Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Page 6
Bílar 6 Laugardagur 26. apríl 2003 Stærri fjölskyldubílar í fyrirrúmi f ■■■■ j VeÍö miöast við staðgreiösiu Bílasýningin í New York opn- aði dyr sínar um páskahelgina og þar voru frumsýndir 16 nýir framleiðslubílar á Bandaríkja- markaði auk fjögurra nýrra til- raunabíla. Ekki er úr vegi að skoða aðeins betur hvað þar var á seyöi, sérstaklega þegar haft er í huga hvað dollarinn hefur lækkað og innflutningur á amer- ískum bílum er að aukast. Margar frumsýningar Nokkuð margar frumsýninga voru í New York miðað við und- anfarin ár og má þar nefna aft- urhjóladrifinn Chrysler til- raunabíl er líkist mikið 300M. Cadillac CTS V er einnig nýr bíll en það eru kraftmeiri útgáf- ur, líkt og M hjá BMW. Nissan sýndi nýjan jeppa, 300 hestafla bíl er kallast Armada og Toyota sýndi endurhannaðan Camry. Nýr Malibu frá Chevrolet var sýndur í fyrsta skipti í lengdri útgáfu er kallast Maxx. Sá bíll er 150 mm lengri en í hefðbund- inni útgáfu og aftursæti er á sleða sem færist til um sömu vegalengd. Ford fagnaði 40 ára Lexus sýndi nýjan tilraunajeppling með mjög sportlegu yfirbragði. Malibu Maxx er lengri útgáfa nýja bílsins frá Chevrolet og er nokkurs konar fjölnotabíll. Meðal margra tilraunabíla á sýningunni var þessi Mereury Messenger sportbíll. Önnur kvnslóð Prius tvinnbílsins var frumsýnd en hann er stærri og aflmeiri en áður. afmæli Ford Mustang með tveimur nýjum útgáfum hans í Detroit en sýndi sérstaka afmæl- isútgáfu í New York, auk sér- stakrar SVT Mustang Cobra Mystichrome útgáfu með lakki sem skiptir litum. Isuzu sýndi nýjan Rodeo með nýjum vélum fyrir 2004 en sagði einnig frá nýjum jepplingi sem áætlað er að fari í framleiðslu árið 2006. Lincoln sýndi aflmeiri útgáfu 33X12,50R15verdfrá 15.650 kr. 195/65R15 verö frá 4.939 kr 35X12,50R15 verd fra 16.900 kr. T LBOÐSDEKK 265/75R16 verð fra 11.689 kr Wm 185/65R14 verð frá 4.190 kr 38X15,50R15 verd frá 38.000 kr 235/45R17 verd fra 16.951 kr OTRULEGT VERÐ! AÐEINS FYRSTA FLOKKS DEKK • FAGMENNSKA I FYRIRRÚMI FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK SUPER SWAMPER TRXUS PARNELLI WILD COUNTRY WILDCAT DURANGO POWER KING SUMITOMO NORÐDEKK ROADSTONE WANLI O.FL. Söluaðilar Tilboösdekkia: Gúmmívinnustofan Skipholti 35 105 Reykjavík Sími 553 1055 Hjólbarðastöðin ehf. Bíldshöfða 8 110 Reykjavík Sími 587 3888 Vélsmjðja Hornafjarðar hf. Alaugarvegur 2 780 Höfn Sími 487 1340 Gúmmívinnustofan ehf. Réttarhálsi 2 110 Reykjavík Sími 587 5588 Bæjardekk Langatanga 1A 270 Mosfellsbæ Sími 566 8188 Dekkið sf. Reykjavíkurvegi 56 220 Hafnarfirði Sími 555 1538 Hjólkó ehf. Smiðjuvegi 26 200 Kópavogi Sími 557 7200 Bílaþjónustan hf. Dynskálum 24 850 Hellu Sími 487 5353 Dekkjahöllin Draupnisgötu 5 603 Akureyri Sími 462 3002 Höfðadekk ehf. Tangarhöfða 15 110 Reykjavík Sími 587 5810 Hjólbarðaþjónusta Magnúsar Gagnheiði 25 800 Selfoss Sími 482 2151 Hjólbarðaviðgerðin sf. Dalbraut 14 300 Akranes Sími 431 1777 Bílaþjónustan hf. Garðarsbraut 52 640 Húsavík Sími 464 1122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.