Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2003, Side 23
23 I BÍIAR Laugardagur 26. apríl 2003 31 Chevrolet Corvette Stingray, árgerð 1974, í eigu Aðalsteins Ásgeirssonar, varð í þriðja sæti kosningarinnar um fallegasta tækið á sýningunni. Aðdáendur króms fengu nóg við sitt hæfi þegar þeir skoðuðu í vélarsal Corvettunnar hjá Aðalsteini en allur frágangur þar var til mikillar fyrir- invndar. Margir glæsilegir Chrysler-bílar voru á sýningunni en meðal þeirra voru þessir þrír kraftalegu 440 Slx Pack Dodge Challanger-bílar. Sá guli er 1970-árgerð í eigu Ólafs Th. Jóns- sonar. Fjólublái Challangerinn er einnig 1970 árgerð og er í eigu Tóta en sá rauði er í eigu Ólafs Ólafsson- ar og er árgerð 1971. Svavar Magnússon og Margrét Harðardóttir sýndu þennan stórglæsilega Chevrolet Camaro Rally Sport. árgerð 1969, en þau hafa átt Camaroinn síðan 1976. Við hlið hans stendur 402 Big Block Chevrolet Chevelle SS, árgerð 1970, í eigu Þrastar Guðnasonar og Áslaugar Gunnarsdóttur, og var sá bíll ekki síður snyrtilegur. Viðar Finnsson keppti í tveimur mótorhjólaflokkum í Kvartmílunni á síðasta keppnistímabili og varð íslandsmeistari í þeim báðum. Viðar sýndi bæði hjólin á sýning- unni en þau eru keppnisgrindar- hjól með 1260 cc Suzuki Pro Stock-vél en liitt lijólið er Suzuki Hayabusa, árgcrð 2001. Agnar Áskelsson sýndi Pontiac Firebird 400, árgerð 1968, með 4SS cid vél - rnjög króinaðan, snyrtilegan og vel uppgerðan bíl. Keppnisbílarnir áttu verðuga fulltrúa á bílasýningunni en hér sjáuin við tvo þeirra. Nær er nýr keppnisbíll Jóns Geirs Eysteinssonar sem er með 440 cid Chrysler-vél og verður honum spvrnt í fvrsta sinn í sumar. Fjær er Dragster Ingólfs Arnarsonar, formanns kvartmíluklúbbsins, en Ingólfur setti íslandsmet og brautarmet á Drag- sternum sl. sumar þegar hann fór brautina á 7,84 sek. Harrv Þór Hólmgeirsson sýndi 1970 RS/SS MOTION Camaroinn sinn sem er með 454 cid LS-7 vél. Þessi bíll var áður í eigu Örvars Sigurðs- sonar, fyrsta formanns Kvartmíluklúbbsins, og var öflugasti bíllinn sem tók þátt í fyrstu kvartinílukeppuunum á íslandi. 4» JÞ BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir Smíðað GLÓEAXIHF. Öryggis- eftir máii ÁRMÖLÁ 42 • SÍMI 553 4236 hurðir TIL SÖLU MAN 8.163 F.skrd. 03/98, ekinn 54.000. Góður 6 metra kassi með 2ja tonna lyftu. Verð kr. 2 millj. + vsk. Uppl. Bílasalan Planið, s. 5170000. Fagmennska í fyrirrúmi Fullkominn sprautukiefi Réttingarbekkir Vottað réttingarverkstæði Tjónaskoðun fyrir öll tryggingarfélög Bílaréttingar _ & sprautun Sæuars ♦ SUZUKl Bíldshöfða 5a • 110 Reykjavík ■ Sími 5689620/5685391 • Fax 5689640 E-mail: bilaretting@bilaretting.is ■ www.bilaretting.is BERG Bílaleigan Berg ehf., Bíldshöfða 10, 110 Reykjavík Sími 577 6050 Fax 567 9195 Netf: berg@carrental-berg.com www.carrental-berg.com Frábær 3 daga tilboð, verð frá kr. 8.700* Hafðu samband og kynntu þér málið *BÍII f S-flokki, 300 km, vsk 4- trygglngar ötyggioOaUai lí TIL SOLU...TIL SOLU EinilM MEO ÖLLU JEEP GRAND CHEROKEE LIMITED 4,7L Fyrst skráður á götu: 8/2001 Ekinn: Aðeins 13 þús. km 17 tommu álfelgur o.fl. o.fl... Verð 4.650 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Bílamiðstöðin www.BiLASALA.NET v/ Funahöfða - sími 5<4D 5BOO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.