Nýtt dagblað - 18.07.1941, Side 3
Föstudagur 18. júlí 1941.
N ÝTT DAGBLAÐ
3
Ritstjóri og ábyrgSarm.:
Gunnar Benediktsson,
Grundarstíg 4, sími 5510
Ritstjórn:
Garðastr. 17, sími 2270.
Afgreiðsla:
Austurstr. 12, sími 2184.
Víkingsprent h.f., Hverf-
isgötu. Sími 2864.
Kosningar
í haust
í vor var tilkynnt í hinum
háu þjóðstjórnarblöðum, að á bak
við tjöldin í sölum Alþingis
hefðu (allt í einu komið fram upp-
lýsingar um $vo alvarleg mái-
efni, að hi.nar stæltustu lýðræð-
ishetjur þjóðstjórnarflokkanna, er
áður höfðu ekki mátt heyra um
annað talað en kosningar á jneim
timum, sem stjórnarskrá vor og
kosningalög mæla fyrir um, hafi
bugast látið. Nú pykir pað sanm-
að, að petta stórkostlega al-
vörumál, sem ekki einu sinni
mátti pyrma helgasta réttinda-
máli íslenzku pjóðarinnar frammi
fyrir, hafi verið hið væntanilega
„samkomulag" íslenzku ríkis-
stjórnarinnar og Bandairíkjafior-
seta, enda lét forsætisráðherra
íslands svo ummælt í pingsölum
aðfara'nótt 10. p- .m., að nú væri
pað í Ijós komið, hve 'þægilegt
pað hefði verið að standá í kjosin-
ingabaráttu sömu dagana og
samningarnir við Bandaríkin
stóðu yfir. Skiljum vér auðveld-
lega, að meiri hergörpum en p.jóð
stjórnarflokkar vorir eru, hefur
orðið hált á pví að heyja stríð
á tveim vígstöðv'um í senn, og
pykir oss sennilegra, að spádóms
gáfa pjóðstjórnariiðsins byggð á
nokkrum upplýsingum um stefnu
pólitísku loftstraumanmíat í Vestur
hieimi, hafi getað ráðið pví, að
kosningar o.g samningar rákust
ekki á frekar en um einbera
slembiiukku hafl verið að ræða.
En fyrst orustunni á „vestur
vigstöðv,unum“ er nú lokið meö
fullkomnum sigri beggja hernað-
araðila svo sem kunnugt er, hvað
dvelur pá Orminn langa? Hví er
ekki búið að tilkynma og auglýsa
kosningar í haust?
Fáir voru peir, gem gátu komið
auga á ástæður fyrir kosninga-
frestun í vor, nú er pað bók-
staflega enginn. Vér eigum nú
allsengavon á pví að til annarra
samninga komi á pessu ári um
yfirráðin yfir íslandi, hætta á
loftárásum, sem truflað gætu
kosningar, hefur farið mjög svo
minmkandi síðustu vikur, enda
getur hún aldrei verið nein á-
stæða fyrir kosningafrestun, frek
ar en jarðskjálftar og fárviðri,
sem alltaf geta dunið yfir kosn-
ingadaga, eins og aðra daga, og
parf að gera sérstakar ákvarðánir
í sambandi við, ef yfir dynja?
Hverju vill ríkisstjórn Islands nú
bera við, að ekki sé hægt að
jkjósa í haust? Nú getur hún ekki
einu sinni borið pví við að landið
sé hernumið, eins og mest var
ÖSKADBAUIIAH
Óskadraumar nazista.
Óskadraumar þjóðstjórnarflokkanna
Óskadraumar vorír
Heimurinn er ákaflega upptek
inm af peim atburðum, sem nú
eru að gerast á austurvigstöðv-
unum í viðureign Sovétrikjanna
og nazistanna. Pað hefur engin
eiuasta kynslóð frá upphafi heims
staðið jafn augljóslega frammi
fyrir peirri staðneynd, að hér er
ekki aðeins verið að berjast um
framtíð alls mannkynsins um ó-
fyrirsjáamlega framtíð, mjeinningu
pess og lífsmöguleika, heldur
er verið að berjast um framtíð |
okkar hvers fyrir sig, dýpstu á-
hugamál fíestra manna, sem lifa
og hrærast á pessari jörð á pess-
um stórbrotnustu tímum mann-
kynssögunnar.
Óskadraumar nasísfa
En af pví draumar okkar mann
an,na um framtið mannkynsins hér
á jörðunni er svo mismunandi, pá
eiga menn hina margvíslegustu
drauma um úrslit pessara átaka.
Ber par fyrst að niefna drauma
Hitlerssinna, peir eru hneinir og
beinir, eins og maður heyrir p<á
frá Berlínarútvarpinu á degi hverj
um, að Rauði herinn verði mal-
aður, allur sósíalismi sleginn nlð-
ur, nazisminn verði hin ráðandi
framtíðarstefna um heim allan.
Það mun mega fullyrða p,að, að
allmargir menn á landi hér muni
ala pessa drauma í brjósti, en
hvergi koma peir greinilega fram
á opinberum vettvangi.
hampað í vor, en enginn tók að
visu mark á, pví að öllum var
Jjóst, að hernámið purfti ekki að
hafa nein áhrif á möguleika til
at> Kjösa. A málí stjórnarinnar
heitir pað nú ekki lengur svo, að
um hernám sé að ræða, heldur
„samninga“ milli tveggja full-
valda rikja. Og vér, sem litum
á núverandi ástand sem raunveru
legt hernám, eins og öll íslenzka
pjóðin lítur á pað, vér fullyrðum
hiklaust, að herneminn lætur sér
pað ekki sæma að banna pað, að
kosningar fari fram.
Hvað stendur pá í viegi? Vér
spyrjum og vér krefjumst svars
og vér krefjumst aðgerða til fram
kvæmda samkv. grundvallaratrið
um stjórnskipulaga vorra. Vér
krefjumst kosning|a' í haust.
Láti stjórnin ekkert til sín
heyra um pessi mál, pá ber svo
á að Hta, að hún sé ákveðin í
pví að brjóta grundvaljaratriði
stjórnskipulaga vorra án pess hún
telji pað ómaksins vert að færa
eitt leinasta atriði pví til afsök-
unar. Og pá er hún um leið bú-
in, að viðurkenna pað opinberlega
að hún hafi tekið sér eiræðisvald.
En, hvað er með ríkisstjórann?
Hann hefur unnið eið að pví að
vaka yfir stjórnarskrá ríkisins.
Oss virðist tvimælalaust að p<að
standi fullkomlega í hans valdi
að a uglýsa kosningar samkvæmt
stjórnarskránni. Hann er eini
valdamaður ríkisins, sem fer nú
með lögliegt umhoð.
Óskadraumar þjód-
stjórnarblaðanna
Aftur á móti hefur greinilega
skinið í einn og sama drauminn
í blöðum pjóðstjótrnarfliokkanna,
pótt ekki hafi hann berum orðum
verið látinn í 1 jós í umsögnum
peirra um petta stríð, einkum
fyrst eftir að pað brauzt út. Auð-
vitað póttust pau ekki vera að
opinbera sínar óskir, pau voru
aðeins að ræða möguleika pá,
sem framundan væru um enda-
lok pessarar styrjaldar. Auðfvit-
að viðurkenndu pau að rnögu-
leikamir voru ýmsir fyrir hendi,
en pað var aldrei nema einn
peirra, sem pau drógu fram.. Og
hann var sá, að nazistarnir ynnu
fullnaðarsigur á Rauða hernum,
en jafnframt gæti pessi rauði her
pvælzt pó pað fyrir, að nazistarn-
ir lömuðust svo í viðureigninni,
að vesturveldin sætu ein að stór-
veldaaðstöðu í hieiminum á eftir.
Þetta eru draumar peirra mianna,
sem umfram allt vilja áframhald
andi drottnun auðvaldsins í heim'-
inum, en hafa trú á pví, að hin
áferðarsléttu kúgunarform brezka
auðvaldsins fái viðhaldiz/ hjá pvi
eða þeir pora ekki að látia aðrar
jóskir í Ijósi vegna yfirráða vest-
urveldauna hér á landi.
En svo merkilega ber við', að
pegar borgarablöðin taka sig til
og pykjast ætla að fara að stika
út möguleikana, sem styrjöld pessi
geti í sér falið, þá minnast pau
engu orði á pann möguleika, að
þýzki nazisminn kunni að biða
fullnaðarósigur, án þess að Sovét
rikin bíði neinn pann hnekki, sem
nálgast hrun peirra, og pví síðuT
hreym pau pvi, hvaða afleiðingar
það hefði. Vér getum þess til, að
p'ögn peirra muni ekki af pví
stafa, að þeir telji penwan mögu-
leika með öllu útilokaðan, held-
ur muni hinu meira vera um að
kenna, að pau hafi vart hugnekki
til að horfast í augu við afleið-
ingar peirra atburða.
Óskadraumar vorir
En par erum vér einmitt kom-
in inn á svið óskadrauma vor
sósíalistanna. Hrun nazistaher-
veldisins þýzka er vor heitasti
draumur, jafnhliða pví að Sovét-
lýðveldin standi áfram í blóma
sínum. Vér teljum pann mögu-
leika ekki með öllu útilokaðan,
að nazistahersveitirnar bíði fulln-
aðarósigur og skulum við nú at-
huga, hverjar verða myndu af-
leiðingar p<ess um framtíðarhorf-
ur alpjóðamálauna.
Með hruni nazistaherveklisins
pýzka væri fallin sterkasta hiern-
aðarstoð auðvialdsins á megin' -
landi Evrópu. Frelsishreyfing al-
pýðunnar, sú er hervald petta
heldur nú i fjötrum sínum, er
nú orðin geysilega almenn og
svo heit, að ekki hefur hjá pví
kiomizt að í han<a hefur skinið
greinilega í gegnum kúgunarkufl
nazistaherveldisins. Hreyfing pesisi
er jafnt til staðar innan Þýzka-
lands og italíu, fasistaxíkja Balk-
anlainda og Finnlands, par sem
stjórnimar hafa gengið í báúdalag
við Hitler og í hernumdu lönd-
unum, Frakklandi, Belgíu, Hol-
landi, Danmörku, Noregi, Tékkó-
Slóvakíu, Austurriki, Júgóslavíu
og Grikklandi. Oss þykir senni-
legt, að ef engin auðvaldsher
stendur á evróp’iskri grundu á
þeirri stundu, pegar inazistaher-
veldi Þýzkalands hryindi, pá
myndi frelsishreyfiing alpýðunnar
reynast piesis megnug að hrinda af
sér oki hins lamaða aúðvalds,
sem völdin hafa nú í pessum
ríkjum, sem leppar pýzka nazism
ans. Sigur Rauða hersins yfir
nazistaherveldinu pýzka myndi
pví boða mjög mikla möguleika
pess, að á öllu meginlandi Ev-
rópu kæmust völdin í hendur al-
þýðunnar, og gengju Vestur-Ev-
rópurikin páj í náið bandalag við
rússnesku ráðstjóriiarrikin um pá
tvöföldu framtíðarhugsjón, að
hefja nýtt framfaratimabil á grund
velli yfirráða alpýðuninar yfir lönd
um og framleiðslutækjum og að
vernda heiminn gegn endurteknu
djöfulæði styrjaldanna.
Þetta pætti oss alvieg sérstak-
lega æskileg endalok yfirstand-
andi viðureigna. Vér teljum litla
möguleika pess, að hægt yrði að
halda pessum ófriði áfram eftir
að nazistaherveldið pýzka vaéri
hrunið, jefnvel pótt vér vildum
gera ráð fyrir peim möguleika,
að einhversstaðar væri löngun til
ýiðleitni í pá átt, að fara að hlut-
ast með vopnavaldi til um það,
hvaða stefnur alpjóðleg próun
tæki með endalokum styrjaldar-
innar við þýzku nazistána. Hrun
peirra veldis er hið yfirlýsta
hernaðarmarkmið allra þeirra, er
berjast nú gegn pví og andúðin
gogn striðinu er orðin svo djúp
hjá alpýðu allra styrjáldaraðilja
og friðarpráin svo heit, að það
myndi reynast illklieyft eða ókleyft'
að fá pessa alþýðu út í fnánlh’ald
andi stríð eða nýtt stríð í nafni
einhverra nýrra hernaðalrmark-
miða, hversu fögur nöfn, sem
peim yrðu valin. Og á þeim tíma,
pegar auðvaldsríki þau, sem
standa af sér þessa styrjöld sæu
sig knúð til að hefja nýja sókn
fyrir stórveldahagsmunum sínum
í heiminum, þá þætti oss senni-
legast að samband alpýðuríkja
Evrópu væru orðin svo sterk, að
ekki pætti girnilegt að leggja til
orustu við pað, og auk þess kynini
pá að vera <enn erfiðara að dylja
árangra hinna sainvirku þjóðfé-
laga en reynst hefur til þeása áð
dylja menningarlega og fram-
leiðslulega árangra sósíalismans
í Sovétríkjunum, mætti pá svo
fara, að urn þ<að bil, þegar kapí-
talistar auðvaldsríkjanna þættust
nauðsynlega þurfa að leggja upp
í nýja hernaðarglæfra, pá tæki
alþýðan til sinna ráða í krafti
einhuga skilnings á' pjóðfélags-
lögmálum og taki völd pjóðfé-
laganna í sinar hendur og inn-
leiddi skipulag sósíalismans,
Yfirstandandi styrjöld getur
orðið langvinn oig tekið ýmsum •
stakkaskiptum. Orslit hennar eru
hugsanleg á alla pá vegu, sem
nú h afa nefndir verið og afleið-
ingar þeirra úrslita sömuieiðis:
En það eru fleiri en þeir herir
einir, sem nú berjast á vígstöðv-
unium, sem úrslitum valda í við-
ureigninni, nýlendupjóðirnar, her
numdu pjóðirnar og alþýðan í
hernaðarlöndunum leggja ekki
siður sitt lóð á metaskálarnar og
p'VÍ þyngra, sem liengra líður, er
pað bæði mjög á 'peirra valdi,
hvernig vopnaviðskiptunum lýk-
ur og pó einkum, hviernig um-
skipast að vopnaviðskiptum lokn
um.
Frí samlaodl saoa-
Fundir sambandsins fjalla
venjulega um húsmæðra-
fræðslu á fleiri sviðum, sem
árlega er framkvæmd með
námskeiöum eða umferða-
kennslu (t. d. garðyrkjuleiö-
beiningar, grænmetis-mat-
reiðsla og vefnaður) á vegum
þess. — Samhliöa er stefnt að
því, að húsmæðraskóla verði
komið upp á Suðurlandsund-
irlendinu. Það mál sækist
seinna en sambandskonur
höfðu vænst, meðal annars
veldur því nú hiö margum-
talaða ástand. — Fjáröflun
hefur verið reynd með ýmsu
móti, en misjöfnum árangri.
Leitað hefur verið til opin-
berra stofnana og einstakl-
inga, þá stofnaö til happ-
drættis og merkjasölu, að ó-
gleymdu því, sem kvenfélögin
hafa aurað saman á ýmsan
hátt. — Á fundinum voru
miklar umræöur um skólann,
samþykkt að heröa á fjársöín
un og veita nokkra upphæð
til skólasjóös úr sjóöi Sam-
bandsins. Þaö væri betur að
menn gerðu isér ljóst, einkum
þeir sem hafa með höndum
fjárráö ýmsra stofnana hér-
aðsbúa, sem eru vel stæðar,
að hér er virkilega að ræöa
um brýna nauösyn og það er
ekki vansalaust að hiö frjó-
sama og þéttbýla Suðurlands-
undirlendi skuli enn ekki eiga
neinn húsmæðraskóla.
Heimilisiðnaðarmál.
Sambandið og fundir þess
hafa leitast við aö styöja þau,
mál, er stefna að viöhaldi
sveitaheimila. — Ullarvinnsla
til heimilisþarfa og söluvöru
er mikilvægur þáttur, sem oft
hefur verið til umræöu á
fundum. Fjöldinn af félögum
sambandsins eiga spunavélar.
Nú upp á síökastiö fjölgar
spunavélum, síðan 10 þr. véí-
arnar komu til sögunnar, þær
eru viðráöanlegri fyrir smærri
heimili en stærri vélarnar. —
Nú var séð svo fyrir af S. S.
K. að sambandsfundarkonum
gafst kostur á aö sjá rokkana
hans Sigurjóns á Forsæti,
vakti það aðdáun og undrun
Framh. á 4. síðu.