Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.04.2003, Blaðsíða 25
49 MÁNUDAGUR 14. APRÍL 2003_____________________________________________________________________________________________ DV Tilvera c Spurning dagsins Hvað færðu stór páskaegg? Böðvar Pétur Þorgrímsson Ég vann stærsta páskaeggiO í fyrra og ég ætla aö fá minna núna. Knútur Garðarsson Ég ætia aO fá eitt númer 8 og svo tvö í sem ég fæ ókeypis. Aron Leó Jóhannsson Ég fæ páskaegg en þaO veröur ekki stórt, kannski númer 6. Iris Arnadóttir ÞaO mun koma á óvart. Systir mín gefur mér þaO. Margrét Björk Eyjólfsdóttir Ég fæ númer 6. Börkur Þór Barkarson Númer 6. Ég held aö mér veröi illt í maganum af stærra. x,- Stjörnuspá Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á næstunni. Kvöldið verðin- rómantískt. Happatölur þínar eru 11,17 og 42. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú kemst að raun um að alger hreinskilni borgar sig ekki alltaf. Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér hjálpsemi þína. Gildir fyrir þriöjudaginn 15. apríl Liónið (23. júli- 22, ágúst): Láttu eftir þér að slaka örlítið á í dag en ekki láta þó nauðsynleg verk sitja á hakanum. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur þínar eru 3, 4 og 21. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ástvimun þínum hættir til að vera á öndverðum meiði og reyndar er víða einhver pirringur i loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): . Miklar breytingar eru ' fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni. Einhver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur tekið ákvörðun í. Nautið (20. apríl-20. maí): Fjölskyldan verður í stóru hlutverki í dag og það verður mikið um að vera í tengslum i ættingjana. Happatölur þínar eru 23, 24 og 47. Tviburarnir (21. maí-21. iúní): Gættu tilhneigingar "þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti verið að einhver væri að reyha að plata þig. Happatölm- þínar eru 2, 13 og 30. Hrúturinn (21. IY /V* hughvarf í r tekið ákvör Nautið (20. ai & við ættingjí Happatölur Tvíburarnir (7 Þú verður að gæta þess að særa engan með framagimi þinni. Þótt þú hafir aarki að ná verður þú að taka tillit til annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.i: Dagurinn verður rólegur og þú færð jnæði til að hugsa um framtíðina. Hugaðu að peningamálunum. Happatölur þínar eru 10, 18 og 19. Bpgmaðurinn (22. nóv.-21. desl: -Þér berst óvænt tilboð rsem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er . . haldið á málum getur þú hagnast verulega í meira en einum skilningi. Krabbinn (22. iúni-22. iúin: Fyrri hluti dagsins | verður fremur rólegur hjá þér og þú kemur ekki miklu í verk. Hð verður skemmtilegt. Happatölur þínar eru 7, 8 og 41. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Þú hefúr óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en hefur verið lengi. Steingeitin n Krossgáta Lárétt: 1 hól, 4 glaðlegt, 7 fuglar, 8 blunda, 10 mjúku, 12 sár, 13 snáða, 14 atorka, 15 henda, 16 bugt, 18 slæmt, 21 sníki, 22 hækkaði, 23 starf. Lóðrétt: 1 bakhluti, 2 þrá, 3 grínsins, 4 hjálparhella, 5 vökvi, 6 fataefni, 9 steintegund, 11 krydd, 16 hæfur, 17 reyki, 19 aðstoð, 20 spil. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjnrnason Þýska deildakeppnin er sú umsvifa- mesta í heimi og þar tefla menn frá öll- um heimshomum. Hér sjáum við Bandaríkjamanninn og mikinn vin okk- ar íslenskra skákmann, Nick de Firmi- an, fara illa með ungan Holiending. Eft- ir lokaleik hvíts er 38. Hxc8 39. Dxc8+ Kh7 40. Df8 og mát verður ekki umflúið! Hvftt: Nick de Firmian (2537) Svart: Lucien van Beek (2341) Spánski leikurinn. Þýska deildakeppnin 2002-3 Bremen (15), 30.03.2003 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. d4 b5 7. Bb3 Rxd4 8. Rxd4 exd4 9. c3 d3 10. Dxd3 Be7 11. Dg3 BfB 12. f4 Re7 13. Rd2 0- 0 14. RÍ3 Rg6 15. Bd2 c5 16. f5 Re5 17. Bd5 Bc6 18. Bxc6 Rxc6 19. Bf4 He8 20. Hadl Re5 21. Hd5 Dc7 22. Hfdl Had8 23. Rxe5 dxe5 24. Bg5 Hxd5 25. Hxd5 Bxg5 26. Dxg5 Db6 27. De3 Da5 28. a3 Da4 29. Dd3 b4 30. cxb4 cxb4 31. Dc4 a5 32. h3 h5 33. Kh2 h4 34. Hd6 Ha8 35. fB g6 36. Hc6 He8 (Stöðumyndin) 37.b3! Dxa3 38. Hc8 1-0 Lausn á krossgátu Btl 06 ‘Qíl 61 ‘tso ii ‘Jæj 91 ‘inSou 11 ‘HBdo 6 ‘nej 9 ‘uA g ‘tdtojpjBtj f ‘smsSneds 8 ‘>fso z ‘uiqi{ 1 ujajQoq •BfQt' 86 ‘staj ZZ ‘tdeus iz ‘fflt 81 ‘toií 91 ‘s>ls SI ‘Sfloj n ‘§3bu 81 ‘pun zi ‘nuij 01 ‘bsjoui 8 ‘JBods 1 ‘jjáij \ ‘sojij j :jjajBnj Viktoria auglýsir töskur í Japan Fyrrum kryddpían Victoria Beck- ham, eiginkona knattspymukappans Davids Beckhams, hefur gert samn- ing við japanskan töskuframleiðanda um að auglýsa og kynna handtöskur sem sérhannaðar eru af tískuhönn- uðinum Samönthu Thavasa. Fyrir vikið mun Victoria fá eina milljón punda í sinn hlut en það er von framleiðandans að Viktoria muni verða jafn góð ímynd og eigin- maðurinn sem orðinn er eitt helsta tískugoðið í Austurlöndum fjær. Risastórum myndium af Victoriu, þar sem hún situr í hvítum sport- klæðnaði með eina töskuna sér við hlið, hefur þegar verið komið upp í aðalverslun framleiðandans í Tokyo og verða þær einnig birtar í tímaritum og á auglýsingaskiltum á næstu dögum. Dagfarí Satt eða logið? Fjölmiðlar gegna stóru hlutverki í stríð- inu í írak. Við sjáum í beinni útsendingu þeg- ar þjóð er frelsuð úr ánauð harðstjóra og við grátum eða gleðj- umst yftr þeim mynd- um sem Ijósmyndarar senda okkur af fólki sem sér fram á bjart- ari tíma. Eitt mál hef- ur þó svert þá erfiðu vinnu sem þessir ljós- myndarar þurfa að vinna. Það komst upp á dögunum að einn þekktur ljósmyndari LA Times hafði tekið tvær myndir og skeytt saman í eina til að fá meiri áhrif fram á myndinni. Fjölmiðla- heimurinn skalf. Ritstjórar blaðs- ins höfðu samband við ljósmyndar- ann og báru undir hann fölsunina - hann játaði og sagði að vegna mikils álags og svefnleysis hefði hann gert þessi mistök. Hann gerði stór mistök og fjölmiðlum um leið mikinn ógreiða. Fréttaljósmyndun- um er ætlað að sýna hlutina eins og þeir eru, án þess að stilla upp viðburðum eða breyta myndum á þann hátt að þær sýni ekki rétta mynd af atburðinum. Almenningur skoðar myndir fréttaljósmyndara sem heimildir og önnur kynslóð mun skoða þessar sömu myndir eftir öld og leita eftir því sama - sannleikanum. Ljósmyndari LA Times var rekinn samstundis og skipti þá litlu að hann var marg- verðlaunaður í faginu og með flekklausan feril að baki. Hann hagræddi sannleikanum og slíkt verður ekki umborið hjá alvörufjöl- miðlum. Þegar við skoðum myndir frá írak eða öðrum atburðum verð- um við að geta trúað því að við sjá- um sannleikann en ekki uppstilltar myndir svo að ljósmyndarinn sýni sína hlið á málinu en ekki raun- veruleikann. Ljósmyndarar gegna mikilvægu starfi í nútimasamfélagi svo lengi sem þeir vinna það af heiðarleika. Hilmar Þór Guðmundsson blaöamaöur é-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.