Alþýðublaðið - 30.11.1921, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Yetrarstígvé! fyrír börn íásl í kiðin á Laugaveg 17 i
Aígreiðsla
blaðsins er í Alþýðuhúsinu við
Ingólfsstræti og Hverfisgötu.
Sími 0 8».
Auglýsingum sé skilað þangað
eða i Gutenberg, V slðasta lagi
kl. io árdegis þann dag sem þær
eiga að koma í biaðið.
Áskriftagjald ein kr. á rnánuði.
Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind.
Útsölumenn baðnir að gera skil
til afgreiðslunnar, að minsta kosti
ársfjórðungslega.
þó enn þá »aðstoðariögreglustjóri»
hér f bænum og aðlárarmálið hefir
ekki verið sett undir rannsókn. Ól.
Friðriksson og Hendrik Octósson
hafa eianig til þessa tíma setið I
iangeisi en ekki síept iausum eins
og öðrum þeim sem teknir vóru
fastir. Þessu öllu mótmælir AÞ
þýðublaðið og heimtar réttvísi í
málinu. En Morgunblaðið og að-
standendur þess hafa aftur á móti
sýnt sitt svarta hugarfar i öilu
þessu máli og skýrt mótsetningsr*
fiokkanna hér í bænum, betur
heldur en hægt væri að gera með
margra ára blaðadeilum. —
♦ # *
érieni siaskeyti*
Khöfn, 26. nóv
gtinnes reynir að fá lán.
Frá London er sfmað: Stinnes
hefir reyní að fá miljón gullmarka
ián í Englandi gegnum banka
Rotschild, sem þó aðeíns ræður
yfir 300 miljónum.
Brezba stjórnin og skaðabóta-
krofnrnar.
Brezku stjórninni virðist nú
orðið ljóst, að svo frsmarlega sem
bandamenn haida fast við skaða-
bótakröfurnar eins og þær eru
nú, þá hljóti Þýzkaiand að vcrða
gjaldþrota braðlega.
Verði janúarafborgunin ekki
greidd á réttum tfma, er búist
við að Frakkar leggi undir sig
Ruhrhéraðið.
Ðeiia milli Frakka og Engl.
Blöðin í Parfs eru afskaplega
reið út af árásum Curzous á
stjómmáiastefnu Frakka og rifja
upp stjórnmálasyndir Englendinga;
eu ensku biöðin svara þessu a!
mikilii gritnd.
Gremja á Ítalía gegn Frökkum.
Orðasveimur gengur um það
að Briand hafi átt að taia með
lftilsvirðingu um ítalska herinn
áður en hann íór burt af Was-
hington ráðstefnunni. Hefir þetta
vskið afskaplega gremju á Ítalíu
og hefir þar víða verið ráðist á
skrifstofur franakra tæðismanna.
fög - lögleysa.
.Lögin verða að hafa sinn
gang", sagði Hjörleifur um dag-
inn og henti grindvsrkinu inn um
giuggann hjá ól. Fr. „Lögia í
giídi", sagði Morgunblaðið um
daginn.
Márgt er lfkt með skyldum,
Það er kunnara en frá þurfi sð
segja, hversu auðvaldið í öðrum
Iöndutn neytir allra bragða gegn
samtökum verkamanna. Þad er
marg viðurkend staðreynd, að lög
og réttur hafa þar víða ekki meira
gildi en þeim háu herrum þókn-
ast, og þótt lögunum sé ósparfc
beitt gegn íátæklingum og póli-
tfskum mótstöðumönnum, t. d.
foringjum verkamaana, þá er svo
sem aldrei hægt að framfylgja
lögum gegn þeim, sem nógan á
auðínn.
Fiestir og þar á eneðal margir
af jafnaðarmönnum hafa haft þá
skoðun að svona væri þó ástand
ið ekki hér á l&ndi. Og þeir hafa
vonað að svo yrði aidrei og hafa
meðai annars hugsað sér að koma
í veg fyrir, að svo gæti farið,
með þvf að vinna að endurbótum
á skipulagi þjóðféiagsins. En við
burðir síðustu daga hafa áreiðan
lega breytt skoðun tuargra. Þeir
hafa séð það ljósiifandi fytir aug-
um sér, sem þeir héldu að væri
ekki til.
Otbelði anðraldsins á íslandi
heftr sjálft sannað tilvern sína
svo vel og áþreifaniega að
enginn getnr efast lengnr nm
tilvern þess.
Við skulum Hta. á hver var
hitsn löglegi gangur í máli ÓI.
Fr. Þegar eftir að mistekist hafði
að taka rússneska drenginn burt
með valdi, átti að kvéðja ólaf
fyrir lögreglurétt og yfirheyra.
A þvf, sem þar kom fram átti
svo dómari að byggja venjulegan
úrskurð um það, hvort ólafur
skyidi vera f gæsluvarðhaldi fram-
vegis eða ganga laus og bfða
dóms. Hefði Ólafur ekki mætt
var hægurinn nærri að gtfpa hsnrt
hvenær sem var og færa fyrir
réttinn þar sem hann gekk um
göturnar þessa daga rétt eins og
hann var vanur. Til þess þurfti
ekki 500 manna herlið, vopnað
með axarsköftum og riffium.
En „vfkingar fara ekki að Iög-
um". Oibeldismecn skeyta ekki
um rétt annara. Þessi löglega að-
ferð féll þvf auðvaldi þessa bæjar
ekki vel í geð. Aðalatriðið var
ekki að „halda uppi lögunum",
heldur pólitfsk hefud á óiaf og
að reyna að skaða Aiþýðuflokk
inn og öii samtök vctkarnanna
sem rnest. Þess vegna er sett upp
herlið og Ólafur Thors settur út-
vö-.ður llðsias við tugthúsið svo sem
verðugt var jafevirðul manni. Þess
vegna ganga stórir hópar vopnaðs
skrfls um göturnar og banna um
ferð friðsömum mönaum. Alt er
geit til þess að sýna vaid sitt og
styrk — en lögin, þau gleymdust
víst stundum. öll þessi hátíðlega
athö/n átti að segja sem svo við
alþýðu þessa bæjar: „Hér sjáið
þið hver það er, sem valdið hefirl
Þ&ð er bezt fyrir ykkur að hafa
ykkur hæga og vera auðsveipir.
Okkar er mátturinnl" Þetta er
fagur boðskapur, enda postularnir
eftir því.
Yfirleitt fylgdi þessi óaldarflokk-
ur engum lögum. Hús voru tekin
til afnota fyrir herinn og fólkið
rekið burt fyrirvaralaust. Leitíð
var í mörguss húsum án þess að
úrskurðir væri um það feldir, og
þó stendur í stjórnarskránni, að
heimilið sé íriðheilagt og eigi
megi gera húsleit nema eftir