Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 23
FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003
DV
1
_______23
Tilvera
Spurning dagsins Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? j____
Stefán Eiríksson, Björn Berg Pálsson, 13 ára: Hannes Lárus Hjálmarsson, 12 ára: Sigtryggur Bjarki Sigtryggsson, 13 ára: Friörik Björnsson, 12 ára: Aöalsteinn Kjartansson, 13 ára:
13 ára: Metallica, þeir kunna aö Eminem er uppáhalds tónlistar- Land og Synir, Hreimur er góöur sálin hans Jóns míns, þeir Sálarkraftur, skólahljómsveit
Sistem of a Down. gera góö lög. maöurinn minn, góöur söngvari. söngvari og þeir eru meö góö lög. eru cool. Ölduselsskóla.
......
cS>
dugnaði pín
Stjörnuspá
Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.i:
. Það er saman hvað þú
tekur þér fyrir hendur
þessa dagana, allt virð-
ist ganga upp. Þú um-
gengst skemmtilegt fólk og ert
alls staðar hrókur alis fagnaðar.
Fiskarnlr(19. febr,-20. marsi:
! Þú ert búinn að vera
Ifremur dapur síðast-
liðna daga en nú mun
verða breyting þar á.
Þú hefur nýlokið erfiðum áfanga
og er þungu fargi af þér létt.
Hrúturinn (21, mars-19. apríl):
. Eftir annasama daga
' sérðu loksins fyrir
endann á því sem þú
þarft að gera. Svo er
þínum fyrir að þakka að
öll mál eru í góðu standi.
Nautið (20. apríl-20. maí>:
Þú ert orðinn óþolin-
móður á að bíða eftir
sálufélaga til að fúll-
komna lif þitt. Ekki
örvænta þó að ástamálin gangi
stundum hálfbrösulega.
Tviburarnlr (21. maí-21. iúníi:
Það er mikið um að
'vera í félagslifinu og
það er leitað til þin eftir
forystu. Áskoranir eru
til þess að taka þeim og þú skalt
ekki láta feimni skemma fyrir þér.
Krabblnn (22. iúní-22. iúlíl:
Þú ert hálfþreyttur
j þessa dagana og ættir
' að reyna að gefa þér
tima til að slaka að-
eins á. Elskendur eiga saman
góðar stundir.
Ir laugardaglnn 22. mars
Tviburarnir (2
h-'
Uónlð (23. iúli- 22. áeústl:
Það er létt yfir þér
þessa dagana og þú ert
f fullur af orku. Vinir
þínir leita mikið til þín
og þú ættir að gefa þér tíma til að
hjáipa þeim eftir fremsta megni.
Mevlan (23. ágúst-22. sept.i:
Það er mikið að gera
hjá þér þessa dagana
þér finnst stundum
^ f sem þú munir ekki
komast yfir allt sem gera þarf.
Skipuleggðu tima þinn vel.
Vpgln (23. sept.-23. okt.i:
J Þú átt notalega daga
Oy fram undan og róman-
\f tíkin svífur yfir vötn-
r f unum. Þú kynnist
áhugaverðri persónu sem á eftir
að hafa mikil áhrif á líf þitt.
Sporðdreklnn (24, okt.-2i. nðv.i:
Það er mikið um að
\ vera hjá fjölskyldunni
\ \ \jjnni þessar mundir og
* er sambandið innan
fjölskyldunnar einstaklega gott.
Þú ert stoltur af fólkinu þínu.
Bogmaðurlnn (22. nóv.-2i. des.i:
^jgj^Vinir þínir hafa mikil
ráhrif á þig þessa
w dagana. Ef þú ert
óákveðinn með hvað
þú vilt er alltaf gott að hlusta á
heilræði góðra vina.
Stelngeitin (22. des -19. ian.i:
Þú ert viðkvæmur
þessa dagana og þarf
htið til að særa þig. Þú
þarft bara að gefa þér
tíma til að hvíla þig og safha þreki
til að takast á við annir lífsins.
í afvötnun á
stóPhátnDinm
Lítið var um dýrðir á eins árs
brúðkaupsafmæli söngkonunnar
og leikkonunnar Lizu Minnelli,
eins og til stóð. Þess í stað varði
Liza deginum, eins og dögunum á
undan, í afvötnun á
meðferðarstöð Caron Foundation.
Eiginmaður hinnar 57 ára
gömlu Lizu, 49 ára gamli
framleiðandinn David Gest,
þvertekur fyrir að hann hafi
yfirgefið konu sína og að þess
vegna hafi hún tekið inn of
stóran skammt af ólyfjan.
„Ég vissi vel um fortíð Lizu
þegar ég giftist henni. Sumir
dagar eru erfíöari en aðrir. Það
eina sem ég get sagt er að ég
elska hana,“ segir David Gest.
Dagfari
Losnað hefur
um friðarböndin
Ógnaröld yfir löndin læöist, /
losnað hefur um friðarböndin. /
Þrífur um gikkinn hermannshönd-
in. / Hafið er stríð sem veröld
hræðist.
Þannig er fyrsta vísan af fimm í
kvæðinu Ófriðurinn eftir „Einn af
köppum kóngs“ en það dulnefni
notaði Þorsteinn Jóhannsson í
Svínafelli framan af sinni skálda-
tíð. Þetta orti hann í upphafi síðari
heimsstyrjaldar, 1940 og birti í
handskrifuðu blaði sem kallaðist
Félagsvinurinn og var gefið út af
Ungmennafélagi Öræfa. Stefnt er
að því að koma ritinu á prent í
nokkru upplagi nú i ár í tilefni sjö-
tíu ára afmælis félagsins enda
geymir það mikið af góðu og sí-
gildu efni. Dæmi um það er kvæöiö
Ófriðurinn. Enn á það við þótt
ótrúlegt sé, þrátt fyrir að komin sé
ný öld og nýir herrar.
Þau tíðindi hafa semsagt gerst
sem reyndar hafa vofað yfir að
undanfómu að stríð er skollið á í
írak sem heimsbyggðin fylgist með
og óttast. Enn sýnir mannskepnan
vanþroska sinn og vanmátt til að
leysa ágreiningsmál með friðsöm-
um hætti. Reynsla fyrri kynslóða
af þeim þjáningum sem styrjaldir
valda fer fyrir lítið þegar græðgi,
mikilmennska og vanvirðing fyrir
lifinu ráða for hjá þeim sem völdin
hafa. Því á síðasta vísan í kvæðinu
hans Þorsteins alltaf við þar sem
stríð geisar.
Þeir sem hörmungum þessum
valda / þykjast á jörðu vera mestir.
/ Aðrir, sem fáu ráða flestir, / fá
þess í ríkum mæli’að gjalda.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaður
Lárétt: 1 band,
4 óhapp, 7 búningur,
8 tónar, 10 starf,
12 bjargbrún,
13 hamingju,
14 illgresi, 15 skagi,
16 krampi, 18 hærra,
21 erfiðir, 22 ólmir,
23 aðsjál.
Lóðrétt: 1 haf, 2 siða,
3 galdrar, 4 hæg,
5 hópur, 6 sigti,
9 snjór, 11 konungur,
16 hugsvölun, 17 gati,
19 leyfi, 20 ábata.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Hvítur á leik!
Bjöm Þorsteinsson er efstur á
meistaramóti Hellis eftir 4 umferðir
með 4 vinninga. Björn hefur tekið til
við taflmennskuna af fullum krafti,
eftir að hafa hætt aö mestu í um 20
ár, en nú er hann sestur í helgan
stein og tekinn til við sína gömlu
skákiöju - að máta stráka og aðra
með leiftrandi taflmennsku að vanda.
Bjöm er núverandi íslandsmeistari
öldunga en ekki er ólíklegt að fleiri
titiar fylgi í kjölfarið fljótlega.
Hvítt: Björn Þorsteinsson
Svart: Kjartan Másson
Pirc-vörn.
Meistaramót Hellis (2), 13.03. 2003
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4
c5 5. dxc5 Da5 6. cxd6 Bxc3+ 7.
bxc3 Dxc3+ 8. Bd2 Dd4 9. Rf3
Dxe4+ 10. Kf2 Dd5 11. Bc3 Dxdl
12. Hxdl f6 13. Bb5+ Rc6 14. Hhel
Bd7 15. dxe7 Hc8 16. Rg5 a6 17.
Bxc6 Hxc6 (Stöðumyndin) 18. Hxd7
Rxe7 19. Hexe7+ 1-0
05 ‘uj 61 ‘tdo lt ‘ojj 91 ‘unjof n
‘nofui 6 ‘bis 9 ‘on g ‘masBjiAS p ‘jnSmuja8 g ‘b3b z ‘ofs \ :najgori
'HSiu Si ‘jiqo zz ‘JiQnd \z ‘Bjja 81 ‘3op 94 ‘sáii gi
‘ijjb TI ‘ifoq 81 ‘jou zi ‘BfQi 01 ‘JBure 8 ‘iAJa8 L ‘S/íjs p ‘Sbjs j ujajBi
4.
í-