Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.2003, Side 30
30 _______________________________________________FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 Tilvera I>V raiph fiennes jennifer lopez ralpi) fiennes [ennifer lope/ as>on...lqve ;eason.. love Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðnætti. SPYKIDS2: Sýnd kl. 3.45 og 5.50. POWERSYNING. B.i. 16 ára. ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. smnfín v bio HUGSADU STÓRT Þegar röóin er komin aó þér þó flýröu ekki dauóann! undirtóna>r Fró Óskari/erólaunahofunum James iameron sem leiksf/rói Tifamc og Sfeve Soderberg sem leiksf/rói Traffic kemur einsfœft meistara /erk. Ein rómaðasta mynd seinni óra. Missió ekki af þessu einstœóa meistaraverki. Fróbœr spennutryllir sem hrœóir úr þér liftóruna. Fróbœr spennutryllir sem hrœóir úr þér líftóruna □□ Dolby /DD/ t1 Thx SÍiVII 564 0000 - www.smarabio.is KALU A ÞAKINU: EINGÖNGU SYND UM HELGAR. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 12 ára. Sýnd í lúxus kl. 8 og 10.20. DAREDEVIL: Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. GANGS OF NEW YORK: Sýndkl. 10.20. B.i. 16ára. CHICAGO: Sýnd kl. 5.45 og 8. B.i. 12 ára. TWO TOWERS: Sýnd 1 luxus kl. 4. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. CHICAGO: Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. PUNCH DRUNK LOVE: Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. FRIDA: Sýnd kl. 5.30. B.i. 12ára. VEÐRIÐ Á MORGUN Suölæg átt, 5-10 m/s um mestallt land um hádegi. Skúrlr eöa slydduél sunnan og vestan til en annars skýjaö meö köflum og þurrt. Hiti 0 til 5 stig. VEÐUR SÓLARLAG ( KVÖLD RVlK AK 19.45 19.30 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 07.23 07.09 SÍODEGISFLÓÐ AK 12.53 ÁRDEGISaÓÐ AK 01.17 VEÐRIÐ KL. 6 VEÐRIÐ I DAG Suövestanátt, víöa 13-18 m/s og skúrir eöa él en heldur hægari vindur og léttskýjaö á Noröaustur- og Austurlandl. Fer aö draga úr vlndi seint í nótt. Kólnar í veörl og hlti fer í 0-5 stig. AKUREYRI skýjaö 6 BERGSSTAÐIR skýjaö 5 BOLUNGARVÍK úrkoma í gr. 6 EGILSSTAÐIR léttskýjaö 11 KEFLAVÍK skúr 4 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 5 RAUFARHÖFN léttskýjaö 6 REYKJAVÍK skýjaö 5 STÓRHÖFÐI skúr 5 BERGEN alskýjað 4 HELSINKI léttskýjað -10 KAUPMANNAHÖFN skýjað -2 ÓSLÓ skýjaö -2 STOKKHÓLMUR -11 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 9 ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE skýjaö 0 AMSTERDAM BARCELONA alskýjaö 3 BERLÍN CHICAGO alskýjað 8 DUBLIN lágþokublettir 4 HALIFAX skýjað -0 HAMBORG léttskýjað -3 FRANKFURT skýjað 1 JAN MAYEN rigning 1 LAS PALMAS léttskýjaö 14 L0ND0N mistur 6 LÚXEMB0RG þokumóöa -0 MALLORCA heiöskírt 2 M0NTREAL alskýjaö 3 NARSSARSSUAQ alskýjað -3 NEWY0RK rigning 10 ORLANDO skýjaö 24 PARÍS þokumóða 5 VÍN hálfskýjað -0 WASHINGT0N aiskýjaö 4 WINNIPEG heiöskírt -1 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Sunnudagur Mánudagur Þrlöjudagur FRÁ TIL raATIL ♦ 13 10 15 S 8-13 m/s og skúrir eöa él en hægarl og bjartviðrl á Norðaustur- landl. Hlti 0 til 7 stlg, hlýjast norðaustan- lands. SA 10-15 m/s og rlgnlng en hægari norðaustan tll. Suðvestanátt síðdegls með skúrum eða rignlngu. Fremur hlýtt í VINDUR FRA TIL 10 15 ♦ Stif sunnan- og suðvestanátt og skúrir eöa slydduél en bjartviðri norðaustan og austan tll. Kólnandi veður. Fj'öfmiðlavaktiri Stríö í behnl Þá er stríðið, sem stríðsþyrstur Bandaríkjaforseti vill, loksins hafið. Óvinurinn er sá sami og pabbi hans barðist við, Saddam Hussein, sem setja má á sama stall og Hitler og Stalín. Það er aftur á móti óhreini skjöldurinn hjá Bush sem gerir það að verk- um að þjóðir heimsins mótmæla. Þegar ég kveikti á sjónvarpinu um miðja nótt og svissaði á milli BBC og CNN (RÚV og Stöð 2) fann ég alls ekki fyrir þeirri spennutilfinningu sem einkenndi nóttina þegar Flóabardaginn hófst og fréttamennirnir frá CNN, Peter Arnett, Bernhard Shaw og John Holliman, voru í miðborg Bagdad að lýsa í myndum því sem fyrir augu bar. Nú skeði allt í fjarlægð og tilþrifin ekki mikil, nokkrar eldglæringar. Þulimir voru oft í vandræðum með að lýsa því sem fyrir augu bar eða sögðu það sama og fyrir fimm mínútum. Svo vikið sé að umræðunni um stríðið hér heima má ætla að um 80% þjóðarinnar séu á móti þess- um stríðsátökum. Ef ríkisstjórnin hefur einhvern tíma átt í vök að verjast þá er það nú. Öll spjót standa á henni. Það sem fer mest fyrir brjóstið á þjóðarsálinni er að ísland og Danmörk eru einu Norðurlandaþjóðirnar sem, sam- kvæmt lista sem Bandaríkjamenn birtu, eru þátttakendur í stríðinu. Þar með er ég víst að taka þátt í mínu fyrsta stríði og það án þess að hafa verið spurður hvort ég kæri mig um þaö eða ekki. Séra Hjálmar Jónsson dóm- kirkjuprestur spurði fréttamann sjónvarps hvort hann myndi eftir fréttatíma þar sem ekki væri minnst á stríð eða stríðsátök. Ekki fengum við svar, enda óþarft að svara þessu. Það er borist á banaspjót á hverjum degi, einhvers staðar í heiminum. Sum stríð eru meira áberandi en önnur og þegar voldugasta þjóð í heimi, í krafti hernaðarstyrks síns, ákveður stríð upp á eigin spýtur þá er verið að bjóða upp á mikla ókyrrð í heimsmálum sem enginn sér fyrir endann á. Það má vera að mannfall verði lítið, eins og flestir vona. Það kemur þó ekki í veg fyrir það að Bush og stríðsherrar hans hafa orðið mannkyninu til skammar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.