Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.2003, Blaðsíða 23
« Verslun Sægreifinn auglýsir! Til sölu reyktur rauömagi, reyktýsa. sjósiginn tiskur, siginn grásleppa, gellur, útvatnadur saltfiskur. ýsuhakk, roódregin lóðskata, skötuselur og humar. Sægreifinn klikkar ekki á verðinu. Siminn er 867 3660. Verbúð 8, v/ smábátahöfnina. • SÆGREIFINN - s. 867 3660. • Þjónusta 0 Dyrasímaþjónusta. Raflagnavinna. Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viögeröum og nýlögnum. Rjót og göö þjónusta. Jón Jónsson, löggiltur rafverktaki.Sími 562 6645 og 893 1733. PGV ehf., s. 564 6080 & 699 2434, Bæjarhrauni 6, 220 Hafnarfiröi. Viðhaldsfritt - 10 ára ábyrgð. PVC-u gluggar, huröir, sólstofur og svalalokanir. Hágæðaframleiösla og gott verö. www.pgv.ls / pgv@pgv.ls________________ Skólphreinsun. Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson. Sími 567 0530. Bílasimi 892 7260._______________ Er viösklptamannaskráln þín meö gömul heimilisföng og jafnvel látna einstaklinga? Greiningahúsiö ehf. - s. 551 9800, www.greiningahusid.is__________________ Einkarannsóknlr Geri bakgrunnsathuganir, kem upp um framhjáhöld og margs konar rannsókn möguleg. Uppl. I síma 6966587 og hs@internet.is Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur Fagmennska og löng reynsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. auglýsir. Fagmennska, löng reynsla. • Gylfi K. Siguröss., Nissan Primera, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. • Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘02 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. • Snorri Bjarnason, Toyota Avensis 2002. Bifhjólakennsla. S. 892 1451, 557 4975. • Sverrir Björnsson, Passat 2003. Akstursmat. S. 557 2940, 892 4449. • Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. V 565 2877, 894 5200. • Ævar Friöriksson, Toyota Avensis '00, s. 863 7493, 557 2493. Frábær kennslublfreiö. Glæsilegur Subaru Impreza 2,0 I, GX, 4 WD, árg. 2002. Góöur ökuskóli og prófgögn. Æfingaakstur og akstursmat. Gylfi Guöjónsson, sími 696 0042 og 566 6442.__________________________________ Reyklausir bílar. Okukennsla, aöstoö viö endurtökupróf og akstursmat. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptan. Reyklausir bílar. S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 23 Armú/i 17, WB Reykjavik síml: 533 1334 fax: 5EB 0493 Astarævintýri Af- flecks og Lopez úti Ástarævintýri nýbyrjaðrar aldar er úti. Latínubomban Jennifer Lopez og stórleikarinn Ben Affleck eru skilin, að minnsta kosti tímabundið, og dýrðar- Ijóminn yfir þeim slokknaður. Maður mátti sosum segja sér að eitthvað væri á seyði þegar skötu- hjúin aflýstu skyndilega fyrirhug- uðu brúðkaupi sínu sem átti að fara fram með tilheyrandi flottheitum um nýliðna helgi. Þau Ben og JLo báru að vísu fyrir sig ágangi fjölmiðla og öðru í þeim dúmum en þeir sem neituðu að berja höfðinu við steininn og neit- uðu að trúa á blekkingaleikinn vissu sem var að engin framtíð var í áformum leikaranna. Heimildarmenn Reuters-frétta- stofunnar segja að til þeirra Bens og Jenniferar hefði sést á flugvellin- um í Los Angeles á föstudag þar sem þau fóm hvort í sína áttina. Þá herma sömu heimildir að Ben hafi í sfðustu viku tilkynnt nánum sam- verkamönnum sínum að allt væri búið milli hans og JLo. Affleck stundaði fjárhættuspil og sólböð í syndaborginni Las Vegas á laugardag en Jennifer var í glæsi- höll sinni í Miami á Flórída. Þaðan heldur hún til Kanada þar sem hún er að leika í kvikmynd á móti hjartaknúsaranum Richard Gere. Bandaríska tímaritið People hafði eftir fúlltrúum leikaranna tveggja að þeir hefðu enga vit- neskju um hvort sambandið væri búið eður ei. Á ýmsu hefúr gengið í sambandi Bens og JLo undanfamar vikur og mánuði. Ber þar hæst lætin sem urðu við heimsókn Bens í fatafellu- klúbb, án unnustunnar, þótt reynt hafí verið að gera lítið úr þeim. AHHBÚ: Nú er úti sælan hjá þeim Ben Af- fleck og Jennifer Lopez. Þau eru skilin að skiptum og eru sitt I hvoru landshorninu, Jennifer meira að segja á leið úr landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.