Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Síða 9
MÁNUDAGUR 17. MARS 2003 9 DV Fréttir Á meðal alþýðunnar Forstjóri Alcoa heilsaöi upp á viö- stadda, meöal annars þá Friöjón Magnússon og Magnús Helgason sem sett höföu upp derhúfur úr áli í tilefni dagsins. Segja má aö hraðinn í samninga- viðræðunum við Alcoa hafi verið ævintýralegur. Ekki er nema um ár síðan ljóst var að Norsk Hydro væri að heykjast á því að byggja ál- ver eystra. Álviðræðunefnd fór þá á stúfana - og fáum vikum síðar voru Alcoa-menn komnir í leikinn - áhugasamir um álver á íslandi. Draumsýn skáldanna Við imdirskriftina sagði Valgerð- ur Sverrisdóttir iðnaðarráðherra að þrjátíu ára bið Austfirðinga eft- ir stóriðju í fjórðungnum væri loks á enda. Hér væri á ferðinni langstærsta verkefhið til þess að efla byggð í landinu. „Fyrirhugaðar framkvæmdir og afleidd störf munu kalla á viðsnúning hér fyrir austan. í fyrsta sinni í langan tíma stefnir í það að byggðaþróun verði snúið við.“ Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði aö með álversffamkvæmdum væri draumsýn aldamótaskáld- anna að rætast. Bæjarstjórinn, Guðmundur Bjarnason, sagði að tímar framfara væru runnir upp. „Nú skín sólin á okkur,“ sagði Guð- mundur. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjómarformaður Landsvirkjunar, þakkaði Alcoa-mönnum sérstak- lega „fyrir gott og heiðarlegt sam- starf ‘ eins og hann komst að orði. Hann sagði að framkvæmdir við Kárahnjúka væru stærsta verkefni sem Landsvirkjun hefði nokkur sinni farið í og Austurland væri nýtt svæði fyrirtækisins til orkuöfl- unar. Hann kvaðst nýkominn úr kynnisferð í álver fyiirtækisins í Kanada og hefði sér litist vel á að- stæður þar. Ekkert benti til annars en eins yrði að málum staðið hér á landi. Út með firðl Að athöfn lokinni héldu menn út með Reyðarfirði á þær slóðir þar sem álverið nýja mun rísa. Þar var afhjúpað skilti sem greinir frá helstu staðreyndum málinu við- víkjandi - framkvæmdinni sem kallar á þúsundir vinnufúsra handa á næstu árum og er risa- vaxnasta fjárfesting íslandssögunn- ar fyrr og síðar. Samanlagt em ál- ver og virkjun pakki vel upp á ann- að hundrað milljarða króna. Ungir sem aldnir vom mættir út með firði að sjá upphafið að draumnum sem flestir ætla að skjóti styrkari stoðum undir byggð og mannlíf fyr- ir austan. -sbs Bjóðum allt að 100% fjármognun Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum! Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár. Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar. f HJARTA BORGARINNAR MMC Galant ES 3.0, árg. 1999, ek. 38 þús., sjálfsk., álfelgur, ABS, airbags, rúður og speglar radr., topplúga, krómlistar. Ásett verð 1.690 þús. Áhvílandi 640 þús. HONDA HRV, árg. 2/2002, ek. 36 þús., beinsk., álfelgur, ABS, CD, airbag, rúður og speglar rafdr., hiti í sætum, krómgrind að framan. Ásett verð 1.690 þús. NISSAN Primera Comfort, árg. 6/01, ek. 44 þús., beinsk., ABS, airbag, rúður og speglar rafdr., samlæsingar. Ásett verð 1.450 þús. MAZDA323FGLX 1.8, árg. 1997, HONDA Civic Vtech 1.5, árg. 4/00, ek. 91 þús., beinsk., airbag, álfelgur, rúður og spegiar ek. 67 þús., beinsk., þjófavörn, ABS, álfelgur, airbag, rafdr., topplúga, samlæsingar, spoiler. topplúga, CD, kraftsía, rúður og speglar rafdr. Ásett verð 700 þús. Áhvílandi 680 Ásett verð 990 þús. DODGE Stratus LX 2, 5 V6, árg. 8/96, ek. 94 þús., sjálfsk., ABS, airbag, rúður og speglar rafdr., segulband, samlæsingar, cruisecontrol, ABS. RENAULT Mégane Classic 1.6, árg. 2/99, ek. 55 þús., sjálfsk., samlæsingar, rúður og speglar rafdr., airbag, ABS. Ásett verð 890 þús. Ásett verð 850 þús. DAIHATSU Terios, árg. 6/98, ek. 39 þús., beinsk, airbag, samlæsingar, CD, rúður og speglar rafdr. Ásett verð 890 þús. MIKLATORGI • SÍMI 551 7171 • FAX 551 7225 • www.abs.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.