Nýtt dagblað - 15.08.1941, Side 3

Nýtt dagblað - 15.08.1941, Side 3
Fösfadagur 15. ógus’t 1941. llTT DAOBLAÐ 3 Hvað er um hagkvæmu samniog ana sem Bandaríkin lofuðu? Hverníg máffí físksðlusamningurínn gerasf fæpum mánuðí effír viðskipfafifboð Eandaríkfanna Ritstjóri «f ábjrgOaim.: Qunnar Benediktason, Grundaretíg 4, simi 5510 Rítstjóm: Garöastr. 17, «iml 2270. Afgreiffsla: Austurstr. 12, sími 2184. Víkingsprent h.f., Hverf- isgötu. Sími 2864. Slfó síðgæðísvífund Jónas Guðnrandsson skrifar forustugrein í Alþýðublaðið, þar sieni hann heldur því fram að afeffcaða Breta fil bandamannaj Sinna Rússa eigi að Vera sem hér segir: ' J>að á að viðurkenna þaö sem ,,menningarsögulegf hlutverk“ ef nazistum tekst að sigra Rúss land og brjóta þar með komm- únismann á bak aftur. En sef Þjóðverjum ekki tekst þetta, þá eiga Bretar og Ameríkumenn að fara í stríð 'við Sovétlýö- veldin, er þau koma lömuð úr viðureigninni við Þýzkaland, til þess að knýja þau til að taká upp sama þjóðskipulag jog í Bretlandi og Bandaríkjunum, þftð \e,r auðvaldsskipulag með engilsaxnesku sniði. Um níðingsháttinn í slíkúm fyrirætlunum, gegn bandamönn um Breta, siem berjast með þeim upp á líf iog dauða fyrir tilveru beggja þjóða og leggja alH í sölurnar, þarf iek!a að fjölyrða. Vita skulu lesendur Alþýðublaðsins, að þegar naz- istar skilja frjósömustu héruð Sovétlýðveldanna eftir í auðn og eyðileggingu og íara fum landið myrðandi, eyðantli og brennandi, þá eru þeir áð vinna „menningarsögulegt“ afrek. En ef nazistum tekst ekki samt sem áður að vinna bug 'á Sovétlýð- veldunum og lmeppa þjóðir ’þeirra í þrældóm, þá leiga banda menn þeirra, Bretar, að grípa tækifærið og ráðast ásamt Bandaríkjunum á Sovétþjóðirn- ar, flakandi í sárum, halda á- fram að brytja niður fólkið, til þess að eyðilieggja iþað, Isem eftir er af mannvirkjum þeirra og allt, sem enn íer eftir af ár- angrinum af erviði þeirra ium áratuga skeið. Allt í þéim til- gangi að leggja í rústtir stór- kosltlegustu samfélagsárajngra, is(em manhkynið hefur náð á þeslsari jörð, til þess að landA eigendur og auðmenn geti aft- ur setið einir að auðæfum hinn- ar frjósömu moldar og málm- ríka lands: og sogið til sín arð- inn af striti fólksins. Til þess að ná þessu marki á lekki að íiorfa í það, þó það kosti styrj- öld, sem standa mundi áratug- um saman og allar þær skelf- ingar og hörmuegar, iblóð og tár, Sem það mundi hafa í för með sér fyrir hinar lá'ngþjáðú þjóðir Evrópu. i Það fór hrollur um íslend- inga, þegar þeir heyrðu þau ummæli Franaos, að j hann Aö mihnsta kosti hálfur mánuöur er liöinn síöan Nýtt dagblað hreyfði því, aö þjóð- inni þætti tími kominn til þess aö fá aö vita, hverjir þaö eru, sem fara hér meö her- völd í landinu, og hvert beiöni ríkisstjómarinnar um „vemd“ Bandaríkjanna var skrípaleik- ur einn settur á svið til þess aö dulbúa ásælni og yfirgang Bandaríkjanna. Frá íslenzk- um valdhöfum hefir ekki heyrzt orð í þá átt að spum- ingu þessari væri svaraö, endq sennilegast aö þeix hafi enga hugmynd um máliö. En frá öðrum aðilum hafa þó komið óbein svör viö þess- ari spumingu, og hníga þau öll á einn veg, sem sé þann, að þaö séu Bretar, sem hafa landiö hemumiö þrátt fyrir mundi ekki hika við 'að leggja allan Spán í rúsfir og ékki horfa í það, þó helmingur spönsku þjóðárinnar yrði að iláta lífiö til þess að ná því marki, að sigra lýðræðisstjórnina í land- inu. En siðferðisástand manns- ins, sem skrifar íorustugreinina í Alþýðublaðið, er sízt betra. Menn hryllir við, að sslík viður- styggð siðleysisins skuli, rúmast- í nokkurri mannssál. \ Það er mál manna, áð grein þessi sé ákrifuð af manntetri, sem er gereyðilagður af áfeng- isnautn og skrifar . yfirleitt ekki inema, í ,ölæði. Menn broáa góð láltlega og segja 'að iekki 'sé mark á slíku takandi. i Við álítum aftur á rnóti að hér sé um mjög álvarlegt mál að ræða. Það er að vísu ekki Torð á því gerandi þó menn is'krifi einhverja vitleysu í öl- æði. Það kemur meira að segja stundum fyrir að hálfvitlausir menn skrifa blöðunum 'greinar. En þeg'ar blöðin taka að birta sTíkar greinar, og láta þær meira að segja koma sem for- ustugreinar, sem ætlað er að túlka málstað heilla flokka, þá fer skörin að færast úpp í bekki inn. Og þegar málgagin utanfík ismálaráðherrans á í hlut, þá er það tilræði við sæmd þjóðaf- innar. Það verður að teljast viottur um sljóa siðferðiskennd, að sTík blöð skuli geta haldið áfram að koma út. Þó að margt megi um Breta segja, þá er það víst, að svona lagaðir hlutir gætu ekki kiomið fyrir þar í landi. ÞaÖ er til dæmis fróðlegt að taka til sam- anburðar afstöðu katólskra Imanina í Bretlandi, sem birt ;er á öðrum stað hér í blaðinu. Hér er um að ræða veilu í siðgæðisvitund íslenzku þjóðar- innar, sáttfýsi við ósómann, og hér verður að spyrna við fætj. „hervemd“ - Bandaiikjanna. Þeir ráði hér lögum og lofum, skipi máTum þjóðarinnar eins og þeim sýnist, án þess aö viö fáum nokkru um ráðið. Skal nú gerö nokkur grein fyrir hinum óbeinu, svörum. sem þjóöinni hafa borizt á skotspónum. Er þar fyrst aö nefna brezk blaöaummæli, sem frá upphafi hníga öll í þá átt, aö Bretar ætli að hafa hér liðstyrk til styrjaldarloka, og hafi aldrei ætlaö sér annað. Fyrirsláttur brezku stjómarinnar, um aö hún þyrfti á hernum aö halda annarsstaöar, hafi veriö settur fram í þeim eina tilgangi, aö fá ríkisstjórnina til þess aö ganga, að nafninu til, aö kröf- um Bandaríkjanna um aö fá aö setja hér herliö á land. Bendir þaö ótvírætt til þess. aö um þetta atriði hafi veriö samiö milli Breta og Banda- ríkjamanna á þeim grundvelli aö báöar þjóðimar hefðu hér fjölmennt setulið. En svo virö- ist sem samkomulag hafi orö- ið um þaö aö Bretar skuli fá aö hafa áfram öll gögn og gæöi af viðskiptum viö landiö. Þá kemur aö fisksölusamn- ingnum fræga, þar sem ís- lenzka þjóöin er bundin þeim böndum viö England, sem eins eru borin aö ósjálfbjarga nýlendum. Öll aöalframleiðsla landsins er seld fyrirfram lun ákveðinn tíma og fyrir ákveö- iö verð. Þetta gerist á sama tíma, sem fyrirsjáanleg verö- hækkun á öllum vörum er fi-am undan. Danska einokun- arstjómin, sællar minningar. ákvaö þó fast verð bæði á út- flutningsvörum landsins og nauösynjum þeim, sem viö fengum innfluttar, og var aö því leyti skárri aö skömminni til, svo aö fisksölusamningur- inn er sennilega lakasti viö- skiptasamningur, sem íslenzk verzlunarsaga greinir frá. Hvemig má það ske, að slík ur samniingur er undirritaöur tæpum mánuði eftir að stjórn mesta viðskiptastói-veldis heimsins býður okkur hag- kvæm viðskiptakjör og lofar að gera allt, sem í hennar valdi stenduv til þess að greiða fyrir viðskiptum okk- ar? Hérmeð er komiö. aö þeirri spumingu, sem allir íslend- ingar, er láta sig hag landsins nokkm varöa, hljóta að krefj- ast svars viö. Loforö Banda- ríkjanna um hagkvæm verzl- unai-viöskipti sættu margan íslendinginn aö nokkm viö á- níöslu þá, sem hlaut aö fylgja hemámi þeirra á landinu, og meö fisksölusamningnum viö Breta er sú hugfróun fokin út í veöur og vind. Því veröur ekki svaraö aö svo stöddu, hvaða nauðsyn knúði ríkisstjórnina til slíkra samninga sem þessara, en menn spyrja ósjálfrátt: Lofaöi Bandaríkjastjórn Bretum því aö kaupa ekkert af útgengi- legum vörum okkar nema þá eitthvaö af sýnishornum, sem venjulega eru send gefins, og samdi hún um þaö viö Breta, aö láta okkur ekki hafa neitt nema leyfi þeirra og samþykki kæmi til? Því má aö vísu ekki gleyma, aö litlar líkur voru til þess. aö Bandaríkin keyptu alla framleiðslu landsins og þá sízt ísaöa fiskinn, sem vitan- lega stóð næst hjarta ýmissa þeirra burgeisa, sem aö samn- ingimum stóöu fyrir hönd rík- isstjórnarinnar. Þeir hafa aö vísu tryg;gt Kvöldúlfi og fáein um öðrum stórfyrirtækjum gott verð og mikinn gróöa á ísfisksölunni til Englands, þó aötir, svo sem smáútvegsmenn og sjómenn beri vonum minna úr bítum. Þrátt fyrir alla greiövikni hinna brezku fisk- braskara, sem stóöu aö samn- ingunum viö íslenzka stéttar- bræöur, veröa slíkir heildar- samningar aldrei skildir til fulls frá því sjónarmiöi einu. ViÖskiptin viö Ameríku voi-u stórum hagkvæmari ef tekist heföu en verzlun viö England, Ameríkumenn mundu hafa borgaö í dollurum, sem voru frjálsir peningar, er viö gátum keypt fyrir nauösynjar og ráö- stafaö aö vild. Bretar greiöa í pundum og þrátt fyrir inni- eign okkar þar í landi, skammta þeir okkur úttekt- ina, eins og gamall selstööu- kaupmaöur geröi viö fátæka skuldunauta, og þaö er víst með' naumindum að við get- um kríaö út úr þeim, af inn- eigninni, peninga fyrir brýn- ustu nauösynjum, sem ekki fást á enskum markaði. Bandaríkjamenn hétu okk- ur hagkvæmum viöskiptum. Þá vantar saltfisk og þeir vildu kaupa lýsi, en þetta fer nú allt til Englands og greiö- ist í pundum sem eru okkur verölítil fyrst um sinn. Eng- inn efi er á því, aö íslenzkir gróöabrallsmenn heföu frem- ur kosiö dollarana en pundin. Þeir höföu líka alla ástæöu til þess aö vænta ýmissa þægileg heita fyrir samningalipurö viö ameríska kaupsýslumenn, svo aö þetta afsakar ekki brezk- íslenzka fisksölusamninginn nema aö litlu leyti frá sjónar- Framh. á 4. síðu. Opínberar auglýsíngar Opinberar auglýsingar eru allt annars eð]is ien auglýsingar einstakra manna. Einstakir imenn auglýsa í eigin þágu, hið opinbera auglýsir vegna ’almenn ings, til að koma til hans til- kynningum, ér almenning varð ar og honum 'eru sendar til að haga sér samkvæmt. Einstakl- ingur auglýsir þar sem hann teiur mesta gróðavon *að, eða eftir persónulegum dutlungum, er hann þarf'engum að standa reikningsskap af. En það op- jnbera auglýsir með! það fyrír au’gum að ná *til almennings til að láta hann vita það, sem hann þarf að lvita. Fátt í fyrirbærum nútímans er því átakanlegra dæmi ' um skort á tilliti til almennings og sam- þykkt opinberra vialdhafa um að auglýsa ekki neitt í mál-' ’gagni ákveðiins 'stjórnmália- flokks í landinu. ‘Þetta átti að að vera fjárhagsofsókn gegn málgögnum Sós'íalistaflokksins, og er ekki að neita, að,að-í ferðin var túaleg og alveg sér- Staklega ólýðræðisleg. En 'sú hliðin, er að ‘almenningi veit í þessu máli, er 'þó ienn alvar- legri. íslenzkur ríkisborgari, er hefur máTgagn flokksins sem aðalblað sitt, er sviptur rétti til að fylgjast með f því, sem hið opinbera sér ástæðu til að tilkynna, og auglýsingastarf- semi hins opinbera er rekin á þann hfátt, að það íer augljóst að hún er notuð sem styrkur til málgagna þjóðstjórnarflokk anna, en ekki vegna nauðsiynj- ar almennings þess, er tilkynn ingarnar varða. Sjúktasamlag Reykjavíkur eyðir t. id. fé í að auglýsa í Tímanum, er fyrst og fremsí fer til manna, sem alis ekki eru í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, en blaði, sem sós- íalisti er viðriðinn, og fyrst og fremst fer til reykviskra verka manna, er engin tilkynning send. Barnaskólarnir í Reykja- v'ík fá ekki að auglýsa í þess- háttar blaði, barnaaðstandendur þeir, sem það blað kaupa, fá enga tilkynningu um, hvenær börnin þeirra eiga að koma í skóla, eða til skoðunar, eða til sumardvalar að vorinu. Sósíal istum er ekki talin neim nauð- syn að vita, hvenær bæjargjöld þeirra falla í gjalddaga," þeim eru engar tilk'. gefnar um umferðareglur vegna aðgerða s'etuliðsins, neina þeir fái blöð andstæðinga sinna, þeir fá ekk ert að vita um það, hvenær þeir mega komia í Sundhöllina o. s. frv. Þetta er svo mikill blettur í þjóðfélagi, sem segist grund- vallast á lýðræðisskipulagi, að það er hreinasta furðuverk að stjórnarvöldin skula sjá sér fært að bjóða sér slfíkt og furðulegur sljóleiki almenn- ings, að ekki skuli hvaðanæva koma mótmæli gegn svona at- hæfi, sem þverbrýtur allar meg inreglur þeirra skyldna, sem yf- irvöld eiga aö svara þcgminum í lýðfrjálsu þjóðfélagi. «

x

Nýtt dagblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt dagblað
https://timarit.is/publication/258

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.