Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Qupperneq 10
10 ___________________________________________________________________________________________________FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 Útlönd Leiðtogar Evrópusambandsins ákveða neyðaraðstoð við Irak: REUTERS-MYND Stinga saman neQum Jacques Chirac Frakklandsforseti og Constantinos Simitis, forsætisráöherra Grikklands, stinga saman nefjum viö upphaf leiötogafundar Evrópusam- bandsins í Brussel í gær. Andrúmsloftiö þar var fúlla en nokkru sinni. í tryrkneska þlnginu Tayyip Erdogan, forsætisráöherra Tyrklands, og Abdullah Gul utan- ríkisráöherra ræöa saman fyrir atkvæöagreiösluna í þinginu í gær. Bandaríkjamenn fá að- eins leyfi til að fljúga um tyrkneska lofthelgl Tyrkneska þingið samþykkti í gær tillögu tyrknesku ríkisstjómarinnar um að leyfa Bandaríkjamönnum að fljúga herflugvélum sínum um tyrk- neska lofthelgi vegna hernaðarað- gerðanna gegn írökum. Bandaríkjamenn fá þar með lang- þráð leyfi tO þess að fljúga hervélum sínum um tyrkneska lofthelgi frá Evrópu og þar með flytja hermenn tfl Kúrda-hérðanna í norðurhluta íraks, sem gerir Bandaríkjamönnum betur kleift að opna aðra víglínu frá norðri. Samþykkt þingsins leyfir einnig tyrkneskum hermönnum að fara inn á sama svæði tO að hindra hugsan- legan flóttamannastraum og koma í veg fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis Kúrda. TOlaga ríkisstjórnarinnar var sam- þykkt með 332 atkvæðum gegn 202 en hún kemur aðeins tO móts við lítinn hluta þess sem Bandaríkjamenn fóru fram á í beiðni sinni. Þeir fá tO dæmis ekki leyfi tO þess að nota tyrkneskar herstöðvar í landinu, ekki einu sinni tO þess að taka elds- neyti á leiðinni tO íraks. Þá verður bandarískum hermönnum ekki leyft að fara landleiðina inn í Irak frá Tyrklandi. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Garðastræti 11, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Stephensen, gerð- arbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðju- daginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Grjótasel 2, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Vala Björg Kröyer, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Grænamýri 5, 0104, Mosfellsbær, þingl. eig. Stuðlar ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00.___________ Gunnarsbraut 36, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hafnarstræti 20, húsrými á 1. hæð m D, 6,63%, ásamt rýminu B á 1 hæð, 4,77%, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðendur Lands- banki fslands hf., aðalstöðv., og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Háagerði 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Geir Sigurðsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyr- issjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Háberg 6, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Loftsdóttir og Birgir Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Háberg 30,0101, Reykjavík, þingl. eig. Erna Petrea Þórarinsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hjallahlíð 3, 010101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingibjörg Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Leiðtogar Evrópusambandsins féllust á það á fundi sínum í Brus- sel í gærkvöld að veita tafarlaus tuttugu milljónir evra í neyðarað- stoð til íraka. Á fundi í dag verð- ur verður rætt um að leggja hundrað milljónir evra til viðbót- ar í hjálparstarfið. Leiðtogarnir fimmtán viður- kenndu að þeir væru klofnir í af- stöðu sinni til stríðsaðgerða Bandaríkjamanna og Breta í írak og kusu því að einbeita sér að því sem þeir þó eru á einu máli um. Þeir hvöttu til þess að Sameinuðu þjóðirnar gegndu lykilhlutverki við að koma neyðaraðstoð til írösku þjóðarinnar og einnig við ákvörðun um skipan mála að stríðinu loknu. Þetta gæti kostað pirring banda- rískra stjórnvalda sem vilja, að sögn stjórnarerindreka, að þáttur SÞ verði mjög afmarkaður. Banda- ríkjamenn vilja ekki láta binda hendur sínar þegar þeir verða búnir að leggja Irak undir sig. Embættismenn sem sátu fund- inn í Brussel sögðust ekki muna eftir leiðtogafundi ESB þar sem andrúmsloftið hefði verið jafnfúlt og í gær. Athyglin beindist eink- um að þeim Tony Blair, forsætis- ráðherra Bretlands, og Jacques Chirac Frakklandsforseta, helsta stuðningsmanni og helsta and- stæðingi stríðsstefnu Georges W. Bush Bandaríkjaforseta. Ekki fékkst staðfest hvort leið- togamir tveir ræddust við en þeir Hjallahlíð 12,0201, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldóra Sigurðardóttir og Börkur Guðmundsson, gerðarbeiðandi ís- lenskir aðalverktakar hf., þriðjudag- inn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hólmgarður 34, 0105, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Stefánsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00.__________________________ Hraunbær 62, 0002, Reykjavík, þingl. eig. NEF ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hraunbær 114,0301, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís íshólm Ólafsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Sjóvá- Almennar tryggingar hf., þriðjudag- inn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hraunbær 176, 0203, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Óli Kristinn Vil- mundarson, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hulduborgir 1, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Ólafsson og Dilyara Nasyrova, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., íbúðalánasjóður, Spari- sjóður Hafnarfjarðar, Tollstjóraemb- ættið og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Hverfisgata 52, 0101 og 0102, Reykja- vík, þingl. eig. Arnþrúður Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, útibú, þriðjudag- inn 25. mars 2003 kl. 10.00. Jörfagrund 3, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Jón Ingi Magnússon, gerðarbeið- andi Steypustöðin ehf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Karfavogur 50,0201, Reykjavík, þingl. eig. Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00._____________________ Kjarrvegur 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Fríður Sigurjónsdóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., aðal- stöðv., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. tókust fremur kuldalega í hendur, að sögn fréttamanna. Leiðtogarnir komu sér ekki saman um hver bæri ábyrgð á stríðsátökunum eða hvort írakar hefðu látið lokatækifæri til að af- vopnast sér úr greipum ganga. Þeir urðu þó ásáttir um að hvetja Kleppsvegur 46, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Oddný Ragnarsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf., Greiðslumiðlun hf., íbúðalánasjóð- ur, Landsbanki íslands hf., aðalstöðv., og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Langholtsvegur 89, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Björn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Laufengi 58, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Lilja Richardsdóttir, gerðarbeið- endur Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, ogTal hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Laugavegur 76, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Eyjólfur Bjarni Alfreðsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Logafold 77, 0101, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Jenný D. Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Lykkja HI, Kjalarnesi, gömlu jarðar- húsin og lóðarréttindi 1 ha., þingl. eig. Arnar Geirdal Guðmundsson og Rut Bech Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Lækjargata 6a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. ÁB fjárfestingar ehf., gerð- arbeiðendur Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Melabraut 17, 0101, Seltjarnarnesi, þingl. eig. íris Huld Einarsdóttir og Kári Guðmundur Schram, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Miklabraut 78,0001, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurmundsson, gerð- arbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. nágrannaríki íraks til að grípa ekki til neinna aðgerða sem gætu raskað frekar stöðugleikanum í þessum heimshluta. Þeim orðum var sérstaklega beint til Tyrkja sem hafa gefið þúsundum eigin hermanna grænt ljós á að halda inn í Kúrdahéruöin í Norður-írak. Mjóahlíð 14, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Vigdís Arna Jónsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00. Möðrufell 13, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn P. Sörensen, gerðar- beiðendur Almennur lífeyrissjóður VÍB, íbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.00._____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalhús 1, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hermannsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, ís- landsbanki hf. og Sjálfstæða útvarps- félagið ehf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 14.30, Grundarstígur 24,0001, íbúð í kjallara að vestanverðu, inngangur um norður- stigahús, Reykjavík, þingl. eig. Kol- brún Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Exton - Kastljós ehf., Greiðslumiðl- un hf., Grundarstígur 24, húsfélag, fbúðalánasjóður, fslandsbanki hf., Sjó- vá-Almennar tryggingar hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 10.30. Hringbraut 103, íbúð 0202, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. , þingl. eig. Halla Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf., höfuðst., þriðjudag- inn 25. mars 2003 kl. 11.30. Æsuborgir 15, parhús, Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður Bjarnadóttir og Kristján Þór Ingvarsson, gerðarbeið- andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 25. mars 2003 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Kanana Jean Chrétien, forsætisráðherra Kanada, sem hef- ur verið að reyna að hafa hemil á andbandarískum athugasemdum ráðherra sinna, hvatti Kanada- að gagnrýna ekki Bandaríkin fyrir stríðið í írak þar sem hugsanlega yrði litið á það sem stuðning við Saddam Hussein íraksforseta. Aftaka númer 300 í Texas Keith Clay, 35 ára dæmdur morðingi, varð í gær 300. dauða- fanginn sem líflátinn hefur verið í Texas frá því dauðarefsing var tekin þar upp að nýju fyrir tutt- ugu og einu ári. Leitað að orsökum veikinnar Heilbrigðisyfirvöld sögöust í gær vera komin á slóð orsakar banvænnar lungnapestar sem hef- ur verið að breiðast út um heim- inn síðustu daga. Frakkar styðja forseta sinn Jacques Chirac Frakklandsfor- seti nýtur stuðnings 92 prósenta frönsku þjóðarinnar fyrir einarða andstöðu sína við stríðsrekstur Bandaríkjamanna og Breta í írak. Montesinos féll í yfiriið Vladimiro Montesinos, fyrr- um yfirmaður leyniþjónustu Perú, féll í yfirlið í réttarsal í gær, skömmu áður en kveða átti upp yfir honum dóm. Hann var ákærður fyrir margs konar spillingu og ósóma. Uppkvaðn- ingu dómsins var frestað. Gullnáma á Græniandi Gullæði hefur nú gripið um sig á Grænlandi eftir að fyrirtækið Nalunaq Goldmine fékk einka- rétt á að starfrækja fyrstu gull- námu Grænlands. Vinnsla hefst í sumar. Lög á slökkviiiðsmenn John Prescott, aðstoðarforsætis- ráðherra Bret- lands, sagði í gær að hann myndi leggja fram frum- varp til laga um slökkviliðsmenn sem ætlað er að koma í veg fyrir frekari verkföll þeirra og binda þar með enda á langvarandi vinnudeilur. Herforinginn aftur til íraks íraski herforinginn Nizar AI-K- hazraji, sem hvarf á dögunum í Danmörku þar sem hann var í stofufangelsi, mun hafa snúið aft- ur til norðurhluta íraks, að sögn danska blaðsins Jyllands-Posten. Talið er að hann ætli að taka þátt í sókninni gegn Saddam Hussein. Saksóknari á mála hjá bófum Serbneskur saksóknari, sem er í haldi vegna rannsóknarinnar á morðinu á Zoran Djindjic forsæt- isráðherra, hefur viðurkennt að vera á launaskrá bófaforingja sem kennt er um morðið. UPPBOÐ Ekki gagnrýna menn í gær til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.