Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 22
40 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003
HEIMALEIKIR 2003-2004
Dags. Klukkan:
Haukar-Grótta/KR 19. sept. 20.00
Haukar-Valur 28. sept. 17.00
Haukar-Víkingur 5. okt. 17.00
Haukar-Fylkir/(R 15. okt. 20.00
Haukar-FH 1. nóv. 14.00
Haukar-Fram 29. nóv. 17.00
Haukar-Stjarnan H.jan. 19.15
Haukar-(BV 21.jan. 19.15
Haukar-KA/Þór 31.jan. 17.00
Haukar-Grótta/KR 8. feb. 17.00
Haukar-Valur 21.feb. 17.00
Haukar-Víkingur 7. mars 17.00
Haukar-Fylkir/(R 20. mars 17.00
Haukar-FH 28. mars 17.00
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn
Martha Hermannsdóttir Frá KA/Þór
Kristína Matuzeviéiúté Frá Litháen
Ramune Pekarskyté Frá Litháen
Björk Hauksdóttir Byrjuð aftur
Leikmenn sem eru farnir:
Inga Fríða Tryggvadóttir Til Danmerkur
Hanna Guðrún Stefánsdóttir Til Danmerkur
Brynja Dögg Steinsen Til Vals
Nína Kristín Björnsdóttir Til [BV
Lukrecija Bokan Hætt
BjörkTómasdóttir Hætt
Ingibjörg Bjarnadóttir Til KA/Þórs
Sonja Jónsdóttir Hætt
Ragnar Hermannsson
ALDUR: 42 ára
þjAlfari
AsínufyrstaArimeð
HAUKALIÐIÐ EN ÞJÁLFAÐI
HAUKANA FYRIR 2 ÁRUM
Mikill missir
hjá Haukum
Fá lið í kvennaboltanum hafa tekið eins
miklum breytingum og lið bikarmeistara
Hauka sem hefur misst sex af sjö
leikmönnum úr byrjunarliðinu frá því í fyrra.
Sú eina sem stendur eftir er fyrirliðinn Harpa
Melsted sem hefur verið aðaldriffjöðrin á bak
við sex stóra titla félagsins frá árinu 1997.
Haukarnir veittu ÍBV harða keppni á
síðasta tímabili og þrátt fyrir að hafa tapað
úrslitaeinvíginu 0-3 voru bæði liðin í
sérflokki í kvennadeildinni.
Ragnar Hermannsson er tekinn við liðinu á
ný en undir hans stjórn varð það
íslandsmeistari með glæsibrag veturinn 2000
tii 2001. Ragnar þekkir vel til Haukanna og
hvað þarf til að ná árangri. Hann hefur fengið
eldri leikmenn eins og Thelmu B. Árnadóttur
og Björk Hauksdóttur til að byrja aftur og eins
hefur hann tekið inn fimm stelpur á aldrinum
17 til 19 ára inn í meistaraflokkshópinn.
Haukar hafa fengið mikinn liðstyrk frá
Litháen. Sandra Anulyte, leikmaður liðsins
undanfarin ár, brá undir sig betri fætinum og
sótti tvo geysisterka leikmenn, ungan
markvörð og stóra og kraftmikla skyttu. Þær
eiga örugglega eftir að reynast liðinu vel.
Það sást strax á fyrsta titlinum sem vannst í
opna Reykjavíkurmótinu á dögunum að þrátt
2. sæti í spá fyrirliða og
þjálfara fyrir tímabilið.
fyrir þennan mikla missi stefna Haukakonur
aftur á toppinn enda þekkja þær ekkert
annað en að taka þátt í úrslitaleikjum
vetrarins.
í spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara
fengu Haukastúlkur 215 stig og voru þar í 2.
sæti, nokkuð á eftir ÍBV í baráttunni um
meistaratitilinn og aðeins einu stigi á undan
Val sem var spáð þriðja sætinu.
Anna G. Halldórsdóttir
ALDUR: 34ára
LEIKSTAÐA: Línumaður
HÆÐ: 173 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKIIEFSTU DEILD
Eva Dís Þórðardóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Línumaður
HÆÐ: 177 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI (EFSTU DEILD
UIVI FÉLAGIÐ
Haukar
Stofnað: 1931
Heimabæn Hafnarfjörður
Heimavöllun Ásvellir
Heimasföa: www.haukar.is/handbolti
íslandsmeistarar. 6 sinnum
Bikarmeistaran 2 sinnum
Delldarmeistaran 2 sinnum
Hve oft (úrslitakeppni: lOsinnum
f undanúrslit [ úrslitakeppni: 6 sinnum
f lokaúrslit f úrslitakeppni: 6 sinnum
fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 4 sinnum
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
Haukar 2002-2003
Sæti
Lokastigafjöldi 43 5./ 10
Stig á heimavelli 24 2. /10
Stig á útivelli 19 3./10
Sókn
Mörk skoruð f leik 27,4 2. 10
Skotnýting 58,6% 2./ 10
Vítanýting 72,5% 5./ 10
Hraðaupphlaupsmörk 189 2/ 10
Fiskaðir brottrekstrar 5,3 8./10
Fengin víti Vörn 4,8 6./1Ö
Mörk fengin á sig (leik 22,5 6./ 10
Skotnýting mótherja 46,2% 5./10
Hraöaupphl.mörk mótherja 78 3./ 10
Brottrekstrar 5,6 3./10
Gefin vfti 5,9 10./ 10
Markvarsla
Varin skot i leik 17,7 2./10
Hlutfallsmarkvarsla 44,0% 6.710
Varin vfti 26 5./ 10
Hlutfalls vítamarkv. 18,3% 7./10
Kristína Matuzeviéiúté
ALDUR: 22 ára
LEIKSTAÐA: Markmaður
H7EÐ: 179 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Bryndís Jónsdóttir
ALDUR: 18ára
LEIKSTAÐA: Markmaður
HÆEk 173sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/VARIN: 206/78
MEÐALVARSLA í LEIK: 3,7
HLUTFALL: 38%
Ása Reginsdóttir
ALDUR: 18ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 174 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
Ásiaug Þorgeirsdóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆE): 163 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKIIEFSTU DEILD
Erna Halldórsdóttir
Erna Þráinsdóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆEk 164 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 17/7
MEÐALSKOR í LEIK: 0,3
NÝTING: 41%
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Hornamaður
HÆÐ: 164 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 16/7
MEÐALSKOR í LEIK: 0.4
NÝTING: 44%
Björk Hauksdóttir
Harpa Meisted
ALDUR: 36ára
LEIKSTAÐA: Skytta
HÆÐ: 178 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD
ALDUR: 28ára
LEIKSTAÐA Skytta
HÆÐ: 180 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 250/138
MEÐALSKORILEIK: 5,1
NÝTING: 55%
Petra Bamruk
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Skytta
HÆÐ: 175 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI f EFSTU DEILD
Ramune Pekarskyté
ALDUR: 23ára
LEIKSTAÐA Skytta
HÆÐ: 188 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK ERLENDIS
Tinna Björk Halldórsdóttir
ALDUR: 25 ára
LEIKSTAÐA: Skytta
HÆÐ: 175 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 100/47
MEÐALSKOR í LEIK: 2,5
NÝTING: 47%
Ingibjörg Karlsdóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA Útispilari
HÆÐ: 178sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 25/13
MEÐALSKOR f LEIK: 0,6
NÝT1NG: 52%
t Marta Hermannsdóttir
ALDUR: 20ára
LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi
HÆÐ: 173 sm
ÁRANGUR 2002-2003
KA/ÞÓR
SKOT/MÖRK: 181/81
MEÐALSKOR í LEIK: 3,0
Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir
ALDUR: 19ára
LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi
HÆÐ: 175 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 100/52
MEÐALSKOR (LEIK: 3,5
NÝTING: 52%
Sandra Anulyte
ALDUR: 32 ára
LEIKSTAÐA: Útispilari
HÆÐ: 170 sm
ÁRANGUR 2002-2003
SKOT/MÖRK: 35/25
MEÐALSKORILEIK: 0,9
NÝTING: 71%
Tinna B. Barkardóttir
ALDUR: 17ára
LEIKSTAÐA: Útispilari
HÆEk 173 sm
ÁRANGUR 2002-2003
LÉK EKKI í EFSTU DEILD