Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2003, Síða 13
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 2003 13
Michael Jackson er væntanlegur til London á hverri stundu. Margir eru mótfallnir heimsókninni og
þrýst er á innanríksisráðherra að beita sér í málinu. Aðdáendur bíða hins vegar spenntir.
Hækkun á
Héraði
Yfirfasteignamatsneftid
hefur heimilað 20% hækkun
á fasteignamati á Austur-
Héraði. Fasteignamat í
Fjarðabyggð hækkar jafn
mikið. Þetta er mesta hækk-
un fasteignamats á landsvísu.
Á heimasíðu Austur-Héraðs
segir að fasteignamarkaður á
Austur-Héraði hafi verið sér-
lega líflegur undanfama
mánuði ogfasteignaverð þró-
ast í takt við eftirspum. Mikið
af íbúðarhúsnæði hefúr verið
byggt eða er í byggingu.
Stjóm íbúðalánasjóðs út-
hlutaði nýlega um 4,6 milj-
örðum króna í lánsvilyrði til
fyrirtækja og sveitarfélaga á
Austurlandi, vegna bygginga
leiguhúsnæðis á næstu ámm.
Þetta er tæplega helmingur af
öllum úthlutunum Ibúða-
lánasjóðs í ár.
taka barna hafa einnig mótmælt íyr-
irhugaðri heimsókn og þrýst á inn-
anríkisráðherrann, David Blunkett,
að beita sér í málinu.
Sky-fréttastofan hafði í gær eftir
háttsettum starfsmanni stjórnvalda
að ólíklegt væri að yfirvöld á
Englandi myndu meina söngvaran-
um-að heimsækja landið. Á hinn
bóginn fengi Englendingur, sem
hefði verið ákærður fyrir kynferðisof-
beldi gagnvart börnum, ekki að
heimsækja Bandaríkin. Peter Saund-
ers, formaður Landssambands fórn-
arlamba kynferðisofbeldis, var einn
margra sem tjáði sig um málið í gær:
„Það er ótækt að hleypa manninum
inn í landið. Tony Blair ætti að nýta
sér vinskap sinn við Bush og stöðva
þetta."
300 manns í Neverland
Jackson hefur alla tíð átt sér
trausta fylgismenn á Englandi. Að-
dáendur í London efndu til sam-
komu honum til heiðurs í gær og
mættu um þúsund manns. Margir
aðdáendur bíða spenntir eftir ffegn-
um af fyrirhugaðri jólaheimsókn.
„Hann veit að baklandið er sterkt í
London. Ef hann kemur þá munum
við sýna honum stuðning," sagði
talsmaður eins af aðdáendaklúbbum
Jacksons í London. Jackson hyggst
nota tækifærið og kynna nýja safn-
plötu sína en hún hefur selst mun
betur á Englandi en £ Bandarfkjun-
um.
Vinir og vandamenn Jacksons
heiðruðu hann á búgarði hans,
Neverland, um helgina. Um 300
manns komu til jólaveislunnar og
var þetta í fyrsta sinn sem Jackson
dvelur á búgarði sínum eftir að
hann var ákærður. Gestalistinn
liggur ekki fyrir en nokkrir gestanna
munu hafa hulið andlit sín á leið-
Michaei Jackson Aðdáendur söngvarans i London biða spenntir eftir honum. Þingmaður Verkamannaflokksins krefst þess að söngvaranum
verið meinaður aðgangur að iandinu.
inni inn á búgarðinn. Skoðana-
könnun Sky sjónvarpsstöðvarinnar
leiðir í ljós að 65% telja að Jackson
eigi að halda sig heima. Jackson
fékk vegabréf sitt afhent á laugar-
dag og ber að skila því á skrifstofu
saksóknara á þrettándanum. Hann
hefur því ferðafrelsi en óvíst er
hvort hann leggur í langferð. Rétt-
arhöld í máii Jacksons hefjast 16.
janúar næstkomandi og verði hann
fundinn sekur um kynferðisofbeldi
gagnvart Gavin Arvizon, tólf ára
gömlum pilti, getur hann átt átta
ára fangelsi yfir höfði sér. Jackson
hefur neitað sök í málinu og segist
saklaus af öllum ákæruatriðum.
arndis@dv.is
/// / ///a////j
Nú er í gangi sýning a verkum ur
bókinni á Borgarbókasafninu,
Tryggvagötu 15, ásamt kynningu
á bókinni sjálfri.
Umsagmr gesta:
“Frábærlega fallegarmyndir.”
“Fallegar myndir og hæfilegur texti. ”
Skemmtileg bók fyrir börnm, þaö
er svo margt að sjá á hverri blaðsíöu
©K4£
£
Syningin stendur til 31. des. nk.
Búist er við Michael Jackson til
London á hverri stundu. Ekki eru all-
ir á eitt sáttir um fyirrhugaða heim-
sókn Michaels en fregnir herma að
söngvarinn hyggist dvelja í London
yfir hátíðarnar. Þingmaður Verka-
mannaflokksins, Mark Tami, var
harðorður vegna málsins um helg-
ina. Hann sagði óviðeigandi að
hleypa Jackson inn í landið. „Hann
hefur verið ákærður fýrir mjög alvar-
lega glæpi. Það er með öllu óviðeig-
andi að taka á móti honum þar til
réttað hefur verið í málinu. Við erum
ekki að tala um búðarþjóf heldur
mann sem er ákærður fyrir kynferð-
islegt ofbeldi gagnvart börnum,"
sagði Tami. Formenn velferðarsam-
„Við erum ekki að tala
um búðarþjóf heldur
mann sem er ákærður
fyrir kynferðislegt of-
beldi gagnvart börn-
um."