Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 29
 FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 Arnar Gunnlaugsson — Rudi Völler, landsliösþjálfari Þjóð- verja, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir landsleikinn gegn Litháum í fimmta riðli undankeppni EM í Niirnberg laugardaginn 29. mars næstkomandi. Einn nýliði er í hópi Þjóðverja en það er framherjinn Kevin Kuranyi frá Stuttgart sem skorað hefur þrettán mörk á þessu tímabili. Michael Ballack er meiddur og verður ekki með í leiknum en Þjóðverjar eru í efsta sæti funmta rið- ils með sex stig eftir tvo leiki, þrem- ur meira en ísland. Athygli vekur að einungis tveir leikmenn i hópnum koma frá Bayem Miinchen og hafa þeir ekki verið svo fáir í þýska hópnum i mörg ár. Hópurinrt er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Oliver Kahn (Bayern Miinchen) og Jens Lehmann (Bor- ussia Dortmund). Vamarmenn: Frank Baumann (Werder Bremen), Arne Friedrich (Herthu Berlin), Marko Rehmer (Herthu Berlin), Cristoph Metzelder (Bomssia Dortmund), Christian Wörns (Borussia Dortmund) og Tobi- as Rau (Wolfsburg). Miðjumenn: Jörg Böhme (Schalke), Torsten Frings (Bomssia Dortmund), Sebastian Kehl (Bomssia Dortmund), Dietmar Hamann (Liverpool), Jens Jeremies (Bayem Miinchen), Carsten Ramelow (Bayer Leverkusen) og Bemd Schneider (Bayer Leverkusen). Sóknarmenn: Fredi Bobic (Hannover), Paul Freier (Bochum), Miroslav Klose (Kaiserslautem), Kevin Kuranyi (Stuttgart) og Benja- min Lauth (1860 Múnchen). Ruud Gullit hefur verið ráðinn þjálf- ari hollenska knattspymulandsliðs- Ins sem skipað er leikmönnum 20 ára og yngri. Gullit hefur verið án þjálf- arastarfs síðan hann var rekinn frá Newcastle árið 1999 en hann stýrði þar á undan liði Chelsea þar sem hann fékk einnig að fjúka þrátt fyrir ágætis árangur. Gullit skrifaði undir tveggja ára samning við hollenska knattspymusambandið. Algimantas Liubinskas, þjálfari Lit- háa sem leika með íslendingum í fimmta riðli undankeppni EM í knattspymu, tilkynnti í gær tuttugu manna hóp fyrir leikina gegn Þýska- landi 29. mars og Skotlandi 2. apríl. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Gintaras Stauce (Fostiras Aþenu), Zydmnas Karcemarskas (Dynamo Moskvu) og Eduardas Kurskis (FC Kaunas). Vamarmenn: Andrius Skerla (Dun- fermline), Deividas Semberas (CSKA Moskvu), Ignas Dedura (Skonto Riga), Tomas Zvirgzdauskas (Halm- stad), Dainius Gleveckas (Shakhtar Donetsk) og Rolandas Dziaukstas (Satum-Ren). Miðjumenn: Raimondas Zutautas (Maccabi Haifa), Igoris Morinas (Mainz), Tomas Razanauskas (Akratitos Aþenu), Saulius Mikala- junas (FC Sviesa Vilnius), Tadas Papeckys (FC Kaunas) og Nerijs Barasa (ekkert félag). Sóknarmenn: Edgaras Jankauskas (Porto), Robertas Poskus (Krylya Sovietov Samara) og Arturas Fomenka (Rostelmash Rostov). KR og Breiðablik mætast í meistara- keppni kvenna í knattspymu í Egils- höll á sunnudaginn og hefst leikurinn kl. 18. Aögangur er ókeypis og em knattspymuáhugamenn hvattir til að fjölmenna. flnnan á leiö heim? - má spila í Símadeildinni frá fyrsta leik Arnar Gunnlaugsson, sem æft hefur með íslandsmeisturum KR að undanförnu, mun að öllum líkind- um spila á íslandi í sumar. Amar fékk staðfestingu á þvi í dag frá Knattspymusambandi ís- lands að hann mætti spila hér á fs- landi frá fyrsta leik í Símadeildinni og sagði hann í samtali við DV- Sport að það væri mjög líklegt að hann spiiaði hér á landi í sumar. „Við fjölskyldan erum byrjuð að leita okkur að húsnæði og það verð- ur að segjast eins og er að það freist- ar manns virkilega að flytjast heim. Ég er búinn að kynnast ýmsu í at- vinnumennskunni á þeim eflefu ár- um sem ég hef verið í henni og í sannleika sagt er ég orðinn hálf- þreyttur á atvinnumannalífmu. Það er margt að gera héma heima. Við Bjarki erum með fullt af verkefnum í gangi sem eru spenn- andi og það væri gaman að hella sér á fullu út í þau,“ sagði Arnar í samtali við DV-Sport. Spurður með hvaða liði hann gæti hugsað sér að spila á íslandi sagði Arnar að það væri ekkert ákveðið. „Ég er svo nýkominn heim að það hefur ekkert verið rætt. Það væri hins vegar gaman að spfla með Bjarka bróður. Ég vel mér hins veg- ar ekki lið svo að tíminn verður bara að leiða þetta í ljós.“ -ósk Engín launatekkun Þýski ökuþórinn Michael Schumacher neitar sögusögnum þess efnis að forráðamenn Ferrari hafi boðið honum nýjan samning á lægri laun- um heldur en núgfldandi samningur hans segir tO um. „Þetta er bull. Það hefur ekkert verið talað um launalækkun. Ég er með samning út næsta tímabO en ég sé mig ekki aka fyrir annað lið held- ur en Ferrari og ég veit að forráðamenn liðsins eru á sama máli.“ -ósk Peugeot 106 1,4 Colorline, árg. 8/98, Peugeot 206 Sport 1,4, árg. 7/99, Toyota Carina E 2,0 Gli, árg. 1993, ek. 51 þús., ssk., rúður rafst., fjarstýrðar samlæsingar, kastarar, plussáklæði, Ásett verð 690 þús. ek. 67 þús., beinsk., spoilerkit, álfelgur, litað gler, rúður, samlæsingar, CD. Ásett verð 850 þús. ek. 163 þús, ssk., hiti í sætum, samlæsingar, rúður og speglar rafdr., plussáklæði. Ásett verð 490 þús. Bjóðum allt að 100% fjármögnun Honda Hrv Smart, árg. 2/02, ek. 26 þús., beinsk., hiti í sætum, rúður og speglar rafdr., ABS, airbag, álfelgur. Ásett verð 1.720 þús. Toyota Corolla 1,6 sedan, árg. 2/00, ek. aðeins 18 þús., ssk., rúður og speglar rafdr., ABS, airbag, sumardekk á álfelgum. Ásett verð 1090 þús. Verð 995 þús. Honda CRV Rvsi, árg. 1998, ek. 65 þús., ssk., spoiler, hörð varadekk. kasthlíf, sílsarör, ABS, airbag, armpúðar, Vel búinnn. Ásett verð 1550 þús. Dodge Ram 2500 Cummings dísil, árg. 2001, ek. 40 þús, ssk., leður, allt rafdr., er fullhlaðinn aukhlutum. Áhvílandi 2800 þús. Ásett verð 4.800 þús. Aðalbílasalan - fyrstir í notuðum! Góð og traust þjónusta við viðskiptavini Aðalbílasölunnar hefur verið lykilforsenda fyrir velgengi henna síðastliðin 48 ár. Viljir þú kaupa eða selja bíl þá getur þú treyst á þjónustu okkar. mLBÍLASaiJm I HJARTA BORGARINNAR Toyota Celica GT 1.8, árg. 6/00, ek. 51 þús., 6 gíra, topplúga, sportstólar, álf., airbag, rúður og speglar rafdr., kastarar. Ásett verð 1590 þús. Verð 1475 þús. MIKLATORGI • SÍMI 551 7171 • FAX 551 7225 • www.abs.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.