Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Blaðsíða 12
26 MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003 H»"PBOLTi; IfJ ana 0 peiaote/ . DV Meöaltal Gústafs á síðustu stórmótum Fœddur: 13. nóvember 1972. Félag: HSG Wetzlar í Þýskalandi. Hœó: 192 sm. Þyngd: 102 kg. Landsleikir: 141 (223 mörk, mt: 1,6). Ár i landslióinu: Tíu, frá 1994. Róbert Sighvatsson hefur komið sér af stað á nýjan leik eftir það óvissu- ástand sem ríkti í kringum hans feril fyrir ári en Róbert var þá í hálfan vet- ur án félagsliðs. Enginn leikmanna íslenska liðsins nýtti betur skotin sín á tveimur stór- mótum þar á undan og í síöustu leikj- um hefur Róbert sýnt að hann er kom- inn í toppform á ný eftir að hann komst að hjá Wetzlar í Þýskalandi. Róbert er mjög góður sóknarlínu- maður og nýtir skotin sín einstaklega vel en vandamálin hans liggja meira í varnarleiknum. Róbert verður því lík- lega varamaður Sigfúsar í þessari keppni líkt og fyrir ári. II Meðaltal Róberts á síðustu stórmótum Stórmót Mörk Nýtlng Stoðs. F. víti B. tap. EM 2002 0,1 25% 0,1 0 0,1 HM 2001 2,8 85% 0,8 2,0 0,7 EM 2000 2,7 80% 0,2 2,3 0,7 HM 1997 1,0 100% 0 0,5 0 Róbert Sighvat 30 ára línumaður Einar Örn Jónsson, 26 ára hornamaður Fœddur: 28. desember 1976 (26 ára). Félag: Wallau/Massenheim í Þýska- landi. Hœö: 183 sm. Þyngd: 85 kg. Landsleikir: 58 (155 mörk, mt: 2,7). Ár í landsliöinu: Þrjú, frá 2001. Einar Öm lék lengsta allra á Evrópumótinu í Sviþjóð og enginn skoraði heldur fleiri hraðaupp- hlaupsmörk (15). Mikilvægi Ein- ars Amar fyrir íslenska liðið er mikið enda eini leikmaður liðsins sem hefur ekki varamann í sína stöðu því enginn annar hægri hornamaður er í íslenska hópnum. mótinu í Svíþjóð. Hann er fljótur, góður skotmaður, teknískur og með einstakan sprengikraft en vantar helst meiri yfirvegun í færunum sem hann mætti nýta betur. Guðjón Valur er nú á sínu öðru tímabili með TUSEM Essen í Þýskalandi en hann var kosinn besti leikmaður íslensku deildar- innar tvö síðustu tímabilin sem hann lék með KA á Ak- ureyri. Guðjón Valur hefur enn fremur sýnt okkur í leikjum íslenska liðsins á þessu ári að hann hef- ur haft gott af dvölinni í Essen en Guðjón Valur hefur skorað 5,1 mark að meðal- tali með landslið- inu á þessu ári sem er nær tvö- falt meðalskor hans í fyrra. Fœddur: 8. ágúst 1979. Félag: TUSEM Essen í Þýska- landi. Hæó: 187 sm. Þyngd: 84 kg. Landsleikir: 71 (209 mörk, mt: 2,9 mörk í leik). Ár i landsliúinu: 5, frá 1999. Guðjón Valur Sigurðsson hefur vaxið mikið með ís- lenska landsliðinu og farið frá þvl að vera í aukahlut- verki á EM í Króatíu til þess að vera einn aðalleik- manna liðsins á Evrópu- Guðjón Valur Sigurðsson, 23 ára hornamaður Sigfus Sigurðs- son, 27 ára línumaður Fœddur: 7. maí 1975. Félag: SC Magdeburg í Þýskalandi. Hœó: 198 sm. Þyngd: 117 kg. Landsleikir: 60 (169 mörk, mt: 2,8). Ár i landsliöinu: Fimm, frá 1996. Sigfús Sigurðsson var uppgötv- un ársins 2001. Sigfús komst ekki í HM-hóp Þorbjöms Jenssonar fyrir keppnina í Frakklandi í janúar en hann var orðinn einn aðalmaður- inn i liðinu þegar Guðmundur Guðmundsson tók við. Sigfús skor- aði fimm mörk í sínum fyrsta landsleik í þijú ár og hefur skorað 4,6 mörk að meðaltali með landslið- inu síðan þá. í Evrópukeppninni í fyrra skor- aði Sigfús 31 mörk í átta leikjum, nýtti 71% skota sinna, fiskaði 7 víti og varði 21 skot í vörninni en hann leiddi liðið í tveimur siðamefndu tölfræðiþáttunum. Sigfús hefur fundið sig vel með Magdeburg. Stórmót Mörk Nýting Stoös. F. viti B. tap. EM 2002 1,7 56% 0,3 0 0,3 HM 2001 Var ekki valinn EM 2000 3,6 62% 1,0 0,6 0,6 HM 1997 2,6 75% 1,5 0,4 1,1 af Bjarnason, 32 ára hornamaður Gústaf Bjamason hefur verið landsliðsmaður í þrettán ár og enginn hefur skorað fleiri mörk í einum landsleik en þegar Gústaf gerði 21 mark í 31-22 sigri í heimabæ hans, Selfossi, 3. apríl 1997. Gústaf hefur lengi verið landsliðinu mikilvægur enda getur hann leyst bæði stöðu homamanns og linumanns. Gústaf hefur auk þess safnað mikilli reynslu eftir að hafa leikið í mörg ár í Þýskalandi. Fœddur: 16. mars 1970. Félag: GWD Minden í Þýskalandi. Hœó: 183 sm. Þyngd: 82 kg. Landsleikir: 137 (329 mörk, mt: 2,4). Ár í landsliöinu: Þrettán, frá 1991. nr Meöaltal Guöjóns á síöustu stórmótum 1 Stórmót Mörk Nýtlng Stoðs. F. vltl B. tap. EM 2002 2,6 55% 1,1 0,4 0,6 HM 2001 2,5 50% 1,0 0,2 0,6 EM 2000 3,5 78% 0,5 0 0,5 Meöaltal Einars á síöustu stórmótum Stórmót Mörk Nýting Stoös. F. viti B. tap. EM 2002 2,9 72% 0 0,4 0,8 HM 2001 3,6 64% 0 0,2 0,4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.