Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 16
-V 34 AUKABLAÐ MIÐVIKUDAGUR 17.SEPTEMBER2003 Víkingur RE/MAX deild karla 2003-2004 Norðurdeikl \ LEIKIR 2003 Dags. Klukkan: Vikingur-Grótta/KR 16. sept. 19.15 Fram-Víkingur 19. sept. 20.00 Víkingur-Þór 23. sept. 19.15 Valur-Vfkingur 26. sept. 20.00 Víkingur-Afturelding 3. okt. 19.15 KA-Vfkingur 10. okt. 20.00 Grótta/KR-Víkingur 24. okt. 19.15 Vfkingur-Fram 9. nóv. 17.00 Þór-Víkingur 15. nóv. 16.00 Vfkingur-Valur 22. nóv. 16.30 Afturelding-Vfkingur 28. nóv. 19.15 Víkingur-KA 5. des. 19.15 8REYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Reynir Þór Reynisson Frá Aftureldingu Bjarki Sigurðsson Frá Aftureldingu Andri Berg Haraldsson Frá FH Brjánn Bjarnason Frá HK Davíð Ólafsson Frá Gróttu/KR Jóhann Jónsson Frá Haukum Þröstur Helgason Frá Val Karl Grönvold Byrjaður aftur Leikmenn sem eru farnir Hafsteinn Hafsteinsson Hættur Eymar Krúger Til Fram Sigurður Valur Jakobsson Til Breiðabliks Ágúst Guðmundsson Hættur Gunnar Magnússon ALDUR: 26ára ÞJÁLFARI ÁSÍNUFYRSTAÁRIMEÐ VÍKINGSLIÐIÐ Nýir tímar íVíkinni Víkingsliðið er að sigla inn í nýja tíma, tíma sem verða að öllum líkindum glæsilegri held- ur en undanfarin ár sem hafa verið þessu stórveldi erfið. Nýr þjálfari, Gunnar Magnússon, hefur tekið við liðinu og hann hefur fengið menn á færibandi til liðsins. Gömlu Víkingarnir Bjarki Sigurðsson, Þröstur Helgason og Reyn- ir Þór Reynisson er komnir heim á nýjan leik og verður spennandi að fylgjast með því hvernig Bjarki spilar eftir að hann er laus undan þeirri ábyrgð að þjálfa eins og hann gerði hjá Aftureldingu. Bjarki hefur fyrir löngu sannað að hann er einn af bestu hand- knatdeiksmönnum íslands fyrr og síðar, hann er léttur og gæti átt góð ár eftir í Vfkinni. Að auki er homamaðurinn Davíð Ólafsson kominn frá Gróttu/KR en hann er frábær varnarmaður og góður hraðaupphlaupsmað- ur. Gunnar þjálfari hefur vakið athygli fyrir sérstöðu sína sem þjálfari en það er enginn betri hér á landi í að leikgreina lið á mynd- bandi. Gunnar er metnaðarfullur þjálfari sem gefur starfi sínu mikinn tíma og það verður gaman að sjá hvað hann gerir með þetta öfl- uga lið í höndunum. Hann mun þó væntan- lega þurfa sinn tíma til að venjast efstu deild- inni líkt og lið hans og það verður mikilvægt að það ferli taki sem stystan tíma þegar deild- in byrjar. Það ríkir mikil bjartsýni í herbúðum Vík- ings og menn þar á bæ vonast til að liðið blandi sér í toppbaráttuna á komandi tíma- bili. Mannskapurinn er gífurlega öflugur, 9. sæti1 spá fyrirliða og þjálfara fyrir tímabilið. skemmtileg blanda af ungum og efnilegum leikmönnum og reynsluboltum. Markvarslan, sem var svo sannarlega höfðuverkur liðsins á síðasta tímabili, ætti að verða betri með tilkomu Reynis Þórs Reynis- sonar og vörnin ætti að batna í kjölfar betri markvörslu. Það verður hins vegar ekki auðvelt fyrir Víkinga að koma sér í úrslitakeppnina þetta árið. Liðinu var spáð níunda sæti í spá for- ráðamanna, fyrirliða og þjálfara, og það er erfitt að sjá hvaða liði þeir eiga að slá við til að komast í úrslitakeppnina. Þeir eru með nýtt lið og þurfa væntanlega tíma til að pússla því saman. Það gæti staðið liðinu fyrir þrifum í vetur en Víkingar þurfa ekki að kvíða framtíð- inni. Þeir eru með ungt og efnilegt lið, efni- legan þjálfara og forráðamenn liðsins verða að gera sér grein fyrir því að Róm var ekki byggð á einum degi, hvað þá heldur karlalið Víkings í handknattleik. Liðið gæti skriðið inn í úrslitakeppnina með því að vinna RE/MAX deildina eftir jól - það er þeirra helsti mögu- leiki til afreka í vetur. UM FÉLAGIÐ Víkingur Stofnað: 1908 Heimabær: Reykjavík Heimavöllur. Víkin Heimasfða: www.vikingur.is íslandsmeistaran 7 sinnum Bikarmeistaran 6 sinnum Deildarmeistarar: 1 sinni Hve oft f úrslitakeppni: 4 sinnum í undanúrsllt f úrslitakeppni: 3 sinnum í lokaúrslit f úrslitakeppni: Aldrei fslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: Aldrei TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Víkingur 2002-2003 Sæti Lokastígafjöldi 6 13. 14 Stig á heimavelli 4 13 14 Stig á útivelli 2 13. 14 Sókn Mörk skoruð í leik 25,4 11. 14 Skotnýting 51,8% 11./14 Vítanýting 73,5% 10./14 Hraðaupphlaupsmörk 77 13. /14 Fiskaðir brottrekstrar 9,8 6. 14 Fengin vfti 5,1 6./14 Vöm Mörk fengin á sig í leik 31,8 13./ 14 Skotnýting mótherja 65,7% 13. /14 Hraðaupphl.mörk mótherja 155 12. 1 Brottrekstrar 9,2 5./14 Gefin víti 4,2 2./ 14 Markvarsla Varin skot í leik 12,4 14./14 Hlutfallsmarkvarsla 28,1% 14. / 14 Varin vfti 12 14.714 Hlutfalls vftamarkv. 11,5% 14./14 Reynir Þór Reynisson ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 189 sm ÞYNGD: 89 kg ÁRANGUR 2002-2003 UMFA SKOT/VARIN: 560/226 MEÐALVARSLA f LEIK: 12,6 HLUTFAU.- 40% Jón ÁrniTraustason ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Markmaður HÆÐ: 190 sm ÞYNGD: 82 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/VARIN: 520/124 MEÐALVARSLA í LEIK: 5,9 HLUTFALL: 24% Davíð Örn Ólafsson ALDUR: 28 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 183 sm ÞYNGD: 83 kg ÁRANGUR 2002-03 GRÓTTA/KR SKOT/MÖRK: 100/50 MEÐALSKOR f LEIK: 2,5 NÝTING: 50% Karl Grönvold ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 76 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Ragnar Hjaltested ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Hornamaður HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 77 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 119/69 MEÐALSKOR í LEIK: 2,7 NÝTING: 58% Bjarki Sigurðsson ALDUR: 36ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 184 sm ÞYNGD: 85 kg ÁRANGUR 2002-2003 UMFA SKOT/MÖRK: 121/56 MEÐALSKOR f LEIK: 3,3 NÝTING: 46% Björn Guðmundsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 192 sm ÞYNGD: 91 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 157/76 MEÐALSKOR f LEIK: 3,0 NÝTING: 48% Sverrir Hermannsson ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆE): 192 sm ÞYNGD: 90 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 29/13 MEÐALSKOR f LEIK: 1,0 NÝTING: 45% Þórir Júlíusson ALDUft 21 ára LEIKSTAÐA: Skytta HÆÐ: 182 sm ÞYNGD: 92 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 193/91 MEÐALSKOR f LEIK: 3,5 NÝTING: 47% Andri Berg Haraldsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 95 kg ÁRANGUR 2002-2003 FH SKOT/MÖRK: 61/26 MEÐALSKOR f LEIK: 1,0 NÝTING: 43% Jóhann G. Jónsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandi HÆÐ: 180 sm ÞYNGD: 80 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Þröstur Helgason ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Leikstjórnandj HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 82 kg ÁRANGUR 2002-2003 VALUR SKOT/MÖRK: 62/26 MEÐALSKOR í LEIK; 1,0 NÝTING: 42% Andri Már Númason Benedikt Árni Jónsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 181 sm ÞYNGD: 91 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 10/6 MEÐALSKOR f LEIK: 0,4 NÝTING: 60% ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Linumaður HÆÐ: 186 sm ÞYNGD: 92 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 16/10 MEÐALSKOR í LEIK: 1,3 NÝTING: 63% Brjánn Bjarnason ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 201 sm ÞYNGD: 100 kg ÁRANGUR 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Davíð Örn Guðnason ALDUR: 19 ára LEIKSTAÐA: Línumaður HÆÐ: 193 sm ÞYNGD: 105 kg ÁRANGUR 2002-2003 SKOT/MÖRK: 88/70 MEÐALSKOR í LEIK: 2,8 NÝT1NG: 80%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.