svæðisvörn ÍS en tókst ekki minnka muninn almennilega þar sem varnarleikurinn var frekar slakur á þessum kafla og skiptust lið- in á körfum það sem eftir lifði þriðja leikhluta. í fjórða og síðasta leikhluta tókst Haukum að minnka muninn minnst í fimm stig og hleyptu Stúdín- ur þeim aldrei nær og komu alltaf meö mikilvægar körfur þegar leik- menn Hauka virtust vera að koma með öflugt áhlaup. Sóknarleikur ÍS var með besta móti í seinni hálfleik og leikmenn að hitta vel úr góðum skotum. Vítanýt- ingin var til fyrirmyndar og eru vít- in aldrei miiólvægari en í svona leikjum þegar allt er undir. Eftir daufan fyrri hálfleik fór Alda Leif á kostum í þeim seinni bæði í vörn og sókn. Hún spilaði allan leik- inn og verður það að teljast gott mið- aö við að hún er að byrja aftur eftir krossbandaslit.Overstreet stóð fyrir sínu og Larsson átti finan leik, en þessar þrjár báru liðið uppi sóknar- lega. Þrátt fyrir að vera lítil sem eng- in ógn sóknarlega þá átti Svandís Sigurðardóttir mjög góðan leik og sér um „skítverkin" undir körfunni sem verða seint metin að fullu. Hjá Haukum var Helena Sverris- dóttir langbest og réðu Stúdínur ekk- ert við hana. Hún skoraði alls staðar af vellinum og var sú eina sem ógn- aði af einhverju ráði fyrir utan. Haukar erú sterkir inni í teig og tóku alls 23 sóknarfráköst á móti 18 vam- arfráköstum ÍS og fóru 37 sinnum á vítalínuna. Crenshaw var þokkaleg er þó langt frá því að vera sannfær- andi miðað við þær kröfur sem gerð- ar eru til erlendra leikmanna. Raubaité skilaði sínu en aðrir leik- menn liðsins geta betur. -Ben Bardagi Eitthvaö voru Hamarsmenn ann- ars hugar þegar þeir hófu leikinn á móti Breiðabliki á fóstudagskvöldið. Kannski voru þeir komnir með hug- ann í Stykkishólm og famir að hugsa um undanúrslitaleikinn en Blikai' komust allavega í 0-8 og þá kallaöi Pétur Ingvarsson sina menn af velli og gerði þeim grein fyrir að leikurinn væri hafinn og leikurinn á móti Snæ- felii væri á sunnudaginn. Hamarsmenn tóku þá aðeins við sér og náðu að komast yfir, 11-10, en það sem eftir lifði fyrsta leikhluta skiptust liðin á aö hafa forustu. Ann- ar leikhluti var eins og sá fyrsti Breiöabliksstrákar höfðu frumkvæö- ið og stórleikur Kenneth Tate sá til að þeir leiddu meö sjö stiga mun í hálfleik. Einhvað hefur Pétur Ingv- arsson lesið hressilega yfir sínum mönnum í hálfleik því það var miklu meiri barátta 1 leik liðsins, þeir voru yfir, 72-71, eftir þrjá leikhluta og fór þar fremstur í flokki á meðal jafninga Svavar Birgirsson sem átti stórleik fyrir Hamar. En í fjórða leikhluta tóku Breiðabliksmenn aftur frum- kvæðið og leiddu allan timann og svo fór að lokum að þeir sigruðu með fimm stiga mun, 100-95. Stríöiö er ekki búiö „Ég hélt að við værum undirbúnir í leikinn en svo virtist ekki vera. Blikar gerðu sér grein fyrir því hvað mikil- vægur þessi leikur væri og það var eins og við værum ekki með það á hreinu hvað þessi leikur þýddi fyrir að komast í úrslitakeppnina. Ekki bætti það úr skák að Keith er með flensu og gat ekki beitt sér að fullu og það var kannski það sem gerði gæfumuninn. En þetta er einn bardagi og hann tap- aðist en stríöið er ekki búið og við veröum að horfa fram á veginn,“ sagöi Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars. Svavar Birgirsson átti stórleik eins og áður sagði, hann gerði 39 stig, og er engin spurning að hér er landsliðs- maður á ferð. Lárus Jónsson átti lika ágætisspretti og Keith Vassel náði þrátt fyrir sína flensu að gera 18 stig og taka 9 fráköst. Síórleikur Kenneth Tate skilaði Blikum sigri, það er engin spuming, hann gerði 44 stig, tók 11 frá- köst og stal 3 boltum. Aðrir leikmenn Breiðabliks fá lika hrós, þeir ættluðu sér aö koma í Hveragerði og sigra, það sást á þeim strax i byrjun. -EH Hamar-Breiðablik 95-100 0-6, 3-10, 7-10, 12-10, 16-16, (18-22), 18-24, 21-29, 26-36, 30-40, 37-43, 42-47, (42-49), 45-49, 52-54, 56-63, 63-63, 67-65, 70-69, (72-71), 72-74, 70-33, 84-38, 89-39, 92-93, 93-99, 95-100. Stig Hamars: Svavar Birgisson 39, Lárus Jónsson 19, Keith Vassell 18, Hjalti Pálsson 7, Svavar Pálsson 6, Pétm* Ingvarsson 4, Martin Valdimarsson 2. Stig Breiöabliks: Kenneth Tate 44, Friörik Hreinsson 14, Pálrai Sigurgeirsson 12, Bragi Magnússon 10, Mirko Virijevic 10, ísak Einarsson 5, Loftur Þór Einarsson 3, Jón Arnar Ingvarsson 2. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Björgvin Rúnarsson (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Ma&ur leiksins: Kenneth Tate, Brei&abliki Fráköst: Hamar 30 (9 í sókn, 21 í vöm, Vasseli 9), Breiöab. 26 (11 i s., 15 í v„ Tate 11). Stoösendingar: Hamar 17 (Lárus 7), Breiðablik 10 (Pálmi 4). Stolnir boltar: Hamar 7 (Lárus 3), Breiðablik 11 (Tate 11). Tapaöir boltar: Hamar 18, Breiöablik 8. Varin skot: Hamar 3 (Marvin, Hjalti, Vassell), Breiðabiik 1 (Virijevic). 3Ja stiga: Hamar 22/7 (32%), Breiöablik 14/6 (/43%). Víti: Hamar 36/24 (67%), Breiöablik 32/22 (69%). KARL AR ZT INTíERSPÖRíTiDEIL KR Staöan: 13 11 2 1178-1042 22 Grindavík 13 11 2 1205-1064 22 Keflavík 13 9 4 1280-1077 18 Haukar 13 8 5 1166-1087 16 Njarðvík 13 8 5 1057-1068 16 Tindastóll 13 7 6 1164-1141 14 ÍR 13 7 6 1129-1133 14 Snæfell 13 6 7 1058-1064 12 Breiðablik 13 4 9 1187-1245 8 Hamar 13 4 9 1229-1344 8 Skallagr. 13 2 11 1032-1179 4 Valur 13 1 12 984-1225 2 Næstu KR-ÍR leikir: Skallagrimur-Tindastóll . fós. 24. jan Grindavík-Snæfell.......fös. 24. jan Keflavík-Haukar ........fös. 24. jan Njarövík-Hamar.........fös. 24. jan Breiðablik-Valur.......fös. 24. jan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.