Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Qupperneq 19
mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 20 tii birtingar næsta dag.
föstudaga kl. 9-18 ATH! Smáauglýsing í helgarblað verður þó að berast fyrir kl. 18 á föstudag.
sunnudaga kl. 16-20 Einnig er hægt að skrá smaáuglýsingar inná www.smaauglysingar.is
Sfmi 550 5000 • Rafpóstur: smaaugiysingar@dv.is • Veffang: smaauglysingar.is
Fjármálaráðgjöf
REKSTRARRÁÐGJÖF OG LAUNAVINNSLUR
SÍIVÍI 868-5555
WWW.STJORNUN.IS
Nýtt hjá DV.
Nú getur þú svarað Smáauglýsingum DV beint frá þínum farsíma með
SMS skeyti.
Það eina sem þú þarf að gera er t.d. þegar að einkmála auglýsing birtist
og þú vilt svara henni strax sendir þú inn SMS-ið.
SVAR DV „og nafnið hvernig auglýsingin var merkt, t.d. Vinátta."
T.d. SVARDV Vinátta
Ég heiti Karl og er að svara smáauglýsingunni
„Vinátta". Ég er 25 ára, bý í RVK og á 1 barn. Endilega hafðu samband í
síma xxx xxxx
Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og þitt svar er komið til skila.
Aö senda inn hvert SVAR DV skeyti, kostar 99 kr.
Tll sölu
Uppgeröir mjög vandaðir skrifstofustólar
o.fl. húsg. til sölu. Allt sem nýtt, með fullri ábyrgð, á
frábæru verði. Skoðið á <B>www.bolstrun.is/hs
H.S.Bólstrun.ehf., s. 544 5750 / 892 1284. Auð-
brekku 1, Kóp.
Tilboð.
Vegna magnkaupa getum við nú boðið Viacreme á
betra verði. Aðeins 2.900,- fyrir 3 túpur. Verð áður
4.500,- Uppl. í síma 862 6602. www.valentine.is
VISA/EUR0. Póstkröfur/Sendum allar pantanir undir
dulnefni.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9.00-20.00
Föstudaga frá kl. 9.00-18.30.
Hægt er að hringja, senda tölvupóst
eða koma til okkar í Skaftahlíð 24.
Tökum vel á móti ykkur.
Kveðja Smáauglýsingadeild DV.
Viö birtum - þaö ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Sími 550 5700.
Fax. 550 5727.________________________________
Viltu léttast hratt og örugglega?
40 þúsund kr verðlaun fyrir besta árangurinnl!
Átakshóparnir vinsælu að byrja aftur?
www.diet.is-www.diet.is-www.diet.is -www.diet.is
Hringdu núna. Margrét, s. 699 1060.
Hef til sölu dráttarbeisli, universal beisli sem passar
á flest alla ameríska bíla; Buick, Cadillac, Chevrolet,
Dodge, Cherokee, Oldsmobile o.fl. átti að notast und-
ir Toyota Camry '93 en fór aldrei undir, kostaði frá
Bílabúð Rabba 30.000,- selst á 20.000,-
Uppl. gefur Erlendur s. 897 2225.
Hef til sölu WHITE WESTINGHOUSE ísskáp.
Hef til sölu WHITE WESTINGHOUSE, hvítan, 7 ára,
mjögvel með farinn, með sérfrysti að ofan, stærð 72
x 145 cm. Selst á 25.000.
Uppl. gefur Erlendur, s. 897 2225.______________
Bílastæði í bílahvelfingu til leigu. Bílastæði í nýlegri
byggingu í boöi á besta stað (101 Rvík). Laust strax.
Upplagt fyrir fólk sem starfar/býr í miðbænum eöa
sem langtímageymsla fyrir ýmis farartæki. Uppl. í s.
694 2552._______________________________________
Ljósaklefi, mjög ódýr.
Ljósaklefi meö 54 perum, lítið notaður, selst mjög
ódýr. Hann samanstendur af Ijósaklefa og búnings-
klefa, getur verið nánast hvar sem er.Uppl. í s. 476
1440 eöa 847 1341 eftir hádegi.
Til sölu ca 120 fm atvinnuhúsnæðl í miðbænum,
gæti nýst sem snyrt- eða nuddstofa. Ljósabekkirgeta
tylgt. Góð sturtuaðstaða. Mjög góö loftræsting.
Ahvílandi 4,7 millj. Ýmis skipti möguleg. Ásett verð
9,7 millj. Uppl, í s. 892 0566._________________
TILVALIÐ FYRIR VINNUSTAÐINN OG AÐRA; TASKI
bónvél (high speed), eins disks, 17“, sem snýst 900
sn. á mín. Vélin er í toppstandi og lítur vel út. Verð:
75.000, kostar ný 200.000.
Uppl. gefur Erlendur, s. 897 2225.
Bílskúrshurðaþjónustan.
Amerískir bílskúrsopnarar á besta verði,uppsetn.+3
ára áb. Bllskúrshurðar, bílskúrshurðajárn, gormar,
fjst.+ viðh. á bílskúrsh, S. 554 1510, 892 7285.
Aukakg burt! Ég missti 11 kg á 9 vikum!
Ný öflug megrunarvara—Mikið prótein—lítil kolvetni!
Hringdu núna, er við alla daga. Alma, s: 694 9595.
www.heilsulif.is
ísskápur, 144 cm, m/sérfrysti, á 10 þ., annar, 130
cm, á 8 þ. Frystiskápur á 10 þ. Línuskautar á 3 þ., 4
stk. dekk á 12", 13“ og 15“ felgum á 6 þ. S. 896
8568.______________________________________________
Bílskúrs-, iðnaðar-, eldvarnar- & öryggishurðir.
Glófaxi hf„ Ármúla 42,
s. 553 4236._______________________________________
Hef til sölu utanáliggjandi faxmodem frá microcom,
verð 4.000,-
Uppl. gefur Erlendur s. 897 2225
Rúllugardínur. Sparið og komið með gömlu rúllugard-
ínukeflin, rimlatjöld og sólgardinur. Gluggakappar sf„
Reyðarkvísl 12, Ártúnsholti. S. 567 1086.
Fyrirtækí
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fýrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf„ fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fýrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf„ fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvlk. S. 533 4200.
Hljóðfæri
Klima píanóin komin aftur. Einnig úrval af Samick pí-
anóum og píanóbekkjum. Opið mán.-föstud. frá 10-18
og laugard. 10-14. Hljóðfæraverslun Leifs Magnús-
sonar. Suðurlandsbraut 32, RVK. Sími 568 8611.
Frábær söngkona
Er 26 ára gömul og óska eftir hljómsveit til að syngja
meö. Uppl. I síma 897 6229.
Óskast keypt
Tökum gamla skó upp I nýja, mynd dugar.
UN-lceland, Mörkinni 1. S. 588 5858.
50% afsl.
HEMEN KARLAR OG DÓT.
Óska eftir að fá fýrir lltinn pening Hemen karla og dót
til að gleðja 5 ára son minn. S. 696 2745.__________
Kaupum flestar gerðir skrifstofustóla sem þarfnast
viðgerðar. Óskum einnig eftir hægindastól og háum
rókókóstól. HS Bólstrun, Auöbrekku 1. S. 544 5750
og 892 1284.________________________________________
Haugsuga óskast... Óska eftir ódýrri haugsugu, 2000
I eða stærri. Sími 483-3910.
Óska eftir myndbandstæki. Uppl. I s. 690 9993.
Safnarinn
Ertu að safna skóm??
Viö eigum yfir 400 mismunandi gerðir.
UN-lceland, Mörkinni 1. S. 588 5858.
50% afsl.
Tölvur
Tölvuviðgerðir á 5000 kr.
Kerfisfræðingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið fagmann sjá um
verkiö. Tölvuþing, s. 568-2006
www.tolvuthing.com
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla. K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp„ s.
554 2187, 895 4503 eða 895 4500, www.kt.is
Óska eftir prentara fyrir Mac. Uppl. I s. 690 9993.
Verslun
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslismælar tyrir heitt
og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893
6270 og 853 6270._________________________________
Viltu stjórna söluálaginu?
Markpóstur er þá fýrir þig?
Greiningahúsið ehf. - s. 551 9800,
www.greiningarhusid.is
Bílar til sölu
(KÍA) Kia
Óskum eftir að kvenkyns-starfskrafti í full störf og
hlutastörf. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15, Kolla.
Hlölla Bátar, Þórðarhöfða 1.
EES3l1 Nissan / Datsun
HEFUR ÞÚ SÉÐ BÍLINN MINN, PD593?
Ljósbláum Nissan Sunny, með bílnúmerið PD-693,
var stolið frá Snorrabrautinni aðfaranótt þriðjudags
11.03. Þeir sem verða hans varir geta snúið sér til
Lögreglunar I Reykjavlk.
bifreiðasalan
Einstakur bíll.
Range Rover 4,6 HSE, ek. aðeins 60 þús. km. Dökk-
grænn, leður, sóllúga, allt rafdr.. Herman Kordon
hljómflutningstæki meö 6 diska magasíni, 18“ felgur
og 16“ felgur. Innfluttur nýr af umboði, sami eignadi
frá 1997-2002.100% viðhald. Verð 3.750.
Bifrelðasalan, Stórhöfða 24,112 Reykjavík. s. 577
4400.
www.bifreidasalan.is
Bílsætaviðgerðir og
öll almenn bólstrun.
Hjá okkur fara verð og gæði vel saman
H.S. bólstrun ehf., Auðbrekku.l., Kóp.
S. 544 5750. Skoðið www.bolstrun.is/hs.
Land Rover Freelander ‘00 með leðri, álfelgum, sól-
lúgu, nýjum BFGoodr. heilsársd., skíðabogum ogfl. Yf-
irtaka á mjög hagst. láni + milligjöf. S.562 6435/861
4401.______________________________________________
Tjónaskýrsluna getur þú
nálgast til okkar I DV-húsið, Skaftahlíð 24.
Við birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt aö skoða og panta smáauglýsingar.