Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.2003, Qupperneq 32
» tf > “>} •> FRETTASKOTIÐ SIMIIXIIXI SEM ALDREI Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað I DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MANUDAGUR 17. MARS 2003 sefur 550 55 55 www.gulalinan.is Láttu okkur leita Þig nu tsíendí k stúlkna t árs, L sérstáku þær sákir ao þetta er fyrsti landsleikurinn ^ Islandt sem fram fer innandyra andsleikunnn í attspyrnu sem fram fer her á landi í mars. Dv-SPORT BLS. 24 TlSíí Húsavík: Sautján ára pilt- ur fannst látinn Smitandi lungnasjúkdómur hefur dregiö tug manna til dauöa: Ertu á leið til útlanda? Piltur á sautjánda ári fannst látinn rétt norðan Húsavíkur um miðjan dag í gær, sunnudag. Fannst hann í fjöru neðan við klettabelti og er talið að hann hafl látist af slysfórum. Lög- reglan á Húsavík og björgunarsveitin Garðar höfðu leitað pOtsins í um klukkutíma áður en hann fannst, en hans hafði verið saknað frá þvi um morguninn. Síðast sást tO ferða hans upp úr miðnætti aðfaranótt sunnu- dags en skipulögð leit hófst ekki fyrr en um miðjan daginn. -ÆD Viðvörun um allan heim fram undan í kortum Veðurstofu íslands er ekki að sjá annað en suðlægar áttir og hlý- indi fram á næstu helgi með aOt að 10 stiga hita. Hrafn Guðmundsson, veður- fræðingur segir þó of snemmt að fuO- yrða að sumarið sé komið. AOtaf megi búast við einhveiju norðanhreti eins og hefðbundnu páskahreti. Þó sé ekk- ert í kortunum nú sem bendi tO slíks. -HKr. „Alþjóða heilbrigðismála- stofnunin hefur sent út viðvörun en ekki vOjað ráða fólki frá ferðalögum til Austur- landa og sem stendur upplýsum við aðeins um það sem er að ger- ast. Myndin af þessum sjúkdómi er enn óljós en við fylgjumst náið með allri framvindu mála,“ Haraldur Briem sóttvamalækn- ir við DV í morgun. Skæður lungnasjúkdómur sem kallast heUkenni alvarlegr- ar bráðrar lungnabólgu (HABL) eða SARS á ensku hefur þegar greinst hjá hátt í 200 manns og dregið um tug manna tU dauða. Einkenni sjúkdómsins eru hár hiti, mikill hósti, tíður andar- dráttur eða andnauð. Síðast i gær mátti lesa fréttir af manni frá Singapúr sem lagð- ur var fárveikur af þessum sjúk- dómi inn á sjúkrahús í Frank- furt. Hann var á heimleið frá læknaráðstefnu í New York og Ha,aldu( Briem. an, Indónesíu, á Filippseyj- um, í Singapúr og Kanada að undanfornu. Vegna hraðrar út- breiðslu veikinnar hefur Al- þjóðaheilbrigðismálastofmmin geflð út tilmæli til ferðamanna og flugfélaga en ekki hafa verið gefln út tilmæli í þá veru að tak- marka ferðalög. Ferðamönnum og starfsmönn- um flugfélaga og ferðaskrifstofa hefur verið bent á að verði ein- hvers ofantalinna einkenna vart og viðkomandi hefur að auki verið í nánum samvistum við einstakling sem greinst hefur með HABL eða verið á ferð i landi þar sem HABL hefur greinst, beri að leita þegar til læknis. FYrsta tilfellið HABL var greint í Kína í febrúar. Hefur sjúkdómurinn dreifst til ann- arra heimshluta undanfamar vikur og mánuði, aðaUega með heilbrigðisstarfsfólki sem verið hefur í nánu sambandi við smit- aða sjúklinga. Að sögn erlendra fréttamiðla hafa ferðaskrifstofur þegar sent út viðvaranir tU farþega sem eru á þeirra vegum ofantöldum löndum í Asíu en þar hefur lítið sem ekkert verið fjallað um sjúkdóminn í fjölmiðlum. Hafa ferðaskrifstofur sett upp skUti á hótelum sem vara við sjúkdómnum. -hlh Afnemum 24,5% vsk. við kaup ó gleraugum gegn framvísun ó farseðli Gierauf 588-9988 ' Kringlu ycn 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLlNAN LÖGREGLA SLÖKKVIUÐ SJÚKRALIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.