Nýtt dagblað - 03.07.1941, Blaðsíða 3

Nýtt dagblað - 03.07.1941, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. júlí 1941. NÝTT DAGBLAÐ 3 ©ócj/6/Ca3 Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunnar Benediktsson, Grundarstíg 4, sími 5510 Ritstjórn: Garðastr. 17, sími 2270. Afgreiðsla: Austurstr. 12, sími 2184. Víkingsprent h.f., Hverf- isgötu. Sími 2864. Réttlátt sftríð Hver er styrkleiki herjanna á austurvígstoðvumim ? Marga fýsir nú að heyra hver sé styrkleiki Rauða hers- ins annars vegar og þýzka hersins og bandamanna hans hins vegar. En það er ekki auðhlaupið að fá áreiðanlegar upplýsingar. Ef trúa mætti ,,hemaðarsérfræðingi“' Times, svo maður nú ekki tali um annað verra, sem heyrst hefur úr herbúðum auðvalds-„sérfræðinganna“ um ástand Rauða hersins, þá þyrfti varla að spyrja að leikslokum við hinn sterka þýzka her. Sem bétur fer er sannleikurinn allur annar. En ekki er þess að dyljast, að fyrir þá, sem vilja gefa sem sannastar og nákvæmastar upplýsingar um þessi efni, er erfitt að svala forvitni fóllts. síðau 1934. Enda voru útgjöld til hersins á fjárhagsárjnu 1937— 1938 67 hundraðshlutar af öllum útgjöldum ríkisins. Pegar litið er á }>ennan gífur- lega hraða herbúnaðariins má geta sér til hve mjög herstyrkui; Þýzkalands hefur eflzt síðam 1938. Styrkleiki Rauða hersins. Hvernig ier nú Rauði herinn „Nýr páttur styrjaldarinnar“ skrifuðu dagblöðin, pegar þýzku nazistarnir réðust á Sovétlýðveld- in. Saninleikurinn ier sá, að hér er um miklu meira en páttaskipti að ræða. 22. júní hófst ný styrjöld gerólík að eðli peirri, sem geisað hefur frá pví í ágústlok 1939 til 22. júní 1941. Styrjöldin milli Breftands og Möndulveldanna var imperíalskt stríð, styrjöld tveggja auðvalds- samsteypa um yfirráðin í heim- inum. En styrjiöld Sovétlýðveld- anna er varnarstríð sameinaðriar, samvirkrar, sósialistiskrar p.jóðar, eigi aðeins fyrir frelsi sínu og lífi, húsi og heimili, ieigiaðeinstil að tryggja hina glæsilegustu sam félagsárangra, sem mannkyninu hefur auðnazt að ná, eigi aðeins fyrir sinni eigin framtíð, heldur fyrir framtíð alls miainnkynsins. Það er réttlátt stríð. í heimsvaldastyrjöldinni gátu menn verið „hlutlausir". Hið vinn andi fólk gat óskað hvorugum að- ila sigurs. Rétt er pað, að stétt- vísir verkamenn um heim allan óskuðu hinum blóðuga, pýzka naz isma ósigurs. En eigi á panin hátt, að nýtt fasistiskt stjórnarfar yrði sett á lag.girnar í Mið-EvrópU í skjóli engilsaxnesks auðvalds. Þeir vita pað vel, áð auðvaldið ber í sér frækorn fasismnns -og protlausar styrjaldir í öllum lönd- um. Þess vegina gat afstaða peirra ekki vierið önnur en sú, að berjast gegn peim öflum, sem hleyptu stríðinu af stokkunum, sem eiga sök á völdum nazismanis' í Þýzka- landi og eru driffjöðurin í próu'n hans í öllum löndum. Móti pess- um öflum berst hiÖ vinnandi fólk, hvar sem pau finmast, hvar í landi, sem pau hafa tekið sér bólfestu, rétt eins og Churchill hefur lýst því yfir að Bretar berjist gegn pýzku nazistumum hvar í landi, sem peir eru. En í stéttastriðinu geigvænlega slem náð er á hinni löngu víg- línu alla leið frá Norðiur-lshafi til Svartahafs getur enginn verið hlut Jaús. 1 hverjum krók og kima ver- aldarinnar taká menn ■ afstöðu, fylgjast með af hug og hjarta, leggja sitt lóð á vogarskálarmar, ef peir eru nokkurs megnugir. Af- staða hiins vinimandi manns, hvar sem er á hnettinum hlýtur að vera skýr og ákveðin. Hamn v-eit, að stríðið á austurvígstöðvunum er hans eigið stríð, pað er barizt um framtíð hans og barma hans. hvort sem hann á beimá í Amer- iku, Bretlandi, Þýzkalandi eða Sovétlýðveldunum eða úti á yzta hjara veraldar, eins og vér, sem Áreiðanlegustu heimildirnar sem „Nýtt dagblað" hiefur yfir að : ráðia eru að finma í ræðu Voro- síloffs, hermálaráðhierra Sovétríkj anna, er hann hélt á 18. flokks- pingi Kommúnistaflokksins . árið 1939. En pað er hvorttveggja, að skýrsla pessi er nú orðin all úr- elt, og svo hitt, að Vorosiloff ier mjög varkár i ujiplýsingum sín- um. Það er p-ví ekki hægt að full- nægja peirri tegund manna, sem vill fá nógu ákveðíiar „staðreynd- ir“ annaðhvort sannar eða lognar, og hefur fyrir sið að 1 ávarpa gesti sína, ef peir kunna ekki frá fréttum að segja með pessum al- kunnu orðum: „Ljúgðu pá ein- hverju". IlerstyrkUd xjnndmannanna. Vorosiloff segir, að á friðar- tímum telji pýzki herinn 1 millj. og 150 pús. manns. Auk pess eru hernaðarsamtök fasista, sem telja 2 millj. Á stríðstimum getur ber byggjum petta land. Yfirstéttinni rennur líka blóðið til skyldunnar um allan heim. Lítið á Miorgunbl. og Alpýðublaðið. Síðan brezka setuliðið settist hér a ð, hefur Morgunblaðið ekkiert tækifærilát- ið ónotað til pess að fjandskápast við ]>ýzka nazismann, enda pótt pað væri áður þýzksinnaðasta blaðið á landinu og drægi enga dul á samúð sína með fasism- ainum, hvort heldur hann var pýzk ur, ítalskur eða spánskur. Alp'.- blaðið hefur eins og kurtnugt er verið bnezkara en bnezkt. En riú kveður heldur en ekki við nýjan tón. Bæði pessi blöð taka ein- dnegna afstöðu með þýzka hern- Um í styrjöld hans við Sovétlýð- veldin. Lesið fyrirsagnirnar, frétta flutninginn, forystugneinarnar og Reykjavíkurbréfin. Herbert Hoov- er lýsir p.ví yfir, að úr því að svona sé komið hljóti Bandaríkin að bneyta um afstöðu. „Alpýðu- flokks“-stjórnin danska slítur stjórnmálasamhandi við Sovétlýð- veldin og gengur par með opin- berliega í lið með Hitler. „Alpýðu- flokks“-stjórnin sænska leyfir pýzkan herflutning um land sitt gegn Sovétlýðveldunum. Að mað- ur nú ckki tali um hina „fnelsis- elskandi“ valdhafa Finnlands og umboðsmenn peirra við íslenzka útvarpið. En afstaða borgarastéttarinjnar truflast pó mjög af hinum innri mótsetningum hennar. Eins og sakir standa er pýzka bervaldið nærtækasta hættan, sem stebjar aÖ heimsveldi Breta. Þessu valdi þessi allt að sexfaldazt og ætti pví að telja allt að 7 milljónum manna. Talið er, að herstyrkur Rúmena á styrjaldartimum sé 1 milljón og 600 púsund, en Finna nokkuð á fjórða hundrað ]>úsund. Er því áneiðanlega ekki of i lagt að telja herstyrk ]>eirra fjand1- rnanna, sem Sovétríkin eiga nú þegar í höggi við 9—10 milljónir manna. Hér er ítalía pó ekki tal- in með. Herstyrkur hennar var þá talinin vera á striðstímum 2 milljónir, en Mússolini. hefur hins- vegar lýst pví yfir, að hann geti komið upp 9—10 milljón manna ítölskum her. Talið er að flugfloti Þýzka- lands 1938 hafi verið 4020 flug- vélar og burðarmagnið sarnan- lagt um 3000 smálestir af sprengj um, og getur þessi floti skotið 10 milljón og 400 pús. ikúlum á míinútu. Samkvæmt þessu hefur burðarmagnið meira len áttfaldazt og kúlmafjöldinn, sem hægt- er að skjóta á mínútu hverri tífaldazt þurfa Bretar að hnekkja til þess að halda heimsyfirráðum sínum það er enginn her í beimimum, sem komiö getur til mála aö sé þess megnugur nema Rauöi herinn. Bretland getur ekki þolað þaö, aö Þýzkaland brjóti undir sig Sovétlýðveldin og ógni löndum þeirra í Asíu. Þaö væri dauöadómur yfir heimsveldi þeirra. Þessvegna lýsti Churchill því yfir í hinni glæsilegu ræöu sinni, að Bret- land mundi veita Sovétlýö- veldunum alla þá aöstoö, sem það megnaði og óskaði eftir sem nánastri samvinnu. Hann væri jafn svarinn fjandmaöur kommúnismans eftir, sem áö- ur. En hagsmunir Bretlands leyföu enga aöra afstööu. Þetta er svo blátt áfram sagt í samræmi viö staðreyndirn- ar, að ekki er ástæða til aö ætla annaö en aö mælt sé af fullum heilindum. Sambæri- leg er afstaða Sovétlýðveld- anna til Bretaveldis. Þau eru jafn ákveönir andstæöingar brezku heimsvaldastefnunnar eftir sem áöur. En þau hljóta að fagna yfir hverjum sigri hinna brezku vopna yfir sam- eiginlegum andstæðing og fallast á . samvinnu við Bret- land til aö ráöa niðurlögum hans. Svo er það eins og sakir standa. En borgarastéttin er jafnan ótryggur bandamaöur. Á það veröur nánar drepiö sföar. við 'því búinn að mæta pcssutn tröllaukna andstæðing? . Vorosíloff er fáorður um heildarstyrk hersins -en- gefur hins \»egar mjög glöggar upplýsingar urn próun hans. Hann segir að skotfæramagn pýzks herfylkis sé 59509 kg. á mínútu en rússnesks herfylkis 78932 kg. Burðarmagn Rauða loftflotans var 2000 smá- lestir af sprengjum 1934 en hafði þrefaldazt 1939. Er þetta miklu meira burðarmagn en pýzfca hers- ins, en hinsvegar hefur vöxtur pýzka loftflotans verið tiltölu- lega miklu örari part sem hann áttfaldar burðarmagn sitt á fjór- um árum en sovétflotinn þrefaldar pað á fimm árum. Þá segir Vorosiloff áð hraði sovétflugvélanna hafi aukizt um 56—88o/o á árinu 1934—1939, og séu nú til.eigi aðeins margar or- ustuflugvélar heldur og spEengju flugvélar, sem fljúgi með meira en 500 km. hraða á klukkustund, og geti flogið í 14—15 pús. m. hæði. I öllum löndum hefur flug- hraðinn aukizt mjög síðan. Vélbúni sovétherinn nærri fjór- faldaðist á þess'um 5 árum. 1939 komu 13 hestöfl á hvern hermann. Á þessum sömu árum óx stór- sfcotaliðið um 34—139% og út- búnaður pess að sama sfcapi. Mannval Rauða hersins. Á öllum timum hefur mannval herjanna, menning, siðferðisprek og tæfcnikunnátta hermannanna ráðið úrslitum framar öllu öðru. I pessu efni stendur Rauði her- inn langt framar öllum herjum veraldarinnar 'fyrr og síðar, enda pótt mjög skorti enn á að tækni- lcunnáttan sé nægilega fullkomin, en á henni veltur nú meira en nokkru sinni fyrr. Hér eru nokkrar tölur, sem Vorosíloff nefnir, sem sýna hvað herinn hiefur bætt við sig af sér- fræðingum og kunnáttumönnum 1934 til 1939: Yfirmönnum í hernum fjölg- aði um 118% í fótgönguliðinu, um 66% í riddaraliðinu, í véla- sveitunum um 154% og í 'stór- skotaliðinu um 124<>/o. Flugmönn- um fjölgaði urn 184% og tala verkfræðinga í loftflotanum átt- faldaðist. Tala nemenda í skólum la'nd- hersins fjölgaði um 118% áp-essu tlmabili. t skóium lofthersins var fjölgunin 187% len í pólitísku her- stjórnarskólunum 273%. Ekki er óalgengt að heyra pað öfugmæli að pað hafi veikt Rauða herinn, pegar hann losaði sigvið njósnarana og spellvirkjana í æðstu stöðum hersins! Skyldi pað hafa veikt varnir Frakklands, ef þjóðin hefði borið gæfu til pess að losa sig, i tæka tíð við menn- ina, sem opnúðu pýzka hiernum! leiðina til Parísar? Vitaskuld var pað ekki að ófyrirsynju að fjand- menn Sovétríkjama rákú upp ramafcvein, þegar spellvirkjarnir fengu sinn dóm. Engan furðar á þ*vi, að peim þótti pað miður, að peir Tukatsjevski *og félagar hans fengu ekki að halda áfnam skemmdarverkum sinum. t öllum auðvaldsherjum vier- aldarinnar er staðfest regindjúp milli undirstéttar og yfirstéttar, auk peirra óbrúanlegu mótsetn- inga milli drottnandi pjóða og undirokaðra pjóða, sem endur- speglast í herjum allra auðvaAds- störvelda. Stéttahatrið og pjóða- hatrið innbyrðis yfirgnæfir oft hatrið til „fjandmannanna". í Rauða hernum ier allt með öðrum svip. Þar eru engar mótsetningar milli stétta og þjóða, par. er full- komin eining. Hvcr maður veit, að hann er að berjast fyrir hin- um heilaga málstað hinnar sósíal- istisku fósturjarðar ,og um leið er hann að berjast fyrir málstað stétt arbræðra sinna í öllum löndurn, fyrir frelsi allra pjóða, fyrir fram- tíð mannkynsins. Stalin hefur lýst einkennum Rauða hersins pannig: „Fyrsta höfuðeinkenni Rauða bersins er fólgið í pví, að hann er her frjálsra verkamanna og bænda, her októberbyltingarinnar, her alræðis öreiganna. Annað einkenni Rauða hersins okkar er það, að hann er her bræðralagsins rnilli pjóða lands vors, hann er ber frjálsra pjóða lands vors, sem áður voru undir- okaðar, her til varnar fnelsi og sjálfstæði peirra pjóða, sem land vort byggja. Loks er þriðja einkenni Rauða hersins, en það er andi alþjóða- hyggjunnar, það er hið alpjóð- Iega hugarfar, sem allur Rauöi herinn okkar er gagntekinn af“. Hin pólitíska menntun Rauða hersins er ekki sambærileg við neitt annað, sem vcraldarsagan kann frá að greina. Á friðartím- um er hielmingur hermanna-nna fé- 'lagar í Kommúnistaflokknúm og Sambandi ungra kommúnista. Hinn hlutinn, sem utan flokksins stendur, hefur engu síður ágætis- menn, menntaða og færa „óflokks bundna Bolsévikk)a“ i sínum hóp. Fórnarlund péssa fólks ier eins ó- lík hinu ölvaða ofstæki fasista- ungllniganna eins og dagurinn er nóttunni. Ungmenni Þýzkalands eru dáleidd með slagorðum og þegar víman nennur af peim, er þróttur fasistaherjanna til sóknar og varnar þrotinn. Þessviegna þol- ir pýzki berinn ekki að bíða ó- sigur, sem um munar. Hinn fniennt aði rauði hermaður kann skil á þróun sögunnar, hann hefur vís- indi marxismans, hin fullkomn- ustu félagsmálaréttindi, sem mann kynið hefur náð tökum á, á valdi sínu. Hann á auðvelt með að átta sig á flækjum stjórnmálainina vegna pess að hann skilur grund- völl þeirra. Honum hefur verið kennt að hugsa og honum hefur verið, kend vísindaleg vinnubrögð, ekki aðeins í hertækni heldur og í stjórnlist. Hann trúir ekki, hann veit. Hér eru nokkrir vitnisburðirum Rauða herinn, sem fundizt hafa Framh. á 4. síðu.

x

Nýtt dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.