Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 19
UM FÉLAGIÐ Fram Stofnað: 1908 Heimabæn Reykjavík Heimavöllur: [þróttahús Fram við Safamýri Heimasfða: www.fram.is/hand (slandsmeistaran 19sinnum Bikarmeistarar: 12 sinnum Deildarmeistarar: Aldrei Hve oft f úrslitakeppni: 11 sinnum í undanúrslit f úrslitakeppni: 7 sinnum í lokaúrslit f úrslitakeppni: 1 sinnum (slandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Fram 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 3 10. Stig á heimavelli 3 10. !Ó Stig á útivelli 0 10. 10 Sókn Mörk skoruð í leik 19,0 10. Skotnýting 40,9% 10. / 10 Vítanýting 70,5% 7. H> Hraðaupphlaupsmörk 64 8./ÍÖ Fiskaðir brottrekstrar 4,7 10. Fengin víti 5,8 2. / 10 Vörn Mörk fengin á sig í leik 27,6 10. Skotnýting mótherja 60,2% 10./ 10 Hraðaupphl.mörk mótherja 213 10.. 10 Brottrekstrar 4,7 lí/10 Gefin víti 4,4 3. • H) Markvarsla Varin skot í leik 13,4 8,- io Hlutfallsmarkvarsla 32,6% 9. /10 Varin víti 20 6. Hlutfalls vítamarkv. 18,3% 5. /10 Guðrún Bjartmarz ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Markv'örður HÆÐ: 176 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 1041/352 MEÐALVARSLA f LEiK: 13,0 HLUTFALL 34% Enn á ný er Fram komið á byrjunarreit Fram, stórlið íslenska kvennahandboltans á áttunda og níunda áratugnum, má muna sinn fífil fegri. Fram vann 13 íslandsmeist- aratitla á árunum 1974 til 1990 en hefur ekki unnið stóran titili síðan 1999 er liðið varð bik- armeistari. Á síðustu árum hefur gengið farið hrfðversnandi og í fyrra fengu Framstúlkur aðeins þrjú stig úr 27 leikjum. Síðan bikarmeistaratitillinn vannst 1999 hefur hver endurnýjunin tekið við að annarri og þrátt fyrir efnilegar stelpur hefur Fram eldci tekist að koma sér í hóp þeirra bestu á nýjan leik. Það er eins og stelpurnar stökkvi frá borði um leið og þær eru komnar með einhverja smá reynslu og fyrir vikið er alltaf verið að byrja með nýtt lið í Safamýrinni. Fram er nú sem oftar komið á byrjunarreitinn með nánast nýtt lið. Það er ljóst að þetta verður ekki létt verk fyrir Andrés Gunnlaugsson, nýjan þjálfara liðsins, sem er með flesta leikmenn sína enn á táningsaldri. Mesti missirinn er sennilega í þeim Lindu Björk Hilmarsdóttur og Guðrúnu Þóru Hálf- dánardóttur sem hafa báðar skipt yflr í Vík- ing. Þetta voru tveir af fjórum markahæstu leikmönnum liðsins í fyrra, auk þess sem þær fara yflr til helsta samkeppnisaðilans í vetur en það verður að teljast líklegt að Fram og Vfkingur berjist um síðustu sætin inn í úr- slitakeppnina, ásamt KA/Þór og Fylki/ÍR. 8. sæti í spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. Framstelpur byrjuðu mótið sæmilega í fyrra en fengu aðeins eitt stig í síðustu 19 leikjum sínum. Eini sigurinn var á Fylki/ÍR í október en síðan mátti Framliðið þola tvö töp fýrir nýliðunum úr Árbænum. Lykilmaður liðsins er markvöðurinn Guð- rún Bjartmarz sem varði vel í fyrra, 13 skot að meðaltali. Þrátt fyrir ungan aldur er Guðrún komin með ágæta reynslu og það mun eflaust koma reynsluminni leikmönnum til góða. 24 ára skytta frá Litháen mun einnig verða í forystuhlutverki og það er mjög mikil- vægt fyrir Fram að hún nýtist liðinu vel. I spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fengu Framstúlkur 75 stig og voru þar í 8. sæt- inu rétt á eftir Víkingi. Liðið hefur vissulega efnivið en það á eftir að koma í ljós hvort þær eru ekki bara enn of ungar til að rífa sig upp af botni deildarinnar. HEIMALEIKIR 2003 2004 Dags. Klukkan: Fram-Valur 19. sept. 18.00 Fram-Haukar 24. sept. 20:00 Fram-Stjaman 3. okt. 20:00 Fram-(BV 15. okt. 19.15 Fram-KA/Þór 1. nóv. 14.00 Fram-Víkingur 5. des. 18.00 Fram-Fylkir/(R 10. jan. 16.00 Fram-FH 21.jan. 20:00 Fram-Grótta/KR 31. jan. 15:30 Fram-Valur 7. feb. 15:30 Fram-Haukar 14. feb. 15:30 Fram-Stjarnan 6. mars 15:30 Fram-(BV 20. mars 15:30 Fram-KA/Þór 28. mars 17.00 BREYTINGAR A LIÐINU Nýir ieikmenn Irena Daraskovic Frá Litháen Leikmenn sem eru farnir Guðrún Þóra Háldánardóttir Til Víkings Linda Björk Hilmarsdóttir Til Víkings Rósa Jónsdóttir Hætt Katrín Tómasdóttir Hætt Helga Vala Jónsdóttir ALDUR: 17 ára LEIKSTAÐA- Markvörður HÆE): 182 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 40/5 MEÐALVARSLA í LEIK: 0,7 HLUTFALL 13% Sunna Ósk Friðbertsdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA Markvörður HÆÐ: 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 24/4 MEÐALVARSLAILEIK: 0,8 HLUTFALL 17% Andrés Gunnlaugsson ALDUR: 43 ára ÞJÁLFARI ER Á SlNU FYRSTA ÁRI MEÐ UÐIÐ Ásta Birna Gunnarsdóttir Þórey Hannesdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA' Hornamaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 120/34 MEÐALSKOR í LEIK: 1,5 NÝTING: 28% ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 166 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 88/48 MEÐALSKOR í LEIK: 1,8 NÝTING: 55% Ingibjörg H. Sveinbjörnsdóttir Inga Rán Gunnarsdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 158 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 16/11 MEÐALSKOR í LEIK: 1,6 NÝT1NG: 69% Sigrún Björnsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA Skytta HÆE): 178 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILÐ Irena Daraskovic ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA Skytta HÆE): 176 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉKILITHÁEN Marthe Sördal Elísa Ósk Viðarsdóttir ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆÐ: 164 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 16/11 MEÐALSKORILEIK: 1,6 NÝTING: 69% Sigurbjörg Jóhannsdóttir ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆÐ: 168 sm ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU ÐEILÐ Arna Eir Einarsdóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA Hornamaður HÆÐ: 165 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 83/29 MEÐALSKORILEÍK: 2,1 NÝTING: 35% Anna María Sighvatsdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆEk 166 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRIC' 56/36 MEÐALSKOR (LEIK: 1,4 NÝTING: 64% Eva Hrund Harðardóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA Leikstjórnandi HÆÐ: 178 sm ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK; 31/10 MEÐALSKORILEIK: 0,4 NÝTING: 32%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.