Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Blaðsíða 10
MÁNUDAGUR 17. MARS 2003
DV
10______
Fréttir
Rabbað við Reyðfirðinga
Aöalforstjóri Alcoa, Alain Belda, virtist vel kunna að meta þá alþýölegu stemningu sem rikjandi var viö undirskriftarathöfnina á Reyöarfiröi. Hér sést hann á
tali viö ungan bæjarbúa, Gylfa Frímannsson.
Bjartsýni meðal Austfirðinga
eftir undirritun stóriðjusamninga
Þenar feita
KerBngin svnnur
Biðin á enda
„Gullæöar hér eru bara miklu gjöfulli
en í Klondike, “ segir bæjarfulltrúinn
Helgi Seljan.
um að fjölga og umsvifin að aukast.
„Nú sér maður fram á að hægt sé að
reka þennan stað og hafa af því ein-
hveija afkomu. Eins og staðan er í dag
er það ómögulegt," segir Þórarinn.
Þau Lára búa á Eskifirði og sækja
vinnu sína þaðan, en söluskálann hafa
Fólk í Fjarðabyggð er bjartsýnt eft-
ir að álverssamningamir voru undir-
ritaðir þar um helgina. í loftinu hef-
ur legið um nokkum tíma að Alcoa
hygðist fara í framkvæmdir við Reyð-
arfjörð og var það farið að hafa sín
áhrif á athafnalíf á svæðinu. Fast-
eignamarkaður á hveijum tíma gefur
yfirleitt góða mynd af stöðu máia og
fyrir austan hefur íbúðaverð snar-
hækkað undanfarið. Fjölda bygginga-
lóða vegna íbúðarhúsnæðis hefur
verið úthlutað og ýmis fyrirtæki ætla
að hasla sér völl eystra. DV-menn
tóku nokkra Austfirðinga tali á ferð
sinni um þessar slóðir um helgina.
Gullæðið er hafiö
„Hér fyrir austan höfum við áður
upplifað gullæði. Síldin kom og fór.
Hins vegar fer álverið ekki jafn auð-
veldlega. Gullæðið er hafiö,“ segir
Reyðfirðingurinn Helgi Seljan, bæjar-
fuiltrúi í Fiarðabyggð. Hann situr í
bæjarstjóm fyrir Biðlistann sem í
kosningnunum sL vor fékk tvo menn
kjöma.
Baráttumál framboðsins vom að
koma málum á hreyfingu þannig að
endalaus bið Austfirðinga eftir stór-
framkvæmdum tæki enda. í stráks-
skap tóku frambjóðendur fyrstu
skóflustunguna að álveri og byijuðu á
jarðgöngum til Fáskrúðsfjarðar. Bæði
málin era nú komin á fúllan skrið
þannig að Biðhstinn fór enga erindis-
leysu.
Seiglan dugar
„Að þessi mál séu nú komin á
hreyfingu er afrakstur af samstilltu
átaki margra. Austfirska seiglan dug-
ar,“ segir Helgi. „Hér era að skapast
þau skilyrði aö ungt fólk geti sest að
og átt framtíð. Fólk hér hefúr margt
unnið í fiski eða verið til sjós. Vinna í
álveri er hins vegar að mörgu leyti
þægilegra starf. í mínum huga er meg-
inmálið að hér skapist heildstætt sam-
félag þar sem fólk hefúr val og mögu-
leika í atvinnu og öðra.“
AUir þekkja sögumar úr villta
vestrinu, þar sem kúrekar riðu um
gresjur og guhgrafarabærinn var
Klondike. Er álið guU fólksins í
Fjarðabyggö? „Ábyggilega, en gullæð-
ar hér era bara miklu gjöfúUi en í
Klondike. Okkar guU á eftir að endast
Kórstjórinn
„Þetta getur breytt miklu hér, ekki
bara í atvinnulífinu heldur einnig
hvaö varöar skóla, samgöngur og
raunar allt annaö, “ segir Ágúst Ár-
mann Þorláksson, tónlistarkennari í
Neskauþstað.
miklu lengur, skapa hér mikil tæki-
færi og umsvif," segir Helgi.
Eölilegt að horfa austur
„Það er eðlilegt að fyrirtæki horfi
hmgað austur því næstu þijú tU fimm
árin er Austurland sá landshluti þar
sem athafnalíf verður hvað mest,“ seg-
ir Jón Grétar Margeirsson. Hann
flutti austur á Reyðaríjörð í sl. viku,
en hann verður verslunarstjóri í bygg-
ingavöraverslun sem Byko opnar þar
á næstunni. Þar mun fást aUt sem þarf
tU húsbygginga, hvort heldur menn
era að byggja íbúðarhús eöa álver.
Vöraverð verður hið sama á Austur-
landi og syðra.
Jón Grétar er Fáskrúðsfirðingur að
upprana en hefur búið lengi í Reykja-
vík og starfaö hjá Byko. „Það era
nokkrar vikur síðan ég fékk þetta tU-
boð að setja á fót og stýra nýrri versl-
un fyrirtækisins hér. Ávörðunin um
aö fara austur var tekin á hálftíma,“
segir Jón Grétar og er bjartsýnn á
framhaldið.
Hamborgarar og bensin
Hjónin Þórarinn Hávarðsson og
Lára Thorarensen reka SheU-skálann
á Reyðarfirði. Þau fagna því að stór-
iðjuframkvæmdir séu að hefjast, íbú-