Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Side 14
14
Laugardagur 26. apríl2003
[ •X'ABílar
Hvernig skal velja nýjan bíl?
Afskriftarhraði bíla
100
90
80
70
60
50
40
30
Oár
Meðaltalsáætlun
lár/
Danmörk
ísland
34,4
28,0
2 ár/
3 ár/
4 ár/
5 ár/
6 ár/
7 ár/
8 ár/
20 þ. km ár 40 þ. km ár 60 þ. km ár 80 þ. km ár 95 þ. km ár 110 þ. km ár 125 þ. km ár 140 þ. km ár
■■■■■■■
Flestum er það nokkuð erfið ákvörðun
þegar kaupa skal nýjan eða notaðan bíl.
Næst á eftir fasteign er þetta stærsta íjár-
festing einstaklinga eða fjölskyldu, svo það
er eðlilegt aö flestir hugsi sig vel um áður
en bílategundin er ákveðin. En hvemig skal
bera sig að?
Best er að heimsækja sem flestar bílasöl-
ur og fá að reynsluaka þeim bíl sem vekur
mesta athygli og möguleiki á að verði keypt-
ur miðað við íjárhaginn. Gott er að lesa
bílablöð, ekki síst umsagnir um reynslu-
akstrn- einstaka bíltegunda, og einnig er
m hægt að fara inn á heimasíöur bílaumboð-
anna og kynna sér umsagnir þeirra um þá
bíla sem þau eru að selja.
Fyrst og fremst ber að athuga fjárhaginn
og kaupa ekki bíl sem er manni ofviða.
Hvað fæst fyrir gamla bílinn, hvort sem um
uppítökuverð er að ræða eða beina sölu?
Hvað verðfellur nýi bíllinn mikið fyrstu tvö
árin, og hversu dýr kann hann að verða í
rekstri, þ.e. bensín- eða olíueyðsla á 100 km
og tryggingar. Eru varahlutir dýrir og
hversu gott er umboðiö með tilliti til vara-
hluta og hversu góður kann nýi bíllinn að
verða í endursölu?
En það eru ekki allir mjög jarðbundnir
þegar kemur að vali á bíl, tilfmningar ráöa
miklu. Margir kaupa sömu tegimdina aftur
og aftur af því að hún hefur reynst vel, og
það er auðvitað hið besta mál. En þrátt fyr-
ir það er gott að íhuga nokkra hluti.
1. Hvaða stærð af bíl hef ég not fyrir?
2. Á hvaða bíltegund hef ég mestar
mætur og trú?
3. Á þetta að vera bensínbíll eöa dísil-
bíll?
4. Hvaða bílaumboö á að velja og
skiptir staðsetning þess einhveiju máli,
miðað við fjarlægð frá heimili, t.d. vegna
þjónustu?
5. Skipta aðrir hlutir, eins og upphituð
j sæti, leðuráklæði, hraðástilling, og mið-
stöð, máli?
6. Hvaða litur tryggir hæstu mögulegu
endursölu?
Á töflunni hér fyrir neðan geta þeir sem
eru að spá í kaup á nýjum bíl í dag borið
saman helstu upplýsingar og verö um
alla þá nýja bíla sem eru í boði hjá
umboðunum.
Afskriftahraöi
í Danmörku er fólksbíll venjulega af-
skrifaður í viðmiðunarverðskrám á 5
árum. Þá er reiknað með 20 til 30.000 km
meðalakstri á fyrsta ári en síðan 10 til
20.000 km akstri á ári þar frá. 8 ára gam-
all bíll, nú framleiddur 1995, getur verið
að verðgildi 34% af innkaupsveröi. Þannig
væri bíll sem greiddar voru 2 milljónir
króna fyrir árið 1995 nú seldur á mn
690.000 krónur í Danmörku. Afskrifta-
hraði bíla á íslandi er almennt íviö hrað-
ari fyrst en síðan dregur úr þeim hraða og
eftir 8 ár er verð bílsins um 28 til 30% af
upprunalegu verði, uppreiknuðu til vérö-
gildis dagsins í dag. Þetta er þó að sjálf-
sögðu mjög misjafnt eftir bíltegundum.
-GG
3er6 Byggingarlag 1 sz iT 2i 3 I ÍT 1 U> 1 *§ cc Hö/kw v. sn. pr. mfn. Snúningsvægi Nm v. sn. pr. mfn. ‘O i f 1 k- S o l :0 > 3 Bremsur framan/aftan Lengd - breidd - hæð mm Hjólahaf mm Fjöldi löryggispúða J2 ta i X 'ta 4 Eigin þyngd kg Farangursrými I lítrum minnst/mest Viðbragð 0-100 km sek. E je 8 Á 1 f 1 2 £ E I
ftudl
Audi A2 hb 5/5 4/2 1390 75(55)5000 126/3800 f 5/- s D/S 3826-1673-1553 2405 4 3/100/12 895 390/1085 12,0 6,1 2.480.000
Audi A3 hb 5/5 4/2 1595 101(74)5300 140/3800 f/4x4 5/4 s D/D 4152-1735-1427 2513 4 3/100/12 1090 350/1100 11,0 6,6 2.130.000
Audi A4 sb 4/5 4/5 1595 102(75)5200 210/1750 f 5/- s D/D 4547-1766-1428 2650 4 3/100/12 1300 445/720 10,5 7,2 2.760.000
Audi A4 sb 4/5 4/5 1984 131(96)5700 195/3300 f/4x4 5/mt. s D/D 4547-1766-1428 2650 4 3/100/12 1310 445/720 9,9 8,1 3.050.000
Audi A6 sb 4/5 4/5 1781 150(110)5700 210/1750 f/4x4 5/mt s D/D 4796-1956-1453 2760 4 3/100/12 1355 551/? 9,4 8,2 3.460.000
Audi A6 Allroad lb 5/5 6/5 2671 250(184)5800 350/1800 4x4 6/5 s D/D 4810-1852-1551 2757 4 3/100/12 795 455/1590 13,2 13,2 6.990.000
Ufa Romeo
147 1.6 T.S Basis hb 3/5 4/4 1598 105(77)5600 140/4200 f 5/ L D/D 4170-1729-1442 2546 2/4 2/-/8 1190 280/1030 11,3 8,1 1.995.000
1471.6T.S Super hb 3/5 4/4 1598 120(88)6200 146/4200 f 5/- L D/D 4170-1729-1442 2546 2/4 2/-/8 1200 280/1030 10,6 8,2 2.150.000
1471.6T.S. Lusso hb 3/5 4/4 1598 120(88)6200 146/4200 f 5 L/S D/D 4170-1729-1442 2546 2/4 2/78 1225 280/1030 10,6 8,2 2.295.000
147 2.0 T.S. hb 3/5 4/4 1970 150(110)6300 181/3800 f 5/- L/S D/D 4170-1729-1442 2/4 2/78 1250 280/1030 9,3 8,9 2.690.000
147 2.0 T.S. Selesp. hb 3/5 4/4 1970 150(110)6300 181/3800 . f 5/- L/S D/D 4170-1729-1442 2546 2/4 2/78 1250 280/1030 9,3 8,9 2.890.000
1561.8T.S. sb 4/5 4/4 1795 140(103)6500 144/4500 f 5/- L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1225 378 9.4 8,48 2.390.000
156 2.0 JTS sb 4/5 4/4 1970 165(123)6400 206/3250 f 5 L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1250 378 8,2 8,3 2.590.000
156 2.0 JTS Lusso sb 4/5 4/4 1970 165(123)6400 206/3250 f 5/- L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1250 378 8,2 8,3 2.790.000
156 2.0 JTS Selesp. sb 4/5 4/4 1970 165(123)6400 206/3250 f 5/- L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1250 378 8,2 8,3 2.990.000
156 2.5 V6 sb 4/5 6/4 2492 190(140)6300 222/5000 f /- L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1300 378 7,3 1.1,0 3.890.000
156 GTA sb 4/5 6/4 3179 247(185)6200 300/4800 f 6/- L/S D/D 4430-1765-1421 2/4 2/78 1410 378 6,3 12,2 5.590.000
156 1.8 T.S. Sportwag. lb 4/5 4/4 1795 140(103)6500 144/4500 f 5/- L/S D/D 4430-1745-1420 2595 2/4 2/78 1275 360/1180 9,4 8,48 2.560.000
156 2.0 JTS Sportwag. Ib 5/5. 4/4 1970 165(123)6400 206/3250 f 5/- L/S D/D 4430-1745-1420 2595 2/4 2/78 1275 360/1180 8,5 8,5 2.760.000
156 2.0 JTS L Sp.. Ib 5/5 4/4 1970 165(123)6400 206/3250 f 5/- L/S D/D 4430-1745-1420 2595 2/4 2/78 1275 360/1180 8,5 8,5 2.960.000
156 2.0 JTS Ssp. Spw. Ib 5/5 4/4 1970 165(123)6400 206/3250 f 5/- L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1275 360/1180 8,5 8,5 3.160.000
156 2.5 V6 Sportwag. Ib 5/5 6/4 2492 190(140)6301 222/5001 f 6/- L/S D/D 4430-1750-1421 2595 2/4 2/78 1325 360/1180 7,4 11,7 4.060.000
156 GTA Sprotwag. Ib 5/5 6/4 3179 247(185)6200 300/4800 f 6/- L/S D/D 4430-1765-1421 2/4 2/78 1410 360/1180 6,3 12,2 5.760.000
166 2.0T.S sb 4/5 4/4 1970 150(110)6300 181/3800 f 6/- L/S D/D 4720-1815-1416 2700 2/2 2/78 1460 500 8,8 9,7 3.290.000
166 2.5 V6 sb 4/5 6/4 2492 190(140)6300 222/5000 f 6/- L/S D/D 4720-1815-1416 2700 2/2 2/78 1490 500 8,2 12,2 4.290.000
166 3.0 V6 sb 4/5 6/4 2959 220(165)6300 270/5000 f 6/- L/S D/D 4720-1815-1416 2700 2/2 2/78 1510 500 7,9 12,5 4.790.000
GTV2.0T.S sb 2/2+2 4/4 1970 150(110)6300 181/3800 f 5/- L D/D 4290-1780-1310 2/0 2/78 1370 110 8,4 8,6 3.450.000
Spyder 2.0 T.S. sb 2/2 4/4 1970 150(110)6300 181/3800 f 5/- L D/D 4290-1780-1310 2/0 1370 110 8,4 8,6 3.490.000
Verð hverrar tegundar er að öðru jöfnu miðað við ðdýrustu útfærslu.
- = ekki í boði, eöa skilgreining óljós. ? = liggur ekki fyrir. Byggingarlag: hb = hlaðbakur; sb = stallbakur; Ib = langbakur; spb=sportbíll, sk = skúffubíll; hk = hálfkassabíll (skúffubíll m. tvöf. húsi). fb = fjölnotabíll. Drifrás: f =
framhjóladrif; a = afturhjóladrif; 4x4 aldrif (ekki endilega sídrif). Mt = Multitronic stiglaus sjálfskipting. CVT = Continuous Variable Transmission stiglaus sjálfskipting. Ttr = tiptronic skipting. Et = Easytronic skipting. Ssp = Selespeed
skipting. - Búnaður: s = staðalbúnaður; a = aukabúnaður; e= ekki.