Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 12
30 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: KA-Fram 16. sept. 19.15 Fram-Víkingur 19. sept. 20.00 Grótta/KR-Fram 23. sept. 19.15 Fram-Þór 4. okt. 15.30 Valur-Fram 10. okt. 20.00 Fram-Afturelding 17. okt. 20.00 Fram-KA 25. okt. 16.30 Vfkingur-Fram 9. nóv. 17.00 Fram-Grótta/KR 14. nóv. 20.00 Þór-Fram 29. nóv. 16.00 Fram-Valur 5. des. 20.00 Afturelding-Fram 12. des. 19.15 Stefnan að gera betur UM FÉLAGIÐ Fram Stofnaö: 1908 Heimabær: Reykjavík Heimavöllun Iþróttahús Fram við Safamýri Heimasföa: www.fram.is/hand fslandsmeistaran 8 sinnum Bikarmeistarar: 1 sinni Deildarmeistaran Aldrei Hve oft f úrslitakeppni: 7 sinnum í undanúrslit f úrslitakeppni: 4 sinnum f lokaúrslit f úrslitakeppni: 2 sinnum fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Egidijus Petkevicius FráKA Eymar Krúger Frá Víkingi Arnar Sæþórsson FráKA Leikmenn sem eru farnir: Sebastian Alexandersson Til Selfoss Haraldur Þorvarðarson Til Selfoss Magnús Erlendsson Til Danmerkur Gunnar B. Jónsson Til Breiðabliks Maxim Fedoiukine Hættur Nfels Benediktsson Hættur Fram-liðið kom nokkuð á óvart með ágæt- um árangri á síðustu leiktíð. Það byrjaði frek- ar rólega en var á ótrúlegri siglingu síðari hluta mótsins og síðan ekki fjarri því að slá út íslandsmeistara Hauka í fyrstu umferð úr- slitakeppninnar. Frekar litlar breytingar hafa orðið á leik- mannahópi liðsins. Helstu breytingarnar eru þær að báðir markverðir liðsins eru horfnir á braut en í þeirra stað kom Petkevicius frá KA þannig að væntanlega verður ekkert vanda- mál með markvörsluna í Safamýrinni í vetur eins og svo oft áður. Svo munar Framara nokkuð um að hafa fengið skyttuna Eymar Kriiger en hann færir aukna breidd í leik- mannahóp liðsins. Styrkleiki liðsins liggur í sterkri liðsheild þar sem allir vinna fyrir aila. Liðið hefur ekki innanborðs neinar stjörnur en jafnvægið í leikmannahópnum er mjög gott og leik- mennimir bæta hver annan. Liðið spilar ein- faldan handbolta og leikmenn gera ekki mik- ið meira en þeir ráða við. 6. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Björgvin, Valdimar og Hjálmar verða áfram lykilmenn liðsins og svo er spurning hverju þeir ná út úr Héðni Gilssyni í vetur. Guðjón Drengsson er öflugur hornamaður en línu- spilið er nokkuð vandamál og hefur verið síð- an Róbert Gunnarsson hvarf á braut. Heimir er klókur þjálfari sem hefur náð miklu út úr takmörkuðum leikmannahópi og nú er spurning hvort honum tekst að gera enn betur en í fyrra. Heimir Ríkharðsson ALDUR: 41 árs þjAlfari ER AÐ ÞJÁLFA FRAM-LIÐIÐ ÞRfÐJA ÁRIÐ f RÖÐ Einar Árni Sigurðsson ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 1/0 MEÐALSKOR f LEIK: 0,0 NÝTING: 0% Guðlaugur Arnarsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 96 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 23/17 MEÐALSKOR í LEIK: 0,7 NÝT1NG: 74% TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Fram 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 31 8. /14 Stig á heimavelli 17 8. /14 Stig á útivelli 14 7. ' Sókn Mörk skoruö (leik 26,2 10./ 14 Skotnýting 55,9% 10. /14 Vltanýting 70,0% 1 1. Hraðaupphlaupsmörk 120 6. /14 Fiskaðir brottrekstrar 9,4 10./ 14 Fengin víti Vörn 5,4 4./14 Mörk fengin á sig í leik 24,6 4./ 14 Skotnýting mótherja 54,2% 7./14 Hraðaupphl.mörk mótherja 120 Brottrekstrar 10,2 8./14 Gefin víti 4,7 5./ 14 Markvarsla Varin skot i leik 16,5 6./14 Hlutfallsmarkvarsla 40,1% 4./14 Varin víti 14 13. Hlutfalls vítamarkv. 12,2% 13./ 14 Egidijus Petkevicius ALDUR: 29ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 191 sm ÞYNGD: 88 kg ÁRANGUR 2002-2003 KA SKOT/VARIN: 885/336 MEÐALVARSLA í LEIK: 12,9 HLLTTFALL: 38% Sigurjón Þórðarson Guðjón Finnur Drengsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 84 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 171/108 MEÐALSKOR f LEIK: 4,7 NÝTING: 63% ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Markmaður HÆEk 180 sm ÞYNGD: 77 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 42/14 MEÐALVARSLA í LEIK: 7,0 HLUTFALL 33% Jóhann Gunnar Einarsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Jón Björgvin Pétursson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 186sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 15/12 MEÐALSKOR f LEIK: 1,2 NÝTING: 80% Stefán Baldvin Stefánsson ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 177 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 25/17 MEÐALSKOR f LEIK: 1,5 NÝTING: 68% Þorri B. Gunnarsson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 94/58 MEÐALSKOR í LEIK: 2,5 NÝT1NG: 63% Eymar Kruger Sigurðsson ALDUR: 28 ára LEIKSTAÐA: Skyna HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 78 kg ÁRANGUR 2002-03 VÍKINGUR SKOT/MÖRK: 329/161 MEÐALSKOR f LEIK: 6,2 NÝT1NG: 49% Hafsteinn Anton Ingason Héðinn Gilsson Hjálmar Vilhjálmsson Jón Þór Þorvarðarson ALDUR: 22 ára ALDUR: 35 ára ALDUR: 30ára -ÉflðÉhL LEIKSTAÐA: Skytta LEIKSTAÐA: Skytta LEIKSTAÐA' Skytta * HÆÐ: 191 sm 1 HÆEE 201 sm HÆÐ: 182 sm jpl ÞYNGD: 84 kg im tm ■ % ’ . * ÞYNGD: 108 kg tf»k s ÞYNGD: 91 kg 3k 0H$jX % * ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 ÁRANGUR 2002-2003 *** SKOT/MÖRK: 52/25 SKOT/MÖRK 158/86 SKOT/MÖRK 152/68 ■ Ml Jt) i MEÐALSKOR (LEIK: 1,0 MEÐALSKOR f LEIK: 3,3 ^^ÉÉÉÉÉfr á MEÐALSKOR f LEIK 2,8 éWJ NÝTING: 48% NÝT1NG: 54% fÉÍ ''sæJ \ NÝTING: 45% ALDUR: 21 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKK! f EFSTU DEILD Björgvin Björgvinsson ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆEk 190 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 106/70 MEÐALSKOR (LEItC 3,3 NÝTING: 66% Martin Larsen ALDUR: 23ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 188 sm ÞYNGD: 92 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 15/7 MEÐALSKOR f LEIK: 0,6 NÝT1NG: 47% Valdimar Fannar Þórsson ALDUR' 23 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 223/108 MEÐALSKOR f LEIK' 4,2 NÝT1NG: 48% Arnar Sæþórsson ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 185 sm ÞYNGD: 94 kg ÁRANGUR 2002-2003 KA SKOT/MÖRK 8/2 MEÐALSKOR í LEIK: 0,1 NÝTING: 25%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.