Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.2003, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 20. JANÚAR 2003
31
DV
Sport
Fernando Hierro, fyrirliöi Real Madrid, reynir hér aö stoppa Roberto Carlos sem þarf aö ræöa lítiö eitt viö dómara
nágrannaslags Real og Atletico ■ gær en hann endaöi meö jafntefli, 2-2. Reuters
Knattspyrnan í Evrópu um helgina:
Inter steinlá
- tapaði fyrir Perugia, 4-1, í ítölsku deildinni í gær
1 . D E I L D J
fl'ö’£\[Lfl£\
Atalanta-Roma ...............2-1
0-1 Totti (9.), 1-1 Doni (41.), 2-1
Tramezzani (86.).
Chievo-Juventus .............1-4
0-1 Trezeguet (10.), Del Piero, víti
(20.), 0-3 Trezeguet (68.), 1-3 Cossato
(72.), 1-4 Trezeguet, víti (86.).
Lazio-Udinese ...............2-1
1- 0 Lopez (26.), 1-1 Muzzi (40.), 2-1
Fiore (45.).
AC Milan-Piacenza ...........2-1
0-1 Gurenko (53.), 1-1 Pirlo, víti (54.),
2- 1 Rivaldo (69.).
Modena-Brescia...............0-0
Parma-Empoli.................2-0
1-0 Gilardino (13.), 2-0 Adriano (82.).
Perugia-Inter................4-1
1-0 Ze Maria, víti (.), 2-0 Vryzas (33.),
3- 0 Fusani (55.), 4-0 Vryzas (64.), 4-1
Vieiri, víti (78.).
Reggina-Bologna..............1-0
1-0 Savoldi (15.).
Torino-Como..................0-0
AC MUan 17 12 3 2 34-11 39
Lazio 17 10 6 1 33-16 36
Inter Milan 17 11 3 3 34-20 36
Juventus 17 10 5 2 32-13 35
Chievo 17 10 2 5 28-17 32
Bologna 17 7 6 4 19-14 27
Parma 17 7 5 5 29-19 26
Udinese 17 7 5 5 16-16 26
Roma 17 6 5 6 28-25 23
Empoli 17 6 4 7 24-24 22
Perugia 17 6 4 7 22-24 22
Modena 17 6 2 9 12-24 20
Brescia 17 4 6 7 19-26 18
Atalanta 17 3 5 9 17-29 14
Piacenza 17 3 4 10 14-26 13
Reggina 17 3 4 10 14-32 13
Torino 17 2 4 11 9-30 10
Como 17 0 7 10 9-27 7
Barcelona-Valencia...........2-4
0-1 Aimar (12.), 0-2 Carew (25.), 1-2
Motta (38.), 1-3 Aurelio (83.), 1-4
Rufete (87.), 2-4 Kluivert (89.).
Deportivo-A. Bilbao...........2-1
0-1 Ezquerro (48.), 1-1 Donato (50.),
2-1 Hector (84.).
Mallorca-Recreativo ..........1-1
0-1 Molina (55.), 1-1 Pandiani, víti
(80.).
R. Vallecano-Valladolid......0-1
0-1 Marcps (9.).
R. Sociedad-Celta.............1-0
1-0 de Pedro (64.)
Sevilla-Malaga................0-0
Villarreal-Espanyol...........0-0
Santander-R. Betis............0-1
0-1 Denilson (90.).
Alaves-Osasuna................1-1
1-0 Ilie (40.), 1-1 Aloisi (87.).
R. Madrid-A. Madrid...........2-2
0-1 Moreno, víti (11.), 1-1 Figo (33.),
2-1 Figo, víti (44.), 2-2 Albertini (90.).
R. Sociedad 18 11 7 0 34-20 40
R. Madrid 18 10 7 1 39-18 37
Valencia 18 9 5 4 31-16 32
Deportivo 18 9 5 4 26-21 32
Betis 18 8 6 4 29-21 30
Celta Vigo 18 8 3 7 20-18 27
Mallorca 18 8 3 7 24-31 27
A. Madrid 18 6 7 5 28-24 25
Valladolid 18 7 3 8 18-19 24
Barcelona 18 6 5 7 27-23 23
Sevilla 18 5 7 6 15-14 22
Villarreal 18 5 7 6 19-21 22
Málaga 18 4 9 5 22-24 21
Alavés 18 5 6 7 22-29 21
A. Bilbao 18 6 3 9 26-34 21
Santander 18 6 2 10 20-24 20
Osasuna 18 5 5 8 19-24 20
Vallecano 18 5 3 10 18-26 18
Espanyol 18 5 2 11 19-28 17
Recreativo 18 2 5 11 14-35 11
Reykjavíkurmótið
A-riðill
KR-Leiknir .............3-3
Sigurður Ragnar Eyjólfsson 2, Veigar
Páll Gunnarsson - Þórður Einarsson,
Óskar Alfreðsson, Halldór Sigurðsson.
Þróttur-Léttir .........7-0
Hjálmar Þórarinsson 3, Vignir Sverr-
isson, Brynjar Sverrisson, ívar Sigur-
jónsson, Ólafur Tryggvason.
B-riðill
Fram-Fjölnir...................2-1
Kristinn Tómasson, Andri Fannar
Ottósson - Ragnar Sverrisson.
Fylkir-ÍR.....................1-1
Theódór óskarsson - Björn Jakobs-
son. -ósk
Inter Milan steinlá fyrir Perugia
á útivelli, 4-1, í ítölsku 1. deildinni í
knattspymu i gær og gerði grönn-
um sínum í ACMilan kleift að ná
þriggja stiga forystu á toppi deildar-
innar.
Allt skipulag til fjandans
Hector Cuper, þjálfari Inter Mil-
an, var ósáttur við sína menn eftir
leikinn.
„Allt skipulagið í okkar liði fór
fjandans til í seinni hálfleik. Þegar
slíkt gerist þá tapa lið stórt. Við vor-
um ekki nægilega einbeittir og náð-
um ekki að jafna metin og koma
okkur aftur inn í leikinn eins og við
höfum gert svo oft áður. Við mun-
um læra af þessum leik og koma
sterkir til baka,“ sagði Cuper eftir
leikinn.
Þriggja stiga forysta
ACMilan náði þriggja stiga for-
ystu á toppi deildarinnar með sigri
á Piacenza, 2-1. Brasilíumaðurinn
Rivaldo skoraði sigurmarkið I
leiknum og hann var sáttur i leiks-
lok.
„Ég er ánægður með markið enda
var það mikilvægt. Það er gaman að
vera efstir í deildinni þegar hún er
hálfnuð en við þurfum þó að sjá til
þess að við séum einnig á toppnum
þegar deildin klárast í vor. Ég held
að þetta hafi verið einn af mínum
betri leikjum með AC Milan. Ég
held að það ráðist ekki fyrr en í síð-
ustu umferð hverjir vinni titilinn
en við eigum góða möguleika. Við
erum með frábært lið sem er orðið
mjög hungrað," sagði Rivaldo eftir
leikinn.
Enn tapar Barcelona
Barcelona tapaði enn einum
leiknum í spænsku 1. deildinni, nú
fyrir Valencia á heimavelli, 4-2.
Louis Van Gaal, þjálfari liðsins, var
ósáttur við sína menn og frammi-
stöðu þeirra eftir leikinn.
„Þessi frammistaða sem liðið
sýndi í kvöld var óásættanleg. Ég
held reyndar að hvert það orð sem
ég segi um leikinn sé einu oröi of
rnikið," sagði Van Gaal en lið hans
er nú sautján stigum á eftir efsta
liði deildarinnar, Real Sociedad, og
draumur um titil orðinn ansi fjar-
lægur. Reyndar er mun styttra í fall-
svæðiö hjá Barcelona því liðið er
fímm stig frá fallsæti.
Jafnt í grannaslag
Real Madrid og Atletico Madrid
skildu jöfh í I grannaslag á Santiago
Bemabeu-leikvanginum. Luis Figo
skoraði tvívegis fyrir Real Madrid
eftir að Atletico hafði náð foryst-
unni. Allt stefndi í sigur Real Ma-
drid þar til ítalinn Demetrio Albert-
ini dúkkaði upp á síöustu mínútu
leiksins og jafnaði metin fyrir Atlet-
ico, stuðningsmönnum liðsins til
mikillar gleði.
Sociedad jók forystuna
Real Sociedad jók forystuna á
toppi deildarinnar í þrjú stig með
sigri á Celta Vigo, 1-0. Hetja liðsins
var hollenski markvörðurinn Sand-
er Westerveld sem varöi vítaspymu
tíu mínútum fyrir leikslok og
tryggði sínum mönnum sigurinn og
þrjú dýrmæt stig í toppbaráttunni á
Spáni. -ósk
Q.
Brasilíumaöurinn Rivaldo fagnar hér sigurmarki sínu fyrir AC Milan gegn
Piacenza í gær. Reuters
1 ■ D E I L D J
ŒSB[L.@fl£\
Antwerp-Gent..................1-4
Sint-Truiden-GBA.............1-1
Club Briigge-La Louviere .....3-0
Anderlecht-Westerlo .........0-2
Mouscron-Standard............0-1
Lokeren-Genk.................4-1
Lierse-Lommel ...............2-1
Mons-Beveren.................4-1
Charleroi-Mechelen...........3-0
Staöan:
Cl. Brugge 18 16 1 1 51-14 49
Anderlecht 18 11 2 5 41-24 35
Sint-Truid. 18 10 5 3 46-25 35
Lierse 18 10 5 3 30-18 35
Lokeren 18 10 4 4 37-27 34
Mons 18 9 2 7 31-23 29
Genk 18 8 5 5 40-30 29
Gent 18 8 2 8 30-29 26
S. Liege 18 7 5 6 30-25 26
Moeskroen 18 7 5 6 31-32 26
Antwerp 18 6 4 8 28-34 22
La Louv. 18 5 5 8 20-21 20
Westerlo 18 6 1 11 15-32 19
GBA 18 5 3 10 32-37 18
Beveren 18 5 2 11 20-41 17
Lommel 18 3 3 12 15-32 12
Charleroi 18 2 6 10 20-42 12
Mechelen 18 2 4 12 15-46 10
<
1 ■ D E I L D J
Úrslit:
Le Havre-Strasbourg.........1-1
0-1 Laurent (21.), 1-1 Chimbonda
(51.).
MontpeUier-Auxerre..........0-0
Lens-Sedan .................4-0
1-0 Moreira (21.), 2-0 Utaka (40.), 3-0
Keita (43.), 4-0 Sibierski (90.).
Staöan:
Nice 22 10 8 4 28-16 38
Marseille 22 11 5 6 23-20 38
Lyon 22 10 6 6 37-27 36
Auxerre 21 10 6 5 22-17 36
Monaco 22 9 8 5 32-20 35
Sochaux 21 9 7 5 23-14 34
Guingamp 22 10 4 8 32-28 34
PSG 22 8 8 6 30-21 32
Lens 21 8 7 6 22-19 31
Bordeaux 21 8 6 7 26-20 30
Nantes 20 8 4 8 23-24 28
Bastia 22 8 4 10 23-28 28
Lille 21 7 7 7 20-26 28
Strasbourg 21 7 7 7 24-31 28
Rennes 22 7 5 10 21-25 26
Sedan 21 6 6 9 23-30 24
Ajaccio 22 4 8 10 17-28 20
Le Havre 22 4 8 10 15-26 20
Montpellier 22 3 9 10 19-31 18
Troyes 21 3 7 11 14-23 16
Slagsmál
hjá Gylfa
Landsliðsmaðurinn Gylfl Ein-
arsson, sem leikur með Lille-
ström í Noregi, lenti í slagsmál-
um við félaga sinn, Uwe Rösler,
á æflngu fyr-
ir helgi.
Hatrömm
barátta
þeirra um
boltann end-
aði í handa-
lögmálum og
þurftu félag-
ar þeirra að
grípa inn í til
að ekki hlytist verra af. Gylfi
vildi lítið gera úr atvikinu þeg-
ar norski netmiðillinn vg.no
ræddi við hann eftir æfmguna.
„Ég gekk of langt og hann
gekk of langt en þetta er ekkert
vandamál. Við höfum grafið
stríðsöxina. Þar fyrir utan held
ég að Arne (Erlandsen, þjálfari
Lilleström) vilji hafa baráttu á
æfmgum. Meira hef ég ekki um
málið aö segja,“ sagöi Gylfi.
Erlandsen var ánægður með
þá Gylfa og Rösler og sagði viö
blaöamenn aö það ætti eiginlega
að gefa þeim bónus fyrir barátt-
una því að æfingarnar á undan
höfðu verið mjög daufar og ró-
legar. -ósk
Gylfi Einarsson.
*