Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2003, Blaðsíða 15
DV Fókus ÞRIÐJUDAOUR 25. NÓVEMBER 2003 15 Flott hönnun frá félagsmiðstöð i Kópavogi Keppendurnir voru hver öðrum glæsilegri Krakkarnir lögðu hart að sér þegar kom að förðun og hárgreiðslu • Gwyneth Paltrow hefur gefið það í skyn að hún vilji giftast Chris Martin en sé að bíða eftir því að hann biðji sín. Leikkonan hefur ver- ið með Coldplay söngvaranum Chris Mart- in allt síð- asta ár og „vonar“ að hún geti farið að verða ráðsett kona. Þau Pal- trow og Martin hafa verið feimin að tala opin- berlega um sam- band sitt. Mart- in hefur oft neitað að tala um kærustuna sína þegar hann hefur verið í viðtölum. Parið fór meira að segja ekki saman á frum- sýningu nýjustu kvikmyndar Pal- trow fyrr í mánuðinum til þess að forðast það að verða fest á filmu saman. En aðspurð hvort hún hafi það í hyggju að giftast, sagði ósk- arsverðlaunahafinn: „Ég veit það ekki en ég vona það.“ Þegar hún var svo spurð hvort hún muni giftast söngvaranum eða einhverjum öðr- um, sagði leikkonan: Ég er ekki rétta manneskjan til að svara þessu - spurðu hann.“ • Rokkstjaman MeatLoaf hneig niður á Wembiey Arena sviðinu í London þar sem hann hélt tónleika á mánudagskvöld og var hann flutt- ur á næsta spítala. Hinn 56 ára gamli söngvari „hneig niður af þreytu sem rakin er til sýkingar sem hann hefur verið að kljást við“ sagði Stíll 2003 er hár-, förðunar- og fatahönn- unarkeppni félagsmiðstöðvanna. Keppn- in var haldin í íþróttahúsi Digraness á laugardaginn var og keppendur voru margir eða 120 unglingar. Stíll er keppni milli félagsmiðstöðva á íslandi og tóku um 120 unglingar þátt í keppninni þetta árið. Þema keppninnar í ár var eldur og sýndu ung- lingarnir hvað í þeim býr og gerðu það með miklum sóma. Keppnin hófst kl. 14:00 og stóð fram eftir degi. Úrslit keppninnar lágu fyrir um kl. 19:00 og var það félagsmiðstöðin Mekka í Kópavogi sem bar sigur úr bítum. Stór og mik- il dagskrá var þennan keppnisdag og spiluðu 200 Þúsund Naglbítar, Land og Synir og í Svörtum Fötum fyrir gesti. Einnig vor söng- og skemmtiatriði ffá félagsmiðstöðvum en tískusýningarnar voru allsráðandi. Keppnin fór þannig fram að módelin komu í sérhönnuðum fötum en hárið og förðunin voru unnin á staðnum. Fálagsmihstölin lllekka slgraöi í Stíl 2003 ,, t, Skemmtilega hannadur kjól og hárgreidslan í takt við kjólirm Keypti flugmiða til London Hvað gerðirðu við pening- ana sem frúin í Hamborg gafþér? Keypti mér flugmiða til London. Til London? Til London Hvað varstu að gera í London? Ég var að versla og heim- sækja vini Búa vinir þínir í London? Nokkrir búa þar Hvað keyptirðu? Föt, skó, jólagjafir Já, keyptirðu allar jólagjaf- imarþar? Ég keypti allar jólagjafirnar í London Frúin í Hamborg Handa hverjum keyptirðu jólagjafir? Fjölskyldunni aðallega Hvemig föt keyptirðu þér? Allt jóladressið eins og það leggur sig Bara jólaföt semsagt? Líka sporty dress fyrir skól- ann Hvemig jóladress keypt- irðu? Bara complete föt, skyrtu, bindi Hvemig vora jakkafotin á litin? Blá með teinum Hvemig var teinótta munstrið á litinn? fjósgrátt En skómir, hvemig vom þeir? Bara svona týpískir betri skór Svona við jólafötin? Sérstaklega ædaðir til jól- anna Hvemig vom þeir á litinn? Svartir...Djöfull.... GuðlaugurKristmimdsson, formaður félags samkyn- hneigðra stúdenta. talsmaður söngvarans í samtali við fréttastofu Reuters. Meat Loaf, sem best er þekktur fyrir mega hittar- ann „Bat out of Hell,“reyndi að syngja annað lag eft- ir að honum fór að líða illa á sviðinu, en var ekki í ástandi til að klára það. Sam- kvæmt læknisráði var farið með hann á næsta spítala við tónleika- höllina. Samkvæmt Reuters var tón- leikum söngvarans sem áttu að fara ffarn á þriðjudag ffestað. Nú um helgina munu læknar meta ástand rokkstjörnunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.