Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2003, Blaðsíða 31
31 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 2003______________________________________ X>"V Tilvera Spurning dagsins Fylgistu með kosningabaráttunni? Gunnar Valdimarsson byggingafræðingur: LítiO, þetta er glórulaust. Heimir Guðjónsson klippari: Svona eitthvaö, já, alltaf sömu loforöin. Saga Ýrr Jónsdóttir nemi: Já, bara spurning hver af lof- oröunum eru sögö í hálfkæringi. Ingvi Þorsteinsson Kristján Kristjánsson klippari: klippari: Nei, ekki haft tíma vegna Já, svona aöeins. mikillar vinnu. Nanna Björnsdóttir klippari: Nei, og hef ekki myndaö mér skoöun. Stjörnuspá Vatnsberlnn (20. ian.-18. fehr.i: . Þú ættir að hlusta á ' aðra þegar þeir vilja gefa þér góð ráð. Hópvinna á ekki sér- lega vel við þig í dag. Happatölur þinar eru 5, 26 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Morgunninn verður Irólegur og notalegur og þér gefst tími til að hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Hrúturinn (21. mars-19. aoríi): ^^Félagslífið tekur mikið »aí' tíma þínum á næstunni. Það verður ef til vili til þess að þú vanrækir fjölskylduna. Reyndu að gefa henni tíma líka. Nautlð (?0. anril-?0. mai): / Þú hefúr í mörgu að snúast og verður mik- ið á ferðinni í dag. Þú \... J átt í erfiðleikum með einhveija einstaklinga. Happatölur þínar eru 1, 39 og 40. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Þér verður mest úr /y^verki fyrri hluta / dagsins, sérstaklega þar sem þú þarft á einbeitingu að halda. Heppni annarra gæti orðið þín heppni. Krabbinn (22. iúní-22. iúiil: Þó að þú sért ekki i alveg viss um að þú ' sért að gera rétt verður það sem þú velur þér til góðs, sérstaklega þegar til lengri tíma er litið. rir mlövlkudaginn 9. apríl Liónið (23. iúli- 22. áeústt: . Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefmun og ert fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til. Happatölur þínar eru 12, 13 og 45. Mevlan (23, ágúst-22. sept.l: Þú þarft að treysta öðru fólki mun betur. \\'%.Leyfðu öðrum að hafa ^ ' frumkvæðið í dag, annars mun fólk þreytast á stiómsemi þinni. Vogln (23. sept-23. okt.): .J Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá \vini þínum hefur /p truflandi áhrif á þig óg áform þín. Þú þarft að skipuleggja tíma þinn upp á nýtt. Sporðdreklnn (24. okt.-2l. nóv.): Fólk treystir á þig og \ leitar ráða hjá þér um * ' ' ■jhugmyndir og útfærslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Happatölur þínar era 3, 4 og 48. Bogmaðurlnn (22. nóv.-21. des.): Mikið rót er á \ tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel \ að taka ákvarðanir. Ferðalag lífgar upp á daginn. Happatölur þínar eru 7,15 og 16. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): •J - Þú átt í erfiðleikum Ij// með að vera nægilega * Jr\ sjálfstæður. Þér finnst xjs?'* *1' ekki tími núna til að taka ákvarðanir. Happatölur þínar eru 10, 20 og 25. Cage henti hringnum í sjóinn Presley-prinsessan Lisa Marie Presley segir að fyrrum eiginmað- ur hennar, Hollywood-leikarinn Nicolas Cage, hafi hent 40 þúsund punda trúlofunarhring hennar í sjóinn í kraftmiklu rifrildi sem upp kom á milli þeirra á miðri skemmtisiglingu á Kyrrahaflnu. „Hann hreinlega sprakk, tók af mér hringinn og kastaði honum í sjóinn. En frekar en að láta kaf- ara sækja hann, keypti hann nýj- an demantshring, jafnvel enn dýr- ari,“ sagði Lisa Marie nýlega í sjónvarpsviðtali. Stuttu síðar gengu þau í hjóna- band á Hawaii-eyjum, en það stóð aðeins í þrjá mánuði. Sjálfur hafi Cage áður komið fram í sjónvarpsþætti þar sem hann lýsti hveming hann hefði fyrst fallið fyrir Lisu í veislu. „Hún greip mig glóðvolgan. Við erum enn góðir vinir og ég hugsa hlýtt til hennar á hverjum degi,“ sagði Cage. Dagfari Allar taugar þandar Vorin eru skemmtilegur tími sem vekur upp alls kyns tilfinn- ingar. Daginn er tekið að lengja og áður en varir er bjart allan sólarhringinn. Tilhlökkun og einskær gleði tekur völdin í sál- artetrinu í bland við stundum undarlega og hálfmelankóliska tilfinningu á vorkvöldum sem engan enda ætla að taka. En ég ætla að staldra við jarðbundnari vorboða: Karla sem vappa um á iðjagrænum knattspymuvöllum sunnar í álfunni. Við sem tökum knattspymu fram yfir aðra dægradvöl erum komnir í vor- stellingamar. Úrslitahrinan er framundan. Nú telur hver leikur margfalt í tilfinningum talið, ekk- ert stig má tapast, hver taug er þanin til hins ýtrasta. Við sem höldum með besta liðinu í ensku knattspymunni sjáum fram á að minnsta kosti 8 úrslitaleiki, 6 í Úr- valsdeildinni og 2 í Meistaradeild- inni. Það er annað að tapa leik núna en fyrr í vetur, þegar deildin var nýbyrjuð og mun fleiri stig í pottinum. Þá gat maður sagt, með yfirvegun þess sem fylgst hefur með í tæpa fjóra áratugi, að okkur mundi bara ganga betur í næsta leik. Og gert lítið úr æsingi þeirra yngri. Nú hefur hreinræktað keppnisskapið hins vegar tekið völdin og æsingurinn stundum margfaldur á við það sem hinir yngri eiga að venjast. Tvær dollur era í sjónmáli og auðvitað æfium við okkur þær báðar. En það era ekki allir á sama máli og það gerir þessa merkilegu fikn, að horfa á knattspymu, svo skemmtilega. Ef illa fer getur maður þó alltaf hugg- að sig við að friðsæll garðurinn bíður manns og blessaðir þrestirn- ir. Þeir skilja ekki fótbolta en minna mann á að þetta er nú einu sinni bara leikur - og að flautað verður aftur til leiks í haust. HaukurLárus Hauksson blaöamaöur Krossgáta Lárétt: 1 hrósa, 4 tala, 7 skelfmg, 8 bola, 10 göfgi, 12 siða, 13 kvæði, 14 skjöl, 15 flýtir, 16 amstur, 18 dæld, 21 emjuðu, 22 ritfæri, 23 dugleg. Lóðrétt: 1 kaffibætir, 2 grugg, 3 heillarík, 4 gagn, 5 vökvi, 6 galti, 9 gæfa, 11 merku, 16 hólf, 17 klofi, 19 fjármuni, 20 málmur. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason tveimur lokaskákum sínum. Litum á skemmtilega úrslitaskák þar sem hvítur fórnar drottningunni. Hvitt: Alexander Rustemov (2604) Svart: Francisco Vallejo Pons (2629) Drottningarbragð. Dos Hermanas Spáni (8), 4.4. 2003 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. g4 Be6 8. Bd3 Rd7 9. h3 g5 10. Bg3 h5 11. f3 Db6 12. Hbl c5 13. Kfl hxg4 14. fxg4 Rh6 15. Kg2 f5 16. Df3 fxg4 17. hxg4 Rf6 18. Be5 Kf7 19. Bxf6 BxfB 20. Rxd5 Bxg4 21. Dg3 Dc6 22. e4 Be6 23. Rxf6 Rf5 (Stöðumyndin) 24. Hxh8 Rxg3 25. Hxa8 Rf5 26. d5 Rh4+ 27. Khl Dd6 28. Hfl Bf5 29. e5 Dxe5 30. Hf8+ Kg7 31. Bxf5 Rxf5 32. Hf3 Dxb2 33. Hxf5 KxfB 34. d6 Dd4 35. Rf3 Ddl+ 36. Rgl c4 37. Hd5 Dxd5+ 38. Rxd5 Kf7 39. Rc7 c3 40. Re2 c2 1-0. 'ui) 05 ‘Qne 61 ‘iA5j ii ‘seq 91 ‘nuSa3 n ‘euone 6 ‘uo[ 9 ‘TQn s ‘ip[rSe;ou p ‘[æsejBjje g ‘joui z ‘;oj i :;;aJ09ri 'rnQi £Z ‘ö)s ZZ ‘hpiæA \z ‘;nei 81 ‘s^Bq 91 ‘tse 91 ‘u3o8 n ‘jnQO 81 ‘e3e z\ ‘u3i; oi ‘jjb; 8 ‘Qoqjo i ‘nnu f ‘emoj 1 Skák Alexander Rustemov hefur stimplað nafn sitt rækilega inn i skáksöguna er hann varð efstur ásamt Alexei Dreev á stórmótinu í Dos Hermanas. Þeir Val- lejo Pons og Shirov tókst ekki að halda stöðu sinni og töpuðu báðir annarri af Myndasögur Af hverju tókstu veiðistöngina með í þessa eyðimerkurferð? CKFS44lstr.BuUa Pú veist aldrei nema þú rekist á vin í eyðimörkinni? £ 1 '8 Það nýjasta nýtt í ta?kninni! bað fremsta í byltingu tölvunnar! _______^AIUjr heimurinn er kominn að ^lfingrum mínum! Eg er á leið- inni inn í upp- Iy6ingaöldina! Leiðbeiningar, bindi. „Hvernig á að kveikja á draslinu** í þeim gömlu kartöflugörð- unum heima . ( Jæja, mér sýniöt ég ' hafa fen/iið oóst! regnhlífl ‘S TOfl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.