Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Page 10
24 MÁNUÐAGUR 20. JANÚAR 2003 MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003 25 Patrekur Jóhan árs skytta/leik Fœddur: 7. júlí 1972. Félag: TUSEM Essen í Þýskalandi. Hœö: 195 sm. Þyngd: 100 kg. Landsleikir: 207 (580 mörk, mt: 2,8). Ár í landsliöinu: Þrettán, frá 1990. Patrekur Jóhannesson hefur leikiö lengst með landsliöinu af öllum úti- leikmönnum liösins en hann lék sina fyrstu landsleiki 18 ára, undir stjórn Þorbergs Aöalsteinssonar, árið 1990. Patrekur lék með Stjörnunni og KA áður en hann fór til TUSEM Essen sumarið 1996 en þar hefur hann leikið við góðan orðstir síðan þá og er nú orðinn fyrirliði Essen-liðsins. Patrekur lék frábærlega með ís- lenska liðinu á Evrópumótinu fyrir ári, hvort sem var um að ræða í sókn eða vöm. í sóknnni kom hann að 9,4 mörkum að meðaltali í leik og nýtti 54% skota sinna og enginn leikmaður í keppninni stal fleiri boltum en hann eða alls 13 í sjö leikjum. Patrekur hefur bætt sig í stoðsend- ingum á síðustu 3 stórmótum og mik- ilvægi hans sést vel á því að góðu mót- in hans (HM 1997 og EM 2002) eru einnig góðu mótin hjá íslenska liðinu. Meöaltal Patreks á síðustu stórmótum Stórmót Mörk NýUng Stoös. F. víti B. tap. EM 2002 5,1 54% 4,3 0,9 2,6 HM 2001 4,2 49% 3,0 0,3 2,2 EM 2000 3,5 46% 2,7 0,3 2,7 HM 1997 4,4 61% 2,6 0,2 1,1 Heiðmar Felixson, 25 ára skytta Fœddur: 4. febrúar 1977. Félag: CD Bidasoa á Spáni. Hœö: 190 sm. Þyngd: 96 kg. Landsleikir: 40 (36 mörk, mt: 0,9). Ár i landsliöinu: Fimm, frá 1999. Heiðmar Felixson er aðeins einn þriggja örvhentra leikmanna í lands- liðshópnum og Guðmundur Guð- mundsson landsliðsþjálfari hugsar hann eflaust sem varamann fyrir bæði Ólaf Stefánsson í skyttustöðunni sem og fyrir Einar örn Jónsson í hægra horninu. Það verður að koma í ljós hversu mikið Heiðmar kemur til með að spila á mótinu en þeir Einar Öm og Ólafur léku lengst allra íslenskra leikmanna á EM í fyrra og hvíldu i aðeins 59 min- útur af 16 mögulegum klukkutímum. Frammistaða Heiðmars gæti þó gert útslagið í að þeir Ólafur og Einar öm haldi sér ferskum út keppnina. Heiðmar hefur spilaö með spænska félaginu CD Bidasoa í vetur en í fyrra- vetur varð hann íslandsmeistari með KA-mönnum. Heiðmar lék síðan einnig með Stjörnunni og þýska liðinu Wuppertal. Meöaltal Heiömars á siöustu stórmótum Stórmót Mörk Nýting Stoös. F. víti B. tap. EM 2002 Var ekki meö HM 2001 0 0% 0,2 0 0 \R;VH Gunnar Berg Viktorsson, 26 ára skytta Fceddur: 27. júlí 1976. Félag: Paris St. Germain í Frakklandi. Hœö: 198 sm. Þyngd: 92 kg. Landsleikir: 58 (65 mörk, mt: 1,1). Ár i landsliöinu: Átta, frá 1996. Gunnar Berg Viktorsson er í ís- lenska landsliðshópnum annað stór- mótið í röð en Gunnar Berg skoraöi 3 mörk á 70 mínútum í Evrópumótinu í Svíþjóð í fyrra. Það hefur verið beðið lengi eftir að Gunnar Berg springi út en hann hefur undanfarin tímabil leikið með Paris St. Germain í Frakklandi. Gunnar hefur nú leikið í átta ár með landslið- inu en hefur aldrei náð að sanna sig almennilega á þeim tíma. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur samt trú á hon- um og Gunnar Berg kemur til með að leysa skytturnar af, bæði i vöm og sókn. Hver veit nema að hans tími hjá liðinu fari að renna upp. | Meðaltal Gunnars á síöustu stórmótum Stórmót Mörk Nýting Stoðs. F. vlti B. tap. EM 2002 0,4 33% 0,6 0,1 0,4 HM 2001 Var ekki meö HANDBOLT Snorri Steinn Guðjónsson, 21 árs leikstjórnandi Fœddur: 17. október 1981. Félag: Valur í Reykjavlk. Hœö: 188 sm. Þyngd: 85 kg. Landsleikir: 20 (23 mörk, mt: 1,2). Ar í landsliöinu: Þijú, frá 2001. Snorri Steinn Guðjóns- Sigurður Bjarna- son, 32 ára skytta Foeddur: 1. desember 1970. Félag: HSG Wetzlar í Þýskalandi. Hœö: 192 sm. Þyngd: 90 kg. Landsleikir: 149 (297 mörk, mt: 2,0). Ár i landsliöinu: Þrettán, frá 1989. son er aðeins á sínu 22. ári en hann á samt eitt og hálft ár að baki sem fyrir- liði Valsmanna og er að hefja sitt þriðja ár með landsliðinu. Snorri Steinn hefur leitt Valsmenn á ^ I toppi Esso- EHUUÍJ deildarinnar i vetur og er yngsti leikmað- urinn sem Guömundur teflir fram i Portúgal. Snorri mun fyrst og ffemst safiia reynslu á HM en hann gæti komið skemmtilega á óvart fái hann tækifærið enda flölhæfur sóknarmaður. Sigurður Bjamason hefur ekki ver- ið áberandi með íslenska landsliðinu siðustu árin en hann er nú i hópi á stórmóti í fimmta sinn. Sigurður var einnig með á ÓL í Barcelona 1992, HM í Svíþjóð 1993, EM í Króatíu 2000 og á EM í Svíþjóð í fyrra þar sem meiðsli og mistök í skráningu kostuðu hann þátttöku í mótinu. Nú hefur Sigurður spilað vel á undirbúningstímabilinu og verður mikilvægur hlekkur þegar hvila á lykilmenn í vörn og sókn. Rúnar Sigtryggs- ^ son, 30 ára skytta Fœddur: 7. apríl 1972. Félag: Ciudad Real á Spáni. Hœó: 194 sm. Þyngd: 95 kg. Landsleikir: 79 (63 mörk, mt: 0,8). Ár i landsliöinu: Tíu, frá 1993. Rúnar Sigtryggsson sló í gegn á Evrópumótinu í fyrra og fékk í kjölfarið samning við spænska liðið Ciudad Real. Rúnar var álit- inn einn af bestu varnarmönn- um mótsins og fann sig vel við hlið hins tröllvaxna Sigfúsar i Sigurðssonar. Styrkleiki Rúnars liggur vissulega í vörninni en I hann er einnig mjög fjölhæf- ur og skynsamur sóknar- 9 maður sem hjálpar til að fá 1 meiri ógnun þegar íslenska * liöiö geysist frarn í hraðaupp- hlaup. Rúnar stal 10 boltum á EM í fyrra og var þar þriðji í íslenska liðinu á eftir Patreki og Ólafi. Rúnar er uppalinn á Akureyri en lék bæði með Víkingi, Val og síðast Haukum áður en hann fór út og hefur Rúnar orðið Islands- meistari með tveimur þeim síðar- nefndu. Oskar O. Jónsson Einar Olason Hilmar Þór Guömundsson Teitur Jónasson Olafur Stefánsson, 29 ára skytta Fceddur: 3. júlí 1973. Félag: SC Magdeburg í Þýskalandi. Hceö: 196 sm. Þyngd: 94 kg. Landsleikir: 167 (738 mörk, mt: 4,4). Ár i landsliöinu: Tólf, frá 1992. Ólafur Stefánsson, nýkrýndur íþróttamaður ársins 2002 og marka- kóngur Evrópumótsins í Svíþjóö 2002, er einn allra besti handboltamaður heims. Ólafur er jafnframt sá leikmaður sem leikur íslenska liðsins snýst í kringum. Hann er aðalmarkaskorari liðsins, sendir flestar stoðsendingar og er lykilmaður í vörn. Þá má ekki gleyma hraðaupphlaupunum þar sem hann er aðalarkitektinn en alls kom hann að 31 hraðaupphlaupsmarki í Sví- þjóð fyrir ári. Þessi 29 ára Valsmaður, sem lagði af stað út í heim atvinnumennskunnar 23 ára, sumarið 1996, eftir aö hafa unnið fjóra íslandsmeistaratitla með Vals- mönnum á sinum fyrstu fjórum árum í meistaraflokki, hefur vaxið og dafnað i erfiðustu deild í heimi. Fyrst lék Ólafur með Wuppertal en svo seinna meir með Magdeburg þar sem hann hefur orðið bæði Þýska- landsmeistari sem og tvisvar sinnum Evrópumeistari. Ólafur heillar ófáa með skotsnilli sinni eða einstökum sendingum en auk þess að senda flestar stoðsendingar hjá íslenska landsliðinu á síðustu fjórum stórmótum þá hefur hann aukið markaskor sitt í hverju móti og skor- aði 7,3 mörk að meðaltali í Svíþjóð þar sem hann vann ekki ómerkari mann en Stefan Lövgren meö einu marki. Hann varð þá fyrsti íslendingurinn sem verður markakóngur á stórmóti. Ólafur hefur alls gert 738 mörk fyrir ís- lenska landsliðið í 167 landsleikjum sem gerir 4,4 mörk að meðaltali. Að- eins Kristján Arason (4,57) og Geir Hallsteinsson (4,5) hafa skoraö fleiri mörk að meðaltali fyrir landsliðið. Ólafur hefur alls sent 188 stoðsend- ingar í 29 leikjum á síðustu fjórum stórmótum eða 6,5 að meðaltali í leik og enginn leikmaður kom að fleiri mörkum í Evrópukeppinni í Sviþjóð þar sem Ólafur var valinn í úrvalslið keppninnar. Aron Kristjánsson, 30 ára leikstjórnandi Fœddur: 14. júlí 1972. Félag: Haukar. Hœó: 183 sm. Þyngd: 87 kg. Landsleikir: 70 (100 mörk, mt: 1,4). Ár i landsliöinu: Átta, frá 1993. Aron Kristjánsson kom sterkur inn í keppnina í milliriðlum á Evrópumótinu fyr- ir ári og skoraði þá 3 mörk að meðaltali og nýtti 69% skota sinna gegn ekki minni þjóð- um en Frökkum, Júgóslövum og Þjóðverj- um. Aron fiskaði næstflesta mótherja út af í keppninni og jók við breidd islenska liðsins og lék stærra hlutverk en spáð var. Hann hefúr nú gert samning við danska liðið Holsterbro og er á leiðinni í atvinnu- mennskuna á nýjan leik eftir tveggja ára dvöl hjá Haukum þar sem hann hefur leik- ið lengstum á sínum ferli. Aron hefur verið einn af bestu leikmönn- um íslensku deildarinnar í vetur, hefur gert 6,1 mark í leik fyrir Hauka (ekkert úr víti) og nýtt 62% skota sinna. Aron spilar einnig mikilvægt hlutverk í leikskipulagi Guð- mundar þjálfara hjá landsliðinu. Stórmót Mörk Nýting Stoðs. F. víö B. tap. EM 2002 0,9 70% 0,3 0,3 0,4 HM 2001 Var ekki meö EM 2000 0 0% 0 0,7 0 Dagur Sigurðs- son, 29 ára leikstjórnandi og fyrirliði Fceddur: 3. apríl 1973. Félag: Wakunaga í Japan. Hœö: 193 sm. Þyngd: 91 kg. Landsleikir: 158 (304 mörk, mt: 1,9). Ár í landsliöinw Tólf, frá 1992. Dagur Sigurðsson hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins á síðustu þremur stórmótum en Dagur er nú að hefja sitt tólfta ár með íslenska liðinu. Dagur hefur undanfarin ár leik- ið með Wakunaga í japönsku deildinni en hafði þar á undan leikið með Wuppertal í Þýskalandi frá þvi að hann yfirgaf Valsmenn sumarið 1996. Dagur hafði þá ver- ið lykilmaður Valsliðsins sem hafði unnið fjóra íslandsmeist- aratitla í röð, þrjú síðustu sem fyr- irliði. Dagur er mikill leiðtogi og hefur yfir frábærum sendingum að ráða en eins er þor hans og vilji til að taka af skarið liðinu mikilvægt. Dagur hefur enn fremur bætt skot- in sin síðan hann fór til Japans og leysir nú mun oftar skyttustöðuna vinstra megin jafhfætis leikstjóm- aridastöðunni. Stórmót Mörk Nýting Stoðs. F. víti B. tap. EM 2002 2,0 37% 3,3 0,1 1,1 HM 2001 2,0 43% 3,0 0 1,3 EM 2000 1,8 38% 2,2 0,2 1,5 HM 1997 1,7 43% 2,9 0 1,0 Stórmót Mörk Nýting Stoðs. F. víti B. tap. EM 2002 1,5 52% 1,4 0,8 1,5 HM 2001 0,6 43% 0,4 0 0,2 Við W ’handbólta allt um hm / V** HANDBOL TA kverfv Texti og tölfræði Myndir Meðaltal Rúnars á síöustu störmótum I Meðaltal Dags á síöustu stórmótum Meöaltal Arons á síöustu stórmótum | Meðaital Sigurðar á síðustu stórmótum 1 Stórmót Mörk Nýting Stoðs. F. víti B. tap. EM 2002 Lék ekki með HM 2001 Var ekki með EM 2000 0,5 25% 0,8 0 1,8 HM 1997 Var ekki með Meðaltal Olafs á síöustu stórmótum Stórmót Mörk Nýtíng Stoðs. F. víti B. tap. EM 2002 7,3 55% 6,8 0,4 2,8 HM 2001 5,3 62% 7,0 0,5 3,0 EM 2000 3,7 48% 6,3 0 2,5 HM 1997 2,9 48% 6,0 0,2 1,7 Snorri Steinn í íslensku deildinni Tímabil Mörk Nýtíng Vitl V.nýt F. víti 2002-03 5,1 57% 29/21 72% 0,4 2001-02 6,5 55% 59/48 81% 0,5 2000-01 3,0 45% 3/2 67%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.