Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 DV Fréttir Umdeild ibuðablokk rís við botn Fossvogs: Lúxusíbúö á 47 milljúnir Flotthelt Húsiö í Fossvogi meö 46 dýrum íbúöum, fjóröungur er seldur Lúxussambýlishús við botn Foss- vogs, rétt fyrir neðan Fossvogs- kirkjugarð, er að taka á sig endan- lega mynd. Þar er verið að álklæða byggingu þar sem 46 íbúðir í dýrari kantinum bíða eftir íbúum. Að sögn Jóns Vals Smárasonar, sem er annar eigandi Gígant ehf., ásamt Kristni Bjamasyni, er nærri fjórðungur íbúðanna seldur. Hann segir að að mikill áhugi sé á íbúðunum enda er húsið á fógrum stað og miðsvæðis 1 borginni. Talsverðar deilur urðu á sínum tima vegna úthlutunar lóðarinnar. Nágrannar, sem búa nokkru ofar í hlíðinni, gerðu athugasemdir við út- hlutun á lóðinni sem er ein og sér við göngu- og hjólreiðastíginn og all- langt frá næstu mannabústöðum. Ekki var hlustað á rök íbúanna hjá borgaryfirvöldum. Þörf á dýru húsnæði Dýrasta íbúðin í blokkinni kostaði 47 milljónir króna og seldist fljótt. Aðalfundur VÍS: Kaupþing á fjórðung Finnur Ingólfsson, forstjóri Vátryggingafélags íslands, sagði á aðalfundi félagsins í gær að samkeppni á tryggingamarkaði myndi fara vaxandi á næstu árum. Einnig að tryggingafélög- unum yrði á næstu árum falin aukin þátttaka í íslenska vel- ferðarkerfinu, ekki síst á sviði heilbrigðis- og tryggingamála. Fram kom á fundinum að Kaupþing hefur samið um kaup á 19,9% hlut í VÍS fyrir 2,8 millj- arða króna. Eftir kaupin á Kaup- þing 24% í VÍS og er þriðji stærsti hluthafinn. Seljandi þessa hlutar er Ker hf. sem á engan hlut í VÍS eftir söluna. Þórólfur Gíslason stjórnarfor- maður sagði reksturinn hafa gengið vel árið 2002. Hagnaður upp á 635 milljónir króna varð af vátryggingarekstrinum sam- anborið við 229 milljónir árið áður. Iðgjöld hækkuðu á miUi ára um tæp 12% en tjón lækk- uðu hins vegar um 7%. Fram kom á fundinum að stefnt væri að því að skrá VÍS á AðaUista KauphaUar íslands. -hlh Stunginn með hnífi Karlmaður var stunginn með hnífi í síðuna í Reykjavík í nótt. Fór hnífurinn í hendi og í síðu mannsins. Lögregla fékk tU- kynningu um atvikið um hálf- fimmleytið og var manninum þá komið á slysadeUd. Hann reynd- ist aldrei í verulegri hættu. Tveir menn voru handteknir skömmu síðar en þeir eru taldir tengjast málinu. Mennirnir munu hafa verið ölvaðir. -hlh íbúðimar eru á mismunandi verði eftir staðsetningu í húsinu og stærð þeirra. Verð á tveggja herbergja íbúð, 91,4 fermetrar, er 22 miHjónir; þriggja herbergja,113,3 fermetra íbúð, kostar 32 miUjónir, og fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð kostar 35,8 mUljónir króna, samkvæmt heima- síðu Gigant. íbúðunum fylgja tvö bílastæði í rúmgóðri bílageymslu. Rúmgóðar svalir með gólfhita eru Hæstiréttur íslands dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða 10 ára dreng rúmlega 8,5 milljónir króna í skaðabætiu’ vegna áverka sem hann hlaut við fæðingu. Áverkamir eru raktir til mistaka starfsmanna Landspítalans og hef- ur örorka drengsins verið metin 40% frá fæðingu. Ríkið hafði áður verið sýknað af kröfu um skaða- bætur fyrir héraðsdómi. Stuttar fréttir Stórsparnaöur Varðskipið Ægir tók olíu og kost í Færeyjum nýlega og spar- aði Landhelgisgæslunni fyrir vik- ið um 1,6 milljónir króna, miðað við hvað sömu aðföng kosta hér á landi. Mbl. greindi frá. Aukið framlag Efta-ríkin þrjú, ísland, Noregur við íbúðimar og heitur pottur á svöl- um. Jón Valur segir að greinUegt sé að þörf hafi verið fyrir byggingu nokkuð dýrari og vandaðri íbúða í fjölbýli en kostur var á að fá. „Viö erum að setja sölumálin af stað, fólk vUl sjá hvemig aUt lítm- út áður en það gerir kaupsamning. Bráðlega munum við verða með sýn- ingaríbúð sem fólk getur skoðað," sagði Jón Valur. Hann segir að kaup- í dómi Hæstaréttar segir að það þyki sannað að við fæðingu drengsins hafi komið upp svokaU- að axlarklemmutUvik og ljósmóð- ir hafi togað of fast í höfuð barns- ins tU að losa um klemmuna. Þeg- ar fyrirstaðan hefði uppgötvast hefði þó enn verið tími til að kalla eftir fæðingarlækni og gera spang- arskurð samhliða öðrum hand- brögðum. og Liechtenstein, hafa boðist til að auka framlag sitt í þróunar- sjóði Evrópusambandsins í kjöl- far stækkunar ESB. Mbl. greindi frá. Seinagangur Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Austurlands yfir manni sem hafði verið sýknaður af ákæru um manndráp og lík- amsmeiðingar af gáleysi þar sem of langur tími leið frá munnleg- um málflutningi þar til dómur var kveðinn upp. Mbl. greindi frá. Vændisrannsókn hætt Lögreglan í Reykjavík hefur hætt rannsókn á meintu vændi endur séu mest eldra fólk en einnig fólk um fertugt. 900 miiljónir að láni í íbúðunum er gert ráð fyrir ýmsu sem Uokkast sem munaður, ami og heitum potti á stórum upphituðum svölum, óvenju mikiUi hljóðeinangr- un miUi íbúða, og lofthæðin er óvenju mikU. InnfeUd lýsing er í íbúðunum og heimUistæki af bestu gerð, að sögn Jóns Vals, auk þess sem öryggiskerfi eru í húsinu og ör- yggismyndavélar ásamt sjónvarps- símum. Aðeins eitt er skUið eftir fýr- ir hvem og einn að leysa, en það era gólfefnin, sem hver og einn ibúðar- eigandi mun velja samkvæmt sínum smekk og þörfum. Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. hefur flármagnað byggingu íbúð- anna að Suðurhlíð 38a, b, c og d. Samkvæmt heimildum DV hefur bankinn lánað 900 miUjónir króna tU framkvæmdanna gegn veðum í hús- inu. -JBP Upphæð miskabótanna er reist á því að drengurinn hafl orðið fyr- ir líkamlegum þjáningum vegna skaðans og eigi enn eftir að þjást og að á líkama hans séu veruleg lýti. Hann hafi orðið að gangast undir sársaukafullar aðgerðir, handleggur hans sé máttlítUl og eigi eftir að verða það aUa ævi. -aþ portúgalskrar konu sem handtek- in var fyrir viku. Félög í eina sæng Félagar í BUiðnafélaginu-Fé- lagi blikksmiða, Félagi garð- yrkjumanna, Málarafélagi Reykjavíkur, Sunniðn og Félagi byggingariðnaðarmanna í Hafn- arfirði hafa samþykkt samein- ingu félaganna. Vélarvana bjargaðist Átján tonna bátur, Lukku-Láki SH-501, varð vélarvana og strand- aði við innsiglinguna í smábáta- höfnina í Grófmni í Keflavík í gær- kvöld. Betur fór en á horfðist þar sem Sunna Líf KE-7 var skammt frá og náði Lukku-Láka í tog. -hlh DV-MYND E.ÓL. Axel í góðum málum Axel Gíslason, fyrrverandi forstjóri VÍS, ræöir hér viö Óskar H. Gunnarsson, varaformann stjórnar, á aöalfundi Vátrygg- ingafélags íslands, sem fram fór í gær. í ræöu Finns Ingólfssonar forstjóra kom fram aö eftirlaunaskuldbinding Axels Gíslasonar, fyrrverandi forstjóra, ásamt launatengdum gjöldum, næmi samtals 53,6 milljónum króna. Hæstiréttur snýr dómi héraösdóms: Tíu ára dreng dæmdar rúmar 8,5 milljónir ÐV-MYND GVA Skrifaö undir Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Air Atl- anta, og Michael O’Shea, aðstoöarfor- stjóri GECAS, undirrita samninginn, Atlanta bætir við sig 4 Boeing-vélum Air Atlanta undirritaði í gær samning við stærsta flugvéla- leigufyrirtæki heims, GECAS, um leigu á fjórum nýjum Boeing 747 vélum. Nýju vélarnar verða not- aðar til vöruflutninga og er búist sé við að 100 störf skapist í kjöl- farið en fyrir starfa um 1100 manns hjá félaginu. Félagið stefnir að auknum um- svifum í vöruflutningum á næstu árum og reiknað sé með að bæta þurfi tveimur til þremur flugvél- um við starfsemina árlega. -EKÁ Læknamál í Hverageröi: Álitamál hvort farið van að lögum Læknafélag íslands álitur að stjóm HeUsugæslunnar í Hvera- gerði hafi í máli fyrrverandi læknis ekki komið eðlUega fram og álita- mál sé hvort hún hafi farið að lög- um hvaö varðar tækifæri viðkom- andi tU að bregðast við áminningu. Þetta sagði Sigurbjöm Sveinsson, formaður Læknafélagsins, við DV í morgun. Sigurbjöm sagði enn fremur að stjómin hefði ekki haldið á málinu með þeim hætti að það væri skjól- stæðingum heilsugæstustöðvarinn- ar í hag. Útkoman í málinu væri ekki tU þess að gæta hagsmuna heUsugæslustöðvarinnar. ÖU slík mál leiddu tU þess að erfiðara yrði að manna stöðvar sem lentu í at- burðarás af þessu tagi. Miklar sviptmgar hafa verið í læknamálum á heUsugæslustöðinni í Hveragerði undanfama mánuði. Yfirlæknir stöðvarinnar hefur sagt upp störfum. Annar læknir stöðv- arinnar var settur í frí af stjóm heilsugæslunnar, en ágreiningur var með honum og framkvæmda- stjóra hennar. Auglýst var eftir lækni tU starfa og rann umsóknar- frestur út 3. mars sl. Eina umsókn- in sem barst var frá umræddum lækni, en framkvæmdastjórinn hafnaði henni á þefrri forsendu að hann væri ekki sérmenntaður heimUislæknir. Honum hefur nú verið sagt upp störfum. Læknafé- lagið hefúr fjallað um mál hans eins og að framan segir. Herdís Þórðardóttir sagði í morg- un að búið væri að ráða lækni tU starfa við heUsugæsluna. Hefði hann hafið störf í gær. Hann væri sérfræðingur í heimUislækningum og myndi taka við starfi núverandi yfirlæknis um mánaðamót. Jafn- framt verði auglýst eftir öðrum lækni -JSS I >ifi helgarblað Undip hæl Saddams í Helgarblaði DV er skyggnst í merkUega bók sem fyrrum fremsti kjamorkuvísindamaður íraks hefur skrfrað um reynslu sína af líf- inu undir harð- stjóm Saddams. DV ræðir við ToUa um vel heppnaða útrás hans tU Evrópu og íslenska nátt- úra, við Steindór Andersen um út- Uutning á rímum og við Guðjón Pedersen um framtíð LR. DV fjaUar um drauma og kosningar, vandræöi Karls Bretaprms og óskarsverðlaun- in sem verða afhent á sunnudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.